Vísir - 22.12.1972, Blaðsíða 5
Visir. I-’öStudagur 22. desember 1972
5
Þingmaður-
inn játaði
skattsvik
Kinn af þingmönnum
fullli'úadeildar Banda-
i'ikjaþings hefur játað á
sig skattsvik, sem nema
74 þúsund dollurum, og
liefur lofað skattalög-
reglunni ,,upplýsingum,
sem koma munu henni
að góðum notum”.
Hárri og skýrri röddu sagöi
Cornelius E. Gallagher, þing-
maöur, viö George Barlow
dómara i Trenton i New Jersey:
„Skattframtal mitt fyrir árið
19tí6sýndi ekki nærri allar tekjur
minar á þvi ári ’.
Vegna þessarar hreinskilnis-
legu játningar lýsti saksóknarinn
þvi ylir, að sex aðrar ákærur á
hendur þingmanninum yrðu
látnar niður falla. Jafnframt var
þvi lofað,að við dómsuppkvaðn-
ingu og ákvörðun refsingar skyldi
tekið tillit til samvinnu sakborn-
ingsins.
Ylir Gallagher þingmanni vol'ir
allt að 5 ára fangelsisdómur og
10.000 dollara sekl. Hann hafði
gefið upp 32.917 dollara tekjur á
árinu 1966 og lékk 9.045 dollara
skatt. En i reynd hafði hann
159,258 dollara tekjur og átti að fá
83.090 dollara skaitt.
Gallagher féll i kosningum i
sumar, en hann var þingmaður
demókrata og stóð framarlega i
flokki þar. Var hann meðal
annars fulltrúi i utanrikisnefnd
lulltrúadeildarinnar.
Stór
œtt-
bálkur
Það væri ekkert smáræði af
jólagjöfum, sem ættar-
hiifðinginn, Njiri Karanja,
þyrfti að gefa allri fjöl-
skyldunni — 439 manns. Njiri
Karanja , sem býr i grennd
viðNairobii Kenýa, er 109 ára
að aldri, kvæntisl i fyrsta sinn
1899, en eignaðist sina þritug-
ustu og fjórðu konu 1960. Ilann
helur feðrað 104 börn. Hann
ráðleggur þeim.sem vilja öðl-
ast langt lif, ,,að eignast eins
margar konur og börn og þeir
BREZKIR MI-5 NJÓSNARAR
Á HÖTTUM EFTIR SKJÖLUM
Vor það reikningsvilla?
njósnum, og jafnframt hafi tveir
háttsettir lögregluforingjar úr
hinum sérstöku lögreglusveitum
Suður-trlands verið handteknir.
Þvi er haldið fram, að njósnar-
arnir hafi verið á höttunum eftir
upplýsingum, sem löggæzla
Suður-trlands hafði aflað sér um
irska lýðveldisherinn og meðlimi
hans. Lögregluforingjarnir tveir,
sem bendlaðir eru við málið,
höfðu báðir aðgang að leyndustu
trúnaðarskjölum, sem fóru á
milli stjórnmáladeildar lögregl-
unnar og dómsmálaráðherrans.
Á meðan þessir atburðir hafa
gerzt á Suður-lrlandi. hala fleiri
morð verið framin á Norður-tr-
landi.
Auk þeirra limm manna, sem
skotnir voru niður með vélbyssu á
kaþólikkakrá i London-derry i
lyrradag, var maður nokkur
skotinn i Bellast i gær i sömu
mund og hann ætlaði að stiga upp
i bil sinn. Annar bill hafði komið
að i sömu svifum, og var byssu-
kúlunum látið rigna yfir
manninn.
1000 brezkir hermenn hafa
verið kvaddir til Londonderry til
viðbótar þeim herafla, sem þar
var l'yrir. En þar stendur yfir
áköf leit að vélbyssuskyttunum
tveim, sem ruddust inn i
kaþólikkakrána. Búizt er við
hefndum af hálfu kaþólikka á
hendur mótmælendum fyrir
morðin undaníarna daga.
— sem olli því að verzlunarhúsið hrundi í Rió de Janeiro?
Rannsókn hafin. Mörgum enn óbjargað úr rústunum
Hann visaði á bug orðrómi um,
að þakið hefði hrunið vegna
hroðvirkni i frágangi þess og að
byggingarframkvæmdunum hafi
verið flýtt úr hófi fram til að
verða á undan keppinaut
verzlanahringsins við að opna
fyrir jólin.
,,Okkar fyrirtæki er stjórnað af
ábyrgum aðilum, og við mundum
ekki opna verzlun fyrir viðskipta-
vini okkar öðru visi en yfirvöld
hefðu veitt leyfi til sliks.sagði
hann.
,,Það er ekkert óeðlilegt við
það, að hús sé reist á þrem
mánuðum.eí lögðernóttviðdag i
framkvæmdunum. — Eitthvað al-
varlegra hlýtur aö hafa komið
þarna fyrir, og það ætlum við að
reyna að upplýsa”, sagði Emilio
Ibrahim, yfirmaður byggingar-
eftirlitsins.
irskur lögregluforingi og
einn Breti voru i gær
ákærðir í Dublin fyrir
njósnir, eftirað írska leyni-
þjónustan afhjúpaði
brezkan njósnahring, sem
hafði aðgang að æðstu stöð-
um i írsku iögreglunni.
