Vísir - 13.09.1973, Qupperneq 14
14
. FimmtudagUr 13. september 1973
TIL SÖLU
Sjónvarpstæki 24 tommu
Ferguson fyrir bæöi kerfin, með
nýjum myndlampa, til sölu, verð
kr. 15.000. Miele þvottavél með
suðupotti og þeytivindu, sem
þarfnast viögerðar, verð kr. 5.000
Simi 92-2163.
Til sölu góður stereofónn og rú-
skinnsblússa á ungling. Simi
71459.
Til sölu vei með farinn svefn-
bekkur og ferðasegulbandstæki.
Uppl. i síma 34898.
Til sölu Dual magnari ásamt
Isophon hátölurum, lika Pioneer
deilibox, ef óskað er. Uppl. i sima
31415.
Til sölu rafmagnsspil, mið-
stöðvarofnar og innihurðir
ónotaðar, einnig uppþvottapottar,
50 og 100 litra. Uppl. í sima 40372
eftir kl. 18.
Nýtt gólfteppi, ull 2,10x3 metrar,
til sölu. Verð 7000 kr. Uppl. i sima
84628.
Bassamagnari. Til sölu bassa-
magnari og hátalarabox, selst
ódýrt. Uppl. i sima 37600 eftir kl.
16.00.
Reiðhestur tii sölu (kvenhestur).
Uppl. hjá Magnúsi Hannessyni,
tamningamanni, Hveragerði.
Slmi 99-4149 eftir kl. 7.
Notað mótatimbur til sölu, 1” x6”
og 2” x4”. Uppl. i sima 82276.
Fiðia. Til sölu góð fiðla. Uppi. i
sima 17271 i kvöld.
Færibönd. Höfum til söiu 2 færi-
bönd, hentug til notkunar I vöru-
afgreiðslum. Lengd 3,5 m, breidd
60cm.Uppl. hjá verkstjóranum
að Korngarði 8, simi 82225.
Mjólkurfélag Reykjavikur.
Til sölu Rank-Arena kasettu —
Deck-stereo, með crom-oxið filter
(cro2). Uppl. að Þórsgötu 8, 1.
hæö.
Vélskornar túnþökurUppl. i sima
26133 alla daga frá kl. 10-5 og 8-11
á kvöldin.
ódýrt.Hef til sölu ónotaðar eldri
bækur, möguleikar á afborgunar-
samningi. Uppl. I sima 81444 eftir
kl. 5 á kvöldin.
Rcyrstólar með lausum púðum,
sterkir og þægilegir, eru komnir
aftur. Körfugerðin, Ingólfsstræti
16.
ódýrt — ódýrt. Útvörp margar
geröir, stereo samstæður, sjón-'
vörp loftnet og magnarar — bila-
útvörp, stereotæki fyrir bila, bila
loftnet, talstöðvar. Radio og sjón-
varpslampar. Sendum i póst-
kröfu. Rafkaup i sima 17250
Snorrabraut 22, milli Laugavegs
og Hverfisgötu.
Lampaskermar i miklu úrvali.
Tökum þriggja arma lampa i
breytingu. Raftækjaverlun H.G.
Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Nýkomiö franskar brúöukerrur
og vagnar, barnasjónvarpsstólar,
ódýr þrihjól, leikföng og módel i
þúsundatali. Sendum gegn póst-
kröfu hvert á land sem er. Leik-
fangahúsið, Skólavörðustig 10.
Simi 14806.
Stereosett, stereoplötuspilarai
með magnara og hátölurum,
transistorviðtæki I úrvali, 8 og 11
bylgju viðtækin frá Koyo enn á
lága verðinu. Kasettusegulbönd
meö og án viðtækis. Bilaviðtæki
og stereosegulbönd i bila, margar
gerðir. Músikkasettur og átta
rása spólur. Mikið úrval. Póst-
sendi F. Björnsson, Bergþórugötu
2, simi 23889.
ÓSKAST KEYPT
Vörulager. óska eftir að kaupa
vörulager. Tilboð sendist augld.
VIsis merkt „Strax 4966”.
