Vísir - 23.11.1972, Blaðsíða 18
18
Visir. Fimmtudagur 23. nóvember 1972
TIL SÖLU
Notað gólfteppi og sófasett til
sölu. Til sýnis i dag og næstu daga
að Asvallagötu 44, 3. hæð.
Ljósmyndastækkari fyrir 35 mm
filmu til sölu. Uppl. i sima 33882.
Til sölu skákseria, fyrri útgáfa.
Tilboð merkt ,,J.ágt númer 6547”,
sendist augl.d. Visis.
Vel með farið baðker (pottur) og
handlaug með blöndunartækjum
til sölu. Simi 10823.
Þrjár gamlarútidyrahurðir og is-
kista með góðu kælikerfi til sölu.
Ennfremur tveir norskir skipa-
kastarar, sem nýir. Uppl. i sima
13851.
23” sjónvarp til sölu. Er i teak
kassa með rennihurö, teg. Phil-
ips. Tviburavagn til sölu á sama
stað. Uppi. i sima 40911.
Karlmannaföt ný og notuð á
meðalmann til sölu. Einnig nýtt
reiðhjól fyrir 10-14 ára, sófasett, 2
stólar og sófaborð. Lönguhlið 9,
kjallara. Simi 17041.
Takið cftir — Takið cftir. Dönsk
mislit nærföt á drengi og herra.
Ódýr herranærföt 190 kr. settið,
Heklu drengjaúlpur st. 2-22.
Heklu telpnaúlpur st. 2-16,
peysur, buxur, skyrtur, bindi og
fl. S.Ó. búðin, Njálsgötu 23. Simi
11455.
llattar og kuldahúfur. Höfum
tekið upp stórar sendingar af
kuldahúfum og höttum. Nýjasta
tizka frá Þýzkalandi og Dan-
mörku. Sendum i póstkröfu.
Verzlunin Jenny, Skólavörðustig
13 a. Simi 19746.
Gjafavörur i miklu úrvali.
Margar nýjar gerðir af spönskum
trévörum. þ.á.m. veggstjakar,
borðstjakar, skrin og könnur.
Úrval annarra skrautmuna.
Verzlun Jóhönnu, Skólavörðustig
2.
llúsdýraáburður til sölu (mykja).
Uppl. i sima 41649.
Ilúsdýraáburður til sölu. Munið
að bera á fyrir haustiö. Uppl. i
sima 84156. Geymið auglýsing-
una.
Vestfirzkar ættir. Ein bezta jóla-
og tækifærisgjöfin verður, sem
fyrri, ættfræðiritið Vestfirzkar
ættir. Þriðja og fjórða bindið enn
til. Viðimeiur 23 og Hringbraut 39.
Simar 10647 og 15187. Útgefandi.
llef til sölu: 18 gerðir transistor-
tækja, ódýrar stereo-samstæður
af mörgum gerðum, stereo-tæki i
bila, viðtæki, loftnet, kapal
o.m.fl. Póstsendi.F. Björnsson,
Berþórugötu 2, simi 23889. Opið
eftir hádegi, laugardaga fyrir
hádegi.
Myuda- og bókamarkaður.
Kaupum og seljum góðar gamlar
bækur, málverk, antikvörur og
listmuni. Vöruskipti oft möguleg
og umboðssala. Litið inn og gerið
góð kaup. Afgreiðsla kl. 1-6. Mál-
verkasalan Týsgötu 3. Simi
17602.
ÓSKAST KEYPT
Þýzkur Lingaphone óskast. Simi
20983.
8 notaðar innihurðir óskast keypt-
ar, stærð með karmi 77x207 cm.
Uppl. i sima 19909.
Kaupum þriggja pela flöskur
merktar A.T.V.R. i gleri, á 10
krónur stykkið. Móttakan, Skúla-
gÖtu 82.
FATNAÐUR
llvitur, siður brúðarkjóllnr. 40-42
til sölu. Uppl. i sima 24317.
Til sölu nokkrir ódýrir kjólar.
Einnig barnakerra á sama stað.
Simi 42399.
Kápur og jakkar til sölu þ.á m.
kápur i yfirviddum. Diana,
Miðtúni 78. Simi 18481.
Til sölu litið notaður kven-
fatnaður. stærðir 38-42. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 13055. A sama
stað er til sölu hvitur brúðarkjóll,
stærð 40.
Vörusalan Hverfisgötu 44. —
selur tilbúinn fatnað og mikið
magn af vefnaðarvörum á
niðursettu heildsöluverði. Litið
inn á Hverfisgötu 44.