Lögregla varnaði inn-
göngu að réttarsalnum í
gær, þar sem mennirnir
tveir voru leiddir fyrir
dómara og úrskurðaðir í
gæzluvarðhald, en málinu
var frestað þar til um
miðjan janúar, meðan
lögreglan vinnur að frekari
rannsókn.
Yfirvöld trska lýðveldisins hafa
ekkert viljað láta frá sér fara um
málið, og brezka stjórnin hefur
sömuleiðis varizt allra frétta.En
það er altalað i Dublin, að tveir
brezkir njósnarar úr MI-5 njósna-
deild Breta hafi verið staðnir að
Grimuklæddir hermdarverkamenn úr irska lýðveldishernum á skotæfingu — en um þá vildu MI-5 njósn-
ararnir fyrst og fremst fá upplýsingar með njósnum sinum hjá lögreglunni á Suður-irlandi
skiljum ekki, hvað hann er
hræddur við, ef allt hefur verið
með felldu við húsbygginguna.
Það þarf einungis að taka
skýrslur af öllum viðkomandi
málinu”, sagði lögreglustjórinn.
En að áliti Jose Duarte Tostes,
forseta „Súpermarkaðs-
keðjunnar”, sem átti verzlunina,
var þetta slys „verk örlaganna”.
Tostes sagði, að allar stór-
verzlanir hringsins væru
tryggðar gegn bruna,” en við
létum okkur aldrei detta i hug, að
neitt þessu likt gæti skeð. Við
munum gera allt, sem i okkar
valdi stendur til að hjálpa þeim
sem eiga um sárt aö binda vegna
þessa slyss, eða aðstandendum
þeirra”.
,,Manni dettur fyrst i
hug, að skakkir útreikn-
ingar eigi sök á þess
óhappi”, sagði verk-
fræðingur hjá
byggingareftirliti Rio de
Janeiro i gær, þegar
rannsókn hófst á
slysinu, sem varð þar i
fyrrinótt.
22 höfðu fundizt látnir
i gærkvöldi i rústum
stórverzlunarinnar, sem
hrundi mitt i jólaösinni,
þegar nær 350 manns
voru staddir i verzlun-
inni.
Þak steinsteyptrar byggingar-
innar hafði hrunið niður og við
það féllu útveggirnir saman, svo
að þetta tveggja hæða hús hrundi
eins og spilaborg. Það var tekið i
notkun fyrir aðeins 6 vikum, en
húsið hafði verið reist með ótrú-
legum hraða — á aðeins þrem
mánuðum.
Luis Noronha Neto, rikissak-
sóknari, var settur i forsæti sér-
stakrar rannsóknarnefndar, sem
skipuð hefur verið til að grafast
fyrir um orsakir þessa hræðilega
slyss, meðan björgunarsveitir
hafa unnið sleitulaust við að grafa
i rústunum. — 150 manns höfðu
komizt út úr rústunum af eigiri
rammleik, en björgunarsveitir
höfðu náð úr rústunum um 50 til
viðbótar, þegar siðast fréttist. En
enginn veit með vissu, hve
margir eru enn eftir undir'
rústunum.
Lögreglan i Rió leitaði i gær
verkfræðingsins, sem bar ábyrgð
á framkvæmdunum. „Við
SELJA JÓLABLÓM
TIL EVRÓPU
Gyðingar gúfu kristnum í ísrael jólatré
israelsmenn hófu útfiutning 5
inilljón blóma i gær um sama
leyti og fyrstu ferðamennirnir
og pilagrimarnir tóku að
streyma inn i Landið helga, þar
sem Kristur fæddist.
Fyrsti blómafarmurinn var
sendur með flugvél til Lundúna i
gær — 800.000 jólablóm. En út-
flutningsdeild landbúnaðaraf-
urða Israelsmanna horfir fram
á 750.000 dollara hagnað af jóla-
blómasölu til Evrópu á þessu
ári.
Gyðingasamtök i Jerúsalem
og Tel Aviv hafa gefið kristnum
ibúum, diplómötum og kirkjum
i ísrael á þriðja þúsund jólatré,
en jólatré eru annars ófáanleg i
Landinu helga. — „Við viljum,
að kristnir fái lika notið hátið-
anna,” sagði talsmaður sam-
takanna.
Hótel i Jerúsalem eru sem
óðast að fyllast fyrir hátiðarnar
þrátt fyrir nokkrar afpantanir
af ótta við hermdarverk á borð
við morð iþróttamannanna 11 i
Miinchen. Bæði hótel Betlehems
eru þéttskipuð.
' v ;
AP/INITB ÚTLÖNDI MORGUN UTLOND I MORGUN UTLOND Umsjón Guðmundur Pétursson
ÍRSKU LÖGREGLUNNAR