Vísir - 04.08.1973, Blaðsíða 20

Vísir - 04.08.1973, Blaðsíða 20
Visir. Laugardagur 4. ágúst 1!)73 n □AG | D KVÖLD | n □AG | D KVOLD | n □AG | Útvarp sunnudagskvöld kl. 20.20: „Um vegu vonda" „Þetta er saga um ungan skólapilt og borgaraleg f j öl- skylduvandamál”, sagði Þorvarður Helgason, sem er höf- undur smásögunnar ,,Um vegu vonda”, en hún er á dagskrá út- varpsins á sunnu- dagskvöld. Pilturinn á i vandræðum út af ástamálum og foreldrarnir i örðugleikum i hjónabandinu. Myiid þessi grcinir frá ferð á jeppa suður yfir Sahara-eyði- mörkina til borgarinnar Timbúktú”, sagði þýðandi og þul- ur myndarinnar Ingi Karl Jóhannsson i viðtali við Visi. Timbúktú var talin ein af þess- um ævintýraborgum i eyðimörk- inni hér áður fyrr. Dregnar eru upp lýsingar á þjóðflokkum, sem búa á þessum slóðum og m.a. sýndir ýmsir dansar innfæddra. Þarna býr ÚTVARP • 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 A iþróttavellinum Jón Asgeirsson segir frá. 15.00 Vikan, sem var Umsjónarmaður: Páll Heiðar Jónsson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. TIu á toppnum.örn Petersen sér um dægurlagaþátt. 17.20 t umferðinni Jón B. Gunnlaugsson sér um þátt með blönduðu efni. 18.00 Frá skákþingi Noröur- landa I Grena Jóhann Þórir Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir Dagskrá 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 M.A. kvartettinn. i 20.00 Einsöngur og gitarleik- ur. 20.20 Úr dularheimum 21.05 Hljómplöturabb. Guömundur Jónsson bregð- ur plötum á fóninn. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Eyjapist- ill. 22.35 Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Þegar sagan gerist standa próf yfir hjá piltinum og einn- ig segir frá þvi að faðirinn gerist meiri kunningi piltsins. „Hefurðu skrifað mikið?” „Ég hef aðallega skrifað smásögur, en það er erfitt að fá útgefendur á Islandi til þess aö gefa þær út. Þeir segja að Htið sé keypt af smásögum, heldur séu það aðallega skáld- sögur, sem gangi vel út”, sagði Þorvarður. Skáldsagan „Eftirleit” eftir Þorvarð kom út fyrir jólin 1970. Einnig hefur útvarpið flutt 2 leikrit eftir hann „Afmælisdagar” og „Sigur”. — EVI. þjóðflokkur, sem heitir Tuarga, en þeir eru hvorki skyldir Berbum i N-Afriku eöa negrum. Virðast þeir afkomendur þjóð- flokks, sem búið hefur lengi i eyðimörkinni. 1 fjöllunum þar i kring eru skornar myndir i klettaveggina, sem talið er að gerðar hafi verið af forfeðrum þeirra. Þarna er lýsing á þvi, hvernig fólk hefur búiö i einangrun langt frá allri menningu. — EVI. UTVARP • Sunnudagur 5. ágúst 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Lúðra- sveit flughersins i Suður- Afriku leikur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónlcikaé (10.10 Veðurfregnir) a. Sónata i c-moll fyrir flautu, viólu da gamba og sembal eftir Johann JoachimQuantz. b. Flautukonsert eftir Antonio Vivaldi. Werner Tast og Kammersveitin i Berlin leika: Helmut Koch stj. c. Kross-kórinn og Rikis- hljómsveitin i Dresden flytja kórverk eftir Hans Leo Hassler og Michael Praetorius: Martin Flámig stjórnar. d. Sembalkonsert i f-moll eftir Johann Sebastian Bgch. Hans Pischner og Sinfóniuhljóm- sveit Berlinar leika: Kurt Sanderling stj. e. Sinfónia nr. 3 op. 97 „Rinarhljóm- kviðan” eftir Robert Schumann. Filharminiu- sveitin i Vinarborg leikur: Georg Solti stjórnar. 