Vísir - 13.09.1973, Qupperneq 15
Fimmtudagur 13. september 1973
15
óskum eftir aðráða nokkra röska
verkamenn tilstarfa i stálbirgða-
skála okkar við Borgartún. Góð
laun fyrir hæfa menn. Uppl. hjá
birgðastjóra i sima 19422.
SINDRA-STÁL hf.
ATVINNA ÓSKAST
18 ára menntaskólastúika óskar
eftir kvöldvinnu ca. 3-4 kvöld i
viku. Simi 41830 eftir kl. 17.00.
17 ára stúlka óskar eftir hálfs
dags vinnu eftir hádegi i fata-
verzlun eða almennri verzlun.
Uppl. i sima 83177.
Areiðanlegur reglusamur maður
óskar eftir að vera næturvörður.
Uppl. i sima 12332 eftir kl. 7 e.h.
Kona um fertugt óskar eftir vinnu
e.h. eða á kvöldin i Hafnarfirði
eða i Reykjavik. Simi 53226.
19 ára skólastúlku vantar vinnu
fyrir hádegi. Vön afgreiðslustörf-
um. Uppl. i sima 33518 frá kl. 2-7 i
dag.
22ja ára stúlka óskar eftir vel
launaðri hálfs dags vinnu, ensku-
og dönskukunnátta. Uppl. i sima
85909.
Vaktavinnumaður óskareftir vel
launaðri aukavinnu. Uppl. i sima
42930 eftir kl. 16.00.
FATNAÐUR
Vil kaupa hlýja kápu, helzt pels.
Sími 24950.
Telpnaföt til sölu i dag og föstu-
dagað Geitlandi 33 milli kl. 2 og 5.
Divan og svefnsófi til sölu á sama
stað.
SAFNARINN
Kaupum islenzkfrimerki og göm-
ul umslög hæsta verði. Einnig
kórónumynt, gamla peningaseöla
og erlenda mynt. Frimerkja.nið-
stöðin, Skólavörðustig 2lA. Simi
2j,170.
TAPAЗ
Grænn og gulur páfagaukur
tapaðist i vesturbænum 10.
september. Finnandi vinsam
legast hringi i sima 15463 eða
13731.
Ljósbrún fóðruð úlpa tapaðist
fyrir ca. hálfum mánuði, merkt
1819. Skilvis finnandi vinsamleg-
ast hringi i sima 13293.
Svart karlmanns seðlaveski með
ýmsum persónuskilrikjum, nót-
um og fleiru, tapaðist 17.-18.
ágúst. Fundarlaun.
Kvenúr-Pierpont tapaðist i
siðustu vikuá Skólavörðustig eða
Klapparstig. Finnandi vinsam-
legast hringi i sima 14771.
BARNAGÆZLA
Get tekið börn I gæzlu. Uppl. i
sima 72425.
11-12 ára stúlka óskast til barna-
gæzlu i Háaleitishverfi 3 tima á
dag, seinni hluta dags.
Upplýsingar i sima 83666.
óska eftir að koma 1 i/2árs barni
I pössun ca. hálfan daginn, helzt i
Háaleitishverfi eða Hliðunum.
Uppl. i sima 85974.
Kona óskast til að gæta tveggja
drengja, 6 ára og 11 mán. i vetur
frá kl. 13-18, þyrfti að geta komið
heim. Uppl. i sima 81918 eftir kl.
18.00.
Óska eftir barngóðri konu til að
gæta ársgamals barns frá kl.
7.30-15.00 5 daga vikunnar, helzt
á Seltjarnarnesi eða i vesturbæn-
um. Uppl. i sima 71293.
FYRIR VEIÐIMENN
Ánamaðkar til sölu.Uppl. i sima
19283.
Nýtindir ánamaðkar til sölu.
Uppl. i sima 33948, Hvassaleiti 27.
KENNSLA
Gitarkennsla. Byrja aftur að
kenna börnum, sem hafa áhuga, á
gitar. Aldur frá 9-15 ára.Þið sem
hafið áhuga gefið ykkur fram sem
allra fyrst, hvort heldur persónu-
lega eða i sima 35725 að Gullteigi
4 niðri. Einkatimar ef óskað er
eða fleiri saman, sem hafa
reynzt, að minum dómi, vinsælli.
