Vísir - 06.04.1973, Blaðsíða 4
4
Visir. Föstudagur 6. apríl. 1973
PIERPONT-úrin
handa þeim, sem
gera kröfur um
endingu, nákvæmni
og fallegt
útlit.
Kven- og
karl-
manns-
úr af
mörgum
gerðum
og verð-
um.
MAGNÚS E. BALDVINSSON
úrsmiður
Laugaveg 12 — Simi 22804
13. leikvika — leikir 31. marz 1973.
Crslitarööin : 211 —xl2 — 211 —xll
1. vinningur: II réttir — kr. 169.000.00
nr. 4513 nr. 76829
2. vinningur: 10 réttir — kr. 8.100.00
nr. 8576 nr. 23778+ nr. 34163 nr. 40822
nr. 12282+ nr. 23916 nr. 38062+ nr. 44854
nr. 20246 nr. 25520 nr. 38352 nr. 47408
nr. 20854+ nr. 33264
nr. 65933
nr. 74092 +
nr. 76747
+ nafnlaus
Kærufrestur er til 12 á hádegi 23. aprll. Kærur skulu vera
skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboösmönnum og aðal-
skrifstofunni. Vinningsupphæöir geta lækkaö, ef kærur
veröa teknar til greina. Vinningar fyrir 13. leikviku veröa
póstlagðir eftir 24. april.
Handhafar nafnlausra seöla verða aö framvisa stofni eöa
senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilis-
fang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga.
Leiörétting: Misritazt hefir eitt vinningsnámer í 12. leik-
viku:
nr. 40326 á aö vera 40325.
GETRAUNIR — Iþróttamiöstööin — REYKJAVÍK
SA GULI, — ofarlega á vinsældalistanum vestra og sigur stööugt á.
Þorskurinn í USA
hœkkor um 25% á
O Mi Jm M ■ ■ 2 ■ ■ Mi Hefur hœkkað úr 48 cent
Ó 111 QnUOU 111 Í 60 frá áramótum
Þvi virðast litil takmörk sett,
hvað verð á frystum þorsk-
blokkum getur hækkaö á Banda-
ríkjamarkaði. Nú er taliö, aö
markaðsverðið fyrir hvert enskt
pund af þorskblokk sé oröið 60
sent eða I þann mund að verða
það. Verðið hefur þá hækkaö um
; 25% frá áramótum, en þá haföi
þaö nýlcga hækkaö úr 47 sentum i
48 sent.
Hluti af þessari hækkun stafar
að sjálfsögðu af gengislækkun
dollarans um 10%. Þar sem is-
lenzka krónan fylgdi dollaranum,
þýðir þetta 25% aukningu i is-
lenzkum krónum talið á verðinu,
sem islenzkir framleiðendur frá
fyrir þorskblokkina. Engar sölur
hafa enn farið fram héðan á þessu
verði og alls ekki er vist að
neinar sölur fari fram á þessu
verði héðan. Það gæti nefnilega
alveg eins verið, að þegar selt
verður næst héðan hafi verðið
hækkað enn meir.
Þvi ér sem sagt spáð;að búast
megi við enn meiri hækkunum á
næstunni á Bandarikjamarkaði.
Mikill skortur er á þorski hvar-
vetna og ekki útlit fyrir að unnt
verði að fullnægja eftirspurninni
eftir þorskblokk i Bandarikjun-
um á næstunni. Það er ekki aðeins
hérna, sem þorskaflinn hefur
dregizt saman. 1 Noregi er þorsk-
aflinn aðeins 60% af þvi núna,
sem hann var á sama tima i
fyrra.
I fyrra hefði orðið alvarlegur
skortur á þorskblokk á Banda-
rikjamarkaðinum, ef ekki hefði
komið til óvenjulega mikill þorsk-
afli Dana i Eystrasalti, en þorsk-
afli Dana tvöfaldaðist við það. Þá
jókst innflutningur á Alaskaufsa
frá Japan úr 2 milljónum punda i
33 milljón pund, en Alaskaaufsinn
getur að nokkru komið i stað
þorsksins.
Eins og sjá má á þessu, má ekki
mikið út af bera til þess að mikill
skortur verði á markaðinum. Sá
skortur getur þýtt hækkað verð i
bili, en getur einnig orðið afdrifa-
rikur, þegar til lengri tima er
litið og þá til hins verra. -VJ.
Framleiðni iðnaðar óx um helming
FISKIÐNAÐURINN
..SAT EFTIR"
Iönaöurinn skilar nú helmingi
meiri framleiðslu miöaö við
vinnuafl en var fyrir áratug, aö
undanskildum fiskiönaöi.
„Framleiönin” svonefnda, sem
er mælikvaröi á slikt, jókst um
50% á tímabilinu 1960-70 i öörum
iönaöi en fiskiönaöi. Framleiöni i
fiskiönaöi óx þó um aðeins 4,8% á
þessum tíma.
Framleiðslumagn i fiskiðnaði
jókst á timabilinu um 15,4%, en
„atvinnumagn”, það starf manna
sem i þessa framleiðslu fór jókst
um 10,1%. 1 öðrum iðnaði óx
framleiðslumagnið um 96,3% en
„atvinnumagnið” um 30,7%.
Enn brœtt á
Enn er loðna brædd af miklum
móð á 11 stööum á landinu eöa i
Hlutfallið á milli aukningar
framleiðslumagns og aukningar
„atvinnumagns” er aukning
framleiðni. Framleiðni er hug-
tak, sem liggur ekki vel við
mönnum en er býsna gagnlegt þó
eins og augljóst er af þvi, sem hér
segir um framleiðslumagn borið
saman við það starf, sem til er
lagt. Upplýsingarnar eru úr Hag-
tölum iðnaðarins. —HH
11 stöðum
nær öllum bæjum og sjávarþorp-
um frá Bolungavík til Vest-
mannaeyja, þar sem bræðslan
gengur vel. Ekkert löndunarpláss
er sem stendur i nokkrum stað-
anna, eins og t.d. i Reykjavik,
Ilafnarfiröi og Þorlákshöfn. Þeg-
ar mest var i vetur var alls brætt
á 25 stöðum á landinu eða alveg
frá Siglufirði hringinn vestur fyr-
ir til Raufarhafnar.
Nóg virðist enn vera af loðnu,
bæði fyrir sunnan Reykjanes og i
Breiðafirði og fá þessi fáu skip,
sem eftir eru jafnt og þétt góöan
afla. í gær fengu 11 skip rúm 2
þúsund tonn, en um helmingur
skipanna, sem enn eru á loðnu-
veiðum fá afla hvern dag. Það er
hagstæðara hlutfall en var yfir-
leitt, þegar bezt var á vertiöinni
fyrir nokkrum vikum. Aöeins
beztu dagarnir koma hlutfalls-
lega eins vel út.
——^^rpSmurbrauðstofa n
BJDRNINN
Niálsgata 49 Sími <5105
Nauðungaruppboð
sem auglýst var I 55. 56. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
Framnesvegi 62, þingl. eign Þórðar A. Magnússonar fer
fram eftir kröfu Útvegsbanka islands á eigninni sjálfri,
mánudag 9. april 1973, kl. 10.30
Borgarfógetaembættið I Reykjavik
—VJ