Vísir - 29.08.1973, Síða 19

Vísir - 29.08.1973, Síða 19
Vfsir. Miövikudagur 29. ágúst 1973. 19 Sanivinnuskólapróf. Unga stúlku vantar framtiðarvinnu. Gott próf úr Samvinnuskólanum, og 1/2 árs reynsla á skrifstofu. Sími 23152. HREINGERNINGAR Nýtindir ánamaökar til sölu. Uppl. i sima 33948 Hvassaleiti 27. Húseigendur—Húsverðir. Látið ekki dragast lengur að skafa upp og hreinsa útidyrahurðirnar. Hurðin verður sem ný. Föst til- boð. — Vanir menn. Uppl. i sim- um 42341 og 81068. Geri hreint,ibúðir og stigaganga, vanir og vandvirkir menn. Upp- lýsingar i sima 30876. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæö Simi 36075. Hólmbræður. Froðu-þurrhreinsuná gólfteppum i heimahúsum, stigagöngum og stofnunum. Fast verð. Viögeröa- þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og 25746 á kvöldin. Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangarca. 1000 kr. á hæö. Simi 19017. Hólmbræður (ólafur Hólm). Teppahreinsun. Skúm hreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. Þrif hreingerningar. Tek að mér hreingerningar á ibúðum og stigagöngum og einnig gólfteppa hreinsun. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. I sima 33049. Hreingerningarþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. BARNAGÆZLA Kennari i Hafnarfirði óskar eftir konu til að gæta 2ja drengja, 5 og eins árs i vetur. Uppl. i sima 53206. Tek að mér börn frá 1. sept. Er i gamla bænum. Verð i sima 14458 milli 4 og 6 i dag og á morgun. Get tekiö að mér börn i gæzlu i Kleppsholti. Uppl. i sima 30597. Barngóð kona óskast til að gæta 2ja telpna 8 mán. og 7 ára hálfan daginn. Þyrfti að geta komið heim. Uppl. i sima 83434 eftir kl. 1. Get tekið tvö börná aldrinum 3ja- 5 ára i gæzlu 5 daga vikunnar er i Austurbænum i Kópavogi. Uppl. i sima 40542. Barngóð kona óskast til að gæta 10 mánaða stúlku barns frá kl. 9- 6. Uppl. i sima 38337, eftir kl. 7 i dag og á morgun. Barngóð kona óskast til að gæta 18 mánaða drengs fimm daga i viku frá kl. 8-5. Uppl. i sima 50126, eftir kl. 6. Barngóð kona óskast til að gæta eins og hálfs árs stúlku frá kl. 9-3 i vetur, sem næst Auðbrekku, Kópavogi. Uppl. i sima 43738 eftir kl. 7 þriðjudag og miðvikudag. SAFNARINN Ný frimerki 31. ágústSérstimpill 31. ág.-9.sept. Fjölbreytt úrval af umslögum. Pantið nú alla dagana af sérstimplinum kr. 250.00, Fri- merkjahúsiö, Lækjargata 6A. Simi 11814. Kaupum íslenzkfrimerki og görar, ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peningaséölff og erlenda mynt. Frimerkiamið"-. stöðin, Skólavörðustig 2lA. Simí; 21,170. . .V ÞJONUSTA Biiaþjónustan Eyrartröð 6, Hafnarfirði. Opið alla virka daga frá kl. 8-22. Laugardaga 9-18 sunnudaga 10-15.Góð verkfæri og ýmis varahlutaþjónusta. Lyfta. Simi 53290. Húseigendur — Húsverðir. Látið ekki dragast lengur að skafa upp og hreinsa útdyrahurðirnar. Hurðin verður sem ný. Föst til- boð. — Vanir menn. Uppl. i sim- um 42341 Og 81068. Lampaskermar i miklu úrvali Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Til leigu stigar iýmsum lengdum. Afgreiöslutimi kl. 9-12 og 5-7 alla daga. Stigaleigan Lindargötu 23, simi 26161. Get bætt við mig húsmálningu úti og inni. Simi 26104. Pipulagnir. Viðgerðaþjónusta. Simi 81230 milli kl. 12-l.Hallgr. Jónsson. Pipulagningameistari Heimasimi 52110. Kemisk hreinsun, pressun, hreinsum fatnað með eins dags fyrirvara, karlmannaföt sam- dægurs, ef þörf krefur, útvegum kúnststopp fyrir viðskiptavini, næg bilastæði. Efnalaugin Press- an, Grensásvegi 50, simi 31311. Bilaþjónustan Eyrartröð 6, Hafnarfirði. Látið okkur þvo og bóna bilinn, fljót og góð þjónusta, pantið tima i sima 53290. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — æfingatimar. Að læra á stórar og kraftmiklar bif- reiðar gerir yður að góðum öku: manni. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Simi 13720. Rambler Javelin sportbifreið. alþýðu Þessa dagana birtum við kafla úr bók fyrr- verandi þingfrétta- ritara Tímans um Framsóknarflokkinn Alþýðublaðið: Blaðið, sem tekur framförum. w Askriftarsíminn er 8-66-66. ökukénnsla — Æfingatimar. Mazda 818 árg. '73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 og 19975. ökukennsla-Æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg- an hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. '72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769. Ökukennsla-æfingatimar. Ath. kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar' 83564 og 36057. Nú getið þið valiðhvort þið viljið læra á Toyota Mark II 2000 eða V.W. 1300. Geir P. Þormar, öku- kennari. Simi 19896 eða 40555. Reynir Karlsson, ökukennari. Simi 20016 og 22922. FASTEICNIR j Stór fasleigni miðborginni til sölu 125 ferm. iðnaðar- eða verzlunar- pláss. Tvær ibúðir með meiru. ÞJONUSTA GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR 11.1 Hellusteypan Stétt Hyrjarhöföa 8. Simi 86211. I^oftpressur—Gröfur. Múrbrot, gröftur. Sprengingar i húsgrunnum og ræsum. Margra ára reynsla. Guðmundur Slein- dórsson. Vélaleiga. Simar 85901-83255. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRflmi HF SKEIFUNNI 5 * 86030 Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu, sprengjuholur og fl. Tökum lika utanbæjarvinnu. Nýjar vélar. Vanir menn. Simi 33079. Sprungnviðgerðir Vilhjálmur Húnfjötó Sími: 50-3 -11 Loftpressuleiga Kristófers Reykdals. Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Góð tæki. Vanir menn. Reynið viðskipt- in. Simi 82215 og 37908. © Otvarpsvirkja MEiSTARI Er sjónvarpiö bilað? Gerum viö allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766. Sjónvarpsþjónusta. Útvarpsþjónusta önnumst viðgerðir á öllum gerðum sjónvarps- og útvarps- tækja, viðgerð i heimahúsum, ef þess er óskað. Fljót þjónusta. Radióstofan Barónsstig 19. Simi 15388. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota tn þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 33075 frá 12-1 og eftir kl. 7. Ferguson grafa Leigi út nýja Massey Ferguson gröfu i minni verk um kvöld og helgar. Þórarinn Ingi Jónsson. Simi 36870. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Húsaviðgerðir. Skipti um þök, gerum við þök, setjum flisar og mosaik. Simi 722 5 3. Sprunguviðgerðir 19028 Tökum að okkur að þéttu sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmlþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 18362. HÚSMÆÐUIl — ÞVOTTUR. Húsmæður, þvottur, sem kemur i dag, getur verið tilbú- inn á morgun. Sloppa-og skyrtuþvottur einnig tilbúinn daginn eftir. Þvottahúsið Eimir. Siðumúla 12. Simi 31460. Loftpressur og sprengingar. Tek alla loftpressuvinnu, boranir, sprengingar og múr- brot i tima og ákvæðisvinnu. Þórður Sigurðsson. Simi 53209. Sprunguþéttingar 8500:5-50588. Tökum að okkur að þétta sprungur i steyptum veggjum um allt land, þéttingu á þökum, gluggum og rennum með viðurkenndum gúmmiefnum. Abyrgð á efni og vinnu. Leitið frekari upplýsinga. Ilellur og hlaðsteinar i gangstéttir og veggi,margar tegundir og litir. Leggjum stéttar og hlöðum veggi. Leitið tilboða. Hellusteypan við Ægissiðu (Görðunum). Simi 24958. Sprunguviðgerðir 15154 Notið timann og þéttið húsin á meðan veður leyfir. Þétti sprungur i steyptum veggjum og þökum meö hinu þaul- reynda ÞAN þétti kítti. Margra ára reynsla hérlendis. Vanir menn. Simi 15154 Andrés. ÞÉTTITÆKWI Tryggvagötu 4 — Reykjavik simi 25366 — Pósthólf 503. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Siiikón Rubber þéttiefnum. Eru erfiðleikar með þakiö, veggina, eða rennurnar? Við notum eingöngu þéttiefni, sem veita útöndun;sem tryggir áö steinninn nær að þorna án þess aö mynda nýja sprungu. Kynnið yður kosti silikón (Impregnation) þéttingar fyrir steinsteypu. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyri öll hjá þaulreyndum fagmönnum. BÍLAVIÐSKIPTI Bilasala — Bilaskipti — Bilakaup Opið á kvöldin frá kl. 6-10. Laugardaga kl. 10 f.h. - 4 e.h. Simi 1-44-11. |<ú« ^ BILLINN m BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Opið á kvöldin KI. 6-10

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.