Vísir - 22.12.1972, Blaðsíða 18
• Visir. FöstuillÉgúr 2Í. dcsembér 1972 ?
TIL SÖLU
Til sölu rafmagnsgitar. Skipti
koma til greina. Uppl. i sima
84898.
Til sölu. Tviburakerra, eldhús-
borð og gærupoki til sölu. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 84364 eftir kl.
6.
Notað teppi til sölu, 42 fm af is-
lenzku teppi. Uppl. i sima 31151.
Necchi 544 saumavél (rafknúin)
til sölu. Sanngjarnt verð. Uppl. i
sima 43335.
Til sölu margar gerðir viðtækja,
casettusegulbönd, stereo-segul-
bönd, sjónvörp, stereo-plötu-
spilarar, segulbandsspólur og
casettur, sjónvarpsloftnet,
magnarar og kapall, talstöðvar.
Sendum i póstkröfu. Rafkaup,
Snorrabraut 22, milli Laugavegar
og Hverfisgötu. Simi 17250.
Útiljósasamstæður á svalir, 12
1 jós kr. 1750,10 ljós kr. 1350, 8 ljós
kr. 1050. Sendum heim. Uppl. i
sima 84360.
Til sölu enskt Wilton teppi, 3x4.
Uppl. i sima 50777.
Vestfirzkar ættir. Ein bezta jóla-
og tækifærisgjöfin verður, sem
fyrri, ættfræðiritið Vestfirzkar
ættir. Þriðja og fjórða bindið enn
til. Viðimelur 23 og Hringbraut 39.
Simar 10647 og 15187. Útgefandi.
Jólavörur: Atson seðlaveski, Old
Spice og Tabac gjafasett fyrir
herra, reykja pipur, pipustatif,
pipuöskubakkar, arinöskubakk-
ar, tóbaksveski, tóbakstunnur,
tóbakspontur, vindlaskerar,
sjússamælar, sódakönnur,
(Sparhlet Syphon). Ronson
kveikjarar. Ronson reykjapipur,
konfektúrval. Verzlunin böll,
Veltusundi 3 (gegnt Hótel ísland
bifreiðastæðinu). Simi 10775.
Jólabakstur. Muniö okkar vin-
sæla jólabakstur, smákökur,
svampbotnar, marengs, tarta-
lettur og fleira. Opið til kl. 4
laugardaga og sunnudaga. Pantið
timanlega. N jarðarbakari,
Nönnugötu 16. Simi 19239.
Málvcrkasalan. Mynda- og bóka-
markaður. Kaupum og seljum
góðar, gamlar bækur, málverk,
antikvörur og listmuni. Vöru-
skipti oft' möguleg og umboðs-
sala. Litið inn og gerið góð kaup.
Algreiðsla kl. 1-6. Málverkasalan
Týsgötu 3. Simi 17602.
HÚSGÖGN
Hafnarfjörður.Til sölu borðstofu-
borð og 6 stólar. Vel með farið. Á
sama stað er til leigu kjallaraher
bergi með sérinngangi og
snyrtingu. Uppl. eftir kl. 6 i sima
52721.
Til sölu barnakojur. Simi 33474.
Mjög litiö gallaöir simastólar
seldir með góöum afslætti fram
að jólum Bólstrun Karls Adólfs-
sonar, Blesugróf 18. Simi 85594.
Hýmingarsaia: I dag og næstu
daga seljum við ný og notuð
húsgögn og húsmuni á niðursettu
verði. Komið á meðan úrvalið er
mest, þvi sjaldan er á botninum
betra. Húsmunaskálinn á
Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40
b. Simar 10099 og 10059.
Hornsófaselt — Hornsófasett.
Seljum nú aftur hornsófasettin
vinsælu, sófarnir fást i öllum
lengdum, tekk.eik og palisander.
Einnig skemmtileg svefnbekkja-
sett fyrir börn og fullorðna.
Pantið timanlega. Ódýr og
vönduð. Trétækni Súðarvogi 28, 3.
hæð, simi 85770.
