Vísir - 15.08.1973, Qupperneq 14
'4
Vfsir. Miövikudagur 15. ágúst 1973.
TIL SÖLU
Tek og sel f umboössölu vel meö
fariö: ljósmyndavélar, nýjar og
gamlar, kvikmyndatökuvélar;
sýningarvélar, stækkara, mynd
skuröarhnífa og allt til ljós-
myndunar. Komiö i verð
notuöum ljósmyndatækjum fyrr
ep seinna. Uppl. eftir kl. 5 i sima
18734.
Til sölu eru4 gluggar ásamt gleri
úr sænsku húsi, einnig máluö
innihurö meö karmi. Selst mjög
ódýrt. Simi 30504.
Til sölu billjardborö og sófaborö
úr tekki. Uppl. á Sunnuvegi 21,
Reykjavik.
Kaninur. Nokkrar fallegar kanin-
ur til sölu i Garðahreppi. Upplýs-
ingar i sima 40206.
12 feta plastbátur með ársgöml-
um 18 ha. Evenrude utanborðs-
mótor ásamt vagni til sölu. Gott
verð. Uppl. i sima 83940 eftir kl. 8 i
kvöld.
Til sölu vörulyftari 1,5 tonn. Uppl.
á skrifstofunni. Landflutningar
hf. Héðinsgötu.
Hljóöfæraleikarar.Til sölu Burns
og Höfner gitarar, Egmond
bassi, Olympos trommusett,
Burns magnari og Riga vélhjól.
Uppl. i sima 26487 i kvöld og
næstu kvöld eftir kl. 5.
Yamaha magnari, 70 vatta
(transistor), til sölu, einnig
Framus gitar. Uppl. i sima 14229
eftir kl. 19.
Til sölu sófasett.sem þarfnast yf-
irdekkingar, þvottavél með raf-
magnsvindu, einnig skátakjóll á
10-12 ára. Allt á.mjög góöu veröi.
Uppl. i sima 53205 og 52247.
Kojur til sölu, góðar dýnur og
teppi fylgja. Uppl. i sima 99-4307
og 36852.
Til sölu litiö notað „Sony” 4ra
rása segulbandstæki og Tan Sad
barnavagn. Uppl. hjá Halli Halls-.
syni, Eskihliö 33 A.
Þvottavél.Til sölu sem ný B.T. H.
sjálfvirk þvottavél. Verð 25 þús.
Éinnig til sölu 4 sportfelgur 13”x5
1/2”. Uppl. i sima 85349 eftir kl. 7
e.h.
Til sölu litil kommóða, handlaug,
gólfteppi, fuglabúr og fuglar, hill-
ur, litil borö, koffort og 4 borð-
stofustólar. Til sýnis að Skála-
gerði 3, önnur hæð fyrstu dyr til
vinstri.
Vélskornar túnþökur. Uppl. i
sima 26133 alla daga frá kl. 10-5 og
8-11 á kvöldin.
Mjög ódýr þrfhjól. Sundlaugar-
hringir og boltar, stórir hundar og
filar á hjólum. Brúðukerrur og
vagnar nýkomið. Sendum gegn
póstkröfu. Leikfangahúsiö Skóla-
vörðustig 10,simi 14806.
Túnþökur. Túnþökusalan. Gisli
Sigurðsson. Sl'mi 43205.
Til sölu eru mjög langdrægar en
fyrirferðarlitlar talstöðvar i bif-
reiðar, heppilegt fyrir sportmenn
eöa fyrirtæki, sem vilja hafa
samband við bila sina. Uppl. hjá
Geir P. Þormar ökukennara á
kvöldin i sima 19896.
Bátur til sölu, 1 tonn. Simi 16209.
Körfur. Höfum opnað eftir
sumarfri. Gjörið svo vel og sækiö
pantaðar barnavöggur. Sendum i
póstkröfu. Körfugerð, Hamrahlið
17. Simi 82250.
ÓSKAST KEYPT
Eldhúsinnrétting óskast keypt,
þarf ekki aö vera laus strax, og
Rafha eldavél með gormahellum.