40-50 lftra potturóskast til kaups.
Sími 35645.
Júdó búningar, notaðir, óskast til
kaups strax. Kaupi allar stærðir
og bæði mikið og litið notaða
búninga. Uppl. i sima 36026 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Vil kaupa 22 cal. Hornet eða Magnum riffil. Uppl. I sima 86253 eftir kl. 6.
Hurð. Vil kaupa notaða útihurð fyrir sumarbústað. Uppl. i sima 13723.
Er kaupandi að notuðum blokk- þvingum. Uppl. i sima 96-11461.
Notað orgel óskast. Simi 30144.
Snittivél óskast til kaups. Vel með farin Ridgit-snittivél óskast, litil ráfsuðuvél mætti fylgja. Tilboð sendist afgreiðslu Visis fyrir 17. sept. nk. merkt „Ridgit 4974”.
Stórt notaðgólfteppióskast ódýrt. Simi 85684. Einnig eru barnakojur og þvottapottur til sölu á sama stað.
1 HJOL-VAGNAR
Ónotaður kerruvagn til sölu. Uppl. i síma 82821.
Suzuki 50 árg. ’73 til SÖlu. Uppl. i sima 42893 eftir kl. 6 á kvöldin.
Honda dax 50, árgerð ’71,til sölu, vel með farin og i fyrsta flokks ásigkomulagi. Uppl. i sima 51800.
Til sölu góður vagn og vagga. Uppl. i slma 36662.
Skermkerra til sölu.Uppl. I sima 53310.
Itiga mótorhjól. óska eftir að kaupa svinghjól og vélarhllf i Riga mótorhjól. Uppl. i sima 34118 eftir kl. 7 i kvöld.
Vel með farinn barnavagn (Svithun) til sölu. Uppl. i sima 81818.
Nýtt Suzuki AC 50 vélhjól til sölu. Uppl. I sima 32151.
HÚSGÖGN
Sófasett.Notað sófasett óskast til kaups. Uppl. I slma 30991 eftir kl. 15.
Til söludlvan I góðu standi, ódýrt. Sími 15735.
Barnakojur úr stáli til sölu. Stóragerði 20, IV hæð til hægri. Uppl. I síma 30305.
Til sölueru 3 hansahillur og vin- skápur, vel með farið. Uppl. I sima 15362.
Nýlegt hjónarúm til sölu með lausum náttborðum. Uppl. i sima 20271.
IlalIó.Til sölu 6 mánaða gamall svefnbekkur, 94 cm á breidd og 2 m á lengd, stoppaður, og birki- sófaborð með þykkri glerplötu. Selst ódýrt. Uppl. I sima 85109 i dag og I kvöld.
Til sölu sófasett, tveggja ára gamalt, vel með farið. Uppl. i sima 35756.
Tvær kominóðuróskast til kaups, mega þarfnast lagfæringar. Simi 21456.
Til sölu norskur borðstofuskápur úr ljósri eik, vel með farinn, verð 12.000. Uppl. i sima 35156.
Sem nýr norskur tveggja manna svefnsófi til sölu. Uppl. I sima 85007.
Klæðaskápur, svefnsófi og stólar eða gamalt innbú óskast keypt. Uppl. i síma 86726.
Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o. m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562.
Renaissance-borðstofur, stakir borðstofustólar, borðstofuborð, sófaborð, hægindastólar. Verzl. Kjörgripir, Bröttugötu 3 B. Opið 12-6, laugardaga 9-12.
Til sölu 2ja manna svefnsófi og 2
stk. stólar. Verð kr. 25.000. Uppl i
sima 33846.
Tii sölu næstu daga nokkrir litið
gallaðir svefnbekkir á niðursettu
verði. Svefnbekkjaiðjan, Höfða-
túni 2, simi 15581.
Hornsófasettin vinsælu fást nú
aftur, bæsuð I fallegum litum.
Crval áklæða. Tökum einnig að
okkur að smiða undir málningu
sveínbekki, hjónarúm og hillur
alls konar. Fljót afgreiðsla.
Nýsmiði s/f, Langholtsvegi 164.
Simi 84818.
HEIMILISTÆKI
óska eftir að kaupa sjálfvirka
þvottavél i góðu standi. Uppl. I
sima 15154.
BÍLAVIÐSKIPTI
Til sölu Ford K 400 sendiferða-
bíli, 3,7 tonn með stóru húsi, árg.
’65. Verð kr. 380 þús. Uppl. I sima
72570.
Til sölu Ford Falcon ’62 6 cyl.
sjálfskiptur, skoðaður ’73. Uppl. I
sima 43791 eftir kl. 7.
Vantar drif og hásingar i Fiat
1100 árg. ’66. Uppl. i sima 92-7560.
Hillman Imp árg. '66 til sölu.
Uppl. i síma 32880 eftir kl. 5.
Sendiferðabfll - vörubíll. 2ja til
3ja tonna bill á 15 eða 16 tommu
hjólum óskast til kaups. Uppl. I
Vöku h/f, síma 33700.
Toyota ’67til sölu I heilu lagi eða i
pörtum. Vél-girkassi - hurðir, -
rúöur - o. fl. o. fl. Simi 15302.
Til sölu Ford Cortina 1300árg. ’71.
Skipti á ódýrari bil koma til
greina. Uppl. I sima 43907 eftir kl.
20.00.
Til sölu er Volkswagen 1300
árgerð 1971. Bifreiðin er sem ný,
enda aðeins ekin 21.000 km.
Nánari upplýsingar I kvöld og
annað kvöld milli kl. 5 og 8 I slma
37460.
Sunbeam Arrow ’70 til sölu.
Billinn er rauður, beinskiptur, vel
með farinn og lltið ekinn. Til sýnis
og sölu að Hávallagötu 461 dag og
á morgun. Simi 14427.
Til sölu Vauxhall Victor Super
árg. ’65, selst ódýrt. Uppl. I sima
21979 eftir kl. 6 i kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu Skoda Combi árg. '67, ný
dekk Uppl. i slma 92-8057 milli kl.
7 og 8 á kvöldin.
Ford Cortina árg. ’7l er til sölu
vegna brottflutnings af landinu.
Ekin 24.500 km. Uppl. I slma
13092.
óska að kaupa VW ’65 eða ’66,
sem þarfnast viðgerðar. Simi
84041 eða 33820.
Til sölu 4 negld snjódekk, sóluð,
notuð i fjóra mánuði. Stærð 590 x
13. Eitt er á felgu. Slmi 43332.
Til sölu Austin Gipsy disil ’64
fjaðrablll. Uppl. i sima 53549.
Aftanákeyrður Moskvitch 1970,
ekinn 28 þús. km , til sölu.
Hentugt tækifæri fyrir lagtækan
mann til að eignast ódýran, góðan
bíl. Uppl. i sima 43297.
Bílasalan Höfðatúni 10. Höfum til
sölu flestar tegundir bifreiða af
öllum árgerðum á margs konar
kjörum . Látiö skrá bilinn hjá okk-
ur. Opið virka daga frá kl. 9-19,
laugardaga 9-18, simar 18881 og
18870.
Nýja bilaþjónustaner i Súðarvogi
28-30. Simi 86630. Gerið sjálf við
bilinn.
Bflavarahlutir.Cortina - Benz 220
’61 - Volvo - Falcon - Willys -
Austin Gipsy - Landrover - Opel -
Austin Morris - Rambler -
Chevrolet - Skoda - Moskvitch -
VW.: Höfum notaða varahluti i
þessa og flestalla aðra eldri bila,
m.a. vélar, hásingar og girkassa.
Bilapartasalan, Höfðatúni 10.
Slmi 11397.
HÚSNÆDI í BOÐI
Skóiastúlkur. Lltið herbergi i
vesturbænum til leigu gegn
barnagæzlu. Uppl. I sima 12560.
Til leigu við miðborgina stofa
með ýmislegum skápum, eldhús-
aðgangur getur fylgt. Tilboð legg-
ist inn á blaðið merkt „100%
reglusemi” fyrir þriðjudags-
kvöld.
