Vísir - 02.12.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 02.12.1972, Blaðsíða 17
Lí □AG | D KVÖLD | Q □AG 1 D KVÖ L °J Q □AG | Utvarpið kl. 15.00 í dag: Ungir og óþekktir listamenn... Margir hafa sjálfsagt tekið eftir þvi við lestur útvarpsdagskrár- innar að þáttur Jóns B. Gunnlaugssonar „A listabraut- inni" hefur skipt um tima i dag- skránni og er nú klukkan þrjú á laugardögum. Visir hringdi i Jón og spurði hann hvað yrði i þættinum að þessu sinni. Hann kvað það markmið sitt að koma ungu hæfileikafólki á framfæri, ungu fólki sem litið eða ekkert hefði heyrzt til áður. Að þessu sinni talar hann við fjóra slíka og hlustendur fá að heyra eitthvað af þvi, sem þeir hafa upp á að bjóða. bað eru fjórir karlmenn, sem Jón B. Gunnlaugsson. Jón spjallar við i þættinum. beir eru Jónas Magnússon, sem hefur numið söng um nokkurt skeið hjá Mariu Markan og sungið i kórum t.d. bjóðleikhúskórnum og Fóst- bræðrum. Jónas er tenór og syngur hann islenzk lög við undir- leik'Guðrúnar Kristinsdóttur. Annar maður, sem er i þættinum, er Jóhann G. Jóhanns- son sem raunar er landsþekktur fyrir söng sinn i Óðmönnum og tónsmiðar sinar. Jón spjallar við Jóhann um málverkasýningu, sem sá siðarnefndi heldur um þessar mundir i Hamragörðum við Túngötu. bvi má skjóta hér inn i að sýningu Jóhanns lýkur nú um helgina. En þegar þeir hafa lokið spjallinu um sýninguna, mun Jóhann leika og syngja frumsamda tónlist. Næsti gestur þáttarins verður Hjalti Rögnvaldsson, ungur leikari sem útskrifaðist frá bjóð- leikshússkólanum siðasta vor. Mun hann flytja eintalsþátt eftir Jökul Jakobsson sem ber það undarlega nafn „Knall”. bess má geta að þessi þáttur hefur ekki verið fluttur áður. Siðasti gestur Jóns er svo Guðmundur Óli Scheving. Guðmundur hefur um nokkurn tima samið lög og texta og flutt aðallega fyrir sjálfan sig og fáir vitað að hann fékkst við þetta. Guðmundur Óli mun flytja hlust- endum nokkur þessara laga og spila undir á gitar. —LÓ Laugardagur 2. desember 1972 17.00 býzka i sjónvarpi Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 2. þáttur. 17.30 Skákkennsla. Kennari Friðrik Ólafsson. 18.00 bingvikan. báttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn borsteinsson. 18.30 iþróttir. Umsjónar- maður Ómar Ragnarsson. II lé. 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Heimurinn minn.Banda- riskur gamanmynda- flokkur, byggður á sögum og teikningum eftir James Thurber. Draugagangur. býðandi Guðrún Jörunds- dóttir. 20.50 Ileimalingurinn. Mynd frá Ungverjalandi um skógarvörð, sem tekur i fóstur nýfæddan otursunga og elur hann upp með hvolpa að leikfélögum. býðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.15 Vaka Dagskrá um bók- menntir og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Björn Th. Björnsson, Sig. Sverrir Pálsson, Stelan Baldursson, Vésteinn Ólason og borkell Sigur- björnsson. 22.15 Otero hin fagralLa belle Otero) Frönsk biómynd. Leikstjóri Emile Natan. Aæðlhlutverk Maria Felix. býðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Myndin greinir frá ungri, spánskri sigauna- stúlku, sem kemur til Parisar i frægðarleit um siðustu aldamót.Hún verður brátt fræg og umtöluð dansmær og nýtur tak- markalausrar hylli karl- manna. 23.55 Dagskrárlok. Sunnudagur 3. desember 1972 17.00 Endurtekið efnilisland — sönnun á landreks- kenningunni? Kvikmynd eftir þýzka kvikmynda- gerðarmanninn Hans-Ernst Weitsel um jarðfræði fslands og rökin fyrir kenn- ingunni um rek meginlanda. býðandi Kristján Sæmunds- son. bulur Jóhann Pálsson. Áður á dagskrá 12. mai sl. 1730. Amerikumaður i Paris Ballet eftir Vasil Tinterov, saminn við tónlist eftir George Gershwin. Upptaka i sjónvarpssal. Áöur á dag- skrá 22. mai sl. 18.00 Stundin okkar. SpjaTTáð er um aðventuna, sýnd myndasaga og látbragðs- leikur. bar á eftir fer söngur og tilsögn i gerð jólakorta, og loks verður sýnd mynd um Linu Langsokk. Umsjónarmenn Ragnheiður Gestsdóttir og Björn bór Sigurbjörnsson. 