Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 22

Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 22
22 Visir. Þriðjudagur 18. desember 1973. TIL SÖLU Til sölu er góð Scandalli harmo- nika, hagstætt verð. Úppl. i sima 71685. Kaupum og seljum bækur, mynt, málverk og gamla muni. Klausturhólar, Lækjargötu 2. Simiyl9250. Nýkomið mikið úrval af Antik munum, gömlum, islenzkum myndum og kortum. Klausturhól- ar, Lækjargötu 2. Simi 19250. Ný Passap Duomatic prjónavél tilsölu. Uppl. i sima 32391 eftir kl. 7. Til sölu stór bilabraut teg. Pohicar A-3, á sama stað 60 litra fiskabúr. Uppl. i sima 21129. Skiði.Rossignol Strato 102 sem ný til sölu. Uppl. i sima 22720 eða að Miðbraut 6, Seltjarnarnesi. Til sölu sjónvarp 24 tommu, Nordmende Hansert ca. 4ra ára. Uppl. i sima 43241. Til sölu fallegt 4 sæta sófasett, húsbóndastóll, gólfteppi 3 1/2x2 1/2, 3 arma ljósakróna. Simi 83819. Ilvolpar til sölu. Nokkrir púðel- hvolpar til sölu. Uppl. I sima 25136 milli kl. 16-19 i dag. Til sölu 6 borðstofustólar og litil ryksuga, selstá vægu verði. Uppl. i sima 35838. Til sölu nýlegt og litið notað RCA sjónvarpstæki, er fyrir bæði kerl'- in. Uppl. i sima 21390 frá 1-6, Pioncer SA 900. Til sölu sem nýr Pioneer SA 900, magnari 200 w (100 w sinus) og Goodmans Mezzo II hátalarasett. Uppl. i sima 82475 á kvöldin. Til siilu loðfóðraður kuldajakki á 11-12 ára, kuldaskór no. 41, hvort tveggja sem nýtt. Einnig stakir jakkar á 9-10 ára og 13-14 ára. Skautar með áföstum skóm no. 40. Simi 19176. Sjónvarpstæki RCA til sölu. Uppl. eftir kl. 19 i sima 11949. Til sölusjónvarp 23 tm. og svefn- bekkur. Uppl. i sima 42459 eftir kl. 7. Jólaskraut. Upplýstir sveitabæir til sölu. Simi 13723. Stálcldhúsborðásamt 4 stólum til sölu, sem nýtt á góðu verði. Uppl. i sima 23653. Til söluPhilips stereo samstæða, plötuspilari, magnari, 2 hátalarar og heyrnartæki. Mjög ódýrt. Uppl. Langagerði 66 eftir kl. 19 i dag. Skiðasleðar, magasleðar bobbspil, kertastjakar, smáborð, gestabækur. Valabjörg, h/f, Armúla 38, 3. hæð, Simi 85270. .ódýrir kassagitarar.Töskur fyrir átta rása spólur. Hylki fyrir kasettur og átta rása spólur. Hreinsikasettur og spólur^ Músikkasettur og_ átta spólur, gott úrval. Nýkomið átta rása spólur, Story of Elvis og Story of the Beatles, 4 spólur i seriu. Hagstætt verð. Póstendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. Simi 23889. Kirkjufell Ingólfsstræti 6 aug- lýsir: Kerti, sem ek,ki fást annars staðar, brúðkaupskerti, brúðar- gjafir, skirnarkerti, skirnar- kjólar, skirnargjafir, skrautkerti, jólakerti, jólabækur, jólakort. Margs kyns óvenjuleg gjafavara til jólanna. Kirkjufell, Ingólfs- stræti 6. Björk Kópavogi. Helgarsala — | Kvöldsala. Gjafavörur, mikiö úrval. lslenzkt prjónagarn.J hespulopi, nærföt á alla fjöl- skylduna, einnig mjög fallegt úrval af sokkum og sportsokkum og margt fl. Björk, Alfhólsvegi 57. Fallegar jólagjafir: Partistólar, postulinsstyttur, keramik, skrautspeglar, ódýr kerti, kerta- stjakar, kertaluktir, veggplattar, kristalsvasar og kristalsglös. Rammaiðjan, Óðinsgötu 1. Opnað kl. 9. Bflabrautir, járnbrautir, talstöðvar, ódýr þrihjól, tvíhjól. Itölsk brúðurúm, ódýr islenzk brúðurúm, 15 teg. brúðukerrur og vagnar. Tressy og Sindy dúkkur. Dönsku D.V.