Vísir - 22.12.1972, Blaðsíða 2

Vísir - 22.12.1972, Blaðsíða 2
2 Yisir. Fiistudagur 22. dcsembcr lí(72 ufemsra: Hakar þú fyrir jólin? Sigrún IljartardóUir, afgreiðslu- stúlka: Jú, það geri ég alltaf. Núna bakaði ég sex tegundir af smákökum og liklega iimm eða sex ai' tertum. Mömmukökur eru beztu kökur, sem ég fæ, og einnig eru Júllubrauð mjög göð. Kristin Svcinsdóttir, saumakona: Kg baka nú ckki neitt, þvi að ég verðekki heima hjá mér um jólin, * en hérna áður fyrr bakaði ég, á meðan börnin voru ennþá hjá mér. (iislina Ingólfsdóllir, liúsmóðir: Já það geri ég. Ætli ég baki ekki sjö tegundir ai' smákökum og 2-2 af lertum og svo auðvitað laufa- brauð. Kg hef gert þetta fyrir hver jól, siðan ég byrjaði að búa. Ingihjörg lldgadóttir, liúsmóðir: Já, já, ætli ég baki ekki i meðal- lagi rnikið, 5-G tegundir af smá- kökum og 4-5 tertur. Ég hef nú aldrei getað komið alveg öllu út yl'ir jólin, en það er þá gott að eiga eittlivað til góða. Stcingcrður Sigurðardóttir, hús- móðir: Já, ég var búin að baka 7 tegundir aí' smákökum, en þá bilaði ofninn minn. Þegar oi'ninn kemst i lag, baka ég sennilega 2-2 tertur og nokkrar formkökur i viðbót. Sigrún (iuðgeirsdóttir, húsmóðir: Já, það geri ég. Ég baka liklega 2 tegundir af smákökum og i mesta lagi tvær tertur , þvi að maður er nú ekki með stórt heimili. „Hér tökum við 13 daga jól" „llcr tiikum við löng jól, alla vcgá 12 dagana. Við erum ekki ncinir hciðingjar, sem vinna á milli jóla og nýárs. Það minnsta, scm hægt cr að gera, er að taka scr Iri á meðan jólasveinarnir eru i hyggð og taka vel á móti þeim”. úctta sagði oddvitinn i (irims- cv, Allrcð Jónsson, þcgar Visir liafði samhand við liann og innti hann l'rétta Irá (irimscyingum, jólahaldi þcirra og hinu daglega lil'i. „Við höldum annars jólin ósköp svipað og þið þarna á meginland- inu. Við laum okkar jólalré og jólavörur. Hingað kemur til dæm- is bátur hálfsmánaðarlega, og svo er flogið héreinu sinni i viku á I jiigra og tiu sæta llugvélum. Við hölum hér llugbraut, 1200 metra langa, svo einangrunin heyrir l'ortiðinni til”. „Við ver/.lum aðallega við Kaupfélag Kyfirðinga, og þaðan l'áum við lil dæmis jólalrén. Ann- ars held ég að jólaundirbúningur sé að mestu leyti búinn hérna hjá okkur núna, og við förum að taka okkur fri úr þessu”. — ()g gamlárskvöld lialdið þið liklcgast likt og við á meginland- inu? „Já, við kveikjum hér i stórri sameiginlegri brennu, sem ung- dómurinn hefur komið upp. Við skjótum svo upp flugcldum i grið og erg, en flugeldana iaum við bæði senda og notum svo flugelda bátanna, sem endurnýja birgðir sinar um áramótin. Við spilum hérna og gerum ákaflega mikið að þvi um hátiðarnar”. — Kr ungt lólk i Grimsey? „Já, þetta er mikiö ungt fólk. Meðalaldurinn er þrjátiu ár, en við erum alls 84 aö tölu. Við erum það lá, að hér höfum við kyrrðina og rólegheitin, og það er litið um laugaveiklun eða laukaveiklunarhæli. Stress þekkjum við ekki nema af af- spurn”. Rœtt við oddvitonn í Grímsey, Alfreð Jónsson — Koma ekki óskir um það frá fólki að flytjast i Grimscy? „Jú, þaö virðist vera að aukast, og það heyrist alltaf eitthvað um það árlega. En hér er allt fullsetið og meira að segja þrengsli, næst- um húsnæðisleysi eins og hjá ykk- ur i