Vísir - 06.04.1973, Qupperneq 1
vísm
63. árg. — Föstudagur 6. apríl 1973. —82. tbl.
REIÐHESTUR Á UPPBOÐI
Á LÆKJARTORGI!
Atta vetra reiöhestur, vakur
og töltgengur til sölu á
Lækjartorgi? Þetta hiýtur að
vera aprilspaug. Já, vissu-
lega, þvi það var reyndar
fyrir 50 árum sem feitur og
fallegur hestur var seldur á
uppboði á Lækjartorgi. 1 dag
má þar helzt ekki hósta eða
hnerra öðruvisi en það varði
við lög. Visir fyrir 50 árum er
i dag á bls. 16 og þar er hægt
að fylgjast með tfðarandan-
um fyrir hálfri öld.
Veiddu loðnuna
bara af bryggjunni
Til hvers er verið að koma
sér upp veiðitækjum og bát-
um fyrir tugi milljóna úr þvi
að hægt er að moka þessu
upp úr höfninni, sögðu
nokkrir Akur'eyringar, sem
háfuðu loönuna upp úr báta-
dokkinni við Höpners-
bryggju. — Sjá bls. 12
■ te'
JÍrJ®lÉ
y.
m - „, mm
- • \\ , \!\£25i
SLÆR ALLTAF í GEGN
Aðsóknin að sýningu Kjarvals
heitins er með eindæmum. Fólk
flykkist á sýninguna i Mikla-
garði eða Kjarvalsstööum, eða
hvaö nýja Iistsýningahúsiö á nú
að heita. Lætur nú nærri að
áttundi hver Islendingur hafi
KJARVAL
séð sýninguna.
i blaðinu i dag helgum við
meistara Kjarval opnu blaðsins
og birtum þar litmyndir af
verkum hans og ræðum við
nokkra gesti sem við hittum á
sýningunni i gær. Þá skrifar
ólafur Jónsson um Kjarval.
Meðfylgjandi forslðumynd
er af Þingvallamynd Kjarvals.
Skjaldbreiður og Armannsfell
trjóna i baksýn. Allar lit-
myndirnar i blaðinu eru I eigu
Reykjavikurborgar. Mun
myndin sem hér fylgir vera frá
þvi um 1950.
BORGARDÓMUR ÓGILTI
VÍSITÖLUBINDINGU
Eru vísitöluákvœði ólögleg í leigu- og verksamningum?
málsins hljóta að verða að liggja einstaklinga og stofnana byggjast
fyrir mjög fljótlega, þvl svo mörg á ýmis konar visitöluákvæöum. -
og margþætt viðskiptasamskipti OG.
Vatn aftur á morgun:
Þá geta þeir baðað
sig aftur í Eyjum
ÞEGAR
VEGURINN
LOKAST
Hafnarfjaröarvegurinn mjói
og holótti er tekinn til um-
ræöu af tveim ökumönnum,
sem segja sinar farir ekki
sléttar. I gær lokaðist vegur-
inn Jvivegis þegar svolitið
snjófjúk settist á veginn
Annar lesendanna ásakar
„kerfið” um seinagang, þeg-
ar vegurinn lokast, hinn
ökumönnum I sumarskapi.
— Sjá bls. 2.
Hver fann veski
gamla mannsins?
Maður á áttræðisaldri tapaði
veskinu sinu, þegar hann var
á leið i fiskbúð. 1 þvi voru 40
þúsund krónur. „Mér er ekki
meiri vorkunn en Vest-
mannaeyingunum”, sagði
hann m.a. þegar blaðamaður
ræddi við hann. — bls. 12.
Borgar til Lilla
teatern — bls. 3
Ákvæði í húsaleigu-
samningum um að leiga
skuli hækka samkvæmt
byggingarvísitölu eru ólög-
leg, samkvæmt dómi, sem
kveðinn var upp i Borgar-
dómi fyrir nokkru. Slík
ákvæði eru mjög algeng í
húsaleigusamningum, en
dómurinn úrskurðaði að
leigutaki, sem gengizt
hafði undir þau með skrif-
legum samningi, þyrfti
ekki að greiða vísitöluálag
á leiguna.
Dómurinn er byggöur á lögum
nr. 71, frá 1966, um bann við geng-
is- og visitöluákvæðum i samn-
ingum um fjárskuldbindingar.
Einnig hafa komið fram efa-
semdir um lögmæti visitölu-
ákvæða I samningum um fbúða-
kaup og öðrum verksamningum.
Akvæði um hækkun samkvæmt
byggingarvisitölu eða annarri
verðviðmiðun, hafa lengi verið
tiðkuð i samningum manna á
milli hér á landi, og má segja, að
allir verksamningar, hvort sem
þeir eru geröir af opinberum eða
einkaaðilum, séu með slfkum
ákvæðum.
Sama er að segja um samninga
um leigu á húsnæði, þeir hafa
verið gerðir með ákvæðum um
hækkun samkvæmt visitölu, sem
talin hefur veriö gilda nema,
þegar verðstöðvunarlög giltu. A
þeim ákvæðum hafa byggzt
langir leigusamningar til margra
ára og báðiraðilar talið sig mega
vel við una. Leigutaki hefur getað
tryggt sér húsnæði til langs tima
i einu og leigusali ekki átt það á
hættu, að leiguupphæðin gufaði
upp i verðbólguhitinni. Þess
konar húsaleigusamningar hafa
verið geröir meðal annars af
ýmsum opinberum aðilum.
Þar sem ekki liggur enn fyrir
dómur Hæstaréttar i neinu sliku
máli og tilgangur löggjafans með
setningu þessara laga frá 1966 er
ekki ljós — þaö er að segja, hvort
þau hafa átt að ná yfir samninga
sem þessa — veröur fróðlegt að
fylgjast með, hvað skeður i
málinu á næstunni. En úrslit
„Ég reikna með því
að vatnið verði komið á
hér á morgun,” sagði
Páll Zophoniason
bæjartæknifræðingur i
Eyjum, þegar við
höfðum samband við
hann i morgun, en
menn i Eyjum hafa
kvartað sáran yfir þvi
að geta jafnvel ekki
þvegið sér.
Leiðsla sú, sem gaf sig
þegar hraunrennslið var sem
mest, eyðilagðist aðeins uppi á
Skansi, en vatnið er nú leitt upp
á Nausthamarsbryggju svo-
kallaða, sjávarmegin.
Unnið hefur verið að lagningu
vatnsleiðslu i nótt og i morgun,
en vegna veðurs og annars hafa
ýmsar tafir orðið. Góð von er
sem sagt um það að Eyja-
skeggjar geti brugðið sér i bað á
morgun.
-EA.
Hvaðan koma gjaldeyristekjurnar okkar? . — sjá baksíðu
SJÁVARÚTVEGUR GEFUR MINNA EN HELMINGINN