Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 1

Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 1
VISIR 63. árg. — Þriöjudagur 18.desember 1973 —292. tbl. Þœr fengu 16% dagpeningona Flugfreyjur sömdu — baksíða WBmmmsBmmmamBmBmmmBm yfir borðið - bls. 3 ★ Jólagjafa- handbókin fyfgir Vfsi í dag ★ Ríkið veit ekki hversu margir starfa ó þess vegum - bls. 3 ★ Marka kóng- urinn — sjá íþrótta- síður MYRÐA SAKLAUSA Á BÁÐAR HENDUR Þessa mynd fékk Visir simsenda i morgun af blóðbaðinu á Fiumicino- flugvellinum við Róm. Lögreglumaður beygir sig hér yfir bandarisk hjón, sem hafa kastað sér i gólfið. Þau voru f lutt særð á 'sjúkrahús, en meiðslin reyndust ekki alvarlegs eðlis. Ækm' mþm j í I éSM ' //Við eigum lítið bensin eftir", sagði flugstjóri Lufthansaþotunnar, sem Pa lestinuskæruliðarnir hafa á valdi sínu, en þá haföi þotan flogið í þrjár klukkustundir eftir flugtak á flugvelli Aþenu. Þotunni var i morgun neitað um lendingarleyfi í Beirút, og er ekki vitað, hvert ferðinni er heitið. Eru menn þó við hinu versta búnir, og í israel hafa verið gerðar ráð- stafanir til þess að hindrað, að skæruliðarnir geti steypt vélinni þar til jarðar einhversstaðar í miðri borg. GP „KVEFIÐ AÐ LAGAST - JÓLASKAPIÐ Á LEIÐINNI" — Kappkynt á Hornafirði í alla nótt, og hitinn í húsum að nálgast eðlilegt horf „Kvefið er strax að lagast — og húsin farin að volgna þó nokkuð. Þeir voru fljótir að tengja túrbinuna við og rafmagnið kom á kortér fyrir tólf i gær- kvöldi”, sögðu þeir hjá Kaupfélaginu á Höfn Hornafirði, þegar Visir ræddi við þá i morgun. „Það hefur veriö kynt á fullu i nótt og logaði á götuljósum, strax eftir að straumurinn kom á. Maður er að koma sér i jóla- skapið, enda tilveran öllu bjart- ari en undanfarnar þrjár vikur”. 17 stiga frost var á Höfn i morgun, og hefur færð veriö erfið eystra undanfarið. Ekki hægt aö komast til eða frá Höfn iandveginn undanfariö, og siö- ast kom skip með vörur til Hafnar i byrjun desember. „Það hefur lika verið erfitt að fljúga hingaö”, sagði Hermann Hansson hjá Kaupfélaginu, erfitt sökum þess, hve völlurinn 'er háll. Flugfélag íslands flaug hingað i gær með vörur, og svo hafa þær verið að lenda hér, vélar frá litlu flugfélögunum. Það er nægur varningur til hér til jólanna — tilveran tekur stakkaskiptum, þegar raf- magnið er komið”. — GG

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.