Vísir - 29.08.1973, Page 10
Frystikistur 210—510 lítra, frystiskápar 170—310 lítr
‘ ‘ /--s -
kæliskápar 200—360 lítra, sambyggður kæli- og frystiskápur 380 lítra (210+170)
Electrolux
Vörumarkaðurinn hf
ARMÚLA 1A, SÍMI 86112, REYKJAVÍK.
Fjörið er oft mikið, þegar knattspyrnuleikir fara fram i Englandi og ekki siður meðal á-
horfenda en niður á leikvanginum. Þennan varð lögregian aö fjarlægja af ieikvellinum, þeg-
ar hann hljóp inn á hálfri stundu áður en leikur Arsenal og Manchester United hófst á High-
bury leikvanginum i London. Ánægjusvipurinn leynir sér ekki á andlitinu, en „Bobbiinn”
tekur þessu öllu greinilega með mesta jafnaðargeði.
Pyrstur meö
fréttimar
VÍSIR
eftir
fréttumun?
Mltu fá þærheim tilþín samdægurs? Eða viltu bíða til
næsta morguns? VlSIR flytur fréttir dagsins í dag!
Þarna eru þeir Stefán Hallgrimsson og Vilmundur Vilhjálmsson. Vil-
mundur stóð sig mjög vcl fyrri dag landskeppninnar viö Dani i frjáls-
um iþróttum unglinga i gær. Hann sigraöi i þrcmur greinum. 100 metra
hlaupi, 400 metra hlaupi og langstökki. Stefán dvelst nú við æfingar i
Sviþjóð og mun hann taka þátt i tugþrautarkeppni þar um næstu helgi.
Heimsmet í kúlu
Sovéska stúlkan Nadesja
Tjisjova bætti eigið heims-
met í kúluvarpi í gær.
Kastaði hún kúlunni 21,20
metra á íþróttamóti, sem
haldið var í Ivkov í Sovét-
ríkjunum.
Nadesja bætti fyrra met
sitt um 17 cm en það setti
hún á Olympíuleikunum í
Munchen i fyrrasumar.
Sundmót í Hveragerði
Aldursflokkamót HSK i sundi
verður haldið i Hveragerði
sunnudaginn 2. september n.k. og
hefst kl. 14.00.
Keppnisgreinar eru hinar sömu
fyrir drengi og stúlkur. Þær eru
þessar:
I. flokkur (unglingar fæddir
1957 og 1958) 200 m bringusund,
100 m skriösund, 100 m baksund
200 m fjórsund og 50 m flugsund.
II. flokkur (unglingar fæddir
1959 og 1960) 100 m bringusund,
100 m skriðsund, 50 m baksund og
50 m flugsund.
III. flokkur (unglingar fæddir
1961 og siðar) 50 m bringusund, 50
m skriösund, 50 m baksund og 50
m flugsund.
Þetta er fyrsta aldurflokkamót
HSK i sundi og eru félögin hvött
til þess aö senda þátttakendur á
mótiö.
Þátttaka tilkynnist i sund-
laugina I Hverageröi, simi 4113,
fyrir föstudagskvöld 31. ágúst.
Aö loknu aldurflokkamótinu
verða valdir þátttakendur frá
HSK á Unglingameistaramót Is-
lands i sundi sem veröur á Siglu-
firði 15. og 16. september n.k.
Danir leiða í landskeppninni
I nýju hlutverkum
Handknattleikur og golf
Þeir létu ekki sína árlegu
golfkeppni falla niður
handknattleiksmennirnir,
þó rigndi óhemjumikið á
Seltjarnarnesinu í gær-
kvöldi.
Vel skóaðir og klæddir
regngöllum léku þeir sínar
18 holur, og luku hinir síð-
ustu keppni rétt í þann
mund sem haustmyrkrið
skall á.
undanskildum þeim Birgi Björns-
syni og Bergi Guðnasyni.
1 byrjendaflokki varð Björn
Kristjánsson úr Vikingi hlut-
skarpastur og Karl Harry
Sigurðsson annar. Reyndar urðu
þeir félagar jafnir eftir 9 holur, en
Björn sigraði i bráðabana.
Stigatala i þessum flokki var
ekki gefin upp opinberlega.
110 metra grindahl.:
Jón Þóröarson 17,3
Jason Ivarsson 19,3
Spjótkast:
Óskar Jakbosson 61,10
Snorri Jóelsson 54,48
Kúluvarp:
Óskar Jakobsson 13,80
Guöni Halldórsson 13,75
4x100 metra boðhl.:
Islenzka sveitin 45,4
Keppt var i 200 metra hlaupi
kvenna aukalega og uröu þær
Lára Sveinsdóttir og Ingunn
Einarsdóttir númer þrjú og fjög-
ur meö timana 26,2 og 26,5 sek.
I dag lýkur keppninni og getum
viö helzt gert okkur vonir um aö
veröa framarlega i 200 metrunum
þar sem Vilmundur ætti aö geta
unniö og i kringlukastinu ætti
Guðni Halldórsson aö geta náö
ööru sæti.
