Vísir - 04.08.1973, Blaðsíða 22
22
Vísir. Laugardagur 4, ágúst 1973.
Auglýsing
TIL SÖLU
um aöalskoðun bifreiða i Hafnarfiröi og Gullbringu- og
Kjósarsýslu 1973.
Sem ný falleg og góö harmonika
til sölu. Uppl. i sima 92-8142.
Sko5un fer fram sem hér segir:
Gerðahreppur:
Mánudagur
Þriðjudagur
Skoöun fer fram viö barnaskóiann.
Miðneshreppur:
Miövikudagur
Fimmtudagur
Skoöun fer fram viö Miðnes h.f.
Njarðvikurhreppur og Hafnahreppur:
13. ágúst
14. ágúst
15. ágúst
16. ágúst
Til sölu 1 1/2 árs Pye talstöð I
sendibll. Uppl. i sima 35339 milli
kl. 7.30 og 9 á kvöldin.
Til söiu Skoda Oktavia árg. ’64
ásamt miklu af varahlutum.
Rafha e,davél, eldhúsborð og A
stólar. Upplýsingar i sfma 43048.
Til sölu 8 manna tjald. Uppl. i
sima 82534.
Föstudagur 17. ágúst
Mánudagur Skoðun fer fram við samkomuhúsið Stapa. 20. ágúst
Grindavikurhreppur:
Þriðjudagur 21. ágúst
Miðvikudagur Skoðun fer fram við barnaskólann. 22. ágúst
Vatnsleysustrandarhreppur:
Fimmtudagur Skoðun fer fram við frystihúsið I Vogum. Seltjarnarneshreppur: 23. ágúst
Kápur til söluog hálfsiöir jakkar.
A sama stað er rafmagnssláttu-
vél til sölu, fimmtudag og föstu-
dag. Kápusaumastofan Diana.
Sími 18481 Miðtúni 78.
Til sölu tæplega ársgömul Dual
K.A 50 stereótæki og tveir hátal-
arar, fást á góðu veröi gegn stað-
greiöslu. Uppl. I sima 24949.
David Brown dráttavél til sölu.
Uppl. i slma 50482.
Föstudagur 24.ágúst
Mánudagur 27. ágúst
Skoöun fer fram viö íþróttahúsiö.
Mosfells- Kjalarnes- og Kjósarhreppur:
Stóiar: Höfum til sölunotaða stál
stóla, kr. 200.00. stk. Einnig bió
stóla kr. 1.200.00 stk. Uppl. I sima
66195.
Þriöjudagur
Miðvikudagur
Fimmtudagur
Föstudagur
Skoöun fer fram viö Hlégarö I Mosfellssveit.
28. ágúst
29. ágúst
30. ágúst
31. ágúst
Hafnarfjörður, Garða- og Bessastaða-
hreppur:
Til söiu vökvastýri I vörubila
M.Benz, Volvo og Scania diesel-
vél i M.Benz 190 með girkassa og
öllu complett. Einnig vökvastýri i
M. Benz fólksbil og loftknúin
keöjusög. Uppl. i sima 52157.
Föstudagur 7. sept. G- 1-200
Mánudagur 10. sept. G- 201-400
Þriðjudagur 11. sept. G- 401-600
Miðvikudagur 12. sept. G- 601-800
Fimmtudagur 13. sept. G- 801-1000
Föstudagur 14. sept. G-1001-1200
Mánudagur 17. sept. G-1201-1400
Þriðjudagur 18. sept. G-1401-1600
Miðvikudagur 19. sept. G-1601-1800
Fimmtudagur 20. sept. G-1801-2000
Föstudagur 21. sept. G-2001-2200
Mánudagur 24. sept. G-2201-2400
Þriðjudagur 25. sept. G-2401-2600
Miðvikudagur 26. sept. G-2601-2800
Fimmtudagur 27. sept. G-2801-3000
Föstudagur 28. sept. G-3001-3200
Mánudagur l.okt. G-3201-3400
Þriðjudagur 2. okt. G-3401-3600
Miðvikudagur 3. okt. G-3601-3800
Fimmtudagur 4. okt. G-3801-4000
Föstudagur 5. okt. G-4001-4200
Mánudagur 8. okt. G-4201-4400
Þriðjudagur 9. okt. G-4401-4600
Miðvikudagur 10. okt. G-4601-4800
Fimmtudagur 11. okt. G-4801-5000
Föstudagur 12. okt. G-5001-5200
Mánudagur 15. okt. G-5201-5400
Þriðjudagur 16. okt. G-5401-5600
Miðvikudagur 17. okt. G-5601-5800
Fimmtudagur 18. okt. G-5801-6000
Föstudagur 19. okt. G-6001-6200
Mánudagur 22. okt. G-6201-6400
Þriðjudagur 23. okt. G-6401-6600
Miðvikudagur 24. okt. G-6601-6800
Fimmtudagur 25. okt. G-6801-7000
Föstudagur 26. okt. G-7001-7200
Mánudagur 29. okt. G-7201-7400
Þriðjudagur 30. okt. G-7401-7600
Miðvikudagur 31. okt. G-7601-7800
Fimmtudagur 1. nóv. G-7801-8000
og þaryfir.
Skoðun fer fram við bifreiðaeftirlitið
Suðurgötu 8.
Skoðað er frá kl. 8.45-12 og 13-17 á öllum
Vélskornar túnþökur. Uppl. i
sirna 26133 alla daga frá kl. 10-5 og
8-11 á kvöldin.
Kirkjuf ell Ingólfsstræti 6
auglýsir. margvisleg gjafavara á
b'oðstólum. Nýkorinið: -Austur-
riskar styttur og kinverskir
dúkar. Seljum einnig kirkjugripi,
bækur, og hljómplötur. Kirkju-
fell, Ingólfstræti 6.
Tek og sel I umboðssölu vel með
farið: ljósmyndavélar, nýjar og
gamlar, kvikmyndatökuvélar,
sýningarvélar, stækkara, mynd
skurðarhnífa og allt til ljós-
myndunar. Komiö I verð
notuðum ljósmyndatækjum fyrr
en seinna. Uppl. eftir kl. 5 I sima
18734.
Mjög ódýr þrihjól. Sundlaugar-
hringir og boltar, stórir hundar og
filar á hjólum. Brúðukerrur og
vagnar nýkomiö. Sendum gegn
póstkröfu. Leikfangahúsið Skóla-
| vörðustig 10 simi 14806.
HJOL-VAGNAR
Svalavagn og leikgrind til sölu.
Simi 36222.
1 árs Pedigree varnavagn til sölu
og sýnis að Digranesvegi 8 kjall-
ara.
Til sölu vel með farin ný Silver
Cross barnakerra. Simi 12603.
Til sölu litiö notuð barnavagga á
hjólum. Uppl. I sima 86507.
áðurnefndum skoðunarstöðum.
Við skoöun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram full-
gild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að ljósatæki
hafi veriö stillt, að bifreiðaskattur og vátryggingariðgjöld
ökumanna fyrir árið 1972 séu greidd og lögboðin vátrygg-
ing fyrir hverja bifreið sé I gildi. Hafi gjöld þessi ekki ver-
iö greidd eða ljósatæki stillt, verður skoðun ekki fram-
kvæmd og bifreiðin stöðvuð, þar til gjöldin eru greidd.
Gjöld af viötækjum i bifreiðum skulu greidd við skoðun.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á rétt-
um degi, veröur hann látinn sæta sektum samkvæmt um-
ferðalögum og lögum um bifreiðaskatt og bifreiðin tekin
úr umferð, hvar sem til hennar næst. — Geti bifreiðaeig-
andi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært hana til
skoðunar á áöur auglýstum tima, ber honum að tilkynna
þaö.
Athygli skal vakin á þvi, að umdæmismerki bifreiöa skulu
vera vel læsileg og er þvi þeim, er þurfa að endurnýja
númeraspjöld bifreiöa sinna ráölagtað gera þaö nú þegar.
Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru
sérstaklega áminntir um að færa reiðhjól
sin til skoðunar.
Þetta tilkynnist hér með öllum sem hlut
eiga að máli.
Bæjarfógetinn i Hafnarfirði.
Sýslumaðurinn i Gullbringu-
og Kjósarsýslu, 31. júli 1972.
Einar Ingimundarson.
HÚSGÖGN
Hornsófasettin vinsælu fást nú
aftur I tekki, eik og palesander.
Höfum ódýr svefnbekkjasett.
Tökum einnig að okkur að smiða
húsgögn undir málningu eftir
pöntunum, t.d. alls konar hillur,
skápa, borö, rúm og margt fleira.
Fljót afgreiösla. Nýsmiði sf.
Langholtsvegi 164. Simi 84818. |
Kaup-Sala. Kaupum húsgögn og
húsmuni, fataskápa, bókaskápa,
bókahillur, svefnsófa, skrifborð,.
Isskápa, útvörp, borðstofuborö,
stóla, sófaborð og margt fleira.
Húsmunaskálinn, Klapparstig 29,
simi 10099, og Hverfisgötu 40 B.
Simi 10059.
BÍLAVIDSKIPTI
Ford Cortina ’71til sölu. Ekinn 34
þús. km. Útvarp fylgir, skoðaður
'73 i góöu lagi. Uppl. i sima 52266
alla virka daga.
Til sölu erChevrolet árg. ’55. Ný-
upptekin vél, þarfnast smá lag-
færingar fyrir skoöun. Simi 42460.
V.W. 1303árg. 1973. Ekinn 22 þús
km. Upplýsingar i sima 35038
næstu daga.
Til sölu V.W. 1300 árg. ’69 og
Volvo P 544 árg. ’63 vel útlltandi.
