Vísir - 22.12.1972, Blaðsíða 19

Vísir - 22.12.1972, Blaðsíða 19
Visir. Fiistiidagur 22. dosember li)72 19 OPIÐ I KVOLD TIL KL. 10 oil-pöllir* I l rwm Simi-22900 Laugaveg 26 Kaupum isli'iizkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAЗ 10. desember tapaðist gulleyrnalokkur með tópassteini frá Neskirkju að Atthagasal Hótel Sögu. Finnandi er vinsamlega beðinn að hringja i sima 13105. Fundarlaun. Pierpont kvengullúr tapaðist á Faugaveginum 19. þ.m. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 24323. Fundarlaun. TILKYNNINGAR Peningalán. Getur nokkur lánað nokkur hundruð þúsund i nokkra mánuði gegn góðri tryggingu? Tilboð sendist augl.d. Visis sam- dægurs eða daginn eftir merkt „Lán”. HREINGERNINGAR Hreingcrningar. tbúðir kr. 35 kr á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500. Gangar ca. 750 á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. llreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á góll'teppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. llreingerningar. íbúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. ÞJONUSTA Heglusamur maður i hreinlegri atvinnu óskar eftir föstu fæði sem fyrst. Uppl. i sima 35839. Loftpressa 22-0-95. Ef ykkur vant- ar loftpressu, þá hringið og reyn- ið viðskiptin. Gisli Steingrimsson, simi 22-0-95. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Tilvalin jólagjöf RICHARD WURMBRAND Neðan- jarðar kirkjan Séra Magnús Runolfsson þýddi Bok, sem vekur athygli og umtal. Bok, sem hefur komiö ut i morgum utgafum i yfir 30 londum, og viöa veriö met solubok. Bbk, sem f|allar um hatur, þjáningu og vald hins illa i heiminum. Bok, sem svarar meöal annars eftir- farandi spurningum: Hver er Jesus? Hvaö er kirkja? Tiökast truarofsoknir a 20. old.Bókin er kroftugur vitnisburöur manns, sem var fangi kommúnista i 14 ár. KK iiiiilirril_osk.i Iut im-ð,.ið iner vvrði miiI i poslkrulu - i-illl al liokinill \rftaiijarð.iikirkjan iVrrft kr 29.’i.IKIi 111-1111111___________________________________________________ lchthys bokalelagið, pósthóll 330, Akureyri VÍSIR SÍIVII 86611 Samtökin Vernd — Jólagleði Ilinn árlegi jólafagnaður Verndar verður haldinn á aðfangadag jóla i Slysavarna- félagshúsinu á Grandagarði. Húsið opnað kl. 4 — Allir velkomnir — Góðar veitingar. Jólanefnd Verndar Bensínstöðvar i Reykjavik verða opnar um hátiðis- dagana sem hér segir: Aðlangadagur Jóladagur 2. jóladagur Gamlársdagur Nýársdagur Olíufélagið h.f. Olíuverzlun íslands h.f. Olíufélagið Skeljungur h.f. Kl. !).00 til I5.00 lokað allan daginn Kl.9.30 tilll.30 og 13.00 til 15.00 Kl.9.00 til 15.00 lokað allan daginn SPIL *♦ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar geröir af spilum. Ódyr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 ÞJÓNUSTA Iðnþjónustan s.f. Simi 24911. Höfum á að skipa fagmönnum i trésmiðaiðnaði, múriðnaði, raf- lagnaiðnaði, rafvélaiðnaði, raf- eindatækni, (útvörp, sjónvörp, og fl.), málaraiðnaði, rörlagnaiðn- aði, utanhússþéttingar, o.fl. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljótoggóð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 Og 86302. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njáls- götu 86. Simi 21766. Kngin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggfóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. IDNVERK HF. ALHtlÐA BYGGINGAÞJONUSTA_J Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Sjónvarpsviðgerðir Kristján Óskarsson , sjónvarps- vikjameistari. Tek að mér viðgeröir i heimahús- um á daginn og á kvöldin. Geri við allar teg. Kem fljótt. Aðeins tekið á móti beiðnum milli kl. 19 og 21 alla daga nema helgidaga i sima 30132. Pressan h.f. auglýsir. Tökum aðokkur allt múrbrot, fleygun og fl. i lieykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737. Kr stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Ilúseigendur athugið — Pipulagnir. Fast verð. Leitið tilboða hjá okkur, yður að kostnaðar- lausu. Sjáum um uppsetningu hreinlætistækja og við- gerðir á pipulögnum. Ath. einungis fagmenn annast verkin. Vönduö vinna og góð þjónusta. Uppl. i sima 20671- 35727 og 33629 eftirkl. 1. Geymið auglýsinguna. Tek að mér alla loftpressuvinnu, múrbrot og sprengingar i tima eða ákvæðisvinnu. Þórður Sigurðsson. Simi 53209. PipUlagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið. Danfosskrana og aðra termostatskrana. Onnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Kælitækjaþjónustan. Viðgerðir og uppsetningar á alls konar kæli- og frystitækj- um. Breytum einnigeldri kæliskápum i frystiskápa. Uppl. i simum 25297 og 16248. BIFREIÐAVIÐGERÐIR Nýsmíði — Itéttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og 11. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080._________________________________________ KAUP — SALA * Takið eftir—Takið eftir. Drengjafatnaðnr: sloppar, skyrtur, peys- ur, huxur, mislit nærföt fyrir drengi og herra. Ódýru herranærfötin komin aftur, 19(1 kr. settið. Fyrir telpur: peysur, sokka- huxur, þrjár gerðir, náttkjólar st. 2-12. Sokkar drengja og herra, bindi, slaufur. (iefum 10% afslátt af úlpum til jóla. S.Ó. húðin, Njálsgötu 22. Simi 11455. I,itlu tré kertastjakarnir loksins komnir aftur i þremur lit- um, kosta aðeins kr. 50.-, og með biómi kr. 60.-. Mikið notað á jóla- borðið við hvern disk. Tryggið yður þessa stjaka meðan þeir eru til Hjá okkur er glæsilegasta kertaúr- val lijndsins. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Gjafahúsið Skóla- vörðust. 8 og Laugaveg 11 (Smiðju- stigsmegin). Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkur allt múrbrot, sprer.gingar i húsgrur.num og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — 011 vinna i tima- og ákvæöisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Ármúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Jólagjafirnar Stórt úrval af fuglum og fiskum ásamt öllu til- heyrandi m.a. fuglabúr frá kr. 1300.00, fiskaker frá kr. 200.00 og fiskarfrá kl. 50. Pantanir teknar og afgreiddar fram á að- fangadag. Opið frá kl. 5 til 10 alla daga að Hraun- teigi 5. Simi 34358.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.