Vísir - 06.04.1973, Page 18

Vísir - 06.04.1973, Page 18
18 Visir. Föstudagur 6. apríl. 1973 TIL SÖLU Rafha eldavélmeð gormahellum tilsölu,verð kr. 5 þús. A sama stað óskast til kaups telpnareiðhjól fyrir 7-8 ára. Uppl. i sima 86494. Skiði. Tvennkrakkaskiði á 8 til 10 ára til sölu. Upplýsingar i sima 35132. ./ Til sölu er mjög vel með farin skýliskerra. Uppl. i sima 11406. Rafmagnsorgel Litið rafmagns- orgel til sölu. Hentugt i heimahús. Uppl. i sima 33749. Á sama stað er einnig trompet til sölu. Til sölu -skiði-skór. Kastle skiði 2.05. sem ný á 2000 kr. Siluretta skiðasmelluskór no- 42 3000 kr. Litið notað. Einnig enskur smoking, kr. 4000, á háan, grannan mann. Uppl. i sima 15481. Nýja blikksmiðjan hf.Ármúla 30. Höfum fyrirliggjandi á lagerhjól- börur þrjár gerðir, flutning- vagna, sekkjatrillur, póstkassa, spiralvafin rör 3”-48”. Fram- leiðum einnig allt til blikksmiði. Til sölu stúdenta smóking, einnig Vitas sokkaviðgerðavél. Simi 12367. Amagerhillur. Nýkomnar aftur hinar marg eftirspurðu Amager- hillur i fjórum litum. Mikið úrval af spænskum trévörum, og margt fleira til fermingargjafa. Verzl. Jóhönnu s/f Skólavörðustig 2. Simi 14270. Til sölu tveir svefnsófar, buffet- skápur, barnavagn og falleg kápa. Uppl. i sima 22967. Til sölu Sansuistereo samstæða, 2x50w magnari, echotæki og plötur fylgja. Uppl. i sima 34154. Tek og sel i umboðssölu ljós- myndavélar, kvikmyndavélar og allt i sambandi við ljósmyndun. Uppl. i sima 25738 eftir kl. 5. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. A gamla verðinu. Margar gerðir transistorviðtækja, þar á meðal allar gerðir frá Astrad og átta bylgju viðtæki frá Koyo. Einnig ódýr stereosett, stereoplötu- spilarar með hátölurum, stereo- spilarar i blla, hátalarar, bllavið tæki, bilaloftnet og m.fl. Póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2, simi 23889. Opiö eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Körfur. Eigum fyrirliggjandi fallegar barnuvöggur, Ivililar, og ýmsar gerðir af körfum. Gerum aðeins við körfur frá okkur. Verzlið ódýrl. Góðar vörur. Sendum i póstkrölu Körl'ugerð Hamrahlið 17. Simi 82250. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi 71386. Fyrir ferminguna: hanzkar, slæöur, klútar og fl. Ennfremur kirkjugripir, bækur og gjafavara. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. ÓSKAST KEYPT Karnastóll og leikgrind óskast. Simi 81474. Kvikmyndatökuvél óskast. 8. mm. nýleg super og standard, helzt japönsk. Einnig nýlegt sófaborð, ekki stórt. Tilboð sendist I Pósthólf 4133. Haglahyssa óskast. Uppl. i sima 83270 i dag og næstu daga. Tvibrciður svcfnsófi óskast keyptur . Vinsamlegast hringið i sima 21446 milli kl. 17 og 20. óskum eftir fimm vel með förnum innihurðum (70 cm). Uppl. i sima 52201 eftir kl. 19. FATNADUR Til sölu telpukápur, pels, kjólar, pils og fl. Nýtt og litið notað, selst ódýrt. Simi 71842. Fermingarföt til sölu, tvennar buxur geta fylgt. Simi 41600. Til sölu fermingarföt, litil stærð. Einnig jakkaföt á 15-17 ára. Verzl. Hjá Báru, simi 15222. Krúðarkjóll no. 38-40 til sölu. Einnig brúðarslör. Uppl. i sima 43729. Smábarnafatnaður i miklu Úr- vali. Angórapeysur, páskakjólar á telpurnar, drengja tery- lene-buxur, smekkbuxur. Ýmsar eldri vörur seldar á hálfvirði. Hans og Gréta, Laugavegi 32. Peysubúðin lllin auglýsir. Vorum að fá ódýrar og góðar herrapeys- ur, verð frá 725 kr., einnig sið dömuvesti og vestispeysur. Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig 18. Simi 12779. HÚSGÖCN Til sölu nýuppgert dagstofusett sól'i og tveir stólar. Verð kr. 20 þús. Simi 22735 kl. 16-18. Antik. Nýkomið, pianó, fiðla, útskornir skápar, borð, stólar og fl. Antik húsgögn, Vesturgötu 3. Simi 25160. Sófasett tilsölu.4ra sæta sófi og tveir stólar, mjög vel með farið. Uppl. i sima 25693 eftir kl. 6 Kaupum — seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staðgreiöum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. ♦4 *♦ Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval • FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 ^/ftttfffM/tttttttttttttfrftttttttfttft/ttfftffftftttfttttttfftSs * Ef ykkur vantar loftpressu, þá hringið og reynið viðskiptin. I I Ciisli Steingrimsson, Simi 22-0-95. LOFTPRESSfl Þaá ergott :..v> að muna '•C I r'^ttftffftft//tftfttfffftttffttft/ttj/jffj^ 22-0-95 Klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum, simastólar, svefnsófasett, Takið páskaklæðn- ingarnar timanlega. Bólstrun Karls Adólfssonar, Blesugróf 18, B-götu. Simi 85594. KAUP-SALA. Höfum til sölu mik- ið úrval af húsgögnum og hús- munum á góðu verði. Alltaf eitt- hvað nýtt, þó gamalt sé. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40B. Simar 10099 og 10059. HEIMIUSTÆKI Notaður Crosley isskápur til sölu. Uppl. i sima 16574 frá kl. 5-8. e.h. Til sölu sjálfvirk þvottavél. Uppl. i sima 32885. BÍLAVIÐSKIPTI Ford Taunus 20 M árgerð ’65 til sölu. Til greina kæmu skipti á Volvo Amazon. Uppl. i sima 30991 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil kaupa hægra bretti af Moskvitch ’66 eða yngri.Uppl. i sima 40572 eða 82417. Til sölu Volvo Penta 16 hestafla tvigengisvél, öll nýupptekin. Á sama stað óskast 25 hestafla vél, Saab eða Volvo. Uppl. i sima 53015. Volkswagenl300árg. ’71, ekinn 19 þús. km. til sölu. Simi 85394 eftir kl. 5. Til sölu Willys jeppi árg. ’42. Uppl. i sima 51030 eftir kl. 7 á kvöldin. Er kaupandi að Volksvagen, vélarlausum árg. ’60-’63. Uppl. i sima 71505. Klæjur af rússneskum jeppa óskast (má vera notaðl.Uppl. i sima 20762 eftir kl. 7 á kvöldin. Varahlutasalan: Notaðir vara- hlutir i flestallar gerðir eldri bila t.d. Opel Record og Kadett.Fiat 850 og fl. V.W. Skoda 1000 og fl. Taunus, Rambler, Willys jeppa, Consul, Trabant, Moskvitch, Austin Gipsy, Daf og fl. Bila- partasalan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Sja tonna sendiferðabill disil, til sýnis og sölu að Kársnesbraut 17, Kópavogi. Kilasalan, Höfðatúni 10. Opið alla virka daga frá kl. 9-7. Opið laugardaga frá kl. 9-5. Höfum flestar gerðir bifreiða.Komið eða hringið og látið skrá bilinn. Bila- salan, Höfðatúni 10. Simi 18870. Til sölultambler Classic ’65 eða skipti á 2ja dyra minni bil. Uppl. i sima 52063 eftir kl. 6. Moskcitchárg. '68 til sölu og sýnis á bifreiðaverkstæði Sig. Helga- sonar, Armúla 36. Uppl. i sima 83495 frá kl. 2-7 og eftir kl. 7 i sima 84332. Kifreið óskast.Viljum kaupa 30 til 40 manna fólksflutningabifreið. Staðgreiðsla. Uppl. i sima 52170. & * * * * & * * * * * & FASTEIGNIR Hyggizt þér: Skipta selja kaupa? lEigna Imarkaðurinn Aóalstræti 9 Widbæjarmarkaðurinn' simi 269 33 * * & & & & & * & * * & A & <£><£<& <& A <X> <£> <£ & <& <& <£> ® A Til sölu 3ja og 4ra herbergja ibúðir i timburhúsi i miðborginni, ennfremur 40 fm verzlunarpláss við Hverfisgötu. Höfum kaup- endur að ibúðum i öllum hverfum borgarinnar. FASTEIGNASALAN Óðinsgötu 4. —Simi 15605 HUSNÆÐI í BOI 1 herb. og eldhús i kjallara til leigu. Leigist helzt eldri manni. Uppl. i sima 35088. Iðnaðarhúsnæðitil leigu. Uppl. i sima 34019. Hafnarfjörður. 5 herb. ibúð til leigu nú þegar. Tilboð sendist i pósthólf 243, Hafnarfirði. HÚSNÆÐI ÓSKAST Reglusamur stýrimaður óskár eftir herbergi, helzt i Vestur- bænum eða Miðbænum. Simi 13862. Hjón utanaf landi óska eftir ibúð strax. Erum á götunni. íbúðin má þarfnast lagfæringar. Helzt i Norðurmýrinni. Uppl. i sima 41752. Litil íbúð óskast til leigu. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Reglúsemi heitið. Uppl. i sima 32740. Húsnæði óskast. Ung kona með 1 barn óskar eftir 2ja-3ja herb. ibúð strax. Fyrirfram- greiðsía, ef óskað er. Uppl. i sima 84882 eftir kl. 14 i dag. Mig herbergi vantar I Firðinum brátt. Hjálpið mér úr vanda. Ég heiti þvi að hafa ei hátt, á greiðslu ei skal standa. Upplýsingar i sima 52884 eftir kl. 6. e.h. 2 miðaidra karlmenn óska eftir 2ja-3ja herb. ibúð til leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 15390. Hjón með þrjú stálpuð börn 9-15 ára óska eftir ibúð til leigu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 82074 eftir kl. 7 á kvöldin. Óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 20661 eftir kl. 18. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til r leigu. Fyrirframgreiðsla , Uppl. i sima 18451. Reglusamur karlmaður um þritugt óskar eftir herbergi strax. Skilvis fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 40562 allan daginn og 52874 frá kl. 10-12 f.h. Húsráðendur, látið okkur leigja, þaö kostar yöur ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. IVAR ESKELAND heldur fyrirlestur i fundarsal Norræna hússins sunnudaginn 8. april kl. 20.30 og ræðir um möguleika á samnorrænum bókamarkaði og stofnun þýðingarmiðstöðvar. Aðgangur öllum heimill. NORRÆNA Verið velkomin. HUSIO Aðalfundur Lögmannafélags Islands verður haldinn að Hótel Esju laugardag- inn 7. april 1973 og hefst kl. 13,30. Dagskrá samkvæmt 19. grein samþykkta félagsins. Árshótíð félagsins verður vonandi haldin á sama stað um kvöldið og hefst með borðhaldi kl. 19. Stjórnin.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.