Vísir - 13.09.1973, Blaðsíða 3
Vfsir. Fimrtitudagur 13. séptem'ber 19V3
3
H Hœnsnarœkt stunduð af kappi
„Eyðibýli”, „kostalitil jörft
meft lélegum húsum”, hefur
Votmúli verift kallaður. En
hvernig er þessi margumtalafti
Votmúli i raun og veru?
Visismenn brugðu sér þang-
að, er þeir voru á ferð um Sel-
foss i gær.
Að Votmúla er nokkurra
mlnútna akstur frá Selfossi.
Hann stendur beint suður undan
kauptúninu, og er drjúgur spöl-
ur á milli. Ibúðarhúsin i Vot-
múla lita frekar vel út, en úti-
húsin eru með hrörlegra móti.
Ef einhver hefur haldið, að
þarna væri eyðibýli, þá kemst
hann á aðra skoðun. Hænsna-
rækt er stunduð þarna af fullum
krafti af eiganda jarðarinnar,
Þorkeli Björgvinssyni, og bróð-
ur hans, Sigurði Björgvinssyni.
Sigurður var staddur i Vot-
múla, er okkur bar að garði.
Hann sýndi okkur starfsemina.
Þeir bræður eru ekki á þeim
buxunum að hætta hænsnarækt-
inni, þótt jörðin verði seld.
„Við munum ekki hætta hér
fyrr en húsin verða fyrir”.
Sigurður vildi litið tjá sig um
jarðarsöluna. Hann sagði, að
alls óvist væri, hvað gert yrði, ef
Selfoss hætti við kaupin. En ef-
laust væru til kaupendur að
henni eftir sem áður.
Þess má geta hér til gamans,
að hin stóra Bergsætt er að upp-
runa frá Votmúla, sem var áður
mun stærra býli og hafði marg-
ar hjáleigur.
—é)II
Upp úr flötum Miftflóanum stendur Votniúlinn. Ilann er ekki
ólikui fjölda annarra bæja um gjörvallt landift.
Votmúlí séftur aftan frá.Otihúsin eru flestöll notuft til hænsna-
ræktar og hcygeymsiu. Oraslendi er þar mikift og gott aft sögn
Sigurftar Björgvinssonar.
<1
Votmúlahænurnar láta sér litift finnast um lætin vegna sölu
jarftarinnar. Þórftur Þorkelsson, umsjónarmaftur hænsnanna,
hugar aft þeiin..
Verða þeir
raunverulegir
aðstoðarráðherrar?
Magnús
ríður á
vaðið
Eru ráögjafar ráöherranna,
sem oft eru kallaðir „aöstoðar-
ráftherrar”, aft vaxa að virftingu,
svo aft þeir fái meðal annars um-
boft til aft gegna störfum ráöherra
I fjarveru þeirra? Sú spurning
vaknafti, þegar fram kom, aö einn
af þeim, Adda Bára Sigfúsdóttir,
sat fund rfkisstjórnarinnar um
landhelgismálift i fjarveru
Magnúsar Kjartanssonar.
Hannes Jónsson blaðafulltrúi
rikisstjórnarinnar segir i viðtali
við VIsi, að Adda Bára hafi
nokkrum sinnum setið stjórnar-
fundi i fjarveru Magnúsar
Kjartanssonar. Hins vegar er
honum ekki kunnugt um, að aðrir
„aðstoðarráðherrar” hafi haft
slikt umboð fyrir sina ráðherra.
Þessir ráðunautar ráðherra
komu til með breytingu, sem
Alþingi samþykkti fyrir nokkrum
árum. Þótti Alþingi eðlilegt og
sjálfsagt, að t.d. nýir ráðherrar,
sem tækju við embætti, ættu þess
kost að koma með inn i ráðuneyti
sitt sérstakan ráðgjafa, sem þeir
sjálfir kveddu til og treystu
kannski betur en þeim, sem fyrir-
rennarar i ráðherraembættum
hefðu þar haft, til að túlka sína
stefnu. Þetta hefur til dæmis átt
við, þegar ráðherra sezt i stól,
sem maður úr öðrum flokki hefur
áöur setið i lengi. Þetta hafa ráð-
herrar nú iðkað flestir hverjir og
gjarnan valið menn úr eigin
flokki, sem orðið hafa nokkurs
konar flokkspólitiskir aðstoðar-
ráðherrar. Má vera, að Magnús
Kjartansson sé að ryðja braut
fyrir auknum áhrifum þessara
manna. —HH
EITTHVAÐ FYRIR
ALLA FJÖLSKYLDUNA
— í nýjum sjónvarpsþœtti
hjá Magnúsi Bjarnfreðssyni
„Þaft er verift aft ræfta vift fólk
til þess að vera til aðstoftar við
dagskrána I vetur,” sagfti Emil
Björnsson fréttastjóri Sjónvarps-
ins, er vift ræddum vift hann f gær
um vetrardagskrána, en hún mun
byrja meft októbermánufti.
„Ég býst við, að það verði
eríendur fréttaskýrendaþáttur á
þriðjudögum og verða þau Sonja
Diego og Jón Hákon Magnússon
umsjónarmenn með honum.
