Vísir - 23.01.1973, Page 16

Vísir - 23.01.1973, Page 16
16 Visir. Þriðjudagur 23. janúar 1973 Austan kaldi eða stinnings- kaldi, dálitil rigning. Hiti 1-3 stig. t ANDLAT Þorvaldur Steinarsson Borgar- holtsbraut 49, lézt 15. janúar, 65 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 3. Guðjón Jónsson, Ingólfsfirði Strandasýslu, lézt 13. janúar, 77 ára að aldri. Hann verður jarð- sunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 1.30 Gcirarður Siggeirsson Ægissiðu 76, lézt 15. janúar, 61 árs að aldri. Hann verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni á morgun kl. 1.30 Kvenfélagið llringurinn. F'élags- lundur verður haldinn á morgun miðvikudaginn 24. þ.m. að As- vallagötu 1 kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Formaður flytur félagsmál. Kaffiveitingar. Félagskonur athugið að miðviku- dagsstarfsemin er byrjuð. Stjórnin. Kvenréttindafélag Islands heldur fund miðvikudaginn 24. janúar n.k. kl. 20.30 að Hallveigar- stöðum. Fundarefni verður frum- vörp um skólakerfi og grunn- skóla. Flutt verður framsögu- erindi af hálfu menntamálaráðu- neytisins og svarað spurningum. Kvenfélag Neskirkju. Fundur verður miðvikudaginn 24. janúar kl. 20.30. i félagsheimilinu. Spiluð verður félagsvist. Kaffi. Gestir velkomnir. Kvenfélag IIa llgrimskirkju Fundur i félagsheimilinu, mið- vikudaginn 24. jan. kl. 8.30 e.h. Spiluð verður félagsvist. Konur, menn ykkar og aðrir gestir eru velkomnir. Kaffiveitingar. Fjöl- mennið. KFUK AD. Saumafundur og kaffi i kvöld kl. 20.30. Frásögur söngur og vitnisburðir. Allar konur velkomnar. Stjórnin SAMKOMUR Filadelfia. Almennur bibliulestur i kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Hallgrimur Guðmannsson. IIANDAVINNUKVÖLDIN eru á miðvikudögum kl. 8 e.h. að far- guglahcimilinu, I.aufásvegi 41. Kennd er leiðurvinna, tauþrykk, smelti og hnýtingar (macramé). öilum eldri en 14 ára er heimil þátttaka. Stjórnin Félagsstarf eldri borgara, Langholtsveg 109-111 A morgun, miðvikudag, verður opið hús frá kl. 1.30 eftir hádegi, m.a. upplýsingaþjónusta, bókaútlán og kvikmyndasýning. Fimmtudaginn 25. janúar hefst handavinna-föndur kl. 1.30 e.h. Kvenféiag Asprestakalls. Félags- vist verður spiluð i Ásheimilinu, Hólsvegi 17, nk. miðvikudag 24. janúar kl. 20.30. Kaffidrykkja og verðlaun veitt. Gestir velkomnir. Stjórnin. Kvenlélag Frikirk juiinar i llafnarfirði heldur námskeið i hnýtingum (Maerame) Upplýsingar i simum 50582 og 5I152. Æfingatafla skiðadeildar IR veturinn ’73. Leikfimi þriðjudaga kl. 8.30. i iþróttahúsi Breiðholts- skóla, þjálfari Jakob Albertsson. Almenn skiðakennsla laugard. og sunnud. kl. 2 e.h. Góðir kennarar. Keppnisþjálfun félagsbundinna, laugardaga kl. 1 og sunnudaga kl. 12 þá daga sem ekki fer fram keppni Stjórn skd. 1R IOGT stúkan Vikingur nr. 104 minnir félagana á árshátiðina föstud. 26. jan. Æ.T TILKYNNINGAR • Hjálmar R. Bárðarson sýnir i Norræna liúsinu. Fimmtudaginn 25. janúar 1973 sýnir Hjálmar R. Bárðarson fugla- og náttúrumyndir á vegum Fugla verndunarfélagsins i Norræna húsinu og hefst sýnirigin kl. 8.30 e.h. Fyrri hluti syningarinnar eru fuglamyndir teknar viðs vegar um land, en seinni hl. er náttúrumy ndir aðallega af norðanverðum Vest- fjörðum. Hjálmar R. Bárðarson, siglingamálastjóri er þekktur náttúruljósmyndari, eins og kunnugt er. öllum er heimill að- gangur. Blái krossinn leitast við að safna og dreifa fræðslu til varnar of- drykkju. Uppl. veittar kl. 8-11 f.h. isíma 13303 ogað Klapparstig 16. Systrafélagið Alfa i Reykjavik. IVÍunið fataúthlutunina i Ingólfs- stræti 19 i dag, 23. og á morgun 24 janúar. Gisli Jónsson fyrrverandi skip- stjóri og útgerðarmaður frá Arnarhóli i Vestmannaeyjum er 90 ára i dag 23. janúar. Hann dvelst á heimili dóttur sinnar Salome, Heiðarvegi 41, Vest- mannaeyjum. Kvenféiag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur skemmtikvöld miðvikudaginn 24. janúar kl. 20 i Tjarnarbúð. Spiluð verður félags- vist og fleira verður til skemmtunar. Konur mega taka með sér gesti. Allt Frikirkjufólk velkomið. