Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 3

Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 3
Visir. Þriðjudagur 18. desember 1973. 3 3 7 MILLJÓN YFIR BORÐIÐ ÍGÆR — Nóg að gera í Tryggingastofnun- inni. — „Allt ein hringrás" þeir veröa svo sem ekki lengi aö fá þetta aftur. Þetta er allt ein hringrás. Ætli aurinn veröi ekki kominn aftur til þeirra fyrir áramótin", sagöi einn þeirra, sem var aö náíelli lifeyrinn sinn i Trygg- ingastofnun ríkisins i gær. Og þeir voru margir, sem voru aö ná í einhvern jólaglaðning þar. Hvorki meira né minna en um 31 milljón var rétt yfir liorðið þar i afgreiðslunni i gær að sögn Arnar Eiðssonar og var þar aðeins um að ræða fjölskyldu- bætur. Það voru bætur með 3 börnum og fleiri. Fjölskyldubætur eru nú 1.250 krónur á mánuði með hverju barni. Opið var til kl. 5 i Trygg- ingastofnuninni i gær, en venju- lega er opið til kl. 3. A morgun verður greitt með einu til tveimur börnum og þá er af'tur opið til kl. 5. Sú heildarupphæö, sem greidd hefur veriö frá stofnuninni núna fyrir jólin, er farin að nálgast 200 milljónir, en gizkað var á, að greiddar yrðu samtals 250milljónir hér i Reykjavik, og annað eins úti á landi. Um 1/6 af bótaþegum notar sér bankakerfiö, þ.e. lætur bankann innheimta fyrir sig. —EA Gjaldkerarnir i Tryggingastofnuninni höföu ærinn starfa viö aö reiöa af hcndi fé til fólks munu liafa það þakkláta starf meö höndum í dag einnig. (I.jósmynd VIsis BG). „Heimsmethafínn innan dyra og braut engan" - segir Finuur Karlsson lyftiagamaður. „tkki ný bóla, að glímu- og Ivftingamenn séu við dyravörzlu" FLOGIÐ MEÐ FAR- ÞEGA í GÆR Hornfirðingar sóttir. — Lendingarskilyrði ógœt# þrótt fyrir veðurhörku Lendingarskilyröi á flugvöllum landsins virðast verða ágæt, þrátt fyrir veðurhörku upp á siðkastiö, en slæmt ástand virðist þó lielzt verða á Norðausturlandi, hvað viðkemur snjó. Flogið hefur þó verið til Akur- eyrar alla daga og flogið er á alla staði, ef veður leyfir. Enda eru vellir hreinsaðir jafnóðum. t gær flugu vélar Flugfélags tslands til tsafjarðar, Egilsstaða og Horna- fjarðar. Til Egilsstaða var flogið með vinnuflokk og var það samk'væmt undanþágu, og frá Hornafirði var flogið með 30-40 manns 1 vél. Var það fólkið, sem sækja þurfti vegna kuldanna i hibýlum Horn- firðinga. t gær var svo til dