Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 20

Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 20
20 SIGGI SIXPEIMSARI Norðaustan kaldi eöa stinningskaldi. Léttskýjað og frost um 12 til 15 stig. Visir. Þriðjudagur 18. desember 1973. t Bandarikjunum hafa þeir mót i bridge, þar sem hvert spil má ekki taka nema þrjár minútur — i sögnum og úrspili. Spilari, sem hugsar i meira en tiu sekúndur, fær ekki þátttökurétt aftur á slik- um mótum. brátt fyrir þetta vinnast mörg spil á fallegan hátt — litum á eftirfarandi spil Irá einu sliku móti. Loka- sögnin varð sex spaðar i suður, eftir að vestur hafði strögglað upp i sex lauf. Útspil L'K A AK74 V G10953 K8 A G5 A enginn * G983 V 70 V K42 ♦ G7 ♦ A1094 * AKIl 1098432 * 70 A 1)10052 V AI)8 ♦ 1)0532 . ♦ ekkert Suöur trompaði útspilið og spilaði spaða á kóng blinds. Legan slæma i trompinu kom þá i ljós. Iljarta-gosa var svinað — og siðan endurtekin svinun i hjarta. Suður fókk á drottningu. Þá var ligli spilaö á kóng — austur tók á ás og stytti suður i trompi meö þvi að spila laufi. Hann virðist nú eiga trompslag — gosa þriðja, en suður er með drottningu - tiu. Svo er þó ekki. Suður trompaði — tók hjarta-ás, siöan tigul-drottningu og trompaði tigul i blindum. Þá var hjarta-tiu spilað, og það er sama hvaö austur gerir — hann fær ekki slag! Ef austur kastar tigli, gerir suður það einnig — trompar svo hjarta, og siðan tigul sinn með spaða- ás. Nú, austur trompaði, suöur yfirtrompaði. Spilaði tigli og trompaði með sjöinu i blindum — og tveir siðustu slagirnir voru hans — á sp-D og sp -ás. Og allt skeði þetta á tæpum þremur minútum. A þýzka meistaramótinu 1958 kom þessi staða upp i skák Schmid (Lothars keppnisstjóra i einvigi aldar- innar i Laugardalshöll i fyrra- sumar), sem hafði hvitt og átti leik, og Hermann. MAB ■+■ mm iu 13. C4 — Rc5 14. cxd5 — Dxd5 15. Bc4 — Dc6 16. Ba3 — Hd8 17. Bb5 — Db6 18. Habl — c6 19. Bc4 — Da5 20. Bb4 — Db6 21. e6! — fxe6 22. De5! — Ra6 23. Bxe6H----Kh8 24. Bd6 og svartur gafst upp. CENCISSKRANINC Nr \l'i - M. dracmlM-r 197» SkraB frá Eininn Kl. I »■ M/9 197» j BmdariVjaiiollar Hi.bO 19/12 - l Stcrlingapund 192,7S 1/12 I Kinadadolli r «»,S0 M/12 - 100 Danakir krónur I HH, 10 111/12 100 Norakir krónur MH0, 40 14/12 - 100 Sænakir krónur 1841, »S 11/12 100 Finnak mOrk 2181, 4S 14/12 100 Fr.mikir ír.inkar IH»2.2(I 14/12 100 ltrlg. Ir.inkar 'nV.’iO 14/12 100 Sviun. Irankir .N.'i.VS 100 Gyllim 297 », »0 11)0 V. -D^rk inOrk ilSS. -.0 100 Lírur I ». 78 100 Auslurr. Srh. 4 2‘».SS •|'I2 100 Facud«*a »>J.VO 12/ 12 - 100 Pr acl.i r t «./12 100 Yrn (S/2 100 Rnknini>Nkróiiur- VOruikipl.-ilOnd •• -. í.i. 11/9 - 1 Reikningadollir- VOruakípMlOnd H»,(.0 • Drryting irí aiOuatu akríningu. + MUNBÐ RAUOA KROSSINN TILKYNNINGAR Munið jólasöfnun Mæðra- styrksnefndar að Njáls- götu 3, simi 14349. Gleðjið sjálf ykkur, gefið fátæk- um jólagjöf. Munið gamlar konur, einstæðar mæður, börn og sjúklinga. Mæðrastyrksnefnd. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Pónik IV IINNINGARSPJÓL D • Minningarspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor- steinsdóttur, Stangarholti 32, simi 22051, Gróu Guðjónsdóttur Háa- leitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi 82959 og i bókabúðinni Hliðar. Miklubraut 68. Minningarkort islenzka kristni- boðsins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboössambandsins. Amtmannsstig 2b og i Laugar- nesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Bókaverzlun Snæbjarnar, ! Hafnarstræti, Bókabúö Braga, Hafnarstræti, Verzlunininni Hlin, Skólavörðu- i stig, Bókabúð Æskunnar, Laugavegi og skrifstofu félagsins að Lauga- vegi 11, simi 15941. Minningarspjöld Barnaspitala- sjóðs ílringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzlunin Blómiö, Hafnarstræti — Skartgripa- verzlun Jóhannesar Norðfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. — Vesturbæjarapótek — Garðsapó- tek. — Háaleitisapótek. — Kópa- vogsapótek — Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 6. — Land- spitalinn. ()g i Hafnarfirði fást spjöldin i Bókabúð Olivers Steins. