Vísir - 13.09.1973, Qupperneq 7
Vísir. Fimmtudagur 13. september 1973
7
•n»]MEISTARAKERFIÐ a
L SIÐAN
Umsjón:
Erna V. Ingólfsdóttir
UNDANHALDI
lingar og foreldrar spyrja mikið
um námsbrautir, og mikill
þekkingarskortur er á þvi,
hvaða möguleikar eru fyrir
hendi.
það gæti m.a. verið út af þvi, að
þetta eru hreinleg störf. bá er
það ofarlega i hugum margra,
að mikil framtið sé i rafiðnaðar-
greinum.
við, verður hann að biða svo og
svo lengi eftir þvi að fá leiðsögn
eða þá að reyna að gera við upp
á eigin spýtur.
I skölanum er alltaf kennari
til staðar, og nemandinn hefur
bæði bækur sinar og vélarhluti
Þá má geta þess, að Iðnsköi-
inn hefur rekið sérstök nám-
skeið, t.d. fvrir bifvélavirkja, i
ýmsum námsþáttum, sem farið
hafa fram hjá þeim, þegar þeir
voru að læra, eða i nýjungum,
sem þarf að kynna. Hefur skól-
inn þá samstarf við viðkomandi
stéttarfélög. Sem dæmi mætti
nefna námskeið um disilvélar,
rafkerfi bifreiða og ljósa- og
hjólastillingar.
—EVI
,,Það er u.þ.b. 2000
manns, sem hafa verið
hér i skólanum á
hverju ári undanfarin
ár, ef þeir eru meðtald-
ir, sem læra utanskóla,
en koma hér og taka
próf”, sagði Þór Sand-
holt, skólastjóri Iðn-
skólans i Reykjavik við
blaðamann og ljós-
myndara Visis, þegar
þeir heimsóttu skólann
i vikunni.
„Allir þeir, sem ætla að taka
hérpróf og hafa lesið utanskóla,
verða að skila fagteikningum,
og er það talsverð vinna fyrir
okkur að fara yfir þær,” sagði
Þór ennfremur.
Við spurðum, hvort starfs-
fræðsla i skólum væri nógu mik-
il til þess, að unglingarnir gerðu
sér grein fyrir, hvað þeir vildu
helzt læra.
Þór sagði okkur, að hún væri
alls ekki nógu mikil. Starfs-
fræðslan þyrfti endilega að fær-
ast meira inn i skólana. Ung-
Sigurjón ólafsson, 19 ára gamall Reykvlkingur, er hér önnum
kafinn við að lesa sér til um blöndunga, um leið og hann getur
skoðað stykkið sjálft. Hann er búinn að læra bifvélavirkjun 111/2
ár. ,,Það er ekki verra að læra þetta en annað, og á þennan hátt
tckur þetta styttri tima en að læra á verkstæði,” sagði hann.
við höndina.
Leið 1 i sambandi við iðnnám
er hið hefðbundna meistara-
nám, 4 ár, og skal þá neminn
stunda nám i einum bekk á
hverju ári.
Leið 2. Að fara i málm-
iðnaðardeild verknámsskóla
iðnaðarins, 9 mánaða skóla. 1
þessum skóla er bæði bóklegt og
verklegt nám. Bóknámið nær
yfir 1. og 2. bekk iðnskólans,
) verknámið er grunnnám fyrir
ýmsar skyldar námsgreinar,
eins og t.d. allar járniðnaðar-
greinar. bifreiðasmiði, bifvéla-
virkjun, blikksmiði, pipulögn,
rafvirkjun, rafvélavirkjun,
skriftvélavirkjun og útvarps-
virkjun.
Kennslan er sameiginleg fyrir
allar þessar iðngreinar og skoð-
ast sem undirbúningur undir
hverja þeirra sem er, en eigin-
legt iðnnám er ekki hafið.
Þeir nemendur, sem lokið
hafa fullnaðarprófi frá verk-
námsskóla, skulu eiga rétt til
styttingar á námstima sinum, ef
Þór Sandholt skólastjóri segir Einari Sólons^vni, 18 ára nema úr
Kópavogi, til f sambandi við stýrisútbúnað i bfl. Sigfús Sigurðs-
son kennari (i miðjunni) sagði okkur, að erfiðlega hefði gengið
að ná þessum hluta úr bii og hefði endað með, að hann hefði rifið
hann úr gömlum bil frá sér og farið með niður i Iðnskóla. En
mörg verkstæði hafa gefið mótora og hluti til skólans.