HÚSNÆDI í BOÐI
Einstaklingsfbúö. Til leigu i
Fossvogi einstaklingsibúð. Fyrir-
framgreiðsla æskileg. Tilboðum
sé skilað á augl.d. Visis merkt
,,8218” fyrir áramót.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Gott fólk. Vinsamlega sýnið
viðleitni ykkar og hugið að aug-
lýsingu þessari. Stúlka hefur þörf
fyrir húsnæði (herbergi ásamt
snyrtingu) á komandi ári. Væri
æskilegt i Hliða- eða Norður-
mýrarhverfi. Tilboð sendist
augl.d. Visis fyrir 28/12, merkt
„Snyrtileg umgengni.”
Ilerbergi óskast fyrir áramót.
Uppl. i sima 36704.
Stúlka óskar eftir herbergi um
áramótin, helzt með eldunarað-
stöðu og nálægt Borgar-
spitalanum. Uppl. i sima 82658.
Ilúsráöendur,látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi
10059.
2 eldri menn óska eftir 1-2
herbergjum og eldunarplássi sem
næst Miðbænum. Má vera i kjall-
ara. Uppi. i sima 23139.
ATVINNA í
Sölubörn óskast i Reykjavik og á
Seltjarnarnesi. Góð sölulaun.
Prentsmiðjan Laugavegi 29 (bak
við Brynju).
ATVINNA ÓSKAST
óska eftirað komast að sem nemi
i hárgreiðslu, sem fyrst. Uppl. i
sima 92-1042.
19 ára stúlka óskar eftir
framtiðaratvinnu, ekki vakta-
vinnu. Uppl. i sima 36138.
SAFNARINN
.lólamerki 1972. Oll jólamerki
ársins. Mikið úrval af jólagjöfum
fyrir frimerkja- og myntsafnara.
Kaupum islenzk frimerki. Fri-
merkjahúsið, Lækjargötu 6A.
Simi 11814.
Sjónvarp 23”til sölu, selst ódýrt.
Slmi 51090.
Til sölu Elna sambyggð
trésmiðavél, blokkþvingur og
hefilbekkur. Uppl. i sima 99-5877
eftir kl. 8 e.h.
DAS pronto leir.sem ekki þarf að
brenna er kominn aftur.
Þroskandi gjafavörur fyrir börn
og unglinga. Stafn hr. Brautar-
holli 2. Simi 26550.
irskir hördúkarnýkomnir i miklu
úrvali, sem fallegar myndir og
dagatöl. Antik Jacobite skart-
gripir. Köld emalering, köld
plaststeypun og allt til smelti
vinnu. Smeltikjallarinn, Skóla-
vörðustig 15.
Til siilu niðurfærslumótor, heppi-
legur til notkunar við jeppaspil.
Mótorinn er 12 W, 100 Am., 1,6
hö., niðurgirun 1/40. Uppl. i sima
35104 eftir kl. 7.
Björk. Kópavogi. Helgarsala-
Kvöldsala. Jólakort, jólapappir,
jólaserviettur, jólakerti, jóla-
gjalir, til dæmis islenzkt kera-
mik, freyðibað, gjaíakassar fyrir
herra, náttkjólar, undirkjólar
l'yrir dömur, leiklöng i úrvali,
fallegir plaltar og margt fleira.
Björk, Állhólsvegi 57. Simi 40439.
ÓSKAST KEYPT
Vil kaupa skiðaskónr. 44. Uppl. i
sima 41838.
Snjóslcði óskast. Óska eftir
notuðum vélsleða. Tilboð er til-
greini tegund, aldur, notkun og
verð sendist augl.d. Visis merkt
„8215”.
Vil kaupa vel með farna steypu-
hrærivél. Uppl. i sima 34421.
Hnakkur óskast. Upplýsingar i
sima 19550 frá kl. 9-5.
FATNADUR
Ilalló dömur. Nýtizku
samkvæmispils til sölu i mörgum
stærðum. Sérstakt tækifærisverð.
Uppl. i sima 23662.
Nýr cnskur flauelskjóll nr. 14, ný
jakkaföt á 7-8 ára og svört kápa
nr. 14 til sölu að Hamrahlið 27, 1.
hæð, milli kl. 6 og 7 i kvöld.
