Vísir - 24.10.1973, Síða 5

Vísir - 24.10.1973, Síða 5
Visir. Miövikudagur 24. október 1973. 5 AP/INITB ÚTLÖNDB MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖNP Umsjón Guðmundur Pétursson Nýtt vopnahlé í morgun Nýtt vopnahlé tók gildi i striði Araba og ísraela i morgun kl. 5. Yfirmaður ísraelshers gaf herliðinu á bökkum Súezskurðar fyrirmæli i nótt um að hætta allri skothrið. Moslie Dayan, varnannálaráðherra ísraels, hitti kl. 5 i m o r g u n y f i r m a n n friðargæzlusveita Sam- einuðu þjóðanna, Ensio Siilasvuo, til þess að ráðgast um staðsetningu friðargæzlumanna með- fram allri viglinunni. I gær höfðu S.þ. kallað alla friðargæzlumenn þar eystra til starfa aftur á svæðinu, en þeir höfðu verið kallaðir brott um leið og ófriðurinn brauzt út fyrir 18 dögum. Að þessu sinni hefur sprottið upp sú hugmynd, að setja friðargæzluna niður mitt á milli hinan striðandi aðila á viglinunni. Það var Dayan, sem lagði til, að vopnin yrðu látin þagna kl. 5. Fulltrúi S.þ. skýrði honum frá þvi kl. 3.45 i morgun, að honum hefði borizt jákvætt svar frá Egyptum við tillögu hans. Sýrlandsstjórn samþykkti i gær áskorun öryggisráðsins um vopnahlé, og á fundi öryggis- ráðinu i gær las Kurt Waldheim upp simskeyti frá henni, þar sem ísraelskur hermaöur notaö tækifæriö, meöan hlé verður á bardögum, til þess aö skrifa kort heiin. Skrif- boröið er feröaútvarpstæki, sem hann hefur skreytt meö oröinu „peacc”, enska yfir „friöur”. þetta var tilkynnt. Sýrland skilur þó vopnahlésskilmálana á þann veg, að israelskt herlið verði alveg á brott af öllum land- svæðum, sem hernúmin voru i júni 1967 og siðan. Irak sem sent hefur fleiri þús- undir hermanna til Sýrlands i ófriðnum, lýst þvi yfir, að það telji sig ekki bundið af vopna- hléinu. Hið sama hafa skæru- liðasatök Palestinuaraba gert. Jórdaia samþykkli vopnahléð fyrir sitt leyti. HRAPAÐI I SJOINN EN FARÞEGARNIR SYNTU ÞÁ í LAND Brazilísk farþegaflugvél meö 65 manns innanborös hrapaöi í flóa nærri Sykur- topp ekki langt frá Santos Dumont flugvellinum. En flestir farþeganna björguöu sérá sundi í land. Fimm létu lifið, og tveggja farþega sakna. Þessi tveggja túrbinuhreyfla vél var á leið til Belo Horizonte, en hafði sig ekki almennilega á loft, þegar hún var komin flug- brautina á enda. Margir þeirra, sem komust i land af eigin rammleik, löbbuðu sig bara burtu, og voru yfirvöld þvi i stökustu erfiðleikum með að átta sig á þvi, hvort einhverra farþega væri saknað. Það var lán i óláninu, að l'lug- vélin kom niöur á grunnu vatni (aðeins nokkrar húslengdir frá einu aðalhverfi Rio de Janeiro). Nemendur i skóla flotans þutu til hjálpar, og nær allir, sem þarna voru nærstaddir, ösluðu út i fló- ann til þess aö styðja fólk i land. Siðan komu hraðbátar og árabát- ar til aðstoðar. Tveir farþeganna, Japani og Braziliumaöur, drukknuðu, þegar þeim hug- kvæmdist ekki að hafa með sér sessurnar úr sætum sinum i flug- vélinni, en þær flutu vel. Tróði ekki að hann fengi Nóbelslaunin „Aldrei hélt ég það mögulegt,” hrópaði prófessor Ernst Otto Fischer, þegar hann heyröi i gær, aö honum yröu úthlutað nóbels- verölaununum i efnafræöi. Þessi feitlagni, velgreiddi 54 ára gamli visindamaöur segist alla tið hafa unnið aö grundvallar rannsóknum, en aldrei á vegum iðnaöarins. „Annars er ég ihaldssamur og þrjózkur. Enda þurfa visindin fastan grundvöll,” sagði Fischer, þegar blaðamenn hópuðust um hann á skrifstofu hans i Tæknihá- skólanum i Munchen. Hann hafði fengið viðvörun frá Sviþjóð fyrr i gær. en lagði engan trúnað á, að hann mundi fá nóbelsverðlaunin. Ekki kvaðst hann finna stóran mun á sér eftir heiðurinn. — „Þið trúið þvi liklega tæpast. en starf mitt er mér skemmtun,” sagði hann og kvaðst hann mest þakk- látur þvi að hafa alltaf getað starfað við háskóla. Nóvelsverðlaunin i efnafræði munu hins vegar skiptast milli þriggja manna, eftir þvi sem kunngert var i gær. Þeir eru þrir: Japaninn Leo Esaki. Bandarikjamaðurinn Ivar Giaver og Bretinn Brian Joseph- sen. hyorogen ctooo COMA *.