Vísir - 02.12.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 02.12.1972, Blaðsíða 12
12 Visir. Laugardagur 2, desember 1972 ikfelagS^ irtKDgSs HASKOLABIO YKJAYtKDSB s,or9..,:."|arta Blaðburðarbörn óskast í eftirtalin hverfi: Skerjaf jörð Rauðarórstíg Meðalholt Einholt V Hafið samband við afgreiðsluna. VISIR Hverfisgötu 32. Sími 86611 Kristnihald i kvöld kl. 20.30-158. sýning. Nýtt met i Iðnó. Leikhúsálfarnir sunnudag kl. 15.00 Fótatak sunnudag kl. 20.30 siðasta sýning Atómstöðin miðvikudag kl. 20.30 Aðgöngumiöasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620 Vinaheimsókn frá Leikfélagi Akureyrar Stundum bannaö og itundum ekki sýningar i Austurbæjarbió i dag kl. 20. og 23..15 siðustu sýningar Aðgöngumiðasala i Austurbæjar- bió frá kl. 16.00 Simi 11384. (Le Souffle au coeur.) Áhrifamikil mynd gerð af Marianne Film i Paris og Vides Cinematografica i Róm. — Kvik- myndahandrit eftir Louis Malle, sem einnig er leikstjóri Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára Þessi mynd er nú sýnd vegna fjölda áskoranna, en aðeins yfir helgina. fiÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20. Tvæi'sýningar eftir. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20 Sjálfstætt fólk Sýning miðvikudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. SPIL. Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A-Simi 21170 HÝJA BÍÓ evcry industry has its first family niE SICIUAIM CL/IIM Hörkuspennandi og mjög vel gerð frönsk-amerisk sakamálamynd. Leikstjóri: Henri Verneuil AlainDelon IrinaDemick Jean Gabin LinoVentura Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LflUCARASBIO Stattu ekki eins og þvara (Don’t just stand there) gamanmynd i litum og Techni- scope með islenzkum texta. Robert Wagner — Mary Tyler Moore og Glynis Johns. Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. Bráðskemmtileg og spennandi ný, þýzk söngvamynd i litum. Aðalhlutverkið leikur og syngur undrabarnið: lleintje en hann er þegar orðinn vel þekktur hér á landi fyrir söng af hljómplötum i útvarpinu. Sýnd kl. 5 KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.