Vísir - 13.11.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 13.11.1973, Blaðsíða 15
Visir. Þriðjudagur 13. nóvember 1973. 15 Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. Einn- ig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- ■ vörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ Laugardaginn 10. þ.m. um hádegisbilið, töpuðust þrir pappakassar með golfkerrum af bil á leiðinni frá Golfskálanum við Grafarholt að Vatnagörðum 4. Finnandi góðfúslega hafi sam- band við Ólaf Þorsteinsson. Simi 85044. TILKYNNINGAR Ljósmyndasýningin Ljós '73 og Gunnar Hannesson Kjarvals- stöðum 1-13. nóv. Opið þriðjudag- föstudag 16-22, laugardag-sunnu- dag 14-22. EINKAMAL Ég er einhleypur maður á miðjum aldri og langar til að kynnast konu með félagsskap fyrir augum. Ég er reglumaður og hef gaman af að dansa. Þær, sem vildu sinna þessu, sendi tilboð tilVisis fyrir 15. nóv. merkt „9570”. BARNAGÆZLA Vil taka börni gæzlu á morgnana. Er i Kleppsholti. Umsóknir i sima 19416. Get tekiðbörn i gæzlu. Er i mið-' bænum. Uppl. i sima 19017 milli kl. 8 og 9. KENNSLA Nemandi i 1. bekk menntaskóla óskar eftir tilsögn við dönsku- nám. Simi 41588. ÖKUKENNSLA ökukennsla—Æfingatimar. Fiat 128 Rally ’74. Okuskóli og próf- gögn. Ragnar Guðmundsson. Simi 35806. Ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. ökukennsla- æfingatimar. Ath.l kennslubifreið hin vandaða eftir-! sótta Toyota Special. Okuskóli ogj prófgögn, ef óskað er. Friðrik! Kjartansson. Simar 83564 og 36057. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volkswagen 1300 árg. ’73. Þorlákur Guðgeirsson, simar 83344 og 35180. HREINGERNINGAR Hreingerningar. tbúðir kr. 50 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangar ca. 1000kr. á hæð Simi 19017. Hólmbræður (Ólafur Hólm). Gerum hreint, ibúðir og stiga- ganga, vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 43879. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfúm ábreiður á teppi og húsgögn. Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Gerum hreinar íbúðir og stiga- ganga. Vanir og vandvirkir menn. Simi 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Svavar Guðmunds- son. Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagnahreins- un, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Teppahreinsun. Þurrheinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng rey.nsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Teppahreinsun. Skúmhreinsun (þurrhreinsun) gólfteppa i heimahúsum. Margra ára reynsla. Guðmundur. Simi 25592 eftir kl. 17. Hreingerningar. tbúöir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000kr. Gangarca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. ÞJONUSTA Málningarvinna. Getum bætt við okkur smáverkum fyrir jólin, timavinna kemur til greina. Uppl. I síma 30326 eftir kl. 19 á kvöldin. Múrari getur bætt við sig pússningu. Uppl. i sima 20390. Klæðning-Bólstrun. Getum bætt við okkur klæðningum á bólstruðum húsgögnum fyrir jól. Húsgagnabólstrunin, Miðstræti 5. Simi 15581 og 21440. Veizlubær. Veizlumatur I Veizlu- bæ, heitir réttir, kaldir réttir, smurt brauð og snittur. Útvegum 1. flokks þjónustustúlkur, Komum sjálfir á staðinn. Matarbúðin/ Veizlubær. Simi 51186. Tek að mérað grafa fyrir húsum og alls kyns gröft. V. Guðmunds- son. Simi 14098. Tek að mér að sjá um umboð fyrir hljómsveitir og skemmti- krafta og einnig um viðtöl við þá. Uppl. i sima 13694 kl. 11-12 f.h. og 13-14,30. JG músik. Takið eftir. Tökum öll AEG og Bosch heimilistæki til viðgerðar, vanir menn. Heimilistækjaverk- stæði Heiðars Viggóssonar. Simi 52660. Vantar yður músik i samkvæm- ið? Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. C/o Karl Jóna- tansson. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herbergja ibúðum. Miklar út- borganir. FASTEIGNASALAN óðinsgötu 4. Simi 15605. MUNID RAUOA KROSSINN í KVIKMYNDIR Smiðjan Kvik mynda gerö Tekur að sér smærri og stærri verkefni á sviöi kvikmyndagerðar. Smiðjan Kvik mynda Einholti 9. gerö Simi: 15361. innröaamunILI e ~]| Hafnarfirði REYKJAVIKURVEGI 64 Sími 52446 Opið frá 1 til 6. VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- aOgUm. Degi fyrren önnur dagMöó. *—r * (gvrisi askriiendurl Fyrstur meö fréttirnar vism Nauðungaruppboð annað og siðasta á Sólvallagötu 25, þingl. eign Einars Péturssonar, fer fram á eigninni sjálfri, fimmtudag 15. nóvember 1973 kl. 16.