-■-NUCLtUS TAIL NYJA HALASTJARNAN Kohoutek er hún kölluft, þessi halastjarna, sem stundum er líka nefnd ,,aldarinnar”. Með hverjum deginum, sem liöur, veröur hún skýrari og stærri i stjörnusjónaukum manna og er nú komin meö töluveröan hala, sem þó er eins og gruggugur. Nafn sitt dregur hún af Japananum, sem fyrstur kom auga á hana. Skýrast á hún aö sjást um jólin. Börðust af heift í nótt Israelsmenn segjast hafa náð Súez-bœ og umkringt einn armegypzkahersins Skömmu áöur en hið nýja vopnahlé gekk i gildi í morgun, var þvi lýst yfir i Tel Aviv i nótt, aö ísraelskt herliö heföi náö til bæjarins Suez og umkringt þriöja egypzka hersins arm Harðir bardagar höfðu geisað á Sinai-vígstöðvunum í alla nótt, og höfðu Egyptar haldið uppi stór- skotahrið á stöðvar lsraels- manna. — Samtimis hafði floti tsraelsmanna gert árás á sýr- lenzka bæinn Banias og sprengdi þar upp oliu- og eldsneytisbirgðir. Einnig voru israelskar sveitir sagðar komnar að hafnarbænum Adabiya sunnan við Súez. Höfðu þær náð á sitt vald vegunum, sem liggja til Kairó og Súez. Kissinger œtlar samt að þiggja sín Nóbels- verðlaun llenry Kissinger utanrikisráð- lierra hefur ekki snúi/.t hugur uni Iriöarverölaun Nóbels. Ilann ætl- ar eftir sem áöur aö l'ara, þegar stundin rennur upp. (il Osló aö þiggja verölaunin, sagöi tals- niaöur utanrikisráöuneytisins i gær. Þá hafði frétzt að mótherji Kissingers úr Vietnam-samn- ingaviðræðunum, Le Duc Tho, hefði senl lörmanni Nóbelsnefnd- arinnar bréf um, að hann mundi ekki laka við sinum helmingi verðlaunanna. 1 bréfinu mun Tho hal'a sagt, að hann gæti ekki þegið friðarverð- launin, meöan ekki væri enn kom- inn á friöur i Vietnam, „vegna endurtekinna vopnahlésbrota Bandrikjanna og stjórnar S-Viet- nams", eins og hann orðaði það. Nixon í sjón- varpi Itichard Nixon Itandarikjafor- seti inun aö likindum l'lytja i kviild ra’öu i útvarpi og sjónvarpi til þess aö gera grein I vrir afstööu siimi i uiáliuu uni segulspólurnar og til þess aö endurheimta eitt- livaö af sinu l'yrra trausti. Að margra áliti ákvað hann að láta Sirica dómara hal'a segul- spólurnar með hljóðritunum af samlölum hans við undirmenn sina um Watergatemálið, vegna þess að hann óttaðist, að þingið mundi að öðrum kosti búa mál sókn á hendur honum. Skoð- anakönnun leiddi i Ijós, að 75% bandarisku þjóðarinnar virtist hala glalaö trausti sinu á honum. Tyrkir brœða saman stjórn Itikisstjórn Naini Talus, for- sætisráöherra i Tyrklandi, sagöi af sér i gær, cftir aö niöurstööur þingkosninganna (14. okt.) lágu fyrir. Fahri Koruturk mun að öllum likindum taka við forystu hins lýðræðislega alþýðuflokks, Bulent Ecevit, við myndun nýrr- ar ríkisstjórnar. Flokkur hans vann 185 þingsæti af 450. Eeevit verður að leita samstarfs við aðra um myndun stjórnar, þar sem flokkurinn hefur ekki einn nægi- legan meirihluta. Hinn ihaldssami Réttarflokkur lýsti þvi yl'ir i gær, að hann mundi ekki gefa kost á sér til stjórnar- samstarfs. Hægri sinnaði þjóðar- flokkurinn, sem hefur 48 þing- menn, hefur látið á sér skilja, að hann muni gefa kost á samstarfi i annaðhvort hægri sinnaðri rikis- stjórn eða með Ecevit-flokknum

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.