Vísir - 02.12.1972, Blaðsíða 13

Vísir - 02.12.1972, Blaðsíða 13
13 Visir. Laugardagur 2. desember 1972 TÓNABÍÓ Sabata sabata THE MAN WITH GUNSIGHT EYES COMESTOKILL! ALBERTO 6R1UAÍDI PrjJuctwi LEE VAN CLEEF PEORO SANCHE2 ■ NICK JORDAN ■ UNOA VERAS FRANCO RESSELl ANTHONY GRADWELL.»ROBERT HUNDAR^.* GIANNIRIZZO í!wo rn'm gianfrwco mm ■ teMt, FRANK KRAMER TECHNICOLOR- TECHNISCOPE" UnrtedArhsts R E Mjög spennandi itölsk-amerisk kvikmynd i litum meö: LEE VAN CLEEF — WILLIAM BERGER, Franco Ressel. Leikstjóri: FRANK KRAMER Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 16 ára. STJORNUBIO Mackenna's Gold tslenzkur texti Afar spennandi amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikurunum Omar Sharif, Gregory Peck, Telly Savalas, Camilla Sparv. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. mnmm ZVXONTE WAX.SB X.EE1V1ARVXN JUXln MOXEA.T7 JACX TAZJtXCS Spennandi og vel gerð ný bandarisk Panavision-litmynd, um Monte Walsh, kúreka af gamla skólanum sem á erfitt með að sætta sig við nýja siði. Islenzkur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 9 og 11. Undur ástarinnar (Des wunder der Liebe) Islenzkur texti. Þýzk kvikmynd er fjallar djarf- lega og opinskátt um ýms við- kvæmustu vandamál i samlifi karls og konu. Aöalhlutverk: Biggy Freyer, Katarina Haertel, Ortrud Gross, Régis Vallée. „Hamingjan felst i þvi að vita hvað eðlilegt er”. Inga og Sten. Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Nauðungaruppboð sem auglýst var i 47. 49. 51. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1972 á eigninni ReykjavikurvegurNO, Ilafnarfirði þingiesin cign Litmynda h/f fer fram eftir kröfu Innheimtu rikis- sjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 6. desember 1972 kl. 1.45 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst var i 46. 48. 49 tölublaði Lögbirtingabiaðsins 1970 á eigninni Trönuhrauni 5, Ilafnarfirði, þinglesin eign Kjörviðar h/f fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka islands h/f á eigninni sjáifri miðvikudaginn 6. desember 1972 kl. 2.:!0 c.h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Múrarar óskast Vinna við fjölbýlishús til langs tima. Uppl. i sima 81936 eftir kl. 19. BÍLL ÓSKAST óska eftir að kaupa bil, sem þarfnast lagfæringar, ekki eldri en árg. 63. Uppl. á daginn frá kl. 1-6 í sima 26763. Pípulagningamaður óskast Hafnarfjarðarbær óskar að ráða pipulagningamann til starfa við vatnsveitu bæjarins o.fl. Æskilegt er að viðkomandi hafi eigin bil til umráða vegna starfsins. Nánari upplýsingar gefa yfirverkstjóri og bæjarverkfræð- ingur I sima 5-34-44. llöfum til sölu mikið úrval flestra gerða bifreiða, ma: Mercedes Benz 309 ’67 17 manna, mælir, talst. leyfi. Mereedes Benz 250 SE ’67 Mcrcedes Benz 280 S’67 Land-Rovcr disil ’71 Bronco (Isérfl.) ’66 Bronco ’67 Scout 66 og 6 Mustang ’69 V.W. 1302 ’72 Saab 99 ’72 Taunus 17 M St. ’ 71 Opel 1700 ’71 Opel 1700 ’70 Cortina 1600 '71 Fiat850Cupe ’72 Renault L6 '72 Skoda 1Ö0L '71 Moskvitch ’72 o.m.fl. Kaupið, seljið, skiptið. Góð þjónusta. Bilasalan, Vitatorgi. Simar 12500 og 12600 auc;lýsinc;astof/VN teiknun feýi hönnun %&) ESKIHLlÐ y Miklatorg Simi 12577, Pósthólf 795 vísm SÍMI 8 6611

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.