11.00 Messa I Skálholtskirkju (Hljóðritun frá Skálholts- hátið 22. f.m.) Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, og sóknar- presturinn, séra Guðmundur Óli ólafsson, þjóna fyrir altari: séra Harald Hope frá Noregi predikar. Skálholtskórinn syngur undir stjórn dr. Róberts A. Ottóssonar söng- m álastjóra: forsöngvarar: Ingvar Þórðarson og Sigurður Erlendsson. Organleikari: Jón Stefáns- son. Trompetleikarar: Jón Sigurðsson og Lárus Sveins- son. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Mér datt þaö I hug Gisli J. Astþórsson spjallar við hlustendur. 13.35 tslenzk einsöngslög Kristinn Hallsson syngur lög eftir Karl O. Runólfsson. Þorkell Sigurbjörnsson leikur á pianó. 13.45 A Kaldadal um verzlunarmanahclgi Böðvar Guðmundsson, Þor- leifur Hauksson, Silja Aðal- steinsdóttir og Gunnar Karlsson fara á fjöll. 15.00 Miödegistónleikar: a. Tveir þættir úr tónverkinu „.Föðurlandi mínu” eftir Smetana. Tékkneska Fii- harmoniusveitin leikur: Karel Ancerl stjórnar. b. Arabeska eftir Schulz-Evler um „Dónarvalsinn”: Heinrich Berg. leikur á pianó. c. Slavneskir dansar eftir Dovrák. Filharmóniu- sveitin i Israel leikur: Istvan Kertesz stjórnar. 16.10 Þjóðlagaþáttur Kristin ólafsdóttir sér um þáttinn. 16.55 Veðurfregnir 17.00 Barnatimi: Margrét Gunnarsdóttir stjórnar 18.00 Stundarkorn með kanadiska tenórsöngvar- anum Jon Vickers. 18.30 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Kort frá Spáni Send- andi: Jónas Jónasson. 19.55 Kórsöngur Karlakór Reykjavikur syngur lög eftir islenzka höfunda. Söngstjóri: Páll P. Pálsson. 20.20 Smásaga: „Um vegu vonda” eftir Þorvarð Helgason Höfundur les. 20.50 Eyjalið I útvarpssal Spröngutrióið, Brynjulfs- búö, Þridrangar, Logar, Halldór Ingi, Arni Johnsen og fleiri Vestmannaeyingar taka lagið i tilefni Þjóð- hátiðar. 21.30 A förnum vegi Sigurður Sigurðsson ræðir við vezlunarfólk i Reykjavik. 22.00 Fréttir. 2215 Veðurfregnir. Eyjapist- ill. Bænarorö. 23.35 Danslög Heiöar Astvaldsson velur. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sjónvarp í kvöld kl. 20.50: f UM EYÐISLOÐ Sjónvarpið í kvöld kl. 20.30: „íslands- ferð Dana- drottningar" „Mér teldist til aö þetta yröi nákvæmlega 28 min og 41 sek, sem þaö tekur aö sýna frétta- myndina um tslandsferö Margrétar Þórhildar Dana- drottningar”, sagöi Ómar Ragnarsson, þegar viö rædd- um viö hann I gær. Ómar fylgdi drottningunni eftir, hvert sem hún fór og var ýmist á undan eöa á eftir, á þessum 22 stööum á landinu sem myndirnar eru frá. „Þetta er tekið sem frétta- myndir fyrir danska sjón- varpiö”, sagöi ómar og hefur svo veriö raöaö saman til sýningar fyrir Islenzka sjón- varpið. Sjónvarpsdagskráin lengist um þann tima, sem þaö tekur að sýna myndina. SJÓNVARP • 4. ágúst 1973. 20.00 Fréttir 20.25 tslandsferö Dana- drottningar 1973. Svipmyndir frá opinberri heimsókn hennar hátignar Margrétar 2. Dana- drottningar og hans konunglegu tignar. Hinriks prins af Danmörku til Islands 4-7 júli s.l. Umsjón Ómar Ragnarsson. 20.55 Brellin blaöakona. Brezkur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Jón Thor HFaraldsson. 21.20 Hér er gott aö una. Þriðji og siðasti þáttur myndaflokksins um borgir og bæi i Evrópu og kosti þá og galla, sem borgarlifinu fylgja. Þýðandi Þór- hallur Guttormsson. Þulur Silja Aðalsteinsdóttir (Nordvison — Danska sjónvarpið) 21.50 Lifsins beiskjubikar. (Les Mauvais coups). Frönsk biómynd frá árinu 1960, byggð á sögu eftir Roger Vailland. Leikstjóri Francois Leterrier. Aðal- hlutverk Simone Signoret, Reginald D. Kernan og Alexandra Stewart. Þýð- andi óskar Ingimarsson. Aðalpersóna myndarinar. Útvarp í dag kl. 17.20: 9 SPILA BINGO Þátturinn „t umferöinni” verður á dagskrá útvarpsins i kvöld. „Þessi þáttur er aðeins bú- inn að vera i nokkur skipti og kemur aö nokkru leyti i staö- inn fyrir „Stanz”, sagöi Jón B. Gunnlaugsson umsjónar- maður þáttarins f viðtali við Vísi. „Siðasta laugardag var byrjað að spila bilabingó og gætti nokkurs misskilnings hjá fólki um hvernig spila ætti. Margir hringdu og spurðu hvar þeir gætu fengið bingó- spjöld, en þau eru algjörlega á vegum lögreglunnar” sagði Jón. Við ræddum þvi við Pétur Sveinbjarnason hjá Um- ferðarráði og sagði hann okk- ur að bingóspjöldin væru af- hent þeim sem væru með bil- belti spennt, þegar lögreglan stoppaði bila á förnum vegi. Ekkert er vitað fyrirfram hvar lögreglan er, en þetta er svipað og vár i fyrra meö bil- beltahappdrættið og gert til ÚTVARP # Mánudagur 6. ágúst Fridagur verzlunar- þess að vekja athygli fólks á að nota bilveltin. Sá sem fær fyrstur eina lá- rétta röð er bingóhafi. Minnsta kosti 20 tölur eru lesnar upp I hverjum þætti. Siðan er veittur nokkra daga frestur til að skila seðlunum og ef fleiri en einn fá bingó er dregið um hver fær vinning- inn. 15001 af benzini er vinningur i hverri viku. Pétur sagði okkur lika að 3. umferð i bingóinu yrði spiluð i þættinum „A fjórum hjólum” á mánudaginn kl. 16.20-17.05, þar sem ökumaður væri Árni Þ. Eymundsson. Þá er Árni búinn að aka „Á fjórum hjól- um og einu til vara” milli kl. 13-13.40, en eitthvað kemur þarna fyrir varadekkið i milli- tlðinni, sem við ekki vitum hvað er. Oðru hvoru verður svo útvarpað beint alls konar upplýsingum um umferðina frá upplýsingamiðstöð um- ferðamála. —EVI— 17.05 Tónleikar. Ti 1 - kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskra kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson cand. mag. talar. inanna 7.00 Morgunútvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25. Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A fjórum hljólum og einu til vara ökumaður: Arni Þór Eymundsson. 14.30 Siðdegissagan: „Kannski veröur þú......” eftir Hilmar Jónlsson Höfundur byrjar lesturinn. 15.00 Miödegistónleikar: Alfred Prinz og FIl- harmóniusveit Vinarborgar leika Konsert i A-dúr fyrir klarinettu og hljómsveit (K-622) eftir Mozart. Fil- harmóniusveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 1 i C-dúr eftir Bizet: Leonard Bernstein stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 A fjórum hjólum öku- maöur: Arni Þór Eymunds- son. 19.25 Strjálbýli — Þéttbýli ÞÞáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar frétta- manns. 19.40 Um daginn og veginn Guöni Þórðarson forstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 A faraldsfæti Gisli Helgason og Magnús Karel Hannesson sjá um þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Verndarenglarnir” eftir Jóhanncs úr Kötlum. Guðrún Guðlaugsdóttir les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaöar- þáttur: Hraöþurrkun grænna grasa. Gisli Kristjánsson ritstjóri kemur við i hraðþurrkunar- stöð á Suöurlandi og hljóð- ritar þar. 22.30 Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.