Til leigu I Skjólunum 2 herbergi
með aðgangi að eldhúsi. Tilboð
merkt „Skjól 4958” sendist til
blaðsins.
Herbergi á rishæð til leigu við
miðbæinn. Tilboð merkt „Nú þeg-
ar 4939” sendist blaðinu.
4ra herbergja glæsileg Ibúð til
leigu. Tilboð er greini greiðslu-
getu og fjölskyldustærð leggist
inn á augld. VIsis fyrir 16. þ.m.
merkt „Hraunbær 4908”.
Iteglusamur kennaraskólanemi
getur fengið fritt herbergi gegn
aðstoð við heimanám 13 ára
drengs. Uppl. i slma 36245.
3ja herbergja Ibúð til leigu I fjöl-
býlishúsi. óskað er eftir tilboði,
mikil fyrirframgreiðsla nauðsyn-
leg. Ekkert sett út á börn. Ibúðin
laus um mánaðamót. Tilboð
sendist augld. Visis fyrir 15. þ.m.
merkt „Góð ibúð 4912”.
Ný 3ja herb. ibúð til leigu i
Hafnarfirði. Uppl. i slma 50502.
Til leigu 3ja herbergja ibúð i
Breiðholti. Tilboð sendist auglýs-
ingadeild Visis merkt „Fyrir-
framgreiðsla 4786”.
Ný og rúmgóð 3jaherbergja ibúð
til leigu I vetur á fallegum stað i
Hafnarfirði, leigist með hluta
húsgagna, góð umgengni skilyrði.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins
fyrir 15. þessa mánaðar merkt
„4925”._____________ .
HÚSNÆÐI OSKAST
Ungur regiusamur piltur utan af
landi óskar eftir herbergi (helzt I
Laugarneshverfi), vinnur hálfan
daginn, en er I skóla á kvöldin.
Uppl. I slma 35869 eftir kl. 6.
Iláskólastúdent (stúlka) óskar
að taka á leigu herbergi, helzt
forstofu, sem næst Háskólanum,
frá 1. okt. Barnagæzla 1 til 2 kvöld
I viku kæmi til greina. Einhver
fyrirframgreiðsla. Algjör reglu-
semi. Uppl. i síma 99-1428 eftir kl.
6 á kvöldin.
Hver vill hjálpa tveimur ungum
stúlkum utan af landi? önnur er i
skóla, en hin I fastri vinnu. Okkur
vantar 2ja-3ja herbergja Ibúð,
sem leigist I vetur eða til árs.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima
17121 til kl. 17.00 og 13626 eftir kl.
17.
Halió. Barnlaust par I húsnæðis-
vandræðum óskareftir litilli ibúð,
skilvisri greiðslu og reglusemi
heitið. Uppl. I sima 15701.
Óska eftir góðu herbergitil leigu.
Uppl. I sima 43678 seinnipart
dags.
Fullorðinn einhleypur ntaður
óskar eftir 2ja herbergja Ibúð eða
góðri einsmannsíbúð. Uppl. i
sima 21478 frá.kl. 8.30 til kl. 10
næstu kvöld.
Kona með eitt barn óskareftir lit-
illi ibúð fyrir eða um næstu
mánaðamót. Uppl. gefur
Bergþóra C-götu 2, Blesugróf.
3ja-4ra herb. ibúðóskast til leigu
sem fyrst. Má þarfnast viðgerð-
arl Fyrirframgreiðsla ef óskað
er. Uppl. I síma 37996.
Keflavik—Y-Njarðvik. Ungur
lögregluþjónn óskar eftir að taka
á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
42073.
Ungan mann innan við þritugt
vantar herbergi strax. Góðri
reglusemi heitið. Uppl. gefnar I
sima 13694 milli kl. 18.30 og 22 á
kvöldin.
3 systkini að norðanóska eftir 3ja
herbergja Ibúð nú þegar.Reglu-
semi og góðri umgengni heitið.
Uppl. i slma 14261.
Óska eftir l-3ja herbergja Ibúð.
Uppl. I sima 25233.
Óska eftir að taka á leigu 2ja
herbergja ibúð. Uppl. I sima
43767.
