Vísir - 13.09.1973, Síða 12

Vísir - 13.09.1973, Síða 12
VEÐRIÐ í DAG Sunnan kaldi og rigning eða súld. Hlýtt. BLÖD OG TÍMAAIT SVEITARSTJÓRN ARMAL, :i. tbl. I973,hefst á samtali við Hauk Helgason, skólastjóra Oldutúns- skóla T Hafnarfirði, í tilefni af nemendasýningu, sem haldin var um efnið „Bærinn okkar”, og birtar eru verðlaunaritgerðir skólabarna um það efni. Jónas B. Jónsson fræðslustjóri skrifar grein um leikvelli i Reykjavik og Stefán Hermannsson deildar- verkfræðingur um holræsi og holræsakerfi. Haukur Harðarson bæjarstjóri á grein um nýja sorpeyðingarstöð á Húsavik og Ólafur G. Einarsson oddviti um starfsemi Oliumalar h.f. Birt er álitsgerð um stöðu og hlutverk landshlutasamtakanna. Forustu greinin, Stjórnsýsludómstóll, er eftir Pál Lindal. A kápu þessa tölublaðs er litprentuð ljósmynd af Hafnarfirði, sem Gunnar Vig- fússon ljósmyndari hefur tekið. SKEMMTISTAÐIR Pórscafé. Hljómsveit Sigmundar Júliussonar. Röðull. Dátar II. Veitingahúsið Lækjarteig 2. Pelican, diskótek, Haukar. Ilótel I.oftleiðir. Hljómsveit Jóns Páls. OPIÐ A LAUGARDOGUM - OPIÐ A LAUGARDÖGU I o :0 O as < o k< O Q. O I o :0 O OC < O Bílasalan Höfðatúni 10 Fiat 850 «7, 70, 72. Toyota Crown 65-67. Pcugeot 404 station 68-71. Datsun 1200 72. Toyota Corona mark 71-72. Mercury Comct 72. Ford Fairline 66. Austin mini 1275 GT 72. Ford Galaxie 68. Corlina 68 og 70. VW 1302 71. VW 1310 71-73. VW 1303 73. Taunus 17m 71 Opel Commandor 68 harðtopp. Opel Rekord 1900 68. Sunbeam Arrow Saab 96 66 og 71. Flestar tegundir af jeppum. Bilar á alls kyns kjörum. - Bílasalan Höfðatúni 10 ‘< o Opið virka daga kl. 9-7 e.h. og laugardaga 10-6 e.h. Sími 18881 og 18870. o > 50 o O: O C= nooanvonvi v oido - wnooanvonvi v aido Frá Kassagerð Reykjavíkur Verkamenn athugið. Nú er tœkifœrið fyrir þá, sem vilja vinna þrifalega innivinnu yfir vetrarmánuðina á góðum vinnustað. Viljum ráða nokkra menn til starfa nú þegar. Hafið samband við Halldór Sigurþórsson, sími 38383, KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR Kleppsvegi 33 Kerðafclagsferðir. A föstudagskvöld: Landmannalaugar — Jökulgil. Fjallabakshringurinn. Gönguferöir frá Laugarvatni. A laugardagsmorgun: Lórsmörk. Ferðafélag Islands öldugötu 3, simar 19533 og 11798. Guðný Jónsdóttir, Meltröð 8 Kópavogi, lézt 6. september, 77 ára að aldri. Hún verður jarðsett frá Fossvogskirkju kl. 13.30 á morgun. GIsli Benediktsson.Hrafnistu lézt 7. september, 84 ára að aldri. Hann verður jarðsettur frá Foss- vogskirkju kl. 15 á morgun. Loksins komnir aftur MAÐURl Hvíllík þœgindi í þessum töflum frá i Framleitt úr léttasta og bezta fáanlegu tré, og unnið eftir hinni þekktu Berkemann hönnun. Litir. Hvitir og brúnir Nr. 35-46. PÓSTENDUM SAMDÆGURS. DOMUS MEDICA, Egilsgötu 3 pósthóB 5060. Simi 18519. Visir. Fimmtudagur 13. september 1973 | í DAG | í KVÖLD HEILSUGÆZLA • Slysavarðstofan: simi 81200,eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. APÓTEK • Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 7. til 13. septem- ber, verður I Reykjavikur Apó- teki og Borgar Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- .dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til Jjd. 2.Sunnudaga milli, kl. 1 og 3. Læknar • "Reykjavik Kópavogur.' Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki ^pæst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17;00 —*' 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Halnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidágavarzla upþlýsingar lögregluvarðstofunni sgni 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-^slökkvilið • Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Símabilanir simi 05. — Stjörnuspáin min fyrir næstu viku lofar ekki góðu — það stendur, að þriðjudagur sé bezti dagurinn, og þá á ég að fara til tannlæknisins. HEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30—19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30—14.30 og 18.30—19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30 - 20 alla daga Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160 Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30—19.30 Sunnudaga 15—16. Barnadeild . aila daga ki. 15—16. Hvitabandið: 19—19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19.30. Heilsuverndárstöðin: 15—16 og 19—19.30 alja daga. Kleppsspitalinn : 15—16 og 18.30— 19 alla daga. Vifiisstaðaspitali: 15—1'6 og 19.30— 20 alla daga. Fastar ferðir frá BiS.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30— 16.30. Flókadeild Kleppsspitaláns, Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30—17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10—12. Félags- ráðunautur er I sima 24580 alla virka daga kl. 14—15. Sólvangur, Hafnarfirði: 15—16 og 19.30— ,20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15—16.30. Kópavogshælið: A helgidögum ki 15—17, aðra daga eftir umtali. Afgreiðslustúlka Viljum ráða stúlku til afgreiðslustarfa hálfan daginn eftir hádegi. Einnig óskum við að ráða ungan mann til afgreiðslu- starfa og sölustarfa. J.P. Guðjónsson, Skúlagötu26, simi 11740. Tréklossar Sœnsk gœðaframleiðsla Lórus Jónsson Umboðs- & heildverzlun Laugarnesvegi 59 — sími 37189

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.