Upplýsingar I simum 31204 eða
86678.
Renault R-8árg. ’64 til sölu, verð
kr. 20 þús. Simi 99-4016.
Ford Fairlane 500 árg. ’65, skipti
á ódýrum bíl koma til greina.
Upplýsingar i slma 92-1351 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Austin Gipsy 1965 I góðu standi til
sölu. Ekinn 80.000 km — einn eig-
andi. Klæddur að innan, með
toppgrind og 2 varadekkjum á
felgum. Tilboð óskast. Til sýnis i
Efstasundi 38 eftir kl. 7 á kvöldin.
HÚSNÆDI í
Til leigu herbergiog aðgangur að
eldhúsi. Fleira gæti komið til
greina. Það leigist bara eldri
konu eða karlmanni. Hjón koma
til greina. Noröurbraut 33 b Hafn-
arfirði.
2ja herbergja ibúðneðst I Hraun-
bæ til leigu með eða án húsgagna
frá 1. sept. Fyrirframgreiösla.
Tilboð ásamt upplýsingum send-
ist Vísi merkt „Eitt ár 1645.”
Húsráðendur, látiö okkur leigja,
það kostar yöur ekki neitt. Leigu-
miðstöðin. Hverfisgötu 40 b. Simi
10059.
HÚSNÆDI ÓSKAST
Keflavik. Ung hjón óska efti
3ja herbergja ibúö. Uppl. i sima
1310 eftir kl. 18.00.
Herbergi óskast fyrir ungan
reglusaman mann utan af landi
frá 1. sept. Uppo. I sima 17647 á
kvöldin.
óska eftir 3jaherbergja Ibúð, góð
umgengni og relgusemi. Fyrir-
framgreiösla, ef óskað er. Uppl. i
sima 19736kl. 6-8,1 kvöld og næstu
kvöld.
óskum að taka á leigu 2ja-4ra
herberjgja Ibúð. Algjör reglu-
semi, góð umgengni. Uppl. i sima
22741 eða 83289.
2ja-3ja herbergja íbúð óskast til
leigu i Hafnarfirði nú þegar eða
sem allra fyrst. Reglusemi. Fyr-
irframgreiðsla ef óskað er. Uppl.
I slma 50372.
Raflýstur bilskúr i Laugarnes-
hverfi til leigu gegn standsetn-
ingu. Uppi. I sima 33855.
Ung hjón með 2 börn óska eftir
2ja-3ja herbergja ibúð á leigu.
Erum alveg á götunni. Upplýs-
ingar I sima 86813.
Góðhjartaður borgari. Er ekki
einhver góðhjartaður borgari,
sem getur leigt námsmanni, sem
er á götunni með konu og korna-
barn, ibúð gegn reglusemi og
100% umgengni. öruggar mánað-
argreiðslur og ef vill fyrirfram-
greiösla. Uppl. I sima 50596 milli
kl. 19-20 alla daga. Steinþór.
SAFNARINN
Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð,
simi 38777, kaupir hæsta verði
notuðlslenzk frimerkiog einstöku
ónotaðar tegundir.
Kaupum isienzkfrímerki og göm-
ul ufnslög hæsta verði. Einnig
kórónúmynt, gamla peningaseðlú
;og erlenda mynt. Frlmerkiamíð-
stöðin, Skólavöröustlg 2lA: Simij
Í2y70.
TAPAD — FUNDID
Armbandsúr tapaðisti gær senni-
lega á Vatnsstig eða Skólavörðu-
stlg. Upplýsingar I sima 82471.
Kvenngullúr tapaðist I gær milli
kl. 1-2 á leiöinni frá Laugavegi 28
að Hlemmtorgi. Vinsamlegast
hringið i sima 86306. Fundarlaun.
OKUKENNSLA
ökukennsla—Æfingatimar.
Kenni á Rambler. Uppl. I sima
38974 kl. 19-20.30. Ingólfur
Ingvarsson Austurbrún 2.
Nú getið þið vaiiðhvort þið viljiö
læra á Toyota Mark II 2000 eöa
V.W. 1300. Geir P. Þormar, öku-
kennari. Simi 19896 eða. 40555.
Reynir Karlsson, ökukennari.
Simi 20016 og 22922.
ökukennsla-Æfingatimar. Lærið
að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Kenni á Toyota MK-2,
Hard-top, árg. ’72. Siguröur Þor-
mar, ökukennari. Slmi 40769 og
71895.
ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’71. Lærið
þar sem reynslan er mest. Kenni
alla daga. ökuskóli Guðjóns O.
Simi 34716 og 17264.
ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 818 árg. '73. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168 og 19975.
HREINGERNINGAR
Hreingerningarþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum aö okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
>25551.
Froðu-þurrhreinsun á gon-
teppum og i heimahúsum, stiga-
göngum og stofunum. Fast verð.
Viögerðaþjónusta. Fegrun. Simi
35851 og 25746 á kvöldin.