Vísir - 23.01.1973, Síða 15

Vísir - 23.01.1973, Síða 15
Vísir. Þriðjudagur 23. janúar 1973 15 TONABIO //Midnight Cowboy" A JKROMK HELLMAN-JOHN SCHLESINGKR PRODUCTION □USTtlM HOFFMAN JON VOIGHT "IVIIDNIGHT COWBOY' BRENDA VACCARO JOHN McGIVER RUTH WHITE SYLVIA MILES BARNARD HUGHES s.TO^4.,,b> wauwsai.t RimoIun tluvnnvcl by JAMES LEO IIKIII.IHY PnntmIII bv JKROME IIELI.MAN Dirvctcil by JOHN SCHI.ESINC.EH Muhc Su|wrvi»ion by JOHN BARR Y ’'EVKItYBODYSTAI.KIN—wintt by NII.SSON "TSH COLORiiy DeLuxe Ihiiled Artists Heimsí'ræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra gagnrýni: ,,Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i friði” (Look Magazine) „Áhrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið að þar er á ferðinni lista- verk svo frábært að erfitt er að hrðsa því eins og það á skilið” (New York Post) ,,John Schlesinger hefur hér gert frá- „bæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun, á sinn hrjúfa sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stór- kostlegir” (Cosmopolitan Magazine) Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aöalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára AUSTURBÆJARBÍO Engiii kvikmyndasýning í dag. Ríó-tríó skemmtir kl. 9.15 ORÐ DAGSINS f A Hringið, hlustið og yður. mun gefast íhugunarefni. SÍMÍ (96)-21840 Nauðungaruppboð Eftir kröfu Kristins Einarssonar hrl. fer fram opinbert uppboð i hesthúsi Fáks við gamla Skeiðvöllinn þriðjudag' 30. jan. 1973, kl. 16.00, og verða þar seldir tveir hestar, Blakkur og Reykur, taldir eign Guðbjarts Pálssonar. — Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45, 47.og 48. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta i Rauðarárstíg 3, þingl. eign Ragnars Guðmunds- sonar, fer fram eftir kröfu Jóns G. Sigurössonar hdl. á eigninni sjálfri, fimmtudag 25. jan. 1973, kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik. íbúðaeigendur Ungt reglusamt par óskar eftir 2ja til 3ja herb. ibúð á leigu. Trygg greiðsla. Oft var þörf, en nú er nauðsyn. Uppl. i sima 82786. __^roSmurbrauðstofan \á hm BJORNINN Niálsgata 49 Sími '5105 Nauðungaruppboð annað og síðasta á hluta í Skaftahlið 12, þingl. cign Danicls Kjartanssonar, fcr fram á eigninni sjálfri, fimmtudag 25. jan. 1973, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Iteykjavik. Tilkynning frá sjúkradeild Tryggingastofnunar ríkisins Samkvæmt lögum nr. 112/1972 tóku sýslu- samlög við hlutverki hreppasamlaga og héraðssamlega frá og með 1/1 1973. Er þvi öllum þeim aðilum, sem fá reikninga á sjúkrasamlögin greidda hjá sjúkratrygg- ingadeild Tryggingastofnunarinnar, hér með bent á, að nauðsynlegt er, að þeir stili alla reikninga vegna sjúkrakostnaðar til- heyrandi árinu 1973 á hin nýju sýslusam- lög eða kaupstaðasamlögin eftir þvi sem við á. Reikninga vegna sjúkrakostnaðar frá 1972 eru aðilar beðnir að stila á samlögin á sama hátt og gert var fyrir áramótin 1972-1973 og halda þeim þannig greiniiega aðskildum frá reikningum þessa árs. Reykjavik, 22. janúar 1973. Tryggingastofnun rikisins

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.