Sanngjarnt verð. Látið vita sem
fljótast. Virðingarfyllst,Helga G.
Jónsdóttir, Gullteigi 4 (niðri).
ÖKUKENNSLA
Ökukennsla — æfingatimar. Að
læra á stórar og kraftmiklar bif-
reiðar gerir yður að góðum öku-
manni. ökukennsla Guðmundar
G. Péturssonar. Simi 13720.
Rambler Javelin sportbifreið.
Ökukennsla - Æfingatimar. Lærið
að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Kenni á Toyota MK-2,
Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor-
mar, ökukennari. Simi 40769.
Kennsiuonreio nin vanuaua ug
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað
er. Friðrik Kjartansson. Simar
83564 og 36057.
ökukennsla — Æfingatimar.
Mazda 818 árg. '73. ökuskóli og
prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi
30168.
HRIINGERNINGAR
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga og fl. Gerum tilboð, ef ósk-
að er. Menn með margra ára
reynslu. Svavar, simi 43486.
Ilreingerningar. lbúðir kr. 50 á
fermetra, eða 100 fermetra ibúð
5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Geri hreint, ibúðirog stigaganga,
vanir og vandvirkir menn. Upp). i
sima 30876.
Kroðu-þurrhreinsuná gólfteppum
i heimahúsum, stigagöngum og
stofnunum. Fast verð. Viðgerða-
þjónusta. Fegrun. Simi 35851 og
25746 á kvöldin.
ÞJONUSTA
Til lcigu stigari ýmsum lengdum.
Afgreiðslutimi kl. 9-12 og 5-7 alla
daga. Stigaleigan Lindargötu 23,
simi 26161.
Tek að mérýmiss konar vélritun
á Isl. og ensku. Tilboð leggist inn
á augld. blaðsins merkt: „Vélrit-
un 4933”.
Viðgerð. Geri viðtöskur og skinn-
fatnað, Langholtsvegi 176. Simi
33508. Geymiö auglýsinguna.
Kemisk hreinsun, pressun,
hreinsum fatnað með eins dags
fvrirvara, karlmannaföt sam-
dægurs, ef þörf krefur, útvegum
kúnststopp fyrir viðskiptavini,
næg bilastæði. Efnalaugin Press-
an, Grensásvegi 50, simi 31311.
FASTEIGNIR.
Einbýlishús, 65 fm, til sölu utan
við borgina, tvöfalt gler. Uppl. i
sima 86847.
Fasteignaeigendur! Nú er rétti
timinn að láta skrá allar eignir,
sem þér ætliö að selja. Við
höfum kaupendur.
FASTKIGNASALAN
Óðinsgötu 4.
ÞJONUSTA
Er sjónvarpið bilað?
Gerum viö allar gerðir
sjónvarpstækja. Kofnum heim, ef
óskað er.
Noröurveri v/Nóatún.
Simi 21766.
Sprunguviðgerðir
‘Vilhjálmur Húnfjönó
Simi: 50-3-”
GARÐHELLUR
7GERÐIR
KANTSTEINAR
VEGGSTEINAR
Hellusteypan Stétt
Hyrjarhöföa 8. Simi 86211.
Loftpressur — Gröfur
Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt-
ara, vatnsdælur og vélsópara.
Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og
sprengingar.
Kappkostum að veita góða þjónustu, með góðum tækjum
og vönum mönnum.
%
UGRKFRM11IHF
SKEIFUNNI 5 ® 86030
HÚSMÆÐUR — ÞVOTTUR.
Húsmæður, þvottur, sem kemur i dag, getur verið tilbú-
inn á morgun. Sloppa-og skyrtuþvottur einnig tilbúinn
daginn eftir.
Þvottahúsið Eimir.
Siðumúla 12.
Simi 31460.
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot,
sprengingar og fleygavinnu i
húsgrunnum og holræsum. Ger-
um föst tilboð. Vélaleiga Simonar
Simonarsonar, Vesturgötu 34,
simi 19808.
Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. I Sprunguviðgerðir. Simi 10161) - 51715
Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með
hinu þrautreynda ÞANþéttiefni. Látið þétta hús yðar fyrir
haustrigningar. Vanir menn. Uppl. i sima 10382. Kjartan
Halldórsson.
