Vísir - 13.09.1973, Qupperneq 11
Vísir. Fimmtudagur 13. september 1973
11
'©ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Elliheimiliö
eftir Kent Anderson og Bengt
Bratt
Þýðandi: Steinunn Jóhannesdótt-
ir
Þýðing á söngtextum: Þórarinn
Eldjárn
Leikmynd og búningar: ívar
Török
Leikstjóri: Stefán Baldursson
Frumsýning i Lindarbæ i kvöld
kl. 20.30.
Miðasala i Þjóðleikhúsinu.
Kabarett
sýning laugardag kl. 20.
Elliheimilið
2. sýning sunnudag kl. 15"
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200.
KOPAVOGSBIO
,/BULLITT"
Mest spennandi og vinsælasta
leynilögreglumynd siðustu ára.
Myndin er i litum með isl. texta.
Aðalhlutverk:
Steve McQueen
Robert Vaughn
Jacqueline Bisset
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HASKOLABÍO
Jómfrúin og Tatarinn
Ahrifamikil og viðfræg litmynd
gerð eftir samnefndri sögu D. H.
Lawrence.
Aðalhlutverk: Jóanna Shimkus,
Franco Nero.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Ath.Þessi saga var útvarpssaga i
sumar.
AUSTURBÆJARBIO
Islenzkur texti
I faðmi lögreglunnar
cracklng
comedy”
—JUDITH CRIST,
T0DAYSH0W
W000Y ALLEHS
TAKETHEM0NEY
ANDRUN”
Sprenghlægileg, ný, bandarisk
gamanmynd i litum með hinum
vinsæla gamanleikara: Woody
Allen.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
STJÖRNUBÍÓ
Kvennamorðinginn
Christie
The Strangler of Rillington
Place
íslenzkur texti.
Heimsfræg og æsispennandi og
vel leikin ný ensk-amerisk úr-
valskvikmynd i litum byggð á
sönnum viðburðum, sem gerðust i
London fyrir röskum 20 árum.
Leikstjóri: Richard Fleischer.
Aðalhlutver: Richard Atten-
borough, Judy Geeson, John
Hurt, Pat Heywood.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Ótrygg er ögurstundin
eftir Edward Albee.
Þýðandi Thor Vilhjálmsson.
Leikmynd Ivar Török
Leikstjóri: Helgi Skúlason.
Frumsýning laugard. kl. 20.30.
önnur sýning sunnudag kl. 20.30.
Sala frumsýningarmiða og
áskriftarkorta er hafin.
Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin
frá kl. 14.
Simi 16620.
MUNID
RAUÐA
KROSSINN
Smaauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
VISIR
Fyrstur með fréttimar
Mælingamcður
Bæjarsjóður Keflavikur óskar eftir að
ráða nú þegar mælingamann á Tæknideild
bæjarins.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
undirritaður eða bæjartæknifræðingur.
Umsóknum sé skilað til undirritaðs i
siðasta lagi, mánudaginn 24. þ.m.
Bæjarstjórinn i Keflavík.
Atvinnurekendur
Ungur maður með verzlunarskólapróf og
góða reynslu i alm. skrifstofustörfum,
m.a. bókhalds- og gjaldkerastörfum, ósk-
ar eftir vinnu hálfan daginn, margt kæmi
til greina. Tilboð merkt „7127” sendist af-
greiðslu Visis fyrir 18. þ.m.
.^V.W/AV.VAW.V.V.WAW.VA'iWAVAV^WAV.'ij;
Blaðburðar-
börn
vantar i eftirtalin hverfi:
VISIR
Hverfisgötu 32.
Simi 8661U
Flókagata, Fólkagata, Stórholt, \
Stangarholt, Hótún,
Langholtsvegur, 121 og út, í
Samtún, Laugavegur, Þórsgata, •:
Bergstaðastrœti, Vogar í
I
Xv.vv.v.v.v^v.v.vav.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.’.vÍ