Vísir - 23.11.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 23.11.1972, Blaðsíða 19
Visir. Fimmtudagur 23. nóvember 1972 19 KENNSLA Kenui þýzkuog önnur tungumál, reikning. bókf. (meö töltræöi), rúmteikn., stærðfræði, eðlisfr., efnafr. og fl. — Les með skóla fólki og bý undir landspróf, stúdentspr. og fl. — Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður Weg.), Grettisgötu 44 A. Simar: 25951 og 15082 (heima).__________ ÖKUKENNSLA Okukennsla-Æfingatímar. Hafnarf jörður, Kópavogur. Reykjavik, kenni á VW 1302. Get baétt við mig 5-6 nemendum strax. Hringið og pantið tima i sima 52224. Sigurður Gislason. ökukennsla — Æfingatimar. At- hugið, kennslubifreiðin hin vand- aða og eftirsótta Toyota Special árg. '12. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Kenni allan daginn. Friðrik Kjartansson, simar 82252 og 83564. Ökukennsla — Æfingatimar. Kennt allan daginn. Kenni á Cortinu XL '12. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli. Útvega öll gögn varðandi ökupróf. Jóel B. Jakobsson. Simar 30841 — 14449. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurð- ur Þormar, ökukennari. Simi 40769 Og 43895. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir menn. Vönduð vinna. Simi 26437 milli kl. 12 og 13 og eftir kl. 7. Hreingerningar. fbúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500 kr. Gangarca. 750 kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Þurrhreinsun: Hrwinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn. simi 20888. Ilreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. — Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. llreingerningar. Vanir og vand- virkir menn gera hreinar ibúðir og stigaganga. Uppl. i sima 30876. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tök'um að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. ÞVOTTAHÚS Þvoum og hreinsum. Stykkja- þvottur,- blautþvottur, frágangs- þvottur, skyrtur (tökum mayonesbletti úr dúkum). Fata- pressun, fatahreinsun, galla- hreinsun. SÆKJUM—SENDUM. Þvottahúsið Drifa Baldursgötu 7. Simi 12337. ÞJÓNUSTA Flisalagning. Framkvæmum flisalagningu fljótt og vel. Simi 43502. Sauma kjóla, snið, þræði saman og máta. Simi 33438. Dömur — Dömur. Stytti og þrengi kápur og dragtir, sauma skinn- bætur á peysu- og jakkaermar. Tekið á móti fötum og svarað i sima 37683 mánudaga og fimmtu- daga (frá kl. 7-9 á kvöldin ). Tökum að okkur að sprauta is- kápa og húsgögn i öllum litum. Einnig sprautum við lakkemaler- ingu á baökör. Hreinsum spón- lagðar hurðir. Uppl. i sima 19154 Tryggvagötu 12. Bileigendur. Tek að mér að bóna og hreinsa bila. Hreinsibóna, tjöruþvæ og ryksuga. Uppl. i sima 35179. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljés- myndastofa Sigurðar Guðmunds- sonar, Skólavörðustig 30. Innrömmun. Tek allskonar myndir og málverk, einnig saumaðar, set upp veggteppi, get bætt við myndum fyrir jól. Glertæki og innrömmun. Ingólfstræti 4. Kjallara. Simi 26395. FIAT eigendur FÍIAMLJÓSIN í FIAT 600 — 850 — 1100 R— 124 — 125 og 127. NÝKOMIN AFTUR G.S. VARAHLUTIR Suðurlandsbraut 12. Simi 56510. Lítið iðnfyrirtœki Lítið iðnfyrirtœki tii sölu, með fram. leiðsluréttindum. Góðir sölumöguleikar. Hagstœðir greiðsluskilmólar. Tilboð sendist augl.d. Vísis merkt ,,Góðir möguleikar" ÞJONUSTA Sjónvarpsþjónusta. Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskaö er. —Sjónvarpsþjónustan—Njálsgötu 86. Simi 21766. alcoatincte þjónústan Bjóöum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta’ viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem garri- alt. Þéttum húsgrunna o.fl. 3ja ára ábyrgð á efni og vinnu i verksamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. isima 26938eftir kl. 2á daginn. Húseigendur, takið eftir. Ef hús yðar er sprungið, þá hef ég fullkomna þjónustu til viðgerðar, varanlegt gúmmiþéttiefni, sem svikur ekki. Björn Möller. Simi 26793. Glugga- og dyraþéttingar. Þéttum opnanlega glugga og hurðir með Slottslisten varanlegum innfræstum þéttilistum. Ólafur Kr. Sigurðs- son & Co. Suðurlandsbraut 6. Simi 83215. Er stiflað? Losum stiflur með loftþrýstitækjum úr handlaugum, eld- húsvöskum og margt fleira. Vanir menn. Uppl. i sima 86436 og 30874 eftir kl. 7. Ilústækniþjónustan. Simi 23325. Tökum að okkur viðgeröir á húsum, utan sem inna: þéttum sprungur, gerum við steyptar rennur. Rakaverj- um hús með hinu heimsþekkta Silicon efni. Járnklæðum þökog málum. Húsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuö og póleruð. Vönduð vinna, Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik við Sætún. Simi 23912. Fatahreinsun. Hreinsir Starmýri 2. Simi 36040. Annast hreinsun og pressun á öllum fatnaði. Ennfremur gluggatjöld, gæru- skinn og ábreiður. Kflóhreinsun — Kemisk hreinsun. Mót- tökur Arnarbakka 2, Breiðholti og Melabraut 46, Sel- tjarnarnesi. Á sömu stöðum er móttaka fyrir Fönn. Hreint frá Hreinsi — Fannhvitt frá Fönn Framkvæmdamenn Til leigu ný Bröyt x2B. Uppl. i simum 36395og 93-7144. Húsaviðgerðir. Simi 19989. önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum sprungur. Glerisetningar, einfalt og tvöfalt gler. Flisalagnir og fleira. Simi 19989. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. , , „ .. . .... .. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshofða 15, simi 82080. liilarafmagnsviðgerðir. Rafvélaverkstæði Skúlatúni4 (inn iportið). — Simi 23621. KAUP — SALA Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggíóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. & IÐNVERK HF. ALHLIDA BYGGINGAÞ3QNUSTA J Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkuf alit múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 17041. Ekki svarað i sima milli kl. 1 og 5. SILICONE — HÚSAVIÐGERÐIR Varanleg húsaviðgerö er auövitað framkvæmd með Sili- cone efnum. Tökum að okkur sprunguviðgerðir, þakþéttingar og fl. og fl. Nú þarf ekki að biða til vorsins. Fullkomin Silicone-efni og tæki gera okkur mögulegt að framkvæma vandaða vinnu að vetri til. ATHUGIÐ: Silicone veitir góða útöndun, sem er nauðsyn- leg til varanlegrar þéttingar á steini. Að marggefnu til- efni, þá forðist eftirlikingar. Að sjálfsögðu gefum við 5 ára ábyrgð. Takið tæknina i þjónustu yðar. Pantanir i sima 14690 eftir kl. 1. á daginn. Þéttitækni h/f Pósthólf 503 Þær eru komnar aftur 100 cm — 282 kr. 120 cm —325 kr. 140 cm — 362 kr. 160 cm —411kr. 180 cm — 458 kr. 200 cm — 498 kr. 220 cm — 546 kr. 240 cm — 598 kr. 260 cm —625 kr. 280 cm — 680 kr. Hver stöng er pökkuö inn I plast og allt fylgir með, einn hringur fyrir hverja 10 cm. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. fahúsið Kathrein sjónvarps-og útvarpsloftnetskerfi. Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Stendor kallkerfi, SSB, talstöðvar, WHF talstöðvar, radio og sjón- varpslampar, Glanox fluorskins-lampar. Margar gerðir inni og úti. Georg Asmundsson & Co., Suöurlandsbraut 10. Simar 81180 og 35277.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.