Þ. dúkkurnar komn- ar. Sendum gegn póstkröfu. Leikfangabúðin, Skólavörðustig 10. Simi 14806. Skólahefilbekkir, mjög vandaðir, 1,30m langir. DAS pronto leirinn, sem harðnar án brennslu. Gull og silfur fyrir skreytingar, vatnslit- ir, vaxleir, Pongo Pazzo, súper- bolti, sem má hnoða sem leir. Opiðkl. 14-17. Stafn h.f. Brautar- holti 2. Til sölu ónotuð Minolta Super Autopak 8 K 5. Hagstætt verð. Uppl. I.sima 36443 eftir kl. 19. Jólavörur. Reykjarpipur, pipu- stativ, pipuöskubakkar, arin- öskubakkar, tóbaksveski, tóbaks- tunnur, Atson seölaveski, Old Spice og Tabac gjafasett fyrir herra, Ronson kveikjarar, Ronson reykjarpipur, ferða- barsett, coctail hristarar, sóda- tunnur (Spanklet Syphon) sjússa- mælar, jólakerti, jólakonfekt, vindlaúrval o.m.fl. Verzlunin Þöll, Veltusundi 3, gegnt Hótel Island bifreiðastæðinu, simi 10775._________________________ Látið okkur sjá um jólabakstur- inn. Smákökur og aðrar kökur i úrvali, pantið timanlega. Njarð- arbakari, Nönnugötu 16, simi 19239. Otrúlcgt en satt. Fallegir aðventukransar, með fæti frá 560 kr. Krossar úr greni og plast- blóm, keramik, pottar og vasar og kristall undir útsöluverði. Nýtt greni — Antik veggplattar og blómapottar úr messing. Sjón er sögu rikari ,,Ég man þig”, Óðins- gata 4. Simi 22814. Jólabasar. Hinn árlegi jólabasar 'Bókhlöðunnar er i Þingholtsstræti 3 og I Kjörgarði. Komið, sjáið og verzlið. Mikið úrval. Bókhlaðan hf. Odýrir stcreóplöluspilarar með magnara og hátölurum. Margar gerðir ferðaviðtækja. Kasettu- segulbönd með og án viðtækis. Músikkasettur á átta rása spólu, gott úrval. Póstsendi. F. Björns- son, Bergþórugötu 2. Simi 23889. ÓSKAST KEYPT Vil kaupa notaða eldavél. Uppl. i sima 53484 eftir kl. 8 (20). Oska eftir aðkaupa góðan 4 ferm. miöstöðvarketil. Uppl. i sima 93- 2083. Pianó. Notaðpianó óskast keypt. Simi 11671. FATNADUR Til sölu jakkafötá 14-15ára. Uppl. i sima 51572. Unglingaföt til sölu. jakki með loöskinni, fallegur, og jakkaföt á ungan, fremur grannan mann. Einnig litil Hoover þvottavél. Simi 86892 og 25034 á kvöldin. Til sölu karlmannsjakkaföt með vesti, nýleg og litið notuð, hæð 1.80, einnig ný kuldaúlpa á karl- mann, loðfóðruð með hettu. Uppl. i sima 22783, selst ódýrt. Dökkblá jakkaföt með vesti sem ný úr Karnabæ á 12-14 ára dreng til sölu. Einnig loðfóðraður jakki, nýr, til sölu. Uppl. i sima 20123. Halló dömur! Stórglæsileg nýtizku pils til sölu. Svört sið tungupils i öllum stærðum. Ennfremur skáskorin einlit og köflótt. Sérstakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Odýrar peysur frá 0-14, smelltar og heilar. Fallegir litir. Opið frá kl. 9-6. Perla h.f. Bergþórugötu 3. Simi 20820. Kópavogsbúar. Peysur á börn og unglinga, röndóttar, smelltar og heilar, nýir litir. Einnig beltis- gallar á börn, fallegir litir. Allt á verksmiðjuverði. Litið inn á Skjólbraut 6 eða hringið I sima 43940. HJOt - VACNflR 2 vel meðfarnir barnavagnar til sölu, gott verð. Uppl. i sima 85209. Til söluvel með farinn barnavagn kr. 3.500.-, einnig barnabilastóll litið notaður kr. 4.000.