Vísir - 29.08.1973, Page 18

Vísir - 29.08.1973, Page 18
18 Vísir. Miövikudagur 29. ágúst 1973. TIL SÖLU Til sölu Yamaha rafmagnsorgel, sem nýtt. Upplýsingar i sima 41238, eftir kl. 5. 1 Vélskornar túnþökur. Uppl. i .slma 26133 alla daga frá kl. 10-5 og: 8-11 á kvöldin. Rafstöö. Til sölu er lítiö notuö Lister ra/stöö 6 KV. Uppl. i sima 50520 til kl. 7 I dag og á morgun. Tiisölu Rafha eldavél.suöupottur og þvottavél. Einnig nýr Linga- phone á ensku. Uppl. I slma 92- 2986 Keflavfk, eftir kl. 6. Lampaskermar I miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa I breytingu. Raftækjaverlun H.G. Guöjónssonar, Suöurveri. Sími 37637. Til sölu sófasett, einnig ung- barnakarfa. Selst ódýrt. Uppl. I slma 15707 eftir kl. 5. tsskápur og húsgögn til sölu aö Laufásvegi 27 (viöbygging) mið- vikudagskvöld frá kl. 7. Nýleg sjálvirkPhilco þvottavél tii sölu og klæöaskápur. Uppl. I slma 72369. Til söiu gólfteppi 1 stk. 4 x 3 og 1 stk. u.þ.b. 20 fm seljast I einu lagi á kr. 10.000 kr. Uppl. I sima 71412 eftir kl. 17. Til sölu er amerlskur kæliskápur á Miklubraut 3. Upplýsingar kl. 6- 7 síðdegis I slma 12972. Nýlegur svefnsófi og stóll, eldri gerö af radiófón (Grundig) m/út- varpi segulbandiog spilara. Selst ódýrt. Simi 34496. Til söiu þýzkur horn-eldhúsbekk- ur. bólstraður, meö lausum púö- um, einnig stækkanlegt eldhús- borö. Uppl. I síma 15268. ódýrt — ódýrt. tJtvörp margar geröir, stereo samstæður, sjón- vörp loftnet og magnarar — blla- útvörp, stereotæki fyrir blla, blla loftnet, talstöðvar. Radio og sjón- varpslampar. Sendum I póst- kröfu. Rafkaup I slma 17250 Snorrabraut 22, milli Laugavegs og Hverfisgötu. Timbur til sölu. Stæröir. 1x6”, 2”x5”, 2”x4”. 1 l/2”x4”. Uppl. I sima 15501. Hoover ryksuga og barnarúm til sölu. Uppl. I sima 15501. Got sjónvarp ImperialTF 472 til sölu, breidd 80 cm Uppl. I sima 33406 frá kl. 6-10 á kvöldin. Tek og seli umboössölu vel meö fariö: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnlfa og allt til ljósmynd- unar. Komið I verö notuöum ljós- myndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli 7 og 9 I slma 18734. Til söiu stór dúkkuvagn sængur- föt geta fylgt meö. Verö 4000 kr.' Uppl. I slma 30596. Til sölu notaöur Pedigree barna- vagn og B.T.H. pressuvél. Uppl. I slma 17887. Paff saumvél I boröi til sölu. Uppl. I slma 85757. Pioneer 8 rása Cartridge spila og upptökutæki til sölu. Uppl. i slma 21377 á verzlunartlma. Til sölu 2ja manna svefnsófi, einnig Silver-Cross barnakerra. Uppl. I slma 53168 eftir kl. 7. Til sölu rússnesk haglabyssa og 22 cal þýzkur riffill Anchutz ásamt klki og ólum. Uppl. I slma 41187. Vegna brottflutnings til SÖlu vandaö hjónarúm ásamt spegla- boröi og Atlas Isskápur. Til sýnis I kvöld og næstu kvöld. Uppl. I slma 82466. Til sölu Fender tro rev. magnari 45 w rms (100 muskv.) Verö 30' þús. kr. Nánari uppl. I sima 84943 eftir