Hann leggur allt I sveifluna, hann Karl Jóhannsson, handknattleiksmaöur úr KR. Enda varö hann sigurvegari með forgjöf i keppni handknattleiksmanna i golfi á
Ncsvellinum i gærkvöldi. Þeir fylgjast vel með Karli þeir Harry Sigurðsson úr Val og Ragnar Jónsson FH, enda Karl kominn töluvert lengra I golflistinni en
þeir.
1. deild-
in enska
1 gærkvöldi fóru fram sex
leikir i 1. deild ensku knatt-
spyrnunnar.
Coventry sigraöi Liverpool
1—0, Burnley vann Chelsea
með sömu markatölu. Ever-
ton og Leicester geröu jafn-
tefli eitt mark gegn einu og
Tottenham vann Birmingham
meö tveim gegn einu.
Tveir aörir leikir i 1. deild-
inni voru i gærkvöldi en úrslit
þeirra voru ólæsileg á fjar-
ritanum.
A mánudagskvöldiö gerði
Ipswich jafntefli viö West
Ham á heimavelli hinna siöar-
nefndu. Bæði liðin gerðu þrjú
mörk.
Arangur islenzku keppendanna
varö þannig:
100 metra hlaup:
Vilmundur Vilhjálmsson 11,0
Sigurður Sigurösson 11,7
2000 metra hindr.hl.:
Markús Einarsson 6.26,8
Magnús Einarsson 7.32,9
1500 metra hlaup:
Jón Diöriksson 4,03,8
Gunnar Páll Jóakimss. 4,14,7
400 metra hlaup:
Vilmundur Vilhjálmsson 49,2
Július Hjörleifsson 51,8
Langstökk:
Vilmundur Vilhjálmsson 6,83
SiguröurSigurðsson 6,00
Hástökk:
Sævar Þóröarson 1,70
Arni Þorsteinsson felldi
byrjunarhæöina.
OFSA ÁNÆGJA!
islenzka unglingalands-
liðinu gekk vonum framar
fyrri dag landskeppninnar
við Dani/ í Kaupmanna-
höfn i gærkvöidi.
Danir hafa forustuna
með 63 stig gegn 40 stigum
islendinga.
Vilmundur Vilhjálmsson
var okkar langsterkasti
maður og sigraöi í þeim
þrem greinum, sem hann
keppti í.
Hann byrjaöi á þvi aö sigra i 400
metra hlaupinu þrátt fyrir lélegt
viöbragö. Hann fór fljótlega að
siga á Danina tvo, sem höföu for-
ustu mest allt hlaupiö en siöan tók
Vilmundur mjög góöan sprett siö-
ustu 100 metrana og kom fyrstur i
mark á 49,2 sek.
Sigur hans i lOOmetra hlaupinu
var nokkuð öruggur en i lang-
stökkinu virtist hann lengi vel
ætla aö hafna i þriöja sæti.
Aöur en Vilmundur stökk sitt
siöasta stökk, þá voru báöir Dan-
irnir á undan honum. Hann var
aftur á móti ekkert á þvi aö gefa
sig og náöi 6,83 metrum i stökkinu
og nægöi þaö til sigurs.
öörum islenzkum keppendum
tókst ekki aö sigra i sinum grein-
um en þó voru tvö drengjamet
sett. Markús bætti metiö i 2000
metra hindrunarhlaupi, 6.28,8 og
Jón Diðriksson i 1500 metra
hlaupi, timi hans var 4.03,8.
Unnendum golfiþróttarinnar er
alltaf aö fjölga og koma nýir ið-
kendur úr rööum iþróttamanna,
sem hafa keppt i öörum greinum.
Eru það þá bæði fyrrverandi
keppendur og þeirsem ennþá eru
i fullri keppni.
Þetta er i þriöja skiptiö, sem
handknattleiksmenn efna til
þessarar keppni og var ómar
Kristjánsson hlutskarpastur, fór
hann 18 holurnar á 82 höggum.
Annar varö Jóhann Ó. Guö-
mundsson, meö 84 högg, þriöji
Karl Jóhannsson, 86 högg og
fjórði Halldór Kristjánsson á 88
höggum.
Með forgjöf sigraði Karl
Jóhannsson á 71 höggi nettó,
annar varð Halldór Kristjánsson
■ meö 73 högg og þriðji Ómar
Kristjánsson meö 75 högg nettó.
A úrslitatölunum sést, að hér
eru engir aukvisar á ferö, enda
er Jóhann, sem var i öðru sæti,
landsliðsmaöur i golfi og sigur-
vegarinn Ómar er aðeins með 7
högg i forgjöf.
Ekki var eins fjölmennt i þetta
skiptiö eins og i fyrra, en flestir
beztu golfleikarar meðal hand-
knattleiksmanna voru mættir að
Sparkaöu ekki i mig góöi, getunt viö imyndaö okkur aö Young, leik-
maöur Manchester Unitcd, scgi viö Itadford, Arsenal, þar sem sá síö-
arncfndi stendur yfir Young. Lcikmaöurinn lengst til vinstri er llolton,
Manchester United. Leikurinn endaöi nieö sigri Arscnal 3—0.
SIGURSTOKKIÐ
KOM AÐ LOKUM