Vísir - 23.11.1972, Blaðsíða 16

Vísir - 23.11.1972, Blaðsíða 16
ÁRNAÐ HEILLA • Þann 7. okt. voru gefin saman i hjónaband i Langholtskirkju af séra Siguröi Hauki Guðjónssyni, ungfrú Sigurbjörg Sigurbjörns- dóttir og Karl Gislason fram- reiðslumaður. Heimili þeirra er að Laugarás- vegi 32, Rvk. Brúðarmeyjar eru Sussan Gisladóttir og Unnur Berg Elvarsdóttir. STÚDtÖ GUÐMUNDAR. VISIR Sparsemi Bretakonungs. Bretakonungur lét fyrir nokkru skipa nefnd, sem átti að athuga, hvort ekki mætti minka eithvað útgjöld viö hirðina. Nefndin hefur nú lokið störfum sinum og bent á, aö spara megi 20 til 30 sterlingspund á ári. Útgjöldin til hirðarinnar voru fastákveðin árið 1916 — 49 þúsund sterlingspund á ári og hafa síðan haldist óbreytt, þó dýrtiðin hafi aukist. Þann 9. sept. voru gefin saman i hjónaband i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði af séra Garðari Þor- steinssyni, ungfrú Katrin Ingi- bergsdóttir og herra Jóhann A. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Köldukinn 30, Hf. Ljósmyndastofa KRISTJANS Þann 25. ágúst voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju af séra Arngrimi Jónssyni, ungfrú Ólina I. Kristjánsdóttir frá Raufarhöfn og Simon Ivars- son, Hamrahlið 9, Rvk. STÚDIÓ GUÐMUNDAR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir októbermánuð 1972, hafi gjöld þessi ekki verið greidd i siðasta lagi 27. þ.m. Dráttarvextir eru 1 1/2% fyrir hvern byrjaðan mánuð frá gjalddaga, sem var 15. október s.l., og verða innheimtir frá og með 28. þ.m. Fjármálaráðuneytið 15. nóv. 1972. --------------------+---------------------------- Móðir okkar og tengdamóðir Ragnheiður Egilsdottir lézt að Hrafnistu 21. þ.m. Egill Gestsson Arnleif Höskuldsdóttir Arni Gestsson Asta Jónsdóttir. TILKYNNINGAR Borgfiröingafélagið I Reykjavik minnir á skemmtikvöld næst- komandi laugardag 25. nóvember kl. 20.30 i Miðbæ, Háaleitisbraut 58-60. Góð skemmtiatriði og dans. Nefndin. Kvcnfélag Óháða safnaöarins Félagskonur eru góðfúslega minntar á basarinn 3. desember. Fjölmennið i föndur á laugardag kl. 2-5 i Kirkjubæ. SYNINGAR • Um þessar mundir heldur Jóhann G. Jóhannsson, málverkasýningu i húsi Jónasar frá Hriflu, Hamra- görðum, Hávallagötu 24. Sýningin verður opin til 2. desember. Sýningin er opin föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá 2-11 siðdegis, en alla aðra daga frá kl. 2-8 siðdegis. ANDLÁT Þórdis Guðmundsdóttir, llörpugötu 8, andaðist 15. nóvem- ber, 68 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Magnús Sigurðsson, fyrrverandi aðstoðar yfirlögregluþjónn, Eiriksgötu 2,andaðist 15. nóvem- ber, 78 ára að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni kl. 1.30 á morgun. Þorsteinn Jónsson, Hofsvallagötu 40,andaðist 17. nóvember, 39 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. MUNIÐ VÍSIR VÍSAR Á vism i-1h’iW:l^ni _________Vísir. Fimmtudagur 23. nóvember 1972 IDAG |í KVDLD HEILSUGÆZLA • SLYSAVARÐSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJúKRABIFREID: Reyícjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Læknar JÍEYKJAVIK KÓPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. HAFNARFJÖRDUR — GARÐA- HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. ' Kvöld og helgidagavörzlu apóteka i Reykjavik vikuna 18. til 24. nóvember, annast Borgar Apótek og Reykja- vikur Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr er nefnd.annast ein vörzluna á sunnud. helgid. og alm. fridögum, einnig nætur- vörz.lu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. lOá sunnud. helgid. og alm. fridögum. Listasafn Einars Jónssonar. Opið á miðvikudögum'og sunnudögum kl. 13,30-16. Mér þykir leiðinlegt að segja þetta gamli vinur, en myndin er ekki ekta. BELLA Ætlarðu virkilega að segja mér að þú eigir ekki eitt gamalt og krumpað 60 aura frimerki i safninu, sem þú getur lánað mér? SKEMMTISTAÐIR « Þórscafé. Gömlu dansarnir. Röðull. Hljómsveit Guðmundar Sigurjónssonar og Rúnar. Glæsibær. Haukur Morthens og hljómsveit. Lækjarteigur 2. Haukar. Ilótel Loftleiðir. Hljómsveit Jóns Páls, Kristbjörg Löve og Gunnar Ingólfsson.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.