Vísir - 13.11.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 13.11.1973, Blaðsíða 12
Svona, komdu Fló, og förum og skemmtum okkur -ærlega Þú gleymir Sigga! Hörmulegt? Þetta er eini staöurinn i borginni, þar sem ég get foröazt aö sjá 'l---gaurinn! J Þú ættir að gera það í Það er hörmulegt, V hvað þú bindur y þig alltaf mikið —l heima! Hægviðri, skýj- að með köflum. Hiti um frost- mark. Sterkar opnunarsagnir mót- herja koma ýmsum til að segja á hin furðulegustu spil — spennan að leika sér að eldin- um birtist i óeðlilegum sögn- um. Oftast endar þetta með ósköpum. Ekki alltaf eins og eftirfarandi spil frá banda- riska meistaramótinu ber með sér. A D862 V 8 ♦ G10854 •fc G76 A AK A 5 V AK953 y G1042 ♦ AK73 4 96 * D8 + AK9542 A G109743 V D76 4 D2 * 103 Þegar Vestur opnaði á alkröfu, 2 laufum, og Austur tók jákvætt undir, hikaði Murrey, kanadiski spilarinn kunni, ekki við að koma inn á 3 Sp. á spil Suðurs. Vestur sagði pass — og Norður stökk i fimm spaða. Samt sem áður komust A/V i sjö lauf. Nú fæst aldrei úr þvi skorið hvort V hefði unnið þá sögn — spilaö upp á Hj-D þriðju i Suður — þvi Norður, sem þekkti félaga sinn, fórnaði i sjö spaða. Sú sögn var dobluö — og Suður tapaði 1300, sjö niður. En N/S unnu á spilinu. A hinu borðinu var lokasögnin — án truflana — 6 Hj. i Vestur. Það gaf 1430. A skákmóti i Hamborg 1930 kom þessi staða upp i skák Marshall, sem hafði hvitt og átti leik, og Petrow. 1. Dxb3!! — (ekta — Marshall- leikur) c5 2. dxc5 — Rxc5 3. Bxf6! —gxf6 4.Db4!! — Kh8 5. Hxc5! og svartur gaf. Ræður ekki við hótunina 6. Dh4 Blakdeild Vfkings. Æfingar i RéttarhoRsskóla: Meistara- flokkur, miðvikud. kl. 20.45 og laugardaga kl. 13.50. 1. og 2. flokkur — miðvikud. kl. 22.25. Breiðagerðisskóli: 3. fl. fimmtud. kl. 19.10. Arbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mai verður safniö opið frá kl. 14 til 16 alla daga nema mánudaga, og veröa einungis Arbær, kirkjan og skrúð- húsið til sýnis. Leiö 10 frá Hlemmi. Kvenfclag Kæjarleiða. Fundur i Safnaðarheim ili Langholts- safnaðar þriðjudaginn 13. nóvember kl. 20.30. Kvikmynda- sýning o.fl. Stjórnin. Kyrirlcstur Þriðjudaginn 13. nóvember n.k. kl. 10:15 f.h. mun Father Michael Hurley, frá Dublin á lrlandi flytja fyrirlestur i V. kennslustofu Há- skólans. Fjallar hann um Ecu inenism and'Common Worship, eða hina sameiginlegu tilbeiðslu og samstarf kirkjudeilda. Seinni fyrirlestur sinn flytur Father Hurley á sama stað og tima íimmtudaginn 15. nóv. og fjallar hann um „Eucharis: Mcans and Exprcssion of Unity” eða Þakkargjörðarmáltiðin sem tján- ing og tæki sameiningar. Kvenfélagið Seltjörn Fundur verður haldinn miðviku- daginn 14. nóv. kl. 20.30 i félags- heimilinu. Maria Dalberg snyrtisérfræðingur verður gestur fundarins. Stjórnin. Kvenfclag Asprestakalls heldur fund þriðjudaginn 13. nóv. i Asheimilinu, Hólsvegi 17 kl. 20.30. Rædd verða félagsmál. 1 heimsókn koma snyrtisérfræð- ingarnir Maria og Ingibjörg Dalberg.og leiðbeina um andlits- snyrtingu o.fl. Félagskonum er heimilt að taka með sér gesti á fundinn. Mæðrafélagið heldur fund miðvikudaginn 14. nóv. kl. 20.30 að Hverfisgötu 21. Stjórnin. Kvenréttindafélag | ís- lands heldur fund miðvikudaginn 14. nóvember kl. 20.30 að Hallveigar- stöðum. Rætt verður um fjöl- miðla. Framsöguerindi flytja Margrét Bjarnason blm., Þor- björg Jónsdóttir BA, Aðalbjorg Jakobsdóttir BA. LJÓS '73. Seinasti sýningardagur i dag að Kjarvalsstöðum. Opið kl. 16-22. Gunnar Dúi hefur málverkasýningu i Félagsheimili Kópavogs til nóvemberloka. Opið kl. 14-22. Örlygur Sigurösson listmálari, heldur málverka- sýningu i Norræna húsinu til nóvemberloka. SKEMMTISTAÐIR Köðull. Ernir. Þórscafé. Pónik. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dogum. Degi fyrrcnönnur dagblik). *—' iccri'l a\knfcn«lur) Pyrstur mert TTTflTTi fréttirnar y MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort Styrktars jóðs vistmanna llrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannaféiag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a,. simi 13769. Sjó- búðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- ieitisbraut 47, simi 31339. Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. Minningarkort islenzka kristni- boðsins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboðssambandsins. Amtmannsstig 2b og i Laugar- nesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Minningarkort Flughjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simí 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarspjöld Minningarsjóðs Dr. Victors Urbancic fást á eftir- töldum stöðum: Bókaverzlun Isa- foldar, Austurstræti, bókaverzlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og Landsbanka Islands, Ingólfshvoli 2. hæð. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnarstræti, Bókabúð Braga, Hafnarstræti, Verzlunininni Hlin, Skólavörðu- stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11, simi 15941. Minningarspjöld Barnaspitala- sjóðs llringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzlunin Blómið, Ilafnarstræti — Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. — Vesturbæjarapótek — Garðsapó- tek. — Háaleitisapótek. — Kópa- vogsapótek. — Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 6. — Land- spitalinn. Og i Hafnarfirði fást spjöldin i Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd i verzlun Hjartar Nilsens Templarasundi 3. Bóka- búð Æskunnar Laugaveg 56, verzluninni Emmu Skólavörðu- stig 5, verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonunum. ____________Visir. Þriðjudagur 13. nóvember 1973. í KVÖLD| í DAG HEILSIIGAZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. APÚTEK • Kvöld-.nætur- og helgidagavarzla apóteka vikuna 9. til 17. nóvember er i Austurbæjarapó- teki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr en nefnt, ánnast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og ■almennum fridögum. r Kópavogs Apótek. Opið öll' .kvöld til kl. 7 nema laugardaga tiljd. 2.Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar • Itéykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00 — 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — Ó8.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Jlafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidaga várzla upplýsingar lögregluvarðstofunm si_mi 50131. | A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. , Lögregla-)Sl(>kkvilið • Iteykjavik:Lögreglan simi Í'U66, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. ■Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, fjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR • Ráfmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 ■Simabilanir simi 05. — Heldurðu ekki, að það sé bezt að senda inn handskrifaða umsókn um starfið, þar sem óskað er cftir sniðugri.gáfaðri og fljótri vélritunarstúlku? NEIMSÓKNARTÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 alla daga. Barnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá Skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspitalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. F'élags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sölvangur, Hafnarfirði:t 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.