HJOL-VAGNAR
HondaS.S.50árg.’72 til sölu. Uppl.
i sima 42509.
Mótorhjól óskast. Staðgreiðsla.
Uppl. i sima 92-1878.
Kavasaki mótorhjól til sölu. Til
sölu er Kavasaki 500 hálfs árs
gamalt og vel með farið. Uppl. i
sima 41429 kl. 4-8 e.h. i dag og
næstu daga.
HÚSGÖGN
Ilanskur svefnstóll. Vel með
farinn svefnstóll til sölu. Uppl. i
sima 11310 kl. 6-8 i kvöld.
Til sölu mjög vel með farinn
tvibreiður svefnsófi með örmum
og skrifborð. Uppl. i sima 30590
eftir kl. 7 i kvöld og annað kvöld.
Ilandútskorin borðstofuhúsgögn
til sölu að Blönduhlið 21. Simi
11800.
Til sölu stór danskur klæða-
skápur, þrisettur og með skúffum
i miðju. Verð kr. 4.500. Einnig
stór, albólstraður hægindastóll
með háu baki. Verö kr. 7.500.
Simi 26086.
Til siilu klæöaskápur (góður) að
Kleppsveg 134, 1. hæð. UppL i
sima 37060 eftir kl. 6. Einnig
skiðaskór no. 36.
Ilnotan við óöinstorg. Húsgögn
við allra hæfi, alltaf eitthvað
nýtt. Góðir greiðsluskilmálar eða
staögreiðsluafsláttur. Hnotan,
húsgagnaverzlun. Simi 20820.
Kaup — Sala.
Það er ótrúlegt, en satt, að það
skuli ennþá vera hægt að fá hin
sigildu gömlu húsgögn og hús-
muni á góðu verði. Það er Ibúða-
leigumiðstöðin á Hverfisgötu 40
B, sem veitir slika þjónustu. Simi
10059.
Kaupum. seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa,
gólfteppi, útvarpstæki, divana,
rokka og ýmsa aðra vel með
farna gamla muni. Seljum nýtt
ódýrt: eidhúskolla, sófaborð,
simabekki, divana, litil borð,
hentug undir sjónvarps- og út-
varpstæki. Sækjum, staðgreiðum.
Fornverzlunin, Grettisgötu 31.
Simi 13562.
Kaup — sala.
Húsmunaskálinn að Klapparstig
29 kaupir eldri gerðir húsgagna
og húsmuna, þó um heilar
búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla.
Simi 10099.
HEIMILISTÆKI
Til sölu stór gamall og góður
Westinghouse isskápur kr. 8 þús.
Einnig gömul Rafha eldavél, kr.
10 þúsund. Uppl. i sima 13970.
Sjálfvirk Zanussi þvottavél er til
sölu, verð kr. 10 þús. Simi 41828.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu M. Benz 1967. Sendiferða-
bill. Stöðvarleyfi getur fylgt.
Uppl. i sima 85951 eftir kl. 7.
Bilasala Kópavogs, Nýbýlavegi 4
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30 - 12 og 13-19.
Til söluniðurfærzlumótorar 12 W.
Heppilegir til notkunar við jeppa-
spil. Uppl. I sima 35104 eftir kl. 7.
Höfum varahluti i eftirtalda bila
meðal annars: VW, Fiat 850,
Moskvitsh, Opel Rekord 58-63.'
Daf, Skoda, Mercedes Benz,
Rambler o.fl. teg. Bilapartasalan
Höfðatúni 10. Simi 11397.
Renault R 4 til sölu. Skipti á
gömlum herjeppa koma til
greina. Uppl. á Renault verk-
stæðinu föstud. og laugard. milli
kl. 12-1.
Til sölustálhús Willys '46, dekk á
felgum 600x16, vél, girkassar og
fleira. Uppl. i sima 16886 milli kl.
7-9 á kvöldin.
Willys. Til söluklætt Mayerhús á
Willys. Einnig tvö litið notuð
Bridgestone jeppadekk 700x15.
Uppl. i sima 32908.
Til sölu er Fíat 1100 árg. ’63.
Þarnast smávægilegrar viðgerð-
ar. Verð kr. 15-20 þús., ef samið er
strax. Uppl. i sima 41828.
Til sölu varahlutiri Fiat 850. Ný-
upptekin vél. Dekk, rúður og
margt fleira. Einnig rúður i Corv-
er og felgur á Land-Rover. Uppl. i
sima 53598.
Ford Taunus 17 M árg. ’60 til sölu.
Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima
50745 eftir kl. 18.
Til sölu af Skoda 1202 2 bretti, kr.
3000, húdd, kr. 2500, 3 hurðir, kr.