Reykjavik. Okkur skortir lika fé til þess að byggja, en það fólk, sem kæmi til með að flytjast hingað, yrði ef til vill ekki hér til frambúðar. Þaö vildi liklegast reyna lyrst að vera hér eins og i tvö ár. Svo viljum við hafa hönd i bagga með þvi, hverjir flytjast hér inn, þvi að hér erum við eins og ein fjölskylda og hjálpumst öll að, ef eitthvað út af ber”. — Ilvað um túrista? „Það fer mikið vaxandi að túristar komi hingað, og þeim l'jölgar með ári hverju. Einhvern veginn virðist vera vaxandi áhugi hjá almenningi fyrir rólegheitun- um og rólegri stöðum. Enda er alveg óhætt að segja það, að okkur hérna finnst við oft hugsa rökréttar en þið. Við höfum vist kyrröina til þess. reyndar lit- ið af bókvitinu, en notum bara hyggindin i staðinn”. — Kn ungdómurinn fcr þó frá (irimsey og mcnntar sig? „Jú, jú, það voru til dæmis flognar tvær feröir á miðvikudag með skólafólk, sem var að koma i jólalri. Einna mest sækir það þá að Laugum i Reykjadal, sem byggist á þvi, að foreldrarnir eru flestir þaðan. Þau sækja á fornar slóðir”. — Dagvistunarheimili eða ann- að siikt þckkist vist ckki hjá ykk- u r? ,,Nei, við hiifiim þann háttinn á hér, að ungir og gamlir lifa saman i sátt og samlyndi. Við tcljum ncfnilcga, að þcir yngri gcti margt gott lært af þeim giimlu”. — EA. „Kannast ekkert við Ijóðið í Stúd entablaðinu" — segir Gunnar Dal, sem var skrifaður þýðandi þess Nýlega hirtist hcr i þættinum bréf, þar scm vikið var að 1. dcsemhcr-hlaði háskólastúdcnta og fór bréfritarinn nokkrum orð- iini um Ijóð. scm hirtist þar — sagt i þýðingu Gunnars Dal — undir fyrirsiigninni „ÞID FOR- ELDRAR”. í saintali við V isi sagði Gunnar Dal: „Ljóð þetta i stúdentablaðinu kannast ég ekkert við og hafði aldrei séð það fyrr, né vitað af þvi. — I blaðinu er sagt, að það sé þýðing min á ljóði eftir einhvern Kahili Gibran, og mér kemur i hug, að þarna sé hugsanlega átt við skáldið Kahlil Gibran. Ég þýddi eitt sinn kvæði eftir hann úr Ijóðabálknum „spárnað- urinn”, en það byrjar hins vegar svona: UM BÖRNIN ()g kona ein, scm liélt ungbarni á armi, sagði: Talaðu við okkur um hörn. Og lianii sagði: Börn ykkar cru ckki hörn ykkar. Þau cru synir og dætur lifsins og ciga sér sinar cigin langanir. Þið cruð farvcgur þeirra, en þau koma ckki l'rá ykkur. Og þó að þau séu hjá ykkur. hcyra þau ykkur ckki til. Þið incgið gcfa þeim ást ykkar, cn ckki hugsanir ykkar, þau eiga sér sinar eigin hugsanir. Þið ntegið liýsa likama þcirra, en ekki sálir þcirra, þvi að sálir þcirra búa i Inisi framtiðarinnar...” — (Rúmsins vegna getum við „Ashton-fjölskyldan frá manni tekin" ckki birt allt ljóðið, þvi miður Gunnar!) Og ennfremur sagði Gunnar Dal: „Hitt, sem birtist i stúdenta- blaðinu, byrjaði svona: ÞID FORELDRAR Ætlið þið að kcnna hiirnunum kristindóm ykkar, incðan klerkarnir blessa vopnin i Vietnam? Ætlið þið að kenna hörnunum rétllætið ykkar, mcðan milljónaþjófarnir hreykjast á Arnarncsinu? Ællið þið að kcnna börnunum bróður- kærlcikann ykkar ... o.s.frv. ...