kl. 6. Á sama stað er til sölu svefnstóll. ÓSKASjT KIYPT Kaupum flöskur merktar A.T.V.R. I gleri 10 kr. stykkiö, Einnig erlendar bjórflöskur. Mót- takan Skúlagötu 82. Kaupi gamait.Oska eftir pel um, útsaumuöum dúkum og veskjum. Fleira kemur til greina. Simi 37696. Kojur óskast. Uppl. I sima 24678 eftir kl. 5. Notaö mótatimbur óskast keypt. Skiptivinna á múrverki gæti kom- iö til greina. Uppl. I sima 32248 eftir kl. 7. Lltil eldhúsinnrétting I sumarhús óskast til kaups. Slmi 19941. óska eftir aö kaupa einfasa hjól- sög I borði. Einnig til sölu á sama staö þriggja fasa rafmótorar I góöu lagi. Uppl. i slma 36112 milli kl. 7-8. Ilarmónika óskast til kaups. Uppl. I sima 71874. HÚSGÖGN Hornsófasettin vinsælu fást nú aftur, bæsuö I fallegum litum. Crval áklæöa. Tökum einnig aö okkur aö smiöa undir málningu svéfnbekki, hjónarúm og hillur alls konar. Fljót afgreiösla. Nýsmlöi s/f, Langholtsvegi 164. Simi 84818. Klæöum húsgögn. Getum ennþá bætt við okkur klæðningum fyrir haustiö. Fagmenn vinna verkið fljótt og vel. Borgarhúsgögn, Grensásvegi, (Hreyfilshúsinu). Slmi 85944. Kaupum og sækjum notuö hús- gögn. Húsmunaskálinn Klappar- stig 29, slmi 10099. Renaissance, boröstofur, borö- stofuborö, stakir boröstofustólar, skápar, sófaborö, hægindastólar. Rococo sófaborö, stakir stólar, kommóöur meö marmaraplötu simaborö, innlagöir skápar Verzl. Kjörgripir, Bröttugötu 3 B opiö 12-6 laugard. 9-12. HJOL-VAGNAR óska cftirað kaupa Hondu 50 eða Suzuki 50 ’70-’71 módel. Uppl. i sima 41282 milli kl. 6 og 8. Pedigree kerruvagntil sölu. Simi 42942. Góöur barnavagn til sölu.Uppl. I sima 24500. Scm nýr enskur barnavagn til sölu.Uppl. I sima 71838. Svalavagn óskast. Upplýsingar i sima 71510 eftir kl. 7 á kvöldin. Ilonda 50árg. ’70 til SÖlu. Uppl. l' sima 33390 eftir kl. 5. Sem ný Silver Cross skermkerra með gærupoka til sölu. Verö 5.000.00 Uppl. i sima 30876. BÍLAVIÐSKIPTI Nýja bílaþjónustan er I Súöar- vogi 28-30. Simi 86630. Geriö sjálf viö bilinn. BMW 1600 — árg. '69 til sölu. Uppl. i sima 41408 eftir kl. 6. Cortina-Benz 220 ”61-Volvo - Falcon - Willys - Austin Gipsy - Landrover - Opel - Austin Morris - Rambler - Chevrolet - Skoda - Moskvitch - VW: Höfum notaða varahluti í þessa og flestalla aöra eldri bila, m.a. vélar, hásingar og girkassa. Bilaparta- salan, Höföatúni 10. Simi 11397. Til sölu Land Rover 1955, skemmdur eftir veltu. Einnig Volvo Duett 1961. Uppl. i sima 92- 1950 milli kl. 1 og 7. Vil kaupa mótor I Volkswagen sendiferðabll árgerð 1970. Simi 83335 og 16190. óska eftir góöum Wolkswagen árgerö ’63-’65. Uppl. eftir kl. 18 I sima 14660. Chevrolet Impala 1968, mjög vel meö farinn einkabill til sölu. Hag- stætt verö viö staðgreiöslu. Skuldabréf á hluta greiölsunnar kemur til greina. SIS Armúla 3. Til söiu Flat 1100 station ’67. Skemmdur eftir árekstur selst mjög ódýrt. Tilvaliö fyrir þann, sem hefur