18.50 Enska knattspyrnan 19.40 IIlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 bað þolir enga biðBrezk- mynd um liffæraflutninga. Deyjandi maður hefur gefið nýratilligræöslu i sjúkling. í ljós kemur, að nýrað hæfir ekki þeim, sem það átti að fá, og þegar i stað er hafin leit að sjúklingi, sem þaö gæti orðið til bjargar. býðandi Jón O. Edwald. 21.15 Hörður Torfason. Visna- söngvarinn Hörður Torfa- son flytur frumsamin ljóð og lög i sjónvarpssal. Elin- borg Sigurgeirsdóttir og Guðmundur Viðir Vil- hjálmsson aðstoða. 21.30. Buxnalausi ævintýra- maðurinn.Framhaldsleikrit i þremur þáttum. 1. þáttur. býðandi Dóra Hafsteins- dóttir. Leikrit þetta er byggt á heimildum um einn fræg- asta afbrotamann Sviþjóðar fyrr og siöar. Lars Larson Molins fæddist i sænsku smá þorpi árið 1785. Snemma þótti hann hnuplgefinn og brátt kom að þvi, að hann varð að fara huldu höföi, og klæddist þá oftast kvenfatn- aði. Af þvi hlaut hann upp- nefnið Lasse-Maja. (Nordvision — Sænska sjón- varpið) 22.30 Að kvöldi dags Sr. Sigurður Sigurðsson á Sel- fossi flytur hugvekju: AW.WAV.V.W.VW/.W.WAV.VV.VVAWWJ ** _ _mm_____ ‘ * * ífc Spáin gildir fyrir sunnudaginn 3. des. 1972. Jóhann G. Jóhannsson er einn þeirra ungu listamanna, sem Jón B. Gunnlaugsson kynnir fyrir útvarpshlustendum i dag. LAUGARDAGUR 2. desember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morganleikfimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tifkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 islenzkt máL Jón Aðal- steinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 A listabrautinni. báttur með ungu fólki. Umsjón Jón B. Gunnlaugsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.Stanz Árni bór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sagan hans Hjalta litla” eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (18) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Frá Norðurlöndum. Sig- mar B. Hauksson talar. 19.40 i vinnustofu listamanns bóra Kristjánsdóttir ræðir við Lárus Ingólfsson leik- tjaldamálara. 20.00 Hljómplöturabb bor- steins Hannessonar. 20.55 Framhaldsleikritið: „Landsins lukka” eftir . Gunnar M. Magnúss. Sjö- undi þáttur. „Fari nú Skagafjörður ætið vel” Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 21.40 Gömlu dansarnir 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i suttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. desember 8.00 MorgunandakLSéra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir 8.15 Létt morgunlög. Die Harzer Bergsanger, Paul Robeson og hljómsveit James Lasts syngja og leika. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15. Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Sálmafor- leikur nr. 1 i h-moll eftir Cesar Franck. Flor Peters leikur á orgel. b. Sónata i h- moll fyrir flautu, sembal og viólu da gamba eftir Johann Sebastian Bach. Elaine Shaffer, Gorge Malcolm og Ambrose Gauntlett leika. c. Hörpukonsert eftir Francois Adrien Boildieu. Nicanor Zabaleta og Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Berlin leika. Ernst Mörzendor - fer stj. d. Missa Choralis eftir Frans Liszt. Einsöng- varar og Borgarkórinn i Bournemouth flytja; Nor- man Austin stj. 11.00 Messa i Neskirkju.Prest- w NL m Uh A llrútui ínn.21. marz—20. april. bað er ólíklegt að um mikla hvild verði að ræða i dag. Mun margt bera til og ólikt eftir aðstæðum. En sem sagt — litil hvild. Nautið. 