Björn Bjarnason, Haraldur Ólafs-
son og Arni Bergmann munu
vinna með hinum föstu frétta-
mönnum við gerð þessara þátta.
Jafnvel kemur til greina, að það
verði einhverjir fleiri” sagði
Emil ennfremur.
Þá sagði hann okkur, að fyrir
hugaðir væru innlendir frétta-
skýrendaþættir á föstudögum, og
verða það fréttamennirnir með
innlendu fréttirnar, sem sjá um
þá, þau Eiður Guðnason, Ólafur
Ragnarsson, Guðjón Einarsson
og Svala Thorlacius. Einnig hefur
orðið að ráði að biðja ýmsa menn,
sem kunnugir eru fréttunum, að
vera með. Það eru þau Baldur
Óskarsson, Valdimar H.
Jóhannesson, Vilmundur Gylfa-
son, Vilborg Haröardóttir og
Steinunn Sigurðardóttir.
Þá verður nýr þáttur annan
hvern miðvikudag um allt, sem
varðar heimilið og fjölskylduna
og verðu fléttað inn i hann fjöl-
skyldugamni. Mun Magnús
Bjarnfreðsson sjá um hann. 1
þessum þætti veröa t.d. tekin
fyrir heilbrigðismál, matargerð,
neytepdamál, áfengisvarnamál,
slysavarnir á heimilum, börn og
barnauppeldi. Jafnvel er verið að
hugsa um myndagetraun, en
þessi þáttur er nokkuð mikið I
mótun að sögn Emils.
Strax eftir fréttir á mánu-
dögum verður erlendur fræðslu-
þáttur, og verður hann um sál-
fræðileg og félagsleg viðhorf.
Þá verður á laugardagseftir-
miðdögum „Þingvika” i umsjá
Björns Teitssonar og Björns Þor-
steinssonar. Verið er að vinna aö
bættri aðstöðu til að kvikmynda i
Alþingishúsinu með þvi t.d. að
koma fyrir föstum ljósum og ljós-
kösturum. —EVI
MAGNCS — hann ætlar aft sam-
eina alla fjölskylduna fyrir fram-
an sjónvarpstækiö I vetur.
Verjum allt að 150 milljónum til
byggingar elli- og hjúkrunarheimila
— tillaga Alberts Guðmundssonar í borgarróði
„Þessa tillögu mina um stór-
átak I málefnum aldraftra legg ég
fram, vegna þess hve ég tel brýna
þörf í þeim efnum”. Þetta sagfti
Albert Guðmundsson um tillögu
sina i borgarráöi, aö á næstu
árum yrfti varift 7 1/2% — 10% af
útsvarstekjum borgarinnar til
byggingar elli- og hjúkrunar-
heimila.
Þessi upphæð gæti numið hátt á
annað hundrað milljónum miðað
við núverandi heildarupphæð út-
svara.
„I þessu sambandi vil ég minna
á varnaöarorð Gisla Sigur-
björnss. forstj. Elliheimilisins
Grundar og einnig það, að vanda-
mál sjúkra og aldraðra fer
sivaxandi”, sagði Albert.
„Crbætur þser, sem nú er unnið
að, eru í engu samræmi við
aukningu þarfa fyrir slikt
húsnæöi.
Vandamálið snertir ekki aðeins
hina öldruðu, það snertir alla i
þjóðfélaginu,” sagði Albert enn-
fremur. „Þau eru ófá heimilin
hér I borginni, þar sem gamalt
fólk dvelst hjá ættingjum sinum,
án þess að til þess sé nokkur
aðstaða.Kannskienginnmöguleiki
að veita hinu aldraða fólki næga
hjúkrun og umhiröu. Ég tel þvi,
að i þessum efnum verðum við að
gera stórátak hið allra fyrsta,”
sagði Albert Guðmundsson að
lokum. -óG
HAMINGJU-
SAMLEGT
HUNDALÍF
„Tiu fyrstu dagarnir i lifi hvers
hvolps ráða sennilega mestu um
framtið hans. A þessu timabili
riður mest á, að nógur hiti og góð
loftræsting sé i stofunni og hann
njóti ástar bliðlyndrar móður.”
„Um það bil tfu tímum eftir að
tikin hefur gotið, á að lyfta henni
varlega upp og fylgja henni út i
garð... Fyrsta sólarhringinn á að
gefa tikinni fljótandi fæðu á
fjögurra tima fresti: Hrátt egg og
sykurvatn hrært út i volgri mjólk,
ffnmalaðan barnakornmat og
mjólk, (það má líka mæla með
kjötsúpu), nóg af fersku vatni,
bætið síðan við þetta léttari,
auðmeltari fæðu, eins og til
dæmis fiski og kjúklingum á
öðrum degi og upp frá þvi nógu af
hráu kjöti og kjarnafæðu, sem
skilur ekki eftir mikinn úr-
gang...”
Þetta eru nokkur hinna fjöl-
mörgu heilræða um meðferð á
hundum f bók Mark Watsons, sem
vill gefa íslendingum dýra-
spítala. Bókin er komin út i
Islenzkri þýðingu og nefnist
„Hundurinn minn”. — llll