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum slöðum. Sigurður M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarspjöld Minningarsjóðs Dr. Victors Urbancic fást á eftir- töldum stöðum: Bókaverzlun lsa- foldar, Austurstræti, bókaverzlun Snæbjarnar Hafnarstræti 4 og Landsbanka lsiands, Ingólfshvoli 2. hæð. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags tslands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarspjöld Dómkirkjunnar eru afgreidd i verzlun Hjartar Nilsens Templarasundi 3. Bóka- búð Æskunnar Laugaveg 56, verzluninni Emmu Skólavörðu- stig 5, verzluninni öldugötu 29 og hjá prestkonunum. Minningarkort Styrktarsjóðs vistmanna llrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þórðarson gullsm. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- búðin Grandagarði, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- firði, simi 50248. ÝMSAR UPPLÝSINGAR Blakdeild Vikings. Æfingar i Réttarholtsskóla: Meistara- flokkur, miðvikud. kl. 20.45 og laugardaga kl. 13.50. 1. og 2. flokkur — miðvikud. kl. 22.25. Breiðagerðisskóli: 3. fl. fimmtud. kl. 19.10. 5ÝNINGAR Árbæjarsafn. Frá 15. sept. til 31. mai verður safnið opið frá kl. 14 til 16 alla daga nema mánudaga, og veröa einungis Arbær, kirkjan og skrúö- húsið til sýnis. Leiö 10 frá Hlemmi. í KVÖLD | í DAG HEILSUGÆZLA Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni viö Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apóteka vikuna 15. til 20. desember er I Lyfjabúðinni Iðunniog Garðs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einníg næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Læknar Iteykjavik Kópavogur. Dagvakt: kl. 08.00— 17.00 mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni sími 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i slmsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið Keykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, siökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. llafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. BILANATILKYNNINGAR Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. llitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. — Svona! Nú stemmir rciknings- haldið alveg, þaö sem eftir er árs- ins — nú vantar okkur bara ibúð fyrir 200 krónur á mánuöi. HEIMSOKNARTÍMI Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. I.andspitalinn: 15-16 og 19-19.30 ulla daga. Barnaspitali Ilringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin : 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspitalanum. Samband frá skipliborði, simi 24160. I.andakotsspitalinn: Mánudaga lil Iaugardaga 13.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl 15-16. Hvitabandið: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl 15-16 og 19-19.30 Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vífilsstaðaspítali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðvið Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Kleppsspítalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, HafnarfirðiA 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshælið: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. — Þeir hljóta að hlaupa Arabarn- ir, þegar þeir sjá mig núna!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.