21. april—21. mai. Sómasamlegur sunnudagur. Jafnvel þótt talsvert af tima þinum fari i að leiðrétta villur, sem aörir hafa gert, en bitna að einhverju leyti á þér. Tvíburarnir, 22. mai—21. júni. betta verður að öllum likindum siður en svo hvildardagur. Ef þér tekst að einbeita þér að vissu verkefni, getur árangurinn oröið góður. Krabbinn, 22. júni—23. júli. bú virðist hafa sett þér helzt til mikið fyrir á helzt til naumum tima. bað verður semsé þinn hvildardagur, og að sjálfs þin ráði. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. bað litur út fyrir að nokkur glaumur og gleði verði i kringum þig, þegar liður á daginn. Jafnvel þótt fremur rólegt verði fram yfir hádegi. Moyjan, 24. ágúst—23. sept. Gestir, ef til vill langt að, kunna að setja svip sinn á daginn. bótt hann verði þér ekki til hvildar, er liklegt að hann verði skemmtilegur. Vogin, 24. sept,—23. okt. Að öllum likindum góður sunnudagur og rólegur, að minnsta kosti flestum. Einhver söknuður kann að vera i leynum, en aðeins i bili. Drokinn, 24. okt—22. nóv. Rólegur dagur að minnsta kosti fram eftir. bað bendir allt til að þú munir halda þina áætlun varðandi það sem þú ætlaðir að koma i verk.. Bogmaðurinn, 23.nóv.—21. des. bað virðist ein- hver óvissa rikjandi, eða einhver bið, sem setur svip sinn á daginn, og ekki að öllu leyti þægi- legan eða jákvæðan. Steingeitin,20. des.—20. jan. Margt getur gerzt á skammri stundu og mun það sannast hjá þér i dag. bó mun þar yfirleitt ekki um neitt sérlega neikvætt að ræða. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. bað er eins og eitthvað hafi raskast hjá þér i sambandi við daginn. Eitthvað runnið út i sandinn, sem þú hafðir bundið vonir við. Fiskarnir,20. febr,—20. marz. bú verður að taka á honum stóra þinum i dag, ef þú átt að sannfæra einhvern þér nákominn um að hann sé að gera afdrifarika vitleysu. i Í.WWWAVMW.V.VAVAV.'.WV.WVW.WAr.V.V.^ ur: Séra Jóhann Hliöar. Organleikari'. Jón tsleifs- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Fréttaspegill. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Halldór Laxness og verk lians: —fimmta erindbólaf- ur Jónsson fil. kand. flytur erindið, sem hann nefnir: Skáld i samfélagi. 14.00 Með lúðrahljómi um Vesturheim. Gisli Guð- mundsson segir frá ferð Lúðrasveitar Reykjavikur á s.l. sumri. Lúðrasveitin leikur nokkur lög. 15.00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátið i Prag. Flutt verður tónlist eftir Antonin Dvorák. Flytjendur: Wolf- gang Schneiderhan fiðlu- leikarl og Tékkneska fil- harmóniusveitin: Václav Neumann stj. a. „Carni- val”-forleikur op. 92 b. Fiðlukonsert i a-moll op. 53 c. Sinfónia nr. 6 i D-dúr op. 160. 16.25 Myndlistarkeppni barna „Pétur og úlfurinn”, verk fyrir hljómsveit og fram- sögn eftir Prokofjeff. Helga Valtýsdóttir segir söguna. Sinfóniuhljómsveit tslands leikur; Václav Smetacek stjórnar. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Framhaldsleikritið „Landsins lukka” eftir Gunnar M. MagnússJSndur- flutningur 7. þáttar. Leik- stjóri: Brynja Benedikts- dóttir. 17.45 Sunnudagslögin. 18.30 Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Pistill frá útlöndum Kristinn Jóhannesson talar frá Gautaborg. 19.35 Úr segulbandasafninu Jónas Jónsson frá Hriflu talar um tvö þingeysk skáld, Guðmund frá Sandi og Jón Trausta á 10 ára af- mæli bingeyingafélagsins i Reykjavik 1953. 20.00 Frá tónlistarhátiö i Chimay i Bclgiu.Flytjendur sellóleikararnir Pierre F’ournier og Reinhold Buhr. Jean Fonda pianóleikari og Les Solistes de Liége. a. Concerto grosso op. 6 nr. 9 i F-dúr eftir Corelli. b. Tólf tilbrigði eftir Beethoven um stef eftir Handel. c. Selló- konsert i B-dúr eftir Boccherini. 20.30 Af palestinskum. sjónar- hól Séra Rögnvaldur Finn- bogason flytur siðara erindi sitt. 21.15 Kvartett i D-dúr fyrir flautu, fiðlu, viólu og selló (K285) cftir Mozart Auréle Nicolet flautuleikari og Kehr-trióið flytja. 21.30 Lestur fornrita: Njáls • > saga Dr. Einar 01. Sveins- son prófessor les (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.