Reglusamt par óskar eftir l-2ja
herbergjaibúð strax. Uppl. I sima
40104.
Reglusöm stúlka með tvö börn
óskar eftir tveggja herb. ibúð
sem fyrst. Sími 18747.
22 ára reglusöm stúlkaóskar eftir
herbergi á leigu sem fyrst.
Vinsamlegast hringið I sima
18738.
Óska eftir 3ja herb. ibúð. Tvö i
heimili. Uppl. I sima 12384.
Ung reglusöm og ábyggileg
stúlka utan af landi óskar eftir
herbergi strax. Uppl. I sima 11253
eftir kl. 5 á daginn.
óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja
herbergja Ibúð I Hafnarfirði
strax, mætti þarfnast lagfæring-
ar. öruggar mánaðargreiðslur.
Uppl. I slma
50863.
Ungur maður, reglusamur, óskar
eftir herbergi og helzt fæði á
staðnum, helzt sem næst Holtun-
um. Sími I gegnum Skagaströnd,
Rúnar Kristjánsson.
Tvær vestfirzkar stúlkur óska
eftir 2ja herbergja íbúð til leigu i
vetur, einhver fyrirframgreiðsla
ef óskað er. Uppl. i sima 94-3522 á
milli kl. 5 og 7 I kvöld.
Ung hjón með eitt barn.nýkomin
frá sérnámi erlendis, óska eftir
3ja-4ra herbergja ibúð til leigu.
Uppl. i slma 81455.
Ung hjón með eitt barn óska eft-
ir 2ja til 3ja herb. Ibúð 1. okt.
Húshjálp kæmi til greina. Uppl. i
sima 83209.
2ja til 3ja herbergja ibúð óskast
til leigu strax. Góðri umgengni
heitið, 6-12 mán. fyrirfram-
greiðsla. Vinsamlegast hringið i
sima 36220 eftir kl. 4 á daginn.
Ung hjón óska eftir 2ja-3ja her-
bergja Ibúð. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. i sima
20489 eftir kl. 6.
Húsráðendur, látið okkur léigja,
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi
10059.
3ja herbergja ibúð óskast til leigu
strax, ársfyrirframgreiðsla.
Uppl. I sima 38350milli kl. 9 og 6 á
kvöldin.
ATVINNA í
Afgreiðslustúlka óskast I
söluturn. Vaktavinna. Lág-
marksaldur 20 ár. Uppl. I sima
37095 milli kl. 4 og 6 I dag.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa.
Bernhöftsbakari, Bergstaða-
stræti 14.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa
I sælgætissölu. Uppl. 1 Stjörnubíói
eftir kl. 5.
Stúlka, ábyggileg og reglusöm,
óskast til afgreiðslustarfa i
tóbaks- og sælgætisverzlun, 5
tima vaktir. Uppl. I slma 14301.
Bifreiðastjórar og viðgerðar-
menn óskast strax, mikil vinna.
Vaka h/f Stórhöföa 3. Sími 33700.
Stúlkur og strákur óskaststrax til
verksmiðjuvinnu. Uppl. á staðn-
um milli kl. 8 og 4 á daginn hjá
Pappir og plast, Vitastig 3, 3. h.
Ekki svarað i slma.
Piltur óskast til verksmiðju-
starfa. Simi 10941.
Kona miiii fertugs og fimmtugs
óskast við afgreiðslustörf. Vinnu-
timi samkomulag, sömuleiðis
kaup. Tilboð sendist blaðinu
merkt „Rösk 4872” fyrir 15. þ.m.
Hafnarfjörður-Kópavogur —
Reykjavik.óska eftir að komast i
samband við konur, sem vilja
taka að sér að sauma heima. Til-
boðsendist blaðinu merkt „4868”.
Óskum eftir að ráða 2 stúlkur
hálfan daginn i brauðbúð. Uppl.
fyrir hádegi i verzlun Axels
Sigurgeirssonar, Barmahlið 8.
Rösk og heiðarlegstúlka óskast I
verzlun i Kópavogi. Simi 40439.