Vísir - 22.12.1972, Blaðsíða 12

Vísir - 22.12.1972, Blaðsíða 12
12 Yisir. Kustudagur 22. desember 1!)72 NÚ GETUR ANNA PRINSESSA EKIÐ Á 180 KM HRAÐA Systir Jackie að skilja Brezki viðskiptajöfurinn, Stanislas Radziwill fursti og furstynja Lee, systir Jacqueline Kennedy-Onassis, eru að skilja. „Newsweek” færði alheimi heim sanninn um, að orðrómurinn þar að lútandi væri hárréttur. Hjónabandið hafði enzt i 14 ár. Radziwill lursti sagði i viötali við vikurit i London: „Ég geri ráð fyrir að skilnaðurinn komi til inn- an mjög skamms....mjög sorg- legt”. Og Lee Radziwill viöhafði svip- Anna prinsessa, sem fræg er orðin fyrir hraðakstur um götur og vegi Bret- lands, hefur þegið að gjöf frá fyrirtækinu Kennings nýjasta módelið af súper- bifreiðinni Relint Scimitar GTE. Á henni getur hún ekið á 90 kilómetra hraða á klukkustund i öðrum gir, 135 km i þriðja gir og allt að 180 km i fjórða gir. Eins og kunnugt er af fréttum, uð orð i blaðaviðtali við New York-blað: „Þaðeinasta, sem ég get sagt, er að það er erfitt að hefur Anna margoft verið stöðvuð fyrir of hraöan akstur á þjóö- vegum. Og ófáar sektirnar hefur hún þurft að greiða fyrir að hafa farið á um og yfir 135 km hraða á klukkustund. Henni hefur nú verið gert auð- veldara með aö vinna til nýrra sekta fyrir tilstilli Kennings, en fyrri Scimitar-bifreiðina fékk Anna i jóla- og afmælisgjöf frá Elisabetu drottningu og Philip prins á siðasta ári. Það eintak kostaði i kringum 550 þúsund isl. krónur. skilja að skiptum eftir 14 ár, þeg- ar i dæmið koma börn, sem mað- ur elskar”. Húsgögn á tveim hœðu ALLTAF EITTHVAÐ NÝTT Getum enn afgreitt fáein rúm fyrir jól Einnig sófasett (frá kr. 59.500), stakastóla, svefnbekki, svefnsófa, svefnsófasett, kommóöur, saumaborö,o.m.fl. OPIÐ TIL KL. 10 í KVÖLD Pið gerið góð kaup í kHÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR^ BKAl TAKHOI.TI 2 — SÍMI 11-9-40 VINSÆLDALISTAR ENGLAND 2 1 3 4 9 s 15 21 6 7 8 14 22 18 11 1 2 3 GUDBUY T' JANE Stoöe (Potydor) MY DIMG A LING Chuck Borry (Chess) CRAZY HORSES Osmonds (MGM) 4 WHAT MADE MILWAUKEE FAMOUS7/ANGEL Rod Stewart (Mercury) 5 BEN Michael Jackson (Tamto Motown) 6 CROCODILE ROCK Elton John (DJM) 7 SOLID GOLD EASY ACTION T. Rex (T. Rex) 8 LONG HAIRED LOVER FROM LIVERPOOL Lfttie Jimmy Osmond (MGM) 9 WHY .....Donny Osmond (MGM) 10 LOOKIN THROUGH THE WINOOW Jackson 5 (Tamla Motown) 11 LAY DOWN . . Strawbs (A & M) 12 ROCKMEBABY David Cassidy (Bell) 13 HAPPY XMAS (WAR IS OVER) John & Yoko 'Plastic Ono Band (Apple) 14 SHOTGUN WEOOING Roy C (UK) 15 STAY WITH ME Bkie Mink (Regal Zonophone) 1 1 3 2 4 3 1 4 9 5 8 6 6 7 10 8 11 9 12 10 5 11 15 12 16 13 20 14 13 15 18 16 21 17 22 18 23 19 7 20 I AM WOMAN HWn Reddy ME ANDMRS.JONES BifP.ul YOU OUGHTTO BE WITH ME Al Gnwn PAPA WAS A ROLUNG STONE Temptations IT NEVER RAINS IN SOUTHERN CALIFORNIA Alftwrt Hammond CLA,R Gdbert O'Suilrvan IF YOU DON'T KNOW ME BY NOW Harold Msftvin & Bkie Notei VENTURA HIGHWAY Americe ROCKIN' PNEUMONIA BOOGIE WOOGIE FLU Johnny Rivers l'M STONE IN LOVE WITH VOU Styliitics I D LOVE VOU TO WANT ME Lobo SOMETHING’S WRONG WITH ME CORNER OFTHE SKY SWEET SURRENDER I CAN SEE CLEARLY NOW FUNNV FACE WALK ON WATER KEEPEROFTHE CASTLE I WANNA BE WITH VOU SUMMER BREEZE Austin Roberts Jackson 5 Bread Johnny Nash Donna Fargc Ned Oiamond Four T ops Raspberries Seals & Crofts 30 kiljur Pappírskiljur Máls og menningar HANDHÆGAR ÓDÝRAR Þórbergur Þóröarson Einum kennt- öörum bent I'uUugu ritgeróir og bréf 1925 1970 Mark Lane Og svo fór égaö skjóta... Frásagnir bandarískra Iierinanna úr Víi'tnainstríðinu .lóhann Páll Árnason I>ættir úr sögu sosialismans Che Guevara Frásögur úr bvltingunni ~pmm C Ik* Cíue\arn Iriisiigur úr l>>l(ingtiniii QQQ QQQ Peter L. Berger Inngangur að félagsfræöi David Horowitz Kalda stríöiö Karl Marxog Lriórik Engels Koniniúnista ávarpió ÞETTA ER NÝJA TÖLU- BLAÐIÐ SAMÚEL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.