I’cysubúöin lllin auglýsir: Peysa
er alltaf kærkomin jólagjöf. Vor-
um að fá frúarpeysur i yfirstærð-
um, einnig drengjavesti og rúllu-
kragapeysur. Póstsendum.
Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig
18. Simi 12779.
BARSTÓLAR
HÁ EIDHÚSSETT
T*?r
r»ta
ft l
Slml-22900
Laugaveg 26
HEIMILISTÆKI
Til sölu gömul Rafha eldavél i
góðu lagi. Simi 84028.
Notaður isskápuri fullkomnu lagi
til sölu á 8000 kr. Uppl. i sima
14631.
Nýleg A.E.G. Nova Regina sjálf-
virk þvottavél til sölu. Simi 81912.
UPO kæliskápar. Kynnið ykkur
verð og gæði. Raftækjaverzlun
II.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45,
Suðurveri. Simi 37637.
PARNALLtauþurrkarar, ISMET
viftuofnar m/hitastilli, ASTRA-
LUX háfjallasólir og gigtarlamp-
ar, TANITA automatic brauðrist-
ar. ORION ljósa- kerta, og kúlu-
perur. Þekkt merki — gott verð.
SMYRILL, rafhornið, Arm. 7. S.
84450.
UPO eldavclar i 6 mismunandi
gerðum. Kynnið ykkur verð og
gæði. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Stigahlið 45,
Suðurveri. Simi 37637.
GLÆSIBÆ.
RÓSIN
(ilæsilegt úrval af
aúventukrönsum og
jólavörum I Rósinni,
(ilæsibæ.
Sendum um land allt.
i desembermánuði
er opið til kl. 10 á
kvöldin og um helg-
ar.
Sendum um allan
bæ.
Simi 2:i - 5 - 23.
BÍLAVIÐSKIPTI
óska eftir vinstra frambretti og
húddloki i Plymouth Valiant 100.
Vinsamlegast hafið samband við
Árna Gislason i sima 32229.
Til sölu varahlutir i eftirtaldar
bifreiðir: Taunus 12 M, Taunus 17
M ’60, Opel Caravan ’62, Prinz ’63,
VW ’62, vélar, girkassar, drif,
boddihlutir og margt fleira.
Uppl. virka daga i sima 30322.
Til sölu VW 1600 TL ’68. Góður
bill. Uppl. i sima 83320 og 83321.
Bilasalan Höföatúni lO.Bilar fyr-
ir mánaðargreiðslur: Wauxhall
Viva ’66, Rambler ’64, Benz 220
’55, Opel Station ’59, ’63, Skoda 100
’68, Skoda Oktavia ’63 og Opel
Kapitan. ’61. Bilasalan, Höfðatúni
10. Simi 18870.Bila vantar á sölu-
skrá.
Ford Fairlane 500 árg. ’65 vara-
hlutir, vél, frambretti, framhurð,
afturhurðir, afturbretti
geymslulok, gormar, bremsu-
kerfi og fleira til sölu. Simi 92-1950
frá kl. 1-7.
Bilasala Kópavogs,Nýbýlavegi 4.
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30-12 og 13-19.
FASTEIGNIR
Höfum marga fjársterka kaup-
endur að ýmsum stærbum Ibúða
og heilum eignum. Hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
FASTEIGNASALAN
Óöinsgötu 4. —Slmi 15605
Gœði í gólfl Rýamottur Teppabútar eppi
Gólfteppagerði in hf.
Skólavörðustíg 16 Óðinsgötumegin Opið fró kl. 2 - 6 e.h.
Staða deildarstjóra
félagsmála- og upplýsingadeildar
Verkefni eru velferðarmál aldraðra og
annarra bótaþega almannatrygginga, svo
og kynningarstörf. Launakjör eru allt að
25. launaflokkur, ef að i starfið ræðst
maður með nægilega menntun og starfs-
reynslu, sem nýtist i þessu starfi.
Forstjóri og skrifstofustjóri veita nánari upplýsingar.
Umsóknir sendist stofnuninni, en ráðherra veitir starfið.
Umsóknarfrestur er til 17. janúar n.k.
Revkiavik. 19. desember 1972.
TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS