Vísir - 04.08.1973, Blaðsíða 1
63. árg. — Laugardagur 4. ágúst 1973. — 177. tbl.
Can Can dans
W •
arsins Sjá baksíðufrétt
Straumurinn á útisamkomurnar — Fjöiskyldur til Laugarvatns og Þjórsárdals
Húsafell „réttir
Hvers
virði eru
þessir
frídagar?
Sjá grein
Þorsteins
Thorarensen
á bls. 11
☆
Reisti sér
blóð-
flekkaðan
minnis-
varða
Sjá bls. 6
☆
Hvernig
eigum
við að
búaokkur
undir
svefninn?
Sjá Inn-síðu
á bls. 7
☆
Er verzlun-
armanna-
helgin að
fara út
í öfgar?
Sjá Vísir spyr
á bls. 2
Fóksstraumurinn út
úr bænum byrjaði sið-
degis i gær Talsvert
mikil bílaumferð var út
úr bænum, og virtist
stærra hlutfall hennar
fara Vesturlandsveginn,
i átt til Húsafells og
Snæfellsness.
Samkvæmt upplýsingum
Hún sagðist ætla I Húsafell svo
að hún er að öllum Ifkindum lögð
af stað þangað, til þess að eyða
þar verzlunarmannahelginni með
kunningjum slnum.
Það er Hildur Gunnarsdóttir, 16
ára Reykvikingur, sem við kynn-
um fyrir lesendum I dag. Hildur
starfar í innheimtudeild
Verzlunarbankans, og vélritar
þar á meðal vixla og sendir þann
glaðning út til borgaranna.
En þaö er ekki hennar aðal
áhugamál, þó að henni llki starfið
vel. „Aðal áhugamál mitt er
dans. Ég hef lært að dansa hjá
Heiðari Astvaldssyni frá þvi ég
Umferðarráðs, er þetta þó aðeins
hyrjunin, og er búizt viö mestu
umferðinni milli klukkan 2 og 4 i
dag frá Reykjavik.
Ferðir fólks liggja til margra
staða, en þó eru nokkrir pólar,
sem helzt draga til sin.
í gærkvöldi höfðu 600 unglingar
farið með rútum frá Umferðar-
miðstöðinni til Húsafells. Er það
mun meira heldur en á sama tima
i fyrra, en þá stefndi straumurinn
til Laugarvatns.
A Laugarvatni var aftur á móti
var 7 ára, og er nú komin i
sýningarflokk. Við höfum komið
fjórum sinnum fram i sjón-
varpinu en einnig höfum við sýnt
á Hótel Sögu”.
„Mér finnst, að allir ættu að
læra að dansa, og ég gæti vel
hugsað mér aö verða dans-
kennari. Annars er ég óráðin i
þvi, hvað ég geri i framtiðinni. Ef
ég færi i skóla aftur, þá gæti ég
vel hugsaö mér að læra hjúkrun,
en þó er ég ekki ákveðin i þvi
ennþá.”
Hildur er með gagnfræðapróf,
og hefur ekki starfað nógu lengi
allt rólegt i gærkvöldi. Er búizt
við að það verði helzt fjölskyldur
sem þangað fara, enda engar
skemmtanir á staðnum. Einnig er
þar mikið af hjólhýsum, en
hjólhýsaeigendur hafa sótt mikið
til Laugarvatns i sumar.
Um 200 unglingar fóru meö
rútum til Galtalækjar i
gærkvöldi.
Aöal útiskemmtunin hjá Norð-
lendingum verður i Hrafnagili.
En þar sem það er aöeins 7 km.
fyrir utan Akureyri er mun meira
hjá Verzlunarbankanum til þess
að fá sumarfri I ár.
Hins vegar fær hún mánuö á
næsta ári, og þá er hún að hugsa
um að bregða sér til Flórlda.
„Þangað fer ég með vinkonu
minni, en hún á þar frænku. Viö
gætum búið hjá henni.”
Hildur hefur ekki komið út fyrir
landssteinana áöur.
En hún getur þó leyft sér að
bregða sér út úr bænum, og það
ætlar hún einmitt að gera nú um
helgina. Um síðustu verzlunar-
mannahelgi fór hún á Laugarvatn
og skemmti sér vel. —EA
um að fólk aki á milli, en dveljist
ekki þar.
Þjósárdalur fær einnig sinn
• skammt af fólki, þangað er þó
mest búizt við fjölskyldufólki.
Til Vestmannaeyja höfðu ekki
margir komið i gær, miðað við
venjulega helgarumferö. Er búizt.
við að ekki veröi mjög fjölmennt
á þjóöhátiðinni, miöaö viö fyrri
ár. Herjólfur . átti að koma
þangað I gærkvöldi meö 120
farþega,og þrjár fullar flugvélar
flugu þangað i gærdag. I dag
fljúga svo 4 flugvélar frá
Flugfélaginu þangað.
Þaö virðist þvi liggja i augum
uppi, aö sem fyrr fara
unglingarnir og fjölskyldufólki á
sitt hverja staðina.
Húsafell er aftur að rétta við
eftir lélega aðsókn i fyrra, og er
buizt við að aðalsamkoman fyrir
unglingana veröi þar eins og fyrri
ár.
Galtalækur heldur þó alltaf
stöðugum vinsældum sinum hjá
þeim, sem forðast vilja drykkju-
læti. —ÓH
Pop-
punktar
— á bls. 10
Austan
átt og
skúrir
Ekki lítur út fyrir að lands-
menn hreppi bllöviðri nú um
verzlunarmannahelgina. ÖIIu
liklegra er að viö veröum aö
sætta okkur viö skúrir og
austanátt, og þaö á öllu land-
inu.
En ekki dugir samt að vera
með mikla svartsýni. Hver
veit nema veðurguðir skipti
skapi, er á liður. En veður-
fræðingar gátu þó gefið von
um að eitthvað sæist til sólar á
einstaka stað á landinu, og þá
helzt austan til á landinu.
Lægðardrag hefur veriö yfir
landinu, en góðviðriskaflinn,
sem var fyrir stuttu stafaöi af
háþrýstisvæði yfir landinu.
Lægöardrag utan af Faxaflóa
þokast suöaustur og veður-
fræðingar töldu líklegt, að það
yrði við suðurströndina um
helgina.
Af þvi stafar austlæg átt á
landinu og viða má gera ráð
fyrir skúrum. Þurrasta veðrið
getur orðið við Breiðabjörð og
jafnvel i innsveitum Norðan-
lands. Ef til vill nær það
þurrasta svæöi suður Borgar-
fjörð og út á Reykjanes.
Fólk hefði svo sem getaö
orðiö heppnara með veður um
þessa stóru helgi, en það er
bara að vona að hann hangi
þurr, svo að fólk geti haft það
notalegt i tjöldum sinum á við
og dreif um landið.
—EA
Hún er llklega lögð af stað út úr bænum hún Hildur Gunnarsdóttir, þvl aö hún kvaöst ætla I Húsafell I
gærkvöldi eða I morgun. Þaö er þá tækifærið til þess aö óska bæöi henni og öörum góörar skemmtunar
um helgina!
Hún fer í Húsafell