þetta kannast ég ekkert við, það er eitthvað frá stúdentum sjálfum,” sagði Gunnar Dal. „Kahlil Gibran lézt árið 1930 og hef'ur sjálfsagt aldrei vitað um tilvist Arnarnessins, enda ekki einu sinni heldur farið að veita þvi neina eftirtekt hér heima heldur um það leyti. — Og hann heí'ði þurft að vera spámaður til að sjá Vietnamstriðið fyrir, svo að það er ekki um það neitt að tala. En ég nenni ekkert að vera að gera veður út af þvi, þótt mitt nafn hafi slæðzt þarna með. Stúd- entar eru, jú, alltaf stúdentar. — Nema bara af þvi að bréfritari beindi orðum sinum til min, þá vildi ég leiða hana i sann- leikann.” sagði Gunnar. Ein af þeim, „sem heima situr”, hringdi: „Maður nennir nú ekki að rjúka upp i hvert sinn, sem sjónvarps- dagskráin veldur manni von- brigðum, en á þriðjudagskvöld sárnaði mér verulega. Þá átti ég von á þvi, að þessi eini dagskrárliður, sem horfandi er á alla vikuna, yrði sýndur að venju og samkvæmt auglýstri dagskrá. Ég hef fylgzt með Ash- „Ein af átján” hringdi: „Það má nú segja, að margt er skrýtið i kýrhausnum, þegar farið er að kynna i sjónvarpinu verð- launarétt, sem er kallaður SKYRréttur. Ilcrra ritstjóri: 1 blaði yðar i gær er forsiðu- frétt, sem ber yfirskriftina: „Svindlað á islenzkum sjómönn- um erlendis.” Þar sem ég er borinn fyrir inni- haldi fréttarinnar að miklu leyti, og allt, sem ég er borinn fyrir, gjörsamlega rangt — óska ég leiðréttingar i blaði yðar. Það sem mesta furðu mina vek- ur er tvennt i fréttinni. t fyrsta lagi hefur mér aldrei dottið i hug eða heyrt nokkurn halda þvi fram, „að skotið væri undan ein- hverju magni aflans eða þá að það væri ekki skráð”. Annaðhvort hefur þetta verið sagt við blaða- manninn af öðrum en mér, eða þetta er hans eigið hugarfóstur. t öðru lagi hefi ég aldrei gefið i skyn eða sagt. að um þjófnað væri að ræða i sambandi við vigtun afla hér heima, hvorki i smáum stil eða stórum, eins og fram kemur i lok fréttarinnar. Hvorugt þetta atriði var orðað i stuttu sim- tali. sem blaðamaður á Visi átti við mig i hádegi á þriöjudaginn. Aðeins eitt atriði kom fram i frétt inni af þvi, sem rætt var um i um- ræddu simtali og er rétt eftir mér tonfjölskyldunni frá byrjun og fundizt þættirnir svo góðir, að þeir bæti nánast alla aðra mis- bresti upp. Þess vegna sárnaði mér óhemju, þegar ég var búin að hliðra svo til hjá mér, að ég hefði tima til að horfa á Ashton-fjöl- skylduna — og komst svo að raun um, að hún hafði verið látin niður falla. Og ekkert kom i staðinn, nema bla..bla..bla..blaður”. En matarréttur, þar sem aðal- uppistaðan er ýsa — sem sé fiskur — og einhver skyrsletta hrærð út i mataroliu, og svo allt saman bak- að inni i ofni...það er i okkar flestra augum FISKréttur”. haft. En það kemur fram áður en vitnað er til minna orða. Það er, að okkur finnst yfirvigt mikil, sérstaklega á stórum fiski, þegar vigtað er með þeirri aðferð, sem notuð er á mörkuðum. t.d. i Þýzkalandi. Á þessu gaf ég blaða- manninum skýringu, sem ég óska að hann láti koma fram, og enn- fremur það, sem ég margendur- tók i þessu stutta simtali, að i sambandi við vigtun á afla okkar nú i Þýzkalandi væri ekkert frétt- næmt. Viðir Friðgeirsson Blaðainaðurinn. scm skrifaði Ircttina, er að sjálfsögðu ekki á sama máli og Viðir um samtalið og undrast þær breytingar, sem Viðir vill að gerðar verði á sim- talinu. HRINGIÐ í SÍMA 86611 KL13-15 Margt skrýtið er í kýrhausnum Þýzkir ekki svo slœmir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.