góöa aöstööu. Uppl. í sima 34867. Góöur blll óskast, útborgun ca. 100 þúsund. Upplýsingar I sima 19393 milli kl. 6 og 8. VW. árg. '59 til sölu, gott boddy, ónýt vél. Uppl. I slma 40355 eftir kl. 7. Til sölu6 cyl. Ford vél, góö vel og varahlutir i Volgu. Uppl. I sima 18285 milli kl. 7 og 10. Volvo Amazon. Tilboö óskast i Volvo Amazon árg. ’64, aöeins keyrður ’73 þús km. Til sýnis að Hvassaleiti 21, Reykjavik. Cortina ’64selzt á 20þús.meö topp vél (mikið nýtt) stemileg dekk, þarfnast viögeröar. Uppl. i sima 50899 eða á Móabarði 12, Hafnar- firöi. VW ’61i góðu lagi. Til sölu. Uppl. I slma 43959. Crvals Cortina árgerö 1968 er til sölu. Upplýsingar I sima 16201 eða aö Kvisthaga 18 milli kl. 19:00 og 21:00. Til söluVW 1600 L árg '68 til sýnis að Grænuhlíð 10, kjallara. Nýlegir bnar — Greiðsluskilmál- ar. VW ’70 og Viva ’67 góðir greiösluskilmálar. Uppl. i sima 82594 I kvöld. óska eftir 8 cyl Ford vél, einnig sjálfskiptingu. A sama staö til sölu 6 cyl Austin vél og mótorhjól. Uppl. i síma 66216 eða 15581. Til sölu Mercury ’56 2ja dyra, harötopp, 8 cyl, sjálfskiptur. Verö' 25 þús. kr. Simi 40862. Fiat 600 árg. ’63 til sölu I vara- hluti, skiptivel ekin 3.000 km. Fin dekk. Uppl. i sima 15296. HÚSNÆDI I [22IH 3ja herb. ibúö til leigu við miðbæinn frá 1. okt. Verö kr. 8.500 á mánuði. Ars fyrirframgreiösla. Tilboð merkt „Miðbær” leggist á afgreiðslu VIsis. Bílskúr, 25 fm til leigu i Æsufelli. Vatn, hiti, rafmagn. Tilboö merkt „3468” sendist Visi. Til leigu tvö litil herbergi og eld- hús, aðgangur aö WC og baði og geymslu. Tilboð er greini fjöl- skyldustærö og greiöslugetu sendist auglýsingadeild Visis fyrir 1. sept. merkt „Góöur staður 1070.” Herbergi til leigu. 3 herbergi, ca 10 fm hvert, til leigu I blokk I Breiðholti. Tilboð merkt „Jaröhæö 3508” sendist fyrir 4. sept.til blaösins. Rúmgott herbergi meö sima.hús- gögnum, sérbaði og eldunaraö- stöðu er til leigu I Vesturbænum frá 1. sept. n.k. Uppl. i sima 16187 milli kl. 7 og 9 I kvöld. Til leigu.Herbergi til leigu á góð- um staö i miðborginni. Fyrir- framgreiösla og reglusemi áskilin. Uppl. I sima 85083 milli kl. 5 og 8 næstu kvöld. Ilverageröi. Hús til leigu. 4-5 herbergi og eldhús. Uppl. I sima 92-7011. Ung, rcglusöm stúlka getur fengið herbergi. Simi 25876 eftir hádegi. Herbergi til leigu i Hllðunum fyrir unga stúlku. Uppl. i sima 21639 eftir kl. 5. 2ja herbcrgja kjallaralbúö til leigu fram til 1. des. Tilboð, sem greini fjölskyldustærð og mánaðargreiðslur, óskast sent á afgreiðslu Visis fyrir kl. 5 á fimmtudag, merkt „3549.” 1 HÚSNÆDI OSKAST Rúmlega fertugur maður óskar eftir einstaklingsibúð eða rúm- góöu forstofuherbergi strax, helzt hjá trúuöu fólki. Uppl. I sima 84492 eftir kl. 5. íbúö óskast. 