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavik fer fram opin- hert uppboð að Súðarvogi 44-46, þriðjudag 20. nóvember 1973 kl. 16.30 og veröa þar seldir 2 rennibekkir og raf- magnsborvél. talið eign Stálvinnslunnar. — Greiðsla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 142., 45. og 47. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Laugalæk 50-62, þingl. eign Stefáns Hermannssonar o.fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar i Reykjavík á eign- inni sjálfri, fimmtudag 15. nóvember 1973 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Ilafnarfjarðarbæjar veröur heftari teg. Brehner, eign Hafnarprents h.f. seldur til lúkningar opin- berum gjöldum á opinberu uppboði er haldið verður mið- vikudaginn 14. nóv. n.k. kl. 11.30 að Reykjavikurvegi 64, Hafnarfiröi. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Hafnarfiröi 12. nóv. 1973. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Hafnarfjaðarbæjar og Einars Viðar hrl., vcrða Isvél, poppkornsvél, frystikista og plötuspilari, eign Halldórs B. Jónssonar, seld til lúkningar opinberum gjöldum og dómsskuld á opinberu uppboði er haldiö verður að Vesturgötu 4, Hafnarfirði, miövikudaginn 14. nóv. n.k. kl. 11. Greiösla fari fram viðhamarshögg. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði. VISIR flytur nýjar fréttir l Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem \ skrifaðar voru 2 H klukkustund fyrr. ' VÍSIR fer í prentun kL hálf eílefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. t' pyrstur meó 'í fréttimai* VISIR ÞJONUSTA Húseigendur — Húseigendur Tökum að okkur viðhald húsa innan og utan. Skiptum um járn á þökum, málum innanhúss og utan. Flisaleggjum og margt fleira. Fjölverk. Simi 43834 eftir kl. 20.00. Málningarvinna Málarigetur bætt viö sig vinnufram aöáramótum. Uppl. i sima 14989 eftir kl. 18. Flisalagnir. Simi 84736 Tek að mér alls konar flisalagnir, einnig smámúr- viðgerðir inni. Uppl. i sima 84736. Magnús ólafsson. Sprunguviðgerðir 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 18362. Þan—þéttikitti Látið verja húseign yðar frekari skemmdum. Leitið uppl. i sima 10382. Kjartan Halldórsson. Sprunguviðgerðir. Simi 10169. Notum Dow Corning Silicone Gumi. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara án þess að skemma útlit hússins. Notum aðeins Dow corning — Silicone þéttigúmmi. Gerum við steyptar þakrennur. Uppl. i sima 10169 — 51715. Véla & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar, vatnsdælur, bor- vélar, slipirokkar, steypuhræri- vélar, hitablásarar, flisaskerar, múrhamrar, jarðvegsþjöppur. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i húsgrunnum og holræsum. Ger- um föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Vesturgötu 34, simi 19808. Loftpressur — Gröfur Leigjum út traktorspressur, pressubila, gröfur, vibróvalt- ara, vatnsdælur og vélsópara. Tökum að okkur hvers konar múrbrot fleyga-, borvinnu og sprengingar. Kappkostum að veita góöa þjónustu, með góðum tækjum og vönum mönnum. UERKFRMltl HF SKEIFUNNt 5 9 86030 Verktakar — Byggingamenn Massey^ Ferguson traktorsgrafa til leigu i smærri og stærri verk. Gæti verið með ýtutönn. Þrautþjálfaðurmaöur. Uppl. isima 35160eftir kl. 7. Húseigendur — Fataskápar Getum bætt við okkur smiði á fataskápum. Afgreitt fyrir jól ef samiö er strax. Fast verðtilboö. Vönduð vinna. Simi 82058 eftir kl. 7 á kvöldin. Sprunguviðgerðir simi 10382 auglýsa Gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með hinu þaulreynda Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Komum heim, ef óskað er. Noröurveri v/Nóatún. Simi 21766 Leturgröftur. Utbúum alls konar skilti méð leturgrefti, dyraspjöld, númeraspjöld, áletranir á leiði og margt fl. Nýborg áb ÁRMÚLA 23 SÍMI 86755

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.