Simi 92-6008.
Steypuhrærivél óskast. Litil
steypuhrærivél óskast keypt.
Uppl. i sima 33697. D.B.S. gira-
reiðhjól til sölu á sama stað.
FATNAÐUR
Minkacape til sölu. Uppl. i sima
25980 á verzlunartima.
Austurborg. Sumarútsala þessa
viku, kven-, barna- og unglinga
fatnaður og margt fleira. Mjög
mikill afsláttur. Austurborg,
Búðargerði 10.
Utsala.tJrval af barna-, dömu, og
herrapeysum, bútar á hagstæöu
veröi. Afgangar af garni og fleiri
vörum. Verksmiðjuverð.
Prjónastofa Onnu Þórðadóttur
Skeifunni 6.
HJOL-VAGNAR
Til sölu mótorhjól, Triumph 750
cc. Uppl. i sima 35004.
Rauð skermkerra, sem ný, til
sölu. Uppl. i sima 83095.
Honda 350 motorsport 1972 til
sölu. Uppl. i sima 92-1658.
Vil kaupa vel með farinn kerru-
vagn. Upplýsingar i sima 25850
milli kl. 14.00 og 19.00 i dag.
Girareiðhjól, mjög vel með farið,
tol sölu og sýnis að Blönduhlið 16.
Uppl. i sima 21686 eftir kl. 7.
Vel mcð farið danskt reiðhjól til
sölu. Uppl. i sima 36847.
llonda SL 350 árg. ’72 til sölu.
Uppl. i sima 30979.
HÚSGÖGN
Poppsett. Mjög ódýrt nýtizku
stólasett til sölu, 4 stólar og sófa-
borð i stil. Mjög hentugt i litla
stofu sjónvarpshol unglingaher
bergi eða sumarbústað. Ath.
mjög ódýrt. Uppl. i sima 25416
milli kl. 9 og 5 og á8331 á kvöldin.
Vil kaupa skrifborð. Simi 85301.
Vil kaupa litinnskenk, má þarfn-
ast lagfæringar. Simi 30504.
Til sölu sófasett, 3ja sæta sófi og 2
stólar. Simi 83906.
Til sölu er hornsófasett með laus-
um stólum, hentugt i stofu eða
biöstofu, einnig litið þrihjól, til
greina koma skipti á borðstofu
borði með stólum. Uppl. i sima
30446, Austurbrún 6, 7-4.
Til sölu nýlegt hjónarúm, sófa-
sett, skenkur og sambyggt útvarp
og stereofónn. Simi 38895.
Búslóð til sölu: 3 tveggja sæta
sófar, hjónarúm með dýnum, 2
gamlir hægindastólar, borðstofu-
borð, 4 pinnastólar, blómakassi,
litið reykborð. Uppl. i sima 17549
fyrir hádegi.
Kaupum — seljum vel með farin
húsgögn, klæðaskápa, isskápa
gólfteppi, útvarpstæki, divana
o.m.fl. Seijum nýja eldhúskolla
sækjum, staðgreiðum. Fornverzl-
unin, Grettisgötu 31. Simi 13562.
Klæðum húsgögn. Getum ennþá
bætt við okkur klæðningum fyrir
haustiö. Fagmenn vinna verkið
fljótt og vel. Borgarhúsgögn,
Grensásvegi, (Hreyfilshúsinu).
Sfmi 85944.
HEIMILISTÆKI
Til sölu Damax isskápur með 70
litra frystihólfi. Uppl. i sima 93-
1326, Akranesi.
Til sölu litið notuð Candy
uppþvottavél. Uppl. i sima 52592.
BÍLAVIÐSKIPTI
Volvo Amazon árg. ’66 til sölu.
Uppl. i sima 37342 eftir kl. 20.
Bronco árg. '68 V8 til sölu.Uppl. i
sima 37342 eftir kl. 20 á kvöldin.
Til sölu Ford árg. '55,8 cyl, bein-
skiptur i góðu standi. Uppl. i sima
10300 eftir kl. 7 á kvöldin.
Til sölu YVillys station árg. ’53.
Uppl. I sima 12646.
Til sölu Saab ’67i góðu lagi, á nýj-
um dekkjum. Uppl. gefur Gisli
Geirsson, Byggðarhorni. Simi 99-
1111.
Morris árg. ’66, skoðaður 73, til
sölu. Þarfnast smávægilegrar
vélarviðgerðar. Verð kr.
75.000.00. Uppl. i sima 82769 eftir
kl. 18.
VW 1302,árg. ’73, til sölu. Ekinn 4
þúsund km. Uppl. I sima 21737
eftir kl. 7.
Trabant árg. ’66til sölu, gangfær,
verð kr. 10 þús. Uppl. i sima 17753
eftir kl. 19.
Til sölu Willys árg. ’64 þarfnast
viðgerðar. Uppl. i sima 92-7560.
Opel Kadettárg. ’66 til sölu. Simi
42448.
Hver hefur til sölu 4cl topp-
ventlavél i Benz ’57? Aðeins
gangfær vél kemur til greina.
Uppl. i sima 22471 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu VW 1300 árg. ’69. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 53472.
Fiat 850 árg. '67 til sölu. Uppl. i
sima 51165.
Til sölu Itambler Rebcl árg. ’67, 6
cyl., skipti á ódýrari bil koma til
greina. Uppl. i síma 33065 eftir kl.
7.
Ford Cortina árg. '70 til sölu.
Uppl. i sima 24662 eftir kl. 18.
Cortina-Benz 220 ”61-Volvo -
Falcon - Willys - Austin Gipsy -
Landrover - Opel - Austin Morris -
Rambler - Chevrolet - Skoda -
Moskvitch - VW: Höfum notaða
varahluti i þessa og flestalla
aðra eldri bfla, m.a. vélar,
hásingar og girkassa. Bilaparta-
salan, Höfðatúni 10. Simi 11397.
Vantar vinstra frambretti á
Moskvitch ’66 (má vera notað)
Hringið i sima 82788.
Bcnz árg. '58 disil-sendibill til
sölu, ógangfær. Uppl. i sima 92-
1937 eða Háaleiti 30, Keflavik.
Merccdes Benz 250 S á nýjum
dekkjum og i toppstandi, alltaf i
einkaeign, til sölu. Uppl. i sima
81172.
Chevrolet V8 sjálfskiptur, árg.
’56, til sölu. Er óryðgaður og
skoðaður ’73. Vél þarfnast við-
gerðar. Uppl. i sima 34745 eftir kl.
19.
Tilboð óskast i Skoda Combi árg.
’66, nýyfirfarinn, Skoda 1000 MB
árg. ’67 með bilaða vél. Simi 42604
til kl. 7 og 43147 eftir kl. 7.
Willys-jeppa-hásingar '42 (her-
jeppi) til sölu. Uppl. i sima 92-
7097 milli kl. 7 og 8.
Nýja bfiaþjónustan er i Súðar-
vogi 28-30. Simi 86630. Geriö sjálf
við bilinn.
HÚSNÆDI í
Geymslu- eða iðnaðarhúsnæði til
leigu á góðum stað i miðbænum
frá 1. september. Uppl. i sima
21157 eftir kl. 6.
3ja herbergja kjallaraibúð á
bezta stað I vesturbænum til leigu
frá 1. sept. Aðeins reglufólk og fá-
menn fjölskylda kemur til greina.
Tilboð merkt „Vesturbær 2331”
sendist augld. Visis fyrir helgi.
lönaðarhúsnæði. Leigutilboð ósk-
ast i 180 ferm. iðnaðarhúsnæði við
Skeifuna. Góð innkeyrsla og bila-
stæði. Lofthæð ca. 5 m. Gæti orðið
laust fljótlega. Tilboð merkt
„2357 sendist Visi fyrir 20. þ.m.