-. Uppl. i sima 36404. Reiðhjól til sölu, karlmannshjól með girskiptingu og handbremsu, sem nýtt, selst ódýrt. Simi 20577 kl. 7-8. Barnavagn dökkblár og rimla- rúm með dýnu til sölu. Einnig lit- ið fiskabúr. Simi 43578 eftir ki. 5. HÚSGÖGN Sóiasptt. Nýuppgert sófasett til sölu. Uppl. i sima 82624. Til sölu horðstofusctt.borð, 6 stól- ar.skenkur og sófasett i eldri stil og nýlegur simastóll. Uppl. i sima 37232 eftir kl. 6 á kvöldin. Góður svefnsófi til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 84886 eftir kl. 4. Til siilu 2ja manna svefnsófi sem nýr. Uppl. i sima 85593 eftir kl. 18.30. Nýlegur sófi til sýnis og sölu að Hverfisgötu 58a eftir ki. 19, kjall- ara. Til siilu nýlegur svefnsófi með rúmfatageymslu. Uppl. i sima 72429. Til siilu vel með farið borðstofu- sett, kr. 40.000,- og svefnbekkur með lausum bökum og rúmfata- geymslu kr. 4.500.- Uppl. i sima 26633. Nýlegt ATON-sófasett til sölu (2+1 + 1) á mjög hagstæðu verði. Fallegt og sterkt áklæði. Uppl. i sima 24995 kl. 6-8 i kvöld. Antik húsgögn. Borðstofusett, sófasett, stakir stólar og skápar. Uppl. i sima 20738 milli kl. 1-6. Vandaðir ódýrir svefnbekkir til sölu að öldugötu 33. Uppl. i sima 19407. Hornsófasett — svefnbekkir, dökkt. Til sölu sófasett, kommóða og svefnbekkir, bæsað og lakkað i fallegum litum. Smiðum einnig eftir pöntunum. Opið til kl. 19 alla virka daga. Nýsmiði s/f, Lang- holtsvegi 164. Simi 84818. Kaupum — seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, Isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana o.m.L. Seljum nýja eldhúskolla. Sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13.562 Kaupum og seljum notuð húsgögn. Staðgreiðum. Húsmunaskálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40b. Simi 10099. HEIMILISTÆKI Westinghouse tauþurrkari til sölu. Uppl. i sima 10616 eftir kl. 8. Ný lloover þvottavél til sölu, mjög gott verð. Uppl. i sima 30583 eftir kl. 19. Til sölu vel með farin sjálfvirk þvottavél, teg. AEB Lavalux-S Uppl. i sima 36322. isskápur til sölu.Eldri gerð, verð kr. 2.000.-, þrátt fyrir verðið er skápurinn i ágætu lagi. beir, sem áhuga hafa, hringi vinsamlegast i sima 19052 milli kl. 9 og 18 eða komi að Seljalandi 5 (Margrét.) Gamall góður Rafha-isskápur til sölu. Uppl. i sima 18607 eftir kl. 7 á kvöldin. BÍLAVIÐSKIPTI VW 1300 árg. '65 á ónýtum dekkj- um til sölu til niðurrifs eða uppbyggingar. Uppl. I sima 99-4301. Til sölu negldir japanskir Toyo snjóhjólbarðar á hagstæðu verði, einnig sóluð snjódekk og breið amerisk sportbíladekk. Hjólbarðasalan, Borgartúni 24, horni Nóatúns og Borgartúns. Simi 14925. Til sölu Austin Mini 63, framsæti i Bronco og Mustang, einnig sport- lelgur á Ford-Mustang. Uppl. i sima 81704. Vil seljaSkoda Combi station árg. '65 og V.W. árg. ’58, bilarnir eru skoðaðir ’73, en þarfnast smálag- færingar, seljast ódýrt. Uppl. i sima 41037 eftir kl. 6 á kvöldin. Til söluFord Country Sedanl965 6 cyl. beinskiptur með nýuppgerða vél og girkassa, Mercedes Benz 220 S 1961 með nýuppgerða vél og mikið yfirfarinn, Buick Electra '63 8 cyl. sjálfskiptur þarfnast smálagfæringar, einnig spil á jeppa, gott verð og góðir skilmál- ar. Uppl. i sima 43241 og að Smiðjuvegi 17, Kópavogi. Vil kaupavél úr Vivu ’66 eða selja Vivu '66 með úrbræddri vél, ný dekk og margt annað nýtt. Simi 24514 eftir kl. 7. Til sölu Mazda 1300, ekinn 2000 km (2ja mánaða gamall). Uppl. i sima 23496 frá kl. 6-9 i kvöld og næstu kvöld. Willys jeppiárg. ’46 til sölu, bill- inn er i lagi, skoðaður 73. Simi 92- 6591. Til sölu Chevrolet Biscane árg. '61, 6 cyl. beinskiptur og Zephyr 4 árg. '66 ógangfær, selst ódýrt. Uppl. i sima 41834 eftir kl. 5. Óska eftirtilboði i Toyota Corona árg. ’67. Til sýnis að Goðatúni 19 eftir kl. 18. Simi 41606. Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Sendum i póst- kröfu. Valshamar, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. HÚSNÆÐI í BOÐI Til leigu er 3ja herbergja ibúð á jarðhafeð skammt frá miðborg- inni. Ársfyrirframgreiðsla. tbúð- in er laus nú þegar. Uppl. i sima 12135 i kvöld kl. 7-8. TH leigu ný 3ja herbergja ibúð i blokk i Breiðholti, stærð ca. 70 l'erm. Tilboð, er greini leiguupp- hæð, fyrirframgreiðslu, ásamt nafni,heimili og sima leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir laugar- dag merkt ,,Ný ibúö 1822”. Algjör reglusemi og góð umgengni er skilyrði. Ný einstaklingsibúð til leigu. Laus strax. Tilboð merkt ,,35 fer- metrar” sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld. 2ja herbergja ibúð til leigu. Simi 19825 eftir kl. 19. HÚSNÆÐI OSKAST óska að taka á leigu 2ja-3ja her- bergja ibúð. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 86409. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast sem fyrst, góðri umgengni heitið og skilvis greiðsla. Uppl. i sima 83323 eftir kl. 7 á kvöldin. ibúð óskast. Óska að taka á leigu litla Ibúð I Kópavogi. Simi 40736. óska eftir 2-3ja herbergja ibúð sem fyrst, er með 4 ára telpu. Fyrirframgreiðsla. Simi 21802 eftir kl. 9 i kvöld og næstu kvöld. Tveir ungir iðnnemar óska að taka á leigu 2ja herbergja ibúð, helzt sem næst miðbænum. Uppl. i sima 71686 eftir kl. 7 á kvöldin. óska cftir einu herbergi með eldunaraðstöðu eða eldhúsi, má vera i kjallara. Uppl. i Stál- smiðjunni, Einar Jóhannsson. Ung, einhleypog reglusöm stúlka óskar eftir ibúð. Fyrirfram- greiðslu heitið. Uppl. i sima 20229 eftir kl. 6. Litil ibúð óskast. Fyrirfram- greiðsla i boði. Uppl. i sima 23650. ATVINNA í Unglinga og börn vantartil sölu- starfa fram að jólum i Hafnar- firði, Kópavogi og Seltjarnarnesi. Uppl. i sima 26050. Múrarar. Vantar múrara nú þegar. Árni Guðmundsson. Simi 10005. Afgreiðslustúlka óskasti kjörbúð i austurborginni. Heilsdagsvinna. Einnigstúlka til afgreiðslustarfa i söluturni. Vaktavinna. Uppl. gefnar i simum 38844 og 38855 á daginn og 43660 á kvöldin. Bilstjóri óskast til útkeyrslu á sendiferðabil. Tilboð merkt ,,1857” sendist blaðinu. ATVINNA OSKAST 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu allan daginn. Helzt við afgreiöslu. Uppl. i sima 15191. Tveir strangheiðarlegir og hraustir menntaskólanemar óska eftir vinnu, kvöldvinna, nætur- vinna, sólarhringsvinna. Allt kemur til greina, og þegar við segjum allt, þá meinum við það. Uppl. i sima 34412 og 72221. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustíg 21A. Sími 21170. Jólamerki 1973 eru komin. Til jólagjafa: Innstungubækur yfir 40 gerðir, frimerkjapakkar, frimerkjatangir o.fl, fjölbreytt úrval af islenzkum frimerkjum og fyrstadagsumslögum (m.a. Bess. 1957). Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6A. Simi 11814. Hve lengi viltu bíða eftir fréttunum? \iltu fá þterhuim til þin samdej^irs? F.tVa t iltu hiiVa til ntesta moq»uns? \ ÍSIR fl>tur frvttir dagsins idag!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.