6500 og margt fleira. Uppl. i sima
37032 eftir kl. 7.
Til sölu Simca Ariane '61. Til
niðurrifs. Uppl. eftir kl. 8 i sima
52651.
Land-Rover ’66með bensinvél og
i góðu ásigkomulagi til sölu. 6
sæti, ekki hliðarbekkir, góð dekk.
Verð 190 þús. Simi 52365 frá kl.
8.30 til 5 og 26431 eftir kl. 6.
FASTEIGNIR
Höfum marga fjársterka kaup-
endur að ýmsum stærðum ibúða
og heilum eignum. Hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
FASTEIGNASALAN
Óðinsgötu 4. —Simi 15605
HÚSNÆDI í
:tja herbcrgja íbúð til leigu i
Hraunbæ. Leigist frá 10. des.
Uppl. i sima 82988.
2ja herbergja ibúð með sérinn-
gangiog nýjum teppum á bezta
stað i borginni til leigu. Tilboð
merkt „Fyrirframgreiðsla 6534”
sendist augl.d. Visis fyrir föstu-
dag.
Rúmgóð 2ja herbergja kjallara-
ibúð i Hliðunum til leigu frá 1.
des. — 1. sept. Sérinngangur, hiti
og rafmagn. Sendið tilboð á
augl.d. Visis fyrir föstudagskvöld
24/11 merkt „Reglusemi + Fyrir-
framgreiðsla 6524”.
85 fm séribúð i tvibýli (steinhúsi)
til leigu fyrir barnlaus og helzt
eldri hjón. Reglusemi og góð um-
gengni skilyrði. Tilboð sendist
augl.d. Visis merkt „6556” fyrir
27/11 ’72.
Ilaf narf jörður. Til leigu i
steinhúsi nálægt miðbæ 2ja her-
bergja ibúð og bað. Leigist i um
það bil 1/2 ár. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist augl.d. Visis merkt
„Góð gata” fyrir 28. nóv. n.k.
HÚSNÆDI ÓSKAST
1-2 herbergi óskast i Hafnarfirði
eða Reykjavik. Uppl. i sima
51169,
llerbergi óskast til leigu i
Breiðholtshverfi fyrir ungan
reglusaman mann. Uppl. i sima
84750. Benedikt.
Prúðan. rólyndan mann vantar
herbergi. Helzt með eldunarað-
stöðu, og hjá rólegu fólki, um
næstkomandi áramót. Algjörri
reglusemi heitið. Uppl. i sima
21178 næstu kvöld milli kl 6-8.
Tveir húsasmiðir óska eftir 3ja
herbergja ibúð. Má þarfnast
lagæringar. Vinsamlega hringið i
sima 10996 eftir kl. 18.
Herbergi óskast fyrir mann utan
af landi. Helzt i Miðbænum. Uppl.
i sima 32259 frá kl. 6 á kvöldin.
Snyrtileg 3ja herbergja ibúð
óskast til leigu strax. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 36461 næstu
daga.
Vantar ibúð.Ung hjón með 1 barn
vantar ibúð. Uppl. i sima 12702
eftir kl. 16.
ibúð. Hjúkrunarkona óskar eftir
2ja herbergja ibúð. Uppl. i sima
86641 eftir kl. 18 i kvöld og næstu
kvöld.
Ungan mann vantar litla ibúð.
Helzt um áramótin. Þeir sem
hafa áhuga leggi tilboð inn á
augl.d. Visis merkt „6573”
3 mcnn utan af landi óska eftir 2-
3ja herbergja ibúð, má vera með
húsgögnum. Uppl. i sima 26884.
Húsnæði fyrir sjónvarpsverk-
stæði óskast til leigu. Uppl. i síma
21766.
óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
sem fyrst. Uppl. i sima 20820 og
86927.
Herbergi óskast.
Herbergi með aðgangi
að eldhúsi óskast á
leigu. Reglusemi. Uppl.
i sima 19883.
ATVINNA í
Kona óskasttil ræstinga i verzlun
i Heimahverfi. Tilboð sendist
blaðinu merkt „Langholt”.
ATVINNA ÓSKAST
23 ára maður óskar eftir vinnu á
kvöldin og um helgar. Allt kemur
til greina. Tilboð sendist augl.d.
Visis merkt „Áreiðanlegur.”
2 trésmiðir geta tekið að sér
breytingar og nýsmiöi. Uppl. i
sima 16504 og 42714.
Vaktavinnumaður. óskar eftir
aukavinnu. Allt kemur til greina.
Hef meirapróf og bil til umráða.
Uppl. i sima 81837.