Til. leigu i Smáibúöahverfi
tveggja herbergja kjallaraibúð
fyrir einstakling eða eldri hjón,
sérinngangur, i góðu ástandi.
Ársfyrirframgreiðsla. Tilboð
leggist inn á augld. Visis fyrir
næstkomandi laugardag merkt
„Reglusemi 2365.”
HÚSNÆDI ÓSKAST
Ungt par, óskar eftir 2ja her
bergja ibúð, fyrirframgreiðsla, ei
óskaö er. Uppl. i sima 30160 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Ungt par, námsfólk, óskar eftir
2ja-3ja herb. ibúð á leigu strax i
a.m.k. 1 ár. Höfum handbærar
120-140 þús. kr. Reglusemi. Uppl.
kl. 5-7 í sima 22717.
Ungt par óskar eftir snoturri 2ja
herbergja ibúð sem fyrst. Reglu-
semi og siðprýði heitið. Uppl. i
sima 83077 eftir kl. 5.
Eldri hjón með fámenna fjöl-
skyldu óska eftir 3ja-4ra her-
bergja ibúð i Hafnarfirði, Garða-
hverfi, Kópavogi eða Reykjavik
fyrir 15. sept. Reglusemi og góð
umgengni. Uppl. i sima 52519.
Einhleypur karlmaöuróskar eftir
góðu herbergi eða litilli ibúð.
Uppl. i sima 31371 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Ungur verkfræðingur óskar eftir
3ja herbergja ibúð til leigu i októ-
ber n.k. Fyrirframgreiðsla
möguleg. Uppl. i sima 40535 eftir
kl. 17.00.
Tveir Akureyringar (stúlkur) við
undirbúningsnám fyrir þroska-
þjálfunarskólann i Kópavogi óska
eftir húsnæði. Eru ákaflega
venjulegar 18 ára stúlkur. Uppl.
i sima 37151 eftir kl. 5.
3 skólanemar óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð sem næst Há-
skólanum. Fyrirframgreiðsla.
Þeir sem áhuga hafa vinsam-
legast hringi i sima 12701 eða 92-
2228.
Gott herbergi óskast til leigu
sem fyrst. Litil ibúð kemur til
greina. Uppl. gefur Tryggvi
Eiriksson i sima 13135 til kl. 6 og
13185 eftir kl. 7.
2ja til 4ra herbergja ibúð óskast
til leigu handa fjölskyldu utan af
landi, helzt ekki seinna en 2.sept.
Nánari uppl. i sima 42186.
Trésmiður með konu og barn
óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð
strax. Ibúðin má þarfnast lag-
færingar. Fyrirframgreiðsla og
örugg mánaðargreiðsla. Uppl. i
sima 72129.
Ungt barnlaust par óskar eftir 1-
2ja herbergja ibúð um mánaða-
mótin helzt i Hafnarfirði. Uppl. i
sima 14861.
Skólapiltur utan af landi óskar
eftir herbergi sem næst M.R.
Fæði óskast á sama stað. Algjör
reglusemi og góö umgengni.
Uppl. i sima 93-1540 milli kl. 7 og 9
eftir hádegi.
Óska eftir að taka 2ja-3ja her-
bergja ibúð á leigu strax á góðum
stað i bænum. Tvennt i heimili
(mæðgur). Reglusemi heitið og
góð umgengni. Fyrirfram-
greiðsla, ef óskað er. Simi 25791.
16 ára skólastúlka óskar eftir
herbergi með eldunaraðstöðu
sem næst Austurbæjar-
skólanum. Góð greiösla i boði.
Simi 23705.
Bilskúr óskast eða 20-40 ferm
pláss i Reykjavik, Hafnarfirði,
Kópavogi eða Garðahreppi, má
vera geymsluhúsnæði. Simi 52846.
