Vísir - 04.08.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 04.08.1973, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Laugardagur 4. ágúst 1973. Hvar er bezta öku- manninn að finna? Hvert skal halda? — Hvaö skal gera? Þeir eru vlst aeriö margir, sem hugsa slikt um þessar mundir þar sem framundan er lengsta helgi sumarsins. Vmis mót eru haldin úti I náttúrunni og gott tækifæri gefst til óbyggöaferöa. En fólk er margt og misjafnt, þótt allir hafi sama takmarkiö, sem sé aö skemmta sér. Og þaö er annar sameigin- legur þáttur, sem allir veröa þátttakendur I, hvort sem þeim Hkar betur eöa verr, en þaö er hin mikla umferö helgarinnar, og enginn ökumaöur kemst hjá þvi aö sýna, aö hvaöa stigi öku- hæfni hans er. Bifreiðin þarf sina að- hlynningu Bifreiöinni er sem sé ætlaö veigamikiö hlutverk og er þvl flest undir henni komiö. Hún veröur aö fá sina aöhlynningu, þvi aö allt veltur á aö hafa hana góöa. Athuga þarf allan öryggisbúnaö áöur en lagt er af staö, hemla, stýri, loft i hjól- böröum o.s.frv. og ganga þann- ig frá hnútunum, aö sem allra minnst veröi um bilanir. En bili hún engu aö siöur er tryggara að hafa meö sér nauðsynlegustu varahluti, sérstaklega viftu- reim, kerti, kveikjulok, kveikju- hamar og platinur Þá veröur að gæta þess að hlaöa bifreiðina rétt þeim farangri, sem hafa skal meðferðis ekki ofhlaöa, þvi þá missir bifreiöin aksturs- eiginleika sina. Og þá má ekki gleyma þeim farangri, sem sizt skyldi vanta og ekkert fer fyrir, en það er hiö góöa ferðaskap. Þaö er aldrei hægt að ofhlaða með því og á þvi veltur, aö öll feröin veröi sem ánægjulegust. Hæfni og öryggi Fjöldi þeirra, sem eru i umferð- inni, er svo mikill og fólkiö svo misjafnt, að hver maöur verður að gera ráö fyrir öllu og treysta á eigin hæfni og öryggi. Ef þess er gætt að fara varlega, þar sem má búast við hættu, gengúr allt að óskum. Sérstaklega verður aö aka meö gát á blindhæðum, beygjum og viö ræsi og brýr. Þaö er heldur ekki fyrir hvern sem er aö mæta bifreiðum og aka fram úr á réttan hátt. Þess ber helzt aö gæta, þegar bifreið- um er mætt aö draga úr hraöa, víkja vel til hægri og gefa ekki inn aukið benzln fyrr en mætingin er yfirstaðin, þvl að annars er mikil hætta á aö stein- ar spýtist undan bifreiöinni og á þá næstu, en einmitt viö mætingar verða flest framrúöu- brotin. Börnin í aftursætinu Þaö er auðvitaö þaö fyrsta, sem ökumaður setur sér, að aka samkvæmt aöstæöum og hafa tillitssemi og ábyrgöartilfinn- ingu i hávegum. En það er ýmislegt fleira, sem hægt er að gera til þess aö tryggja sig sem bezt, og eru bilbelti einn hlekk- urinn i þeirri öryggiskeðju. En engin keðja er sterkari en veik- asti hlekkurinn, og ef þvi beltin hanga ónotuð, þegar slys ber að höndum, þá er hætt viö að keðj- an hrökkvi I sundur þegar mest riöur á að hún haldi. Þaö tekur aöeins 5-10 sekúndur aö spenna beltin og styrkja þannig til muna þann hlekk i öryggiskeðj- unni, sem sizt má vera veikur. Og i framhaldi af þvi að minnast á bilbelti þá skal hugað litiö eitt að börnunum, sem mörg hver fá að fara með i ferðlagið. Að öllu ungviöi skal hlú, hvort sem það eru ungar plöntur, litil lömb eða börn. Hvað viðkemur börnum þá eru það foreldrarnir, sem vernda þau, og ef farið er með þau i ferðalög þá er verndin alls ekki fólgin i að sitja meö þau i framsætinu. Ef slys ber að höndum þá gætu mæður bjargað sér frá meiðslum og jafnvel dauða, en það yröi þá á kostnað barnanna, sem þær sitja undir. Þau verða þá vernd fyrir þær og það lætur engin sönn móðir við- gangast. Nei börnin eru bezt hólpin i aftursætum bifreiða, og helzt trygg i barnabilstólum eðe bilbeltum. Nú styttist dagur óöum og þá einnig sá timi sem menn þurfa ekki að nota ökuljós. En reynd- ur ökumaður veit aö útsýn kann aö byrgjast af öðru en myrkri. Hann veit að rykský, þpka rign ing og jafnvel sterk sól kunna að deyfa útsýn hans fram á veginn. Þess vegna notar hann alltaf full ökuljós, þegarhann ekur viö slik skilyrði. Hvar er bezta ökumann- inn aö finna? Þaö er ekki erfitt, þvi að hann er auðvitað i hverri einustu bifreið. Flestum finnst þeir aka svo dæmalaust vel. En þaö er mis- jafn sauður i mörgu fé, og þess vegna látum við fljóta með upp- skrift, sem ætti að rifja upp áð- ur en lagt er i feröalagið: 1. Aður en lagt er af stað, þarf að athuga bifreiðina vel, öryggisútbúnað, loft i hjól- börðum, hvort bifreiðin sé rétt hlaðin o.s.frv. 2. I akstri eiga bilbeltin að vera spennt og börnin að sitja i aft- ursæti. 