Vísir - 23.11.1972, Blaðsíða 14

Vísir - 23.11.1972, Blaðsíða 14
Vísir. Fimmtudagur 23. nóvember 1972 14 Hinir bröttu fjallvegir ttaliu gera miklar kröfur til öflugra bilvéla, — Alþjóðajudokeppni í iþróttahöllinni Laugardal í kvöld Judomenn úr landsliði og Olympiuliði Tékkðsldvakiu, og brezki keppandinn á Olympiuleikunum 1972, Eddy Mullen frá Skotlandi, keppa ásamt flestum reyndustu judomönnum Islands. Keppnin hefst kl. 8,30. Judofélag Iteykjavikur. Hjúkrunarkonur lijúkrunarkona óskast að barnadeild Heilsuverndar- stöðvar Rcykjavikur frá u.k. áramótum. Fullt starf. Frá sama tima óskast einnig hjúkrunarkona til afleys- inga i heimahjúkrun, tvo daga i viku. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar i slma 22400. Heilsuverndarstöð Ileykjavikur. S m u rb ra uðst of a n BJORIMIIMIM Niálsgata 49 Sími '5105 HflSKOtflBÍO Guðfaðirinn The Godfather Alveg ný bandarisk litmynd sem slegið hefur öll met i aðsókn frá upphafi kvikmynda. Aöalhlutverk: Marlon Brando Al Pacino James Caan Leikstjóri: Francis Ford Coppola Bönnuð innan 16 ára tslenzkij texti Sýnd kl. ð og 8.30. Athugið sérstaklega: 1) Myndin verður aðeins sýnd i Reykjavik. 2) Ekkert hlé. 3) Kvöldsýningarhefjast kl. 8.30. 4) Verð kr. 125.00. ÖRFAAR SVNINGAR EFTIR. Dóminó i kvöld kl. 20.30. — Uppselt. Fótatak föstudag kl. 20.30. — Næst siðasta sýning. Dómínó laugardag kl. 17.00. Dóminó laugardag kl. 20.30. Allra siðustu sýningar. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00. Kristnihaldið sunnudag kl. 20.30. — 156. sýning. — Nýtt aðsóknarmet i Iðnó. Atómstöðin þriðjudag kl. 20,30. — 45. sýning. Aðgöngumiðasaln i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. AUSTURBÆJARBIO Islenzkur texti Heimsfræg stórmynd: Joe Hili Mjög spennandi og áhrifamikil, ný, amerisk úrvalsmynd i litum. A ða 1 h 1 u t v e r k : Thommy Berggren, Anja Schmidt. Leikstjóri og framleiðandi Bo Widerberg. Titillag myndarinnar ,,Joe Hill” er sungið af Joan Baez. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9.15. €*ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ Lýsistrata 6. sýning i kvöld kl. 20 Sjálfstætt fólk Sýning föstudag kl. 20. Túskildingsóperan Sýning laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Glókoliur sýning sunnudag kl. 15 Siðasta sýning. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. The Rolling Stones GIMME SHELTER Ow*Ct*d by D«vkJ AllMfl Ml,M! ChAÖOtt* Zwr.n * MaytlM F 4ms. inc Productwn Ný amerisk litmynd um hljóm- leikaför THE ROLLING STONES um Bandarikin, en sú ferð endaði með miklum hljómleikum á Alta- mon Speedway, þar sem um 300.000 ungmenni voru saman- komin. 1 myndinni koma einnig fram Tina Turner og Jefferson Air- plane. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. IAUGABASBIO Maður ,,Samtakanna”. Ahrifamikil og afar spennandi bandarisk sakamálamynd i litum um vandamál á sviði kynþáttamisréttis i Banda- rikjunum. Myndin er byggð á sögu eftir Frederick Laurence Green. Leikstjóri : Robert Alan Aurthur. Aðalhlutverk: Sidney Poiter, Joanna Shimkus og A1 Freeman. Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. KOPAVOGSBIO Adam hét hann Frábær jazz-mynd frá Trace- Mark Production. Leikstjóri Leo Penn. Isl. texti. Aðalhlutverk: Sammy Davis jr., Louis Armstrong, Ossie Davis, Cicely Tyson, Frank Sinatra jr„ Peter Lawford. Endursýnd kl. 5.15 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.