Ungt par vantar 2ja herbergja
ibúð. Geta borgað 50 þúsund
fyrirfram. Tilboð sendist blaðinu
merkt „2335”.
Herbergi óskast til leigu fyrir
ungan, reglusaman mann. Uppl. i
sima 21129.
Tveggja herbergja ibúð óskast á
leigu, tvennt fullorðið og eitt
barn. Skipti á 4ra herbergja ibúð
á Akranesi koma til greina. Uppl.
i sima 32440 e.h. til kl. 5.
Herbergi óskast. Tvo mennta-
skólanema vantar herbergi sem
næst Menntaskóla Reykjavikur.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Simi 92-1308.
Kona utan af landi með upp-
kominn son, einhleypan iðn-
aðarmanrt i fastri vinnu, óskar
eftir 3ja herbergja ibúð sem næst
miðbænum. Uppl. i sima 21537
milli kl. 13 og 18 virka daga.
íbúð óskast. Óskum eftir ibúð
sem fyrst, tvö i heimili, góðri um-
gengni heitið, öruggar greiðslur.
Upplýsingar I sima 86935 eftir kl.
18:00 í kvöld og næstu kvöld.
Rafvirki óskar eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð i Reykjavik eða Hafn-
arfirði, fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Uppl. i sima 16895 eða 86854
eftir kl. 7 á kvöldin.
Ilerbergi óskast i gamla bænum
eða nágrenni hans fyrir eldri
konu. Uppl. i sima 23247 og 31106.
Kennari óskar eftir að taka á
leigu litla ibúð frá næstu mánaða-
mótum, helzt i Hafnarfirði. Há
fyrirframgreiðsla, ef óskað er.
Tilboð sendist til blaðsins fyrir 20.
ágúst merkt „Ibúð 2197”.
tbúð óskast. 2ja til 4ra herbergja
Ibúö óskast til leigu, þrennt i
heimili. Uppl. i sima 38246 og
23361.
Tvær 21 árs stúlkuróska eftir 2ja
herbergja Ibúð i Reykjavik frá og
með 1. sept. Reglusemi og góðri
ungengni heitið. Simi 35869 eftir
kl. 6.
Ung barnlaus hjón óska eftir 4ra
herbergja ibúð sem fyrst. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Simi
11271.
Stúlka óskast i eldhús frá 9-2 á
barnaheimili Laufásborgar.
Uppl. gefur forstöðukona, simi
17219.
Konur óskast Miðaldra konur
óskast á barnaheimili i sveit, á
sama stað óskast eldri maður,
sem er lagtækur. Uppl. gefur
Ráðningaskrifstofa Reykjavikur-
borgar.
Stúlka óskast nú þegar til af-
greiðslustarfa i tizkuverzlun.
Tizkuhöllin, Laugavegi 103.
Karimaður óskast til verzlunar-
starfa. Kona vön kjötafgreiðslu
kemur til greina. Bilpróf nauð-
synlegt. Verzlunin Jónsval
Blönduhlíð 2. Simi 16086.
Skrifstofustúlka óskast til starfa
fyrir Stáliðjuna h.f. i Kópavogi
frá og með 1. september.
Verzlunarskólamenntun eða
sambærileg reynsla æskileg.
Uppl. i síma 43150 og 42370.
Iðnverkafólk óskast
til starfa nú þegar. Mötuneyti á
staðnum.' Uppl. i sima 42150 og
42370.
ATVINNA ÓSKAST
Ungur maður óskar eftir vinnu
við útkeyrslu. Uppl. i sima 35615
eftir kl. 6.
SAFNARINN
Kaupum Islenzkfrimerki og göim
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseöla
og erlenda mynt. Frlmerkiamiö-
stöðin, Skólavörðustig 21A. Simt
25,170.
Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð,
simi 38777, kaupir hæsta verði
notuðislenzk frimerki og einstöku
ónotaðar tegundir.