Vísir - 02.12.1972, Blaðsíða 1

Vísir - 02.12.1972, Blaðsíða 1
(>2. árg. — Laugardagur 2. desember 1972 — 277. tbl. Páfinn svarafár ,,Og hvaö segið þér svo um pilluna, herra páfi?" gæti þessi blaöamaöur Samúels og Jóninu veriö að spyrja Pál páfa. En litiö hefur trúlega verið um svör, þvi viðmælandi var aö- eins úr vaxi gerður og til þess geröur að vera til sýnis i vaxmyndasafni Lundúnaborgar, en ekki svara fyrirspurnum blaöamanna. Sjá flelri myndir úr safninu ásamt grein á NÚ- siöunni, bls. 14. Þjóðaríþróttin fœr sinn sess (utan íþróttasíðu) Frá aldaöðli hafa tslendingar kastað stökum sin á milli. Árangurinn? Vissulega misjafn eins og vcrða vill hjá öðrum iþrótta- mönnum. En innan um hefur glitt i perlur. Við höfum nú lekið upp sérstakan þátt hér i blaöinu. Komið nú að kveð- ast á, og þar geta lesendur spreytt sig á að botna fyrri- part sem gefinn verður I hverjum þætti. Hreint ekki slæm iþrótt i skammdeginu. Flettið upp á bls. 3 ★ Met sem við eigum blessun- arlega ekki Það er ágætt að eiga met á öllum sviðum, — miðað við mannfjölda, eins og viö islendingar virðumst eiga. Blessunarlega erum við þó lausir við eitt mel, — jafnvel þótt höföatölureglan sé við- höfð. Það er metið i tnorðum. i New York er morðaldan ægileg og likskoðarar fengu til rannsóknar 810 rnanns á fyrstu ntánuðm ársins, sent allir höfðu verið myrtir. — Sjá bls. (> ★ Tízka þeirra allra yngstu Hversu ntikið léttist pyngjan við að fata börnin fyrir jólin? Við litum inn i nokkrar verzl- anir sem verzla með barna- föt i gærdag og kynntum okkur ýmislegt i þessu sam- bandi. Það kom i Ijós að drengirnir eru nokkuð af- skiptir, þegar barnafatatízk- an er grannskoðuð. — Sjá INN-siöuna á bls. 9 ★ Vildir þú fara með í belgflugið? — sjá bls. 2 ★ Maðurinn sem Thor verðlaunaði — sjá bls. 7 ★ „Braskið með fegurðarsam- keppnina" — sjá bls. 3 „Alþjóðaglœpamenn" að verki á íslandi: „Ríkir" útlendingar með falsaða dollara Fóru af landi brott í gœrmorgun Meira en eitt þúsund bandarikjadalir hafa verið sviknir inn á að minnsta kosti f jóra aðila hérlendis á undanförnum dögum. Hér var um að ræða falsaða fimmtiu dala seðla.Að vísu hefur ekki farið fram tæknile.g rannsókn á seðlunum, én allir sem um þetta mál hafa fjallaðtelja að þarna sé um að ræða fölsun. Það mun hafa verið starfs- stúlka á Loftleiðahótelinu sem fyrst áttaði sig á að hér væri um falska peninga að ræða. Seinna kom svo i ljós, að greitt hafði verið með þessum seðlum hjá Hammagerðinni, og einnig höfðu flugvallargjöld og eldsneyti verið greitt með sama hætti. Þeir sem hér voru að verki eru sennilega Belgiumenn, allavega voru flugvélar tvær, sem þeir voru á með belgísk skráningar- númer. Hér var bæði um karla og konur að ræða og var þetta fólk eftir þvi sem bezt er vitaö aö flytja flugvélarnar á milli landa. Komu þau hingað á fimmtudag, en fóru áieiöis vestur um haf i gærmorgun. Voru þetta eftir þvi sem Visir hefur komizt næst, vélar af gerðinni Douglas DC 3. Höfðum við samband við for- ráðamenn Rammagerðarinnar, en þar var verzlað fyrir um 450 dollara með þessum seðlum. Kom i ljós að starfsfólkið i búðinni kannaðist við hjón, sem höföu verzlað fyrir umrædda seðla. Þessi hjón hafa áður komið hingað til lands og verzluöu þá lika fyrir talsverða upphæð, en ekki þó eins mikið og nú. Ekkert var