Vísir


Vísir - 13.11.1973, Qupperneq 14

Vísir - 13.11.1973, Qupperneq 14
14 Visir. Þriðjudagur 13. nóvember 1973. Út af fyrir sig er þetta ekkert svo undarlegt .... gamli bfllinn okkar þarf lika talsvert mikið af smurningu upp á siðkastið? TIL SÖLU Til sölu mjög vel meö farinn svefnbekkur með nýju áklæði, einnig skátakjóll á 12 ára telpu. Sfmi 41588. Farmiöi til Evrópuhafnar (sjálfsval) til sölu með afslætti, einnig barnavagn og nýr barna- bflastóll Uppl. i sima 86876. Atlas búðarkæliborð til sölu. Uppl. i sima 41611. Til sölu sjónvarp, Singer sauma- vél, Haka þvottavél. skrifborð, kommóða og drengjaskautar. Uppl.j sima 17901. Til sölu gott sófasett og borð, verð 30 þús. Einnig nýlegur 2ja manna svefnsófi 12 þús., buröar- rúm 2000.-,barnaruggustóll 1500.- og svartur siöur módelkjóll, sér- lega fallegur. Uppl. i sima 25336. Mótatimbur til sölu. Simi 86196. Timbur 1x4” lengd 3m-5,4 m ca. 1700m ónotað, til sölu. Simi 43683 eftir kl. 7,30. Hammond. Til sölu Hammond P 100 (L100 Portable) og Hammond Lesley með sérstöku Alteclansin hátónahorni. Uppl. i sima 37600 kl. 8-10 á kvöldin. Haglabyssa. Ný Hrowning, automatisk, fimm skota hagla- byssa til sölu. Uppl. i sima 24565 eftir kl. 5. Teikniborð ásamt fullkominni teiknivél til sölu. Uppl. i sima 23411 eftir kl. 6. Til sölu2 stakir stólar, simastóll, spitalkútur 2 1/2 ferm, selst allt ódýrt. Uppl. i sima 43067. Til sölu vcgna flutnings, sjón- varpstæki, radiófónn, útvarps- tæki, Lencoplötuspilari, plötu- spilari m/magnara og hátölurum, segulbandstæki, kasettusegulband, ralmagns- gitar, gitarbassi, trommusett, magnari, saxófónn, trompet, fiðla og melodika, nokkur málverk og margt fleira. Simi 11668 kl. 15-18 og 72478 eftir kl. 19. Leikjateppin með bilabrautum, sem fengust i Litlaskógi, fást nú á Nökkvavogi 54. Opið frá kl. 13-20 simi 34391. Sendum gegn póst- kröfu. I)AS pronto leirinn, sem harðnar án brennslu. Super boltinn Pongo Pazzo, sem má móta eins og leir. Einnig skemmtilegir og fallegir litir, vatnslitir, vaxlitir, pastellit- ir og vaxleir. Mikadó-pinnar, töfl, borðtennissett o.fl. þroskandi leikföng. Opiökl. 14-17. Stafn h.f. Umboðs og heildverzlun. Ódýrir stereo útvarpsmagnarar m/kassettusegulbandi. Margar stærðir hátalara. Plöluspilarar með magnara og hátölurum verð frá kr. 5350.00. Kassettusegulbönd með og án viðtækis. Margar gerðir ferðaviðtækja, verð frá kr. 1650.00. Ódýrir stereo radiófónar. Músikkasettur og 8 rása spólur, gott úrval. Póstsendi. F. Björns- son, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Tekogseli umboössölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndavélar, sýningarvélar, stækkara , mynd- skuröarhnifa og allt til ljós- myndunar. Komið i verð notuðum ljósmyndatækjum fyrr en seinna. Uppl. milli kl. 7 og 9 i sima 18734. Innrömmun. Mikiö úrval af er- lendum listum og eftirprentun- um, opið frá 2-6. Myndamarkað- urinn, bifreiöastæðinu við Fischersund. Illjóðfæraleikarar. Athugið að mjög gott 100 vatta Marshall söngkerfi er til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 35189 eftir kl. 6 i dag og næstu daga. ódýrt — ódýrt. Útvörp, margar geröir, stereosamstæður, sjón- vörp, loftnet og magnarar — bila- útvörp, stereotæki fyrir bila, bila- loftnet, talstöövar, talstöövaloft- net, radió og sjónvarpslampar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, simi 17250, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. ÓSKAST KEYPT Óska eftir goðum plötuspilara, magnaralausum. Til greina kemur að kaupa stereósett. Uppl. I sima 