Vísir - 24.09.1973, Síða 3
Visir. Mánudagur 24. september 1973
3
A myndina eru teiknaðar linur, þar sem simastrengurinn átti að liggja við Seðlabankagrunninn (lieil
lina), og svo aftur á móti, þar sem hún lá raunverulega (brotin lina).
ÚTVARPIÐ FÓR ÚR SAMBANDI í SEDIABANKAGRUNNINUM
Strengurínn var
ekki „þar sem
hann átti að vera
a
Simastrengur, sem liggur frá
Simahúsinu við Austurvöll og i
Hikisútvarpið við Skúlagötu,
slitnaði á laugardaginn. 1
strengnum voru um það bil 200
Iinur, sem tengja útvarpið við
allar endurvarpsstöðvar úti á
landi, auk þess við samkomu-
hús, veðurstofu, iþróttavelli og
fleira hér i borginni.
Ölafur Þórðarson verk-
fræðingur hjá Pósti og sima
sagði, að grafið hefði verið niður
á streng i grunni nýja Seðla-
bankahússins við Arnarhól.
„Þeir, sem unnu það verk,
voru þó áreiðanlega i góöri trú,
um, að strengurinn væri annars
staðar,” sagði Ólafur. „Þegar
nýja akreinin var lögð á Kalk-
ofnsveginum fyrir nokkru, hafa
breytingar verið gerðar á
strengnum, sem ekki komu
fram á teikningu. Þarna var þvi
aðeins um mannleg mistök að
ræða sem starfsmenn verktak-
ans gátu ekkert gert að,” sagði
verkfræðingurinn að lokum.
Jón Sigbjörnsson, yfirmaður
tæknideildar Hljóðvarpsins,
sagði, að fyrst eftir bilunina
hefði aðeins verið sent um
Vatnsendastöðina, þvi þangað
er sent með FM sendi neðan af
Skúlagötu.
Stærri endurvarpsstöðvarnar
úti á landi hafi siðan getað tekið
við sendingum þaðan og tengt
við hjá sér, en þá væri um mun
verri sendingargæði að ræða.
Venjulega er sent niður i sim-
stöðina við Austurvöll og þaöan
er radiósamband um allt land.
Bilunin á simastrengnum við
Seðlabankagrunninn varð um
klukkan 17.30 á laugardaginn,
en viðgerö var lokið skömmu
fyrir miðnætti. —ÓG
VATNSLAUST I
NJARÐVÍK
í NÓTT
Vatnslaust varð I Njarðvikun-
uin I nótt vegna veðurofsans. Kaf-
ínagnslaust var þar einnig af og
til þangað til klukkan fimin i
niorgun. en i Innri-Njarövfkuni
verður alltaf vatnslaust hálftima
eftir að rafmagn fer af.
Rafmagn og vatn virðist vera
komið i samt lag aftur, eftir þeim
upplýsingum sem við öfluðum
Þök fuku af 2
húsum í Keflavík
okkur i Ahaldahúsi Ellerts Skúla-
sonar i Y-Njarðvik.
Járnplötur fuku af húsum þar
og eitthvert eignatjón varð, en
ekki er kunnugt um slys á fólki. í
Keflavik fuku rúður úr tveimur
húsum, og þar fuku einnig þökin
af húsunum. 1 Sandgerði sökk
bátur, og björgunarsveitin Stakk-
ur var kölluð út til starfa. —EA
Hœnsnabú með 3000 hœnsn-
um fauk
llænsnabú með 3000 liænsn-
um fank i nótt i Vatnsenda.
Hænsnabúið var á Elliða-
hvamnii við Vatnsenda og var
i eigu Þorsteins Signiundsson-
ar..Ilænsin liafa fundi/t dauð á
við og dreif um móana i morg-
un.
Sumarbústaðir fuku, og
margir hverjir eru gjörsam-
lega ónýtir. Bátaskýli annað-
hvort fuku eða urðu fyrir
miklum skemmdum og rúður
brotnuðu á við og dreif.
Gifurlegt óveður var á
Vatnsenda sem annars staðar
i nótt, og er ekki munað eftir
öðrum eins ósköpum. Ekki er
vilað um slys á fólki. —EA
300 MANNA
VINNUBÚÐIR
í STÓRHÆTTU
Á SIGÖLDU
— 10 menn unnu í
reyna að bjarga
Það var nóg að gera fyrir þá
10 menn sem dvöldust á Sigöldu
i nótt við að reyna að aftra þvi,
að 300 manna vinnubúðir, sem
þar cru i byggingu, yröu vcður-
ofsanum að bráð. Tókst að
bjarga byggingunum að miklu
leyti, en þó fuku þök, járn af
þökum og jafnvel heilir hús-
veggir út i buskann.
Var reynt að safna þessum
lausu hlutum saman eftir þvi
sem unnt var, en skemmdir
alla nótt við að
húsunum
munu þó hafa orðið allmiklar.
Rafmagnslaust og simasam-
bandslaust var við Sigöldu i
nótt, og i morgun höfðu aðeins
borizt óljósar fréttir af viðburð-
um næturinnar. Mun Lands-
virkjun senda flokk manna
þangað uppeftir strax og fært
þykir, en útilokað var að reyna
aö komast þangað i morgun, þar
sem gifurlegur sandstormur
var á veginum og fuku heilir
hraunhnullungar yfir veginn.
—ÞS
Svona sigldu
þeir á
Brezka herskipið Lincoln
F-99 sigldi tvívegis fyrir
varðskipið Ægi úti fyrir
Austfjörðum á laugar-
daginn, þannig að varð-
skipsmönnum tókst ekki að
koma í veg fyrir árekstur.
Fyrri áreksturinn varö klukkan
rúmlega þrjú eftir hádegi, og
samkvæmt upplýsingum Land-
helgisgæzlunnar sigldi herskipið
skyndilega á bakborðshlið Ægis
að framanverðu. Litlar skemmd-
ir urðu á varöskipinu.
Um það bil klukkutima siöar
sigldi Lincoln fram með stjórn-
borðssiðu Ægis, en beygði siðan
snögglega á bakborða fyrir fram-
an varðskipið. Tókst varðskips-
mönnum ekki að forðast
árekstur, þrátt fyrir að tekið var
aftur á af fullu og beygt frá.
Skemmdir á varðskipinu urðu
nokkrar, aðallega á járngrindum
fram á og 4 bandaþil bognuðu
ofarlega fram undir stefni.
A neðri myndinni sjást Lincoln
og Ægir cftir fyrri áreksturinn.
Efri myndin er tekin i þann
mund, sem siöari áreksturinn
verður. Greinilcga sést af
kjalsogi skipanna, að Lincoln hef-
ur siglt Ægi uppi og sveigir síöan
þvert i stefnu lians. Myndin er svo
óskýr vcgna hitamóðu frá hreyfli
flugvélarinnar.
(Ljósm. Bragi) - ÓG.