Jón Sætran yfirkennari sagði
okkur, að t.d. bifvélavirkjun
hefði fram að þessu verið talið
óhreinlegt starf, en þetta væri
nú óðum að breytast. Verkstæð-
in væru betur búin, og sama
gildir i öðrum málmiðnaði.
Enda sagðist hann hafa orðið
var við, að aðsókn I þessar iðnir
væri að aukast.
Miklar breytingar hafa orðið
á iðnnámi, t.d. i bifvélavirkjun.
Hið gamla hefðbundna kerfi
með að vera á samningi i fjögur
ár á verkstæði er óðum að
hverfa, og námið i heild er að
færast inn i skólann. Enda þá
mikið meira lært á styttri tima
en á verkstæðum, þar sem nem-
inn þarf jafnvel að eyða tima i
að sópa og laga til. Oft er þvi
lika þannig varið, að þegar
nemi þarf að fá tilsögn með ein-
hvern vissan hlut, i sambandi
við það, sem hann er að gera
þeir ráðast i iðnnám hjá
iheistara eða iðnfyrirtæki. Skal
sú stytting svara til þess, að 9
mánaða verknámsskóli stytti
iðnnám samkvæmt námssamn-
ingi um 12 mánuði.
Eftir málmiðnaðardeildina
eiga nemendur kost á þriggja
ára samningsbundnu iðnnámi.
Þeir geta lika farið út i atvinnu-
lifið, og i þriðja lagi geta þeir
farið i framhaldsdeild verk-
námsskólans og 3. bekk iðnskól-
ans, alls 6 mánuði. Þegar þessu
er lokið, geta þeir farið I
samningsbundið nám.
Það sem fyrirhugað er, er al-
gjör verknámsskóli, þar sem
nemendur ljúka sinu iðnnámi i
framhaldsdeildum verknáms-
skólans og i bóknámi i iðn-
skólanum. Aður en gengið er
undir sveinspróf, myndu þessir
nemar fara I verkþjálfun á
vinnustað.
Sigfús Sigurðsson kennari segir Jens Sigurðssyni, 17 ára nema
úr Kópavogi, til. Jens er að byrja í bifvélavirkjun og er ekki á
samning.
Iðnskólinn er opinn allt árið
um kring, m.a. til þess að geta
svarað fyrirspurnum.
Nú er i tizku að vilja komast I
rafvélavirkjun eða rafvirkjun
eða þá I útvarps- og sjónvarps-
virkjun. Dálitið er erfitt að gera
sér grein fyrir hvers vegna, en
Þetta verðurðu að syngja
yfir mér, þegar ég dey.
,,Þá segir húsfreyjan þarna
við mig: Það er ekkert með
það, að þetta er mitt uppá-
haldslag, og þetta verður þú
að syngja yfir mér, þegar ég
dey. Ég hélt nú, að ekkert
væri sjálfsagðara. En svo
einkennilega vildi til, að hún
varð bráðkvödd innan viku
frá þvi þetta gerðist.” Þetta
er brot úr viðtali við Sigurð
Ólafsson, söngvarann og
hestamanninn landskunna,
sem Vikan heimsótti á
dögunum.
Þegar jörðin fór af stað.
Föstudagurinn 29. septem-
ber árið 1950 varð ibúum
þorpsins Surte i Sviþjóð ör-
lagarikur. Skyndilega fór
jörðin að skriða af stað, og
hús fóru um koll i aur og
leðju. Þennan morgun urðu
rúmlega 300 manns heimilis-
lausir, ein kona lézt og
margir slösuðust i þessum
óvenjulegu náttúruhamför-
um. Frá þeim segir i grein i
nýjustu Viku.
Hver man Veronicu Lake?
Af næsta starfi sinu varð hún
fræg á ný, komst aftur i
sviðsljósið, þótt á sorglegan
hátt væri. Blaðamaður hitti
hana, þar sem hún vann sem
frammistöðustúlka á sóðar
legu hóteli i New York.
Myndir af henni birtust i
heimspressunni, og fólk
spurði i undrun: Veronica
Lake? Er það mögulegt?
Saga Veronicu Lake rifjaðist
upp, þegar hún lézt fyrir
nokkru. Sjá grein i nýjustu
Viku.