71169. Nýlegt sófasett óskast keypt, vel með farið. Simi 71087. óska cftir velmeð förnum klæða- skáp. Uppl. i sima 34165. Silfurskeið Georg Jensen árs- skeið 1971 óskast. Hátt verð i boði. Uppl. i sima 25490 næstu daga. Vinnuskúr óskast. Uppl. i sima 12555. Vil kaupa islenzk útgáfudagsbréf. Einnig póstkort af öllum tegundum. Sæmundur Berg- mann, Drápuhlið 1. Simi 17977. Viljum kaupa vel með farna barnagrind og uppháan stól. Uppl. i sima 41194. HJOL-VAGHAR Til sölu nýuppgert mótorhjól árg. 53 400 CC. A sama stað eru til sölu litið notaðar sportfelgur (breiðar) á Mustang. Simi 81704 eftir kl. 5. HÚSGÖGN ’l'il sölu sófasett og sófaborð. Uppl. i sima 15773. ’l'il sölu fjögurra sæta sófasett. Sfmi 25643. Til sölu sófasett, 3ja sæta sófi, 2 stólar, kringlótt sófaborð (teak) hjónarúm (teak). Uppl. i sima 20933 eftir kl. 7. Nýtl hornsófasett til sölu af sér- stökum ástæðum. Til sýnis hjá Svefnbekkjaiðjunni, Höfðatúni 2. Simi 15581. Kommóður. sól'asett, svefn- bekkir, o.fl. Bæsað i fallegum lit um. Úrval áklæða. Nýsmið s/f, Langholtsvegi 164. Simi 84818. Kaupum og seljum notuð hús- gögn, staðgreiöum. Húsmuna- skálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40 B. Simar 10099 cg 10059. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæöaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. FATNADUR Tvær kápurog annar fatnaður til sölu. Uppl. i sima 82728. HEIMILISTÆKI Til sölu AKGisskápur. Rúmlega 1 árs. 250 litra. Uppl. i sima 25362 kl. 6-8 i kvöld og næstu kvöld. Til sölu Rafha eldavél, eldri gerð og notaður isskápur. Simi 40878. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu. Datsun 180 B Hardtop '73. Ekinn 13 þús. km. Uppl. i sima 81074 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Taunus 17 M station. Góður bill. Uppl. i sima 24129. Bilaviðgerðir. Onnumst allar al- mennar bifreiðaviðgerðir. Bila- verkstæðið Bjargi við Sund- laugaveg. Simi 38060. Hifreiðaeigendur. Ódýrustu nagladekkin eru BARUM. Frá- bær reynsla fengin á Islandi. Sölustaðir: Hjólbarðaverkstæðið Nýbarði, simi 50606, Skodabúðin, Auðbrekku 44-46, sími 42606. HÚSNÆDI í BOÐI Herbergi til leigu i Hraunbæ 98. Óskað eftir ræstingu á litilli ibúð einu sinni i viku. Uppl. i sima 84238. Dorlákshöfn. Til sölu bilskúr i byggingu, áætlaður sem 2ja her- bergja ibúð til bráðabirgða meðan á byggingu húss stendur. Meðfylgjandi lóö og lóðaréttindi ásamt teikningu af 135 ferm. einbýlishúsi. Tilvalið fyrir byrjendur. Simi 99-3719. 4ra herbergja ibúð til leigu i 2 mánuði frá 15. nóv. til 15. jan. Sími 50371 fyrir og eftir kl. 7. Herbergi til lcigu f Hafnarfirði. Uppi. i sima 50958. Til leigu 2ja herbergja ibúð i Vogunum. Tilboð sendist Visis merkt ,,Vogar 9613”. Ilerbergi til leigu gegn einhverri barnagæzlu. Nánari uppl. i sima 85157 milli kl. 7 og 9 i kvöld. (þriðjudag). Herbergi til leigui Hraunbænum. Simi 86196. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi. Uppl. i sima 34258. óskum aötaka á leigu 25-50 ferm. húsnæði (gjarnan bilskúr) undir þrifalegan og hávaðalausan list- iðnað. 3ja fasa rafstraumur skilyrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Visi merkt „Heimilislistiðnaður 9620” fyrir 1. des. Fullorðin kona, sem vinnur úti, óskar eftir stóru herbergi eða stofu og eldhúsi. Simi 25643. Uppl. milli 2 og 5. Ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð frá 1. feb. næstkomandi. Uppl. i sima 23585 á miðvikudag og fimmtudag frá kl. 3-5. Ung stúlka óskar eftir einu eða tveim herbergjum i Hafnarfirði, (má vera litil ibúð). Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. barf að vera laust sem fyrst. Vinsamlegast hringið I sima 52939, eftir kl. 7 á kvöldin. Rafvirki óskar eftir herbergi. Uppl. I sima 25643 eftir kl. 7 á kvöldin. 76 ára gömul kona óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi sem næst miðbænum. Algjör reglusemi, enginn hávaði. Uppl. i sima 24991. 3ja herbergja ibúð óskast. Þrennt fullorðið i heimili. Fyrirfram- greiðsla i boði. Uppl. i sima 84791. Ilerbergi óskast til leigu fyrir unga stúlku Tilboð merkt „Herbergi 9605” sendist Visi. Krum tveir Japanir. Okkur vantar ibúð með baöi og eldhúsi og húsgögnum fyrir tvo sem fyrst eða fyrir 16. þ.m. Sadharu Tagawa c/o Teiknistofan, Garða- stræti 17. Simi 16577. óska að taka litla ibúð á leigu. Upplýsingar i sima 31446 i dag. óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Get greitt 15. þús. kr. i mánaðarleigu. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Góð meðmæli, ef óskað er. Hringið i sima 10948 eftir kl. 7. Vil taka á leigu litla ibúð, 1-2 her- bergi og eldhús. 1 herbergi kemur til greina. Simi 32969 eftir kl. 19. óska eftir 1-2 herbergjum og eldhúsi i austurbænum. Tvö fullorðin i heimili. Uppl. i sima 83612. 3ja til 4ra herbergja ibúð óskast til leigu, helzt i gamla bænum, fyrirframgreiðsla, ef óskað er, þrennt i heimili. Algjörri reglu- sem'i heitið. Uppl. i sima 23650. llúsráðendur. Látið okkur leigja. Það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40b. Simi 10059. Opið kl. 13-16, laugardaga 9-12. Sölumaður óskast. Bilasalan, Höfðatúni 10. Simi 26763. Vantar menn i vinnu við járna- bindingar, helzt vana. Uppl. i sima 82769 og 19017. Stúlku vantar til ræstingarstarfa nokkra tima i viku. Simi 15770. Bakari og hjálparmaður óskast nú þegar i bakari. Jón Simonarson h/f. Bræðra- borgarstfg 16. Simar 12273 og 10900. Stúlku vantarhálfan daginn fram að jólum i verzlun. Vinnutimi frá 1-6 e.h. frá mánudegi til föstudags. Uppl. i sima 81995 eftir kl. 7 á kvöldin. Röskur, ungur maður óskast á bilaþvottastöðina á Laugavegi 180. Uppl. á staðnum milli 5 og 7 i dag. ATVINNA OSKAST Stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i i sima 40228, helzt milli kl. 2 og 4 i dag. Miöaldra kona óskar eftir ráös- konustöðu hjá 1 eða 2 einhleypum mönnum. Tilboð leggist inn á af- gr. blaðsins fyrir laugardag merkt. „Ráðskona 1020”. Kona um fertugt óskar eftir vel launuðu starfi. Uppl. i sima 71199. Ungur maður óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Hefur bilpróf. Uppl. i sima 37404. Atvinnurekndur ath. Tvitug stúlka óskar eftir hálfsdagsvinnu. Er vön verzlunarstörfum. Vélritunarkunnátta fyrir hendi. Meðmæli ef óskað er. Vinsamlegast hringið i kvöld eftir kl. 7 i sima 86563. 2 tvituga pilta vantar vinnu, allt kemur til greina. Uppl. i sima 50513 eftir kl. 6. 20 ára náttúrufræðideiidar- stúdent (stúlka) óskar eftir atvinnu strax, góð dönskukunn- átta. Uppl. i sima 34502 eftir kl. 3. SAFNARINN Ný frimerki 14.nóv.Fjölbreytt úr- val af umslögum. Nýkomnar inn- stungubækur — yfir 40 geröir. Kaupum islenzk frimerki. Frt- merkjahúsið, Lækjargötu 6 A. Simi 11814. islenzk og erlendfrimerki til sölu. Hagstætt verð. Drápuhlið 1. ELDAVELAR Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar w I BILAVARA- ' HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: vélar gírkassar drif hósingar fjaðrir öxlar hentugir i aftanikerrur bretti hurðir húdd rúður o.fl. BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 laugardaga.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.