2ja-4ra herbergja Ibúö óskast sem fyrst. Þrennt i heimili. Uppl. I sima 38246 og 23361. Hjálp. Unga stúlku vantar her- bergi eöa litla rislbúö á leigu strax, er á götunni, einhver fyrir- framgreiösla, ef óskað er. Uppl. i sima 10900. ibúö óskast, 3ja-5 herbergja ibúö óskast I Hafnarfiröi, Kópavogi eöa Reykjavik. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 53207 milli kl. 6 og 7. óska eftir herbergi I Arbæjar- hverfi eöa Kleppsholti. Uppl. i slma 82524. Ungt par óskar eftir l-2ja her- bergja ibúð. Uppl. I sima 81397. Mæögin utan af landi I fastri at- . vinnu óska eftir 3ja herbergja ibúö, sem næst miðbænum. Uppl. i sima 12970 eftir kl. 6 i kvöld og annað kvöld. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö. Húshjálp og barnagæzla kemur til greina. Uppl. I síma 25233. Regiusamur eidri maöur óskar eftir herbergi. Uppl. I sima 26638 eftir.kl. 7. Reglusöm kona meö 12ára dreng óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Einhver fyrirframgreiösla. Uppl. i slma 82717. ,3ja-4ra herbergja Ibúö óskast til leigu, sem næst miðbænum. Uppl. i sima 71079. Ungt og reglusamt par utan af landi með 5 mánaöa barn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð á timabilinu 15. sept. til 1. okt. Hálfs árs fyrirframgreiðsla, ef óskaö er. Hann er I Vélskólanum, hún ætlar aö vinna úti.Uppl. I sima 83987 eftir kl. 6 tvö næstu kvöld. Reglusöm eldri hjón óska eftir að taka á leigu 2ja-4ra herbergja Ibúð sem allra fyrst. Aöeins tvennt i heimili. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 22612. Hjón meö 3 börn óska eftir 3ja - 4ra herbergja ibúö frá 1. okt. Er- um á götunni. Uppl. i sima 50129. 2ja-3ja herbergja ibúö óskast til leigu, helzt i Hafnarfirði eða Kópavogi. Góöri umgengni heitið. Uppl. i sima 51494 eftir kl. 19 á kvöldin. Stúdentar viö Háskóla tslands óska eftir herbergjum og litlum Ibúöum til leigu i vetur. Upplýs- ingar i sima 15656. Félagsstofnun stúdenta. Hjón meö 3 uppkomin börn óska eftir 4-5 herb. Ibúð sem fyrst. öruggri greiöslu og reglusemi heitiö. 1 búðin mætti þarfnast ein- hverrar standsetningar. Uppl. i síma 24378, eftir kl. 6 á kvöldin. Einhleypur karlmaöur óskareft- ir rúmgóöu herb. eöa lítilli ibúö. Fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. I sima 31371 eftir kl. 7 á kvöldin. Hjón bæöi viö háskólanám meö eitt barn óska eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúð. Mikil fyrirfram- greiösla og reglusemi. Simi 41799. Vantar herbergi fyrir skólapilt. Uppl. hjá Olgeiri Sigurðssyni i Hemlastillingu i slma 30135. Geymslu-húsnæði óskast. Uppl. i sima 21616. Herbergi óskast. Háskólastúdent utan af landi vantar herbergi frá 1. okt nk. helzt sem næst Háskólanum, eða I heppilegri strætisvagnaleið. Uppl. i sima 23706 eftír kl. 7. Ung kona óskar eftir aö taka á leigu litla íbúö eöa herbergi, með aögangi aö eldhúsi, nú þegar. Fyrirframgreiösla, ef óskaö er. Slmi 81487. Ung rcglusöm hjón meöeitt barn óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúö 1. okt. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 83209. íþróttamann og fegrunarsérfræö- ing meö 3ja ára son vantar tilfinnanlega 2ja-3ja herbergja ibúö. Algjörlega reglusöm. Góö umgengni. Einhver fyrirfram- greiösla. Vinsamlegast hringið i sima 83289 — 22741. Reglusöm, fulloröin kona óskar eftir einu herbergi á góöum staö. Skilvls greiösla. Uppl. i sima 82372. Háskólapiltur frá Akranesi óskar eftir herbergi i Reykjavik. Reglu- semi heitið. Uppl. i sima 93-1419. Einhleyp miöaldra kona óskar eftir einstaklingsibúö. Uppl. i slma 82226 eftir kl. 7. Viijum leigja litla ibúð, helzt i Vesturbænum. Góð umgengni og reglusemi, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 92-2273. 3jar herbergja Ibúöóskast. Uppl. i sima 13451 eftir kl. 6 á kvöldin. Óska eftir aö taka 2ja-3ja her- bergja Ibúð á leigu strax. Uppl. I sima 52264 eftir kl. 19 á kvöldin. ATVINNA í rrm Karlmaður óskast við afgreiöslu- störf. Tilboð meö uppl. um fyrri störf sendist afgr. Visis fyrir 1. sept. merkt „3466.” Stúlka óskasttil afgreiðslustarfa, vaktavinna. Uppl. i slma 71612. Stúlka óskast viö ræstingar tvo tima á dag, kl 8-10 f.h. Gamla hió. Félagssamtök óska eftir aö ráöa ungan pilt til sendistarfa eftir há- degi, nokkra tima á viku. Uppl. i sima 23190 fyrir hádegi. Afgeiðsla. Stúlka óskast til af- greiðslustarfa I bakari H. Bridde, Háaleitisbraut 58-60. Rösk stúlkaóskast við afgreiðslu- störf, heils dags vinna og vakta- vinna. Uppl. i sima 30420. Matsvein og háseta vantar á Sji RE-18 til handfæraveiða. Uppl sima 52170 og 30136. Blikksmiöir eöa menn vanir blikksmiði óskast. Breiðfjörðs blikksmiðja hf. Sigtúni 7. Simi 35557. Heimilisaöstoö óskast á heimiii i Hliðunum kl. 13-19, 5 daga i viku frá 26. sept. Nafn og uppl. sendist blaðinu merkt „3321”. Ráöskona óskast á heimili meö2 unglingum og tveimur börnum. Húsbóndinn mikið fjarverandi. Uppl. I sima 84153 eftir kl. 8 á kvöldin. Vantar reglusama menn viö höggpressur. Breiöfjörös blikk- smiðjan h/f. Sigtúni 7. Simi 35557. Stúlka óskasttil afgreiöslustarfa. Bernhöftsbakarí, Bergstaða- stræti 14. ATVINNA ÓSKAST 17 ára stúlkaóskar eftir kvöld og helgarvinnu. Hringið I sima 41437 eftir kl. 7. 20 ára gamall maöuróskar eftir góðu og vellaunuöu framtiðar- starfi, er vanur sölumennsku, er með bilpróf. Aðeins hreinleg innivinna kemur til greina. Til- boð óskast send á afgreiðslu Visis fyrir 1. sept. merkt „Góð laun 66.” 19 ára stúlka óskar eftir að komast að sem nemi i tannsmiði. Uppl. i síma 30202. Ung stúlka óskar eftir atvinnu, helzt i skartgripa-, snyrtivöru- verzlun, eða fataverzlun. Uppl. i sima 32339 eftir kl. 7. 18 ára stúlka vön afgreiðslustörfum óskar eftir vinnu i verzlun frá og með 1. okt. Uppl. i sima 93-5124 og 93-5117. 25 ára stúlka óskar eftir atvinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 41276.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.