3. A þjóðvegunum á að halda jöfnum hraða i samræmi við umferðina, ekki aka of hratt og ekki of hægt og haga akstrinum alltaf miðað við aðstæður. 4. Þegar bifreiðum er mætt þarf að vikja vel til hægri, draga úr ferð og gefa ekki inn aukiö benzin fyrr en mæting er yfir- staðin. Með þvi minnka lik- urnar á þvi, að brotnar séu framrúður hjá öðrum. 5. Ef stanzað er einhvers staö- ar, má bifreiðin aldrei vera þannig á veginum, að hætta geti safað af. 6. Verið i góðu skapi og litiö ekki á umferðina sem kappakstur, heldur sem skemmtilegt ferðalag. Góða ferð GÓÐA HEIMKOMU. (Frá Umferðarráði). BÍLAR UMFERÐ TÆKNI y. ^ j y. m MJL * Q jL Leo prins í London, mónudagsmynd: Hinn kœrleiks- ríki moður Það er langt síöan önnur eins biðröð hefur verið fyrir utan Háskólabíó á mánu- degi, og s.l. mánudag þeg- ar fyrsta sýningin var á „Leó prins i London". Lik- lega afa þó einhverjir orðir fyrir vonbrigðum, sem héldu, að hér væri um að ræða venjulega, enska gamanmynd. En Leó prins er enginn venju- legur prins, og myndin er heldur engin venjuleg mynd. Hún er ein mynda i bylgju ádeilukvikmynda, sem sameina ákveðið skemmt- anagildi, gæöi i töku og leik og beinharða ádeilu á rikjandi þjóð- félagsform. Þessar myndir eru vægast sagt ákaflega misgóðar, og misáhrifarik ádeila. Sumar eru aðeins yfirborðskenndar til- raunir til aö fylgjast með straumnum og ádeilan bæði grunn og illa unnin. Ekki verðúr það þó sagt um þessa mynd. Hún er ákaflega skýr og hnitmiðuö, en einhvern veginn er þó eins og að ádeilan verði aldrei raunverulega áhrifarik. Um leik er myndin mjög mis- góð, og oft yfirkeyrir stilfærður leikmáti hinn raunsanna veru- leika myndarinnar. Fátækra- hverfi Lundúnarborgar eru raun- veruleg og oft gefur myndin mjög sannfærandi mynd af þvi ástandi sem þar rikir. Hins vegar eru kvik. mynair vistarverur aðalsfólksins stil- færöar og nálgast hreinan fárán- leikastil. Einhvern veginn er eins og þessar tvær aðferðir fari ekki saman i myndinni og myndi ekki þá heild, sem þær þurfa. Leikur Marcello Mastroianni i hlutverki hins „góða” prins, sem fylgist með eymd heimsins i gegnum kiki úr glugga hallar sinnar, er yfirleitt mjög góður og sannfærandi. Maður fær ósjálf- rátt samúð með þessum hjarta- góða, en um leið grunnhyggna aðalsmanni, sem er tilbúinn að fórna öllu til þess að bjarga þvi fólki, sem hann sér með eigin augum kvalið og niðurlægt. Minn- ir grunntónn myndarinnar óneitanlega dálitið á samtal Ólafs Kárasonar og Arnar Úlfars i Ljósvikingnum um hinn kærleiks- rika mann, sem þolir ekki að sjá eymd, vegna þess að honum finnst hún snerta sig sjálfan, en getur vitað af heilum þjóðum murkuðum i hel, ef hann bara sér þær ekki. Þótt myndin nái að minu viti ekki tilætluöum áhrifum hvað ádeilu snertir, er hún mjög vel gerð að flestu leyti. Notkun tón- listar i myndinni er mjög áhrifa- rik og sömuleiðis myndatakan. Það verður enginn svikinn af Leó prinsi, þótt tilraunir hans til þess að bjarga þjóðfélagi sinu hefðu trúlega orðið áhrifarikari, ef meiri raunsæis hefði gætt I gerð myndarinnar. Umsjón: Þórunn Sigurðardóttir RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Starfsstúlku vantar i eldhús Kópa- vogshælis. Nánari upplýsingar gefur matráðskonan, simi 41500. Landspitalinn óskar eftir að ráða sendil til sendistarfa innan spitalans og á spitalalóðinni. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að skila til skrif- stofunnar. Umsóknareyðublöð fyrirliggjandi á sama stað. Reykjavik 2. ágúst 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA ÍKSGÖTU 5, SÍMI 11765

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.