Stúlka með gagnfræðapróf óskar
eftir vinnu á kvöldin. Gæti byrjað
strax, ef óskað yrði. Uppl. i sima
82669.
SAFNARINN
Kaupum islenzkfrimerki óg göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseðia
og erlenda mynt. Frímerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi
21170.
TAPAÐ — FUNDID
Siðastliðinn föstudag var tekinn
hvitur skautaskór i misgripum
við Tjörnina. Vinsamlegast
hringið i sima 42163.
Svört peningabudda tapaðist á
leið frá m jólkurbúðinni
Kleppsvegi 152 að Efstasundi 66.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 32154.
TILKYNNINGAR
Athugið! Tek að mér að vélrita
fyrir fólk. Upplýsingar milli kl. 4-
7 e.h. að Freyjugötu I, 2. hæö t.v.
(Magnús). Barnakerra til sölu á
sama stað.
Geðvernd. Viðtalstimi ráðgjafa
alla þriðjudaga kl. 4.30-6.30, nú að
Hafnarstræti 5, II. hæð. Upp-
lýsingaþjónusta vegna sálfrl.
vandamála .samvistavandamála,
geð- og taugakvilla. Upplýsinga-
þjónustan er ókeypis og öllum
heimil. GEÐVERNDARFÉLAG
ISLANDS, simsvari og simi 12139,
Pósthólf 467, Hafnarstræti. 5.
EINKAMÁL
Ungur maður auglýsir eftir
félaga af hinu kyninu með
giftingu i huga. Tilboð sendist
augl.d. Visis merkt „Beggia
hagur”. 6ej
BARNAGÆZLA
óska eftir 12-13 ára stelpu til að
gæta 3ja ára stúlku c.a. 3-4 tima,
nokkra daga vikunnar. Er i
Vesturbænum. Uppl. isima 25559.
1 x 2 — 1 x 2
< 34. leikvika — leikir 18. nóv. 1972)
Úrslitaröðin: 1 IX - 211 — 112-2 22
1. vinningur: 10 réttir — kr. 55.500.00
nr. 5978 nr. 37645 nr. 65140 nr. 69118+ nr. 77400
nr. 34356 nr. 61711+ .
2. vinningur: 9 réttir — kr. 1.500.00
nr. 548 nr. 17215 nr. 31518 + nr. 48998 nr. 68332
nr. 841 nr. 18089 nr. 31655 nr. 50896F nr. 69361 +
nr. 1289 nr. 18819 nr. 32408 nr. 52409F nr. 70745
nr. 1515 nr. 19356 + nr. 32753 nr. 60299+ nr. 70915
nr. 1804 + nr. 19661 nr. 33724 + nr. 61326 nr. 71594
nr. 1992 nr. 19847 nr. 34562 nr. 61477 nr. 72816
nr. 4333 nr. 20128 nr. 34941 nr. 61557 nr. 73491
nr. 4551 nr. 20289 nr. 35647 + nr. 61712+ nr. 73651
nr. 5861 nr. 20995 nr. 35873 nr. 61713+ nr. 74173
nr. 7922 nr. 22951 + nr. 36165 + nr. 61714 + nr. 74717
nr. 8347 nr. 23303 nr. 36573 nr. 61724 + nr. 75010
nr. 9564 nr. 23401 nr. 37024 nr. 62517 nr. 75M6
nr. 10032 nr. 24014 + nr. 39406 nr. 62580+ nr. 75466
nr. 10464 nr. 25615 nr. 39667 nr. 62630+ nr. 76358 +
nr. 10849 nr. 25988 nr. 41482 nr. 63451 + nr. 76516 +
nr. 11570 nr. 26154 nr. 43012 nr. 64391 nr. 76548+
nr. 12046 nr. 27020 nr. 44311 nr. 66516 nr. 76550+
nr. 12640 nr. 27203 nr. 44353 nr. 67156 nr. 76823+
nr. 12731 nr. 27978 nr. 45881 nr. 67464 nr. 77166+
nr. 13552 nr. 28815 nr. 47040 nr. 67513 nr. 78901
nr. 13973 nr. 29176 nr. 47257 nr. 68175 nr. 78962
nr. 14469 nr. 29561 + nafnlaus F 10 vikna seðill
Kærufrestur er til 11. des. Vinningsupphæöir geta lækk-
að, ef kærur verða teknar til greina. Vinningar fyrir 34.
leikviku verða póstlagðir eftir 12. des.
Ilandhafar nafnlausra seðla verða að framvisa stofni
eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og
hcimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga.
GETRAUNIR — tþróttamiðstöðin REYKJAVIK