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. B.J. og Helga. Röðull. Opið til kl. 11.30. Sigtún: Bingó i kvöld. Lindarbær: Félagsvist i kvöld. 1 VISIR fMaSOmSSS Bæjarfréttir VERKFALLIÐ. Heyrst hefir, að atvinnumálaráðherra muni ætla að reyna að miðla málum milli prentara og prentsmiðjueigenda. Visir 23. janúar 1923. SÝNINGAR Listasaln islands við Suðurgötu er opið sunnudaga, þriðjudaga, liinmtudaga og laugardaga kl. 13.30 — 16. Lislasaln A.S.Í. Laugavegi 18. 11 a n d r i ta s to f n ii n í s I a n d s Árnagarði við Suðurgötu. Ásgrimssafu Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. Nátlúriigripasafnið. Hverfisgötu 116, er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 - 16.00. Listasafn Finars Jónssonar verður lokað i nokkrar vikur. Sýningasalurinn að Týsgötu 3 er opinn alla virka daga kl. 13-18 HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til löstudaga. 18.30-19.30. Laugar- daga og suiinuriaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitaliim: 15-16 og 19.19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30- 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga. 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. llvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Ileilsuverndarstöðin: 14-15 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsslaðahælið: 15.15-16.15 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir lrá B.S.R. Fæðingarheiinilið við Eiriksgötu: 15.30-16.30. Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriöjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. | í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • .SI.YSAVARÐSTOFAN : simi 81200 eftir skiptiborðslokun 81212. SJÚKRABIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Önæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsu- verndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar RKYKJAVÍK KÖPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 1151(1. Kviild- og næturvakt: kl. 17:00 — 08:00 mánudagur - fimmtudags, simi 21230. 11 \F\ARFJÖRDUR — GARDA- IIRKPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lög- regluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Læknastolur voru áður opnar að Klapparstig 27 á þessum tima, en i framtiðinni veröur það ekki. Undir hvaða staf skyldi ég nú hafa raðað ritvélinni niður. SÖFN • Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 APÓTEK • llelgar- kvöld- og næturþjónustu apóteka vikuna 19.-25. janúar, annast Lyfjabúðin Iðunn og Vesturbæjarapótek. bað apótek, sem fyrr er nefnt, sér eitt um þessa þjónustu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Landsbókasafnið við Hverfisgötu er opið frá kl. 9-19 alla daga nema sunnudaga. Borgarbókasafnið, aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, er opið kl. 9- 22 virka daga, laugardaga 9-18 og sunnudaga kl. 14-19. Þjóðminjasafnið við Suðurgötu er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Norræna Húsið, bókasafn og plötudeild, er opið kl. 14-19 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga, en þá er opið kl. 14-17. Ég ætla að vera sanngjarn við yður og viðurkenna, að þessi vagn er notaður. Ekki skjóta — ekki skjóta — ég gefst upp!!

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.