Loftpressur — Gröfur
Múrbrot gröttur.
Sprengingar i hús-
grunnum og ræs-
um. Margra ára
reynsla. Guð-
mundur Steindórs-
son. Vélaleiga.
Simar 85901 —
"83255.
Véla & Tækjaleigan
Sogavegi 103. — Simi 82915. ,
Vibratorar, vatnsdælur, bor- '
vélar, slipirokkar, steypuhræri-
vélar, hitablásarar, flisaskerar,
múrhamrar.
■ r 4,
U »>
fj mm
I >
Jarðýta
Litlar jarðytur til leigu i minni eða stærri verk. Uppl
sima 53075.
Nú er rétti timinn til að klæða húsgögnin.
Úrval af nýjum áklæðum, vönduð vinna.
5J1HÚ5GÖGN hf.
Fellsmúla 26 (Hreyfilshúsinu) Sími: 85944
Loftpressur
Tökum að okkur allt múrbrot, fleygavinnu, sprengjuholur
og fl. Tökum lika utanbæjarvinnu. Nýjar vélar. Vanir
menn. Simi 33079.
Loftpressuleiga Kristófers Ileykdals.
Tökum að okkur múrbrot, fleygun og borun. Gerum föst
tilboð, ef óskað er. Góð tæki. Vanir menn. Reynið viðskipt-
in. Simi 82215 og 37908.
FLÍSALAGNIR — MÚRVERK — MÚR-
VIÐGERÐIR
Simi 19672.
OTVARPSVIRKJA
MEISTARI
Sjónvarpsþjónusta.
Útvarpsþjónusta
önnumst viðgerðir á öllum
gerðum sjónvarps- og útvarps-
tækja, viðgerð i heimahúsum. el
þess er óskað. Fljót þjónusta.
Radióstofan Barónsstig 19. Simi
15388.
Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem
húðaðir eru með skeljasandi, hral'ntinnu og marmara án
þessaðskemma útiit hússins. Notum aðeins I)ow corning
- Silicone þéttigúnimi.
Gerum við steyptar þakrennur.
Uppl. i sima 10169-51715.
Sjónvarpsviðgerðir
Förum i heimahús. Gerum við ílestar gerðir sjónvarps-
viðtækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu.' Tekið á
móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745 — Geymið aug-
lýsinguna.
Pipulagnir
Hilmar J.IL Lúthersson, simi 71388.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfiö Danfosskrana. Nýlagnir og
breytingar.
GRÖFUVÉLAIt LÚÐVÍKS JÓNSSONAR,
IÐUFELLI 2, SÍMI 72224
Traktorsgrafa með pressu, sem getur graíið og brotið
samlimis. Tek að mér alls konar brot og gröít.
BÍLA VIDSKIPTI
Bilasala — Bilaskipti — Bilakaup
Opið á kvöldin frá kl. 6-10.
Laugardaga kl. 10 f.h. - 4 e.h.
Simi 1-44-11.
j&l- BILLINN
. v^’ BÍLASALA
HVERFISÓÖTU 18-simi 14411
Opið
á kvöldin
Kl. «-10
Fíat eigendur
Kúplingsdiskar, kúplingspressur, kúplingslegur. bremsu-
diskar. bremskukl. ivatnsdælur, yatnslásar. oliudælur
bremsudæiur, stimplar, spindilboltar, grill, ijösasam-
lokur, lugtir, hljólkoppar. stuðarar, kveikjulok, platinur.
kveikjuþéttar, kertahanar. kertaþræðir, kerti, gólfmott-
ur, bretti og fl. boddihlutir. Sendum i póstkröfu um land
allt. öil verð ótrúlega hagstæð.
C3Ih ^5« varahlutir
Su&uHandtbraut 12 - Roykjavík - Síml 56510
KENNSLA
Málaskólinn Mimir.
Lifandi tungumálakennsla. Mikið um nýjungar i vetur.
Kvöldnámskeið fyrir fullorðna. Samtalsflokkar hjá Eng-
lendingum. Léttari þýzka. Hin vinsælu enskunámskcið
barnanna. Unglingum hjálpað undir próf. Innritunarsim-
ar 1 ooo 1 og 11109 (kl. 1-7 e.h ).