Vísir - 06.04.1973, Blaðsíða 19

Vísir - 06.04.1973, Blaðsíða 19
Visir. FÖstudagur 6. april. 1973 19 ATVINNA I nm Kona vön saumaskap óskast á Overlook vél hálfan daginn. Uppl. að Þórsgötu 1. Perla hf. Ungur maður óskast til vinnu á bílaþvottastöðinni að Laugavegi 180. Uppl. á staðnum milli kl. 6 og 7. ATVINNA ÓSKAST Stúlka óskareftir vinnu við léttan iðnað.Simi 15358. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Pri- merkjamiöstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD — FUNDID Mjög tiifinnanlegt tjón. Vest- mannaeyingur tapaði i gær brúnni peningabuddu með miklum peningum og þrennum húslyklum, i eða við Handiða- skólann að Skipholti 1. Finnandi skili á skrifstofu skólans. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns ó. Simi 34716. Kenni á Toyota Mark II 200 1973. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli, ef óskaö er. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. 21772 og 40555. ökukennsla. Get bætt við mig nemendum. Kenni á Gula Pardusinn. Jón A. Baldvinsson stud. theol. Simi 25764. Ökukennsla — Æfingatímar.Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg, ’72: Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. HREINGERNINGAR Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35351 eftir kl. 13 og á kvöldin. Kvenarmbandsúr (gull, Omega) tapaðist 4. april i Miðbænum. Vinsamlega hringið i sima 22214 og 33684. Fundarlaun. BARNAGÆZLA Kona óskast til að gæta tveggja ára telpu frá kl. 8-6, 5 daga vik- unnar. Helzt i Breiðholtshverfi. Uppl. i sima 71374 eftir kl. 6. Kona eða stúlka óskast nú þegar til að gæta tveggja barna i Hliðunum siðari hluta dags, i tæpa tvo mánuði. Barnavagn til sölu á sama stað. Uppl. i sima 20269. Hreingerningar. Ibúðir kr. 40 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 4000 - kr. Gangar ca. 900.- kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólm- bræður. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. ÞJÓNUSTA Veggfóðrun, flisa og gólfdúka- lagnir. Simi 21940. Kona óskast til að gæta tveggja barna fimm daga vikunnar, helzt i Breiðholti 3. Simar 71267 og 33267 e. kl. 19. ÖKUKENNSLA ökukennsla-æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 71252. Innrömmun. Tek alls konar myndir, málverk, útsaumaðar myndir og veggteppi til uppsetn- ingar. 12 tegundir lista. Litaval. Vönduð vinna. Ingólfsstræti 4 kjallara. Heimasimi á lokunar- tima 22027 Nýsmiði. Tökum að okkur að smiða húsgögn undir málningu eftir pöntunum. Tii dæmis skápa, rúm, hillur, o . fl. Komið með hugmyndir. Fljót afgreiðsla. Simi 84818 og 36109. MÁLARAMEISTARINN auglýsir: tintorama NÝKOMNAR SEX TEGUNDIR AF PLAST- LÖKKUM í ÞÚSUNDUM LITA. HÁLFMATT OG HÁGLANS. FJÓRIR GLJÁFLOKKAR. Litaval OPIÐ TIL KL. 10 I KVÖLD Á GRENSÁSVEG SÆNSK GÆÐAVARA FRÁ NORDSJÖ. TINTORAMA LITAVAL GERIR ALLA ÁNÆGÐA MÁLARAMEISTARINN Grensásvegi 50. Simi 84950 Framnesvegi 31, bakhús, simi 19047 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 67. 68. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta i Kleppsvegi 42, þingl. eign Braga ólafssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik og Búnaðarbanka tslands á eigninni sjálfri, mánudag 9. apríl 1973 kl. 15.30 Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem augiýst var I 67. 68. og 69. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta í lluldulandi 3, þingl. eign S. Jóhannesar Erlends- sonar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landbankans og Jóns Finnssonar hrl., á eigninni sjálfri, mánudag 9. april 1973, kl. 14,30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. ÞJONUSTA Pipulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir, tengingar tækja. Hita- veitutengingar. H.J. Simi 36929. Hárgreiösla. Opið eftir hádegi á laugardögum og sunnudögum fyrir —■ h/|' fermingar. Laugavegi 25. Simi 22138. Pipulagnir Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir sámtali. Loftpressur og gröfur til leigu. Tökum að okkur jarðvinnu, sprengivinnu, múr- brot o. fl. Simi 32889. Hárgreiðsla Opið til kl. 22 á fimmtudögum og eftir hádegi á laugardögum. HÁRGEIflSLUSTOFA HELGU JÓAKIMSDÓTTUR Reynimel 59, simi 21732. K.B. Sigurðsson hf. Höfðatúni 4, Reykjavik. Seljum þakpappa af ýmsum gerðum. Tökum að okkur að einangra og pappaleggja húsþök og frystiklefa. Menn meö 8 ára reynslu sjá um starfið. Abyrgö: 10 ára ábyrgð á efni og 8 ára ábyrgð á vinnu, ef óskað er. K.B. Sigurðsson hf. Simi 22470. Kvöldslmi 21172. snyrti-og hárgreidslustofan austurstræti 6 sími 22430 Caterpillar D-6 jarðýta til leigu Tek að mér alla almenna jarðýtuvinnu. Vinnuvélar Þor- steins Theodórssonar. Simi 41451. Trésmiði — Glerisetningar. Tökum að okkur hvers konar viðgerðir og breytingar á húsum.utan sem innan, einnig máltökur á gleri og gleri- setningar Unnið af réttindamönnum. Simar 35114 og 35709. alcoatin^s þjónustan Fljót og góð þjónusta' Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu i verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i síma 26938kl. 9-22alla daga. Heimilistækjavíðgerðir Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar.Kleppsvegi 152 (Vogaborg), simi 83865. önnumst alls konar viðgerðir á heimilistækjum, svo sem Westinghouse, Kitchen Aid, Frigidaire, Vascator. Einnig allskonar mótorvindingar. Sprunguviðgerðir — Simi 82669 Geri við sprungur I steyptum veggjum og járnþökum. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. I sima 82669. Sjónvarpsþjónusta ._ Gerum viö allar geröir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. t Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við allar geröir sjónvarpsvið- tækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745og 71611. Húseigendur Tökum aö okkur hvers konar húsasmiðavinnu og hús- byggingar utanhúss sem innan, hvort sem um er að ræða nýbyggingu, viðhald eða innréttingar. Eingöngu fagmenn. Timavinna eöa fast verð. Leitið uppl. Simi 18284 og 32719. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum oe niöurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Loftpressur Leigum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 71488. ATVINNA Bifvélavirkjar eða menn vanir Skodavið- gerðum óskast strax. Bónusfyrirkomulag verkstæðisins býöur upp á mjög mikla tekjumöguleika fyrir hæfa menn. Uppl. i sima 42603 og 42604. Skodaverkstæðið hf. Auðbrekku 44-46, Kóp.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.