athugavert við þann gjald- miðil, sem þau hjónin notuðu i fyrra skiptið. Aðsögn virtist þetta hið viðkunnalegasta fólk og ekki liklegt til að vera svikarar. Fólkið keypti loðjakka, peysur og ýmsan annan islenzkan varning. Voru þau hin rólegustu og ekkert að flýta sér. Þegar grunur vaknaði um hvað hér var á seyði var þegar haft samband við hérlend yfirvöld og höfðu þau siðan samband við Interpol, alþjóðalögregluna. Interpol mun að öllum likindum vakta flugvelli vestanhafs. Liklegast er talið að fólkið hafi haldið héðan til Kanada. Eftir þeim eldsneytisbirgðum sem settar voru á vélarnar hér er nokk uð vist, að þeir hafi orðið að milli lenda þar. En ekki hefur enn frétzt neitt, sem bendir til aö fólkið hafi náðst. Enda þótt snjór hafi hulið jörð gert margan ökumanninn nokkra stund i þessari viku og óstyrkan, — stóð sá snjór ekki Móðir réðst á skólastjórann — þegar hún kom að kvarta yfir lágri einkunn barns síns árásum og munu föt skólastjór- ans eitthvað hafa látið á sjá i at- inu. I hita leiksins hafði skóla- stjórinn sett segulbandstæki sitt i gang svo litið bar á, og tók frú- in eftir þvi og sleit segulbands- spóluna af tækinu áður en hún og maður hennar kvöddu og kastaði af afli i gólfið. Bandið hafði hins vegar að geyma ófög ur orð um skólastjórann og hans fólk. Börn sin tóku foreldrarnir úr skólanum og menntamála- ráðuneytið hafði afskipti af málinu til að reyna koma á sátt- um i deilunni. — JBP — Peningaseðlunum er þannig lýst, að þeir hafi veriö nokkuö þykkari en ekta seðlar og einnig hafi þeir veriö örlitið ljósari útlits. Ekki er vist að öll kurl séu komin til grafar ennþá, og er vissara fyrir fólk sem hefur átt skipti við vel stæða útlendinga, sem hafa borgað með fimmtiu dala seðlum, að gæta vel að , hvort þeir séu nokkuð undarlegir og hafa samband við viökomandi yfirvöld.ef svo er. —LÓ Ungfrú Ástralia Miss World Seint i gærkvöldi voru kunn- gerð úrslitin i Miss World keppninni i London. i fyrsta sæti var hin tvituga Belinda Green frá Ástraliu, i öðru sæti kom norska stúlkan Ingcborg Sörensen og i þriðja sæti Ghana Ordan frá israel. Ekki höfðu i gærkvöldi borizt neinar fréttir af gengi islenzka keppandans, Rósu Helgadóttur. Talið frá vinstri: Belinda Green Ástraliu, sem varð I fyrsta sæti, Anneli Björkling, Finnlandi, Ingeborg Sörensen frá Noregi, önnur, Ghana Ordan, ísrael, þriðja og Sthephanie Reinecke S-Afriku. Veðurguðirnir kváðu upp sinn Salómonsdóm lengi við. En aldrei þessu vant kváðu veðurguðirnir upp sinn Salómonsdóm, — ökumenn losnuðu við hálkuna af götun- um, en frostið sá um að börnin héldu viða sínum brckkum þar sem snórinn harnaði og enn er hægl að þjóta á sleðunum niður hrekkurnar. Og hér sjá- um við nokkur barnanna scm voru að icik á Miklatúni i gær- dag (Ljósmynd Visis BG) Það hlýtur að teljast til nýj- unga i skólamálum okkar, að skólastjórar þurfi hendur að verja vegna einkunnagjafa. Þetta gerðist þó i fyrradag i Kcflavik. Foreldrar eins nemandans gerðu skólastjóra þar heimsókn vegna einkunna, sem þau töldu i allra lægsta lagi hjá barni sinu, sem stendur sig annars vel i skóla. Fóru leikar svo að handalög- mál milli frúarinnar og skóla- stjóra upphófst vegna máls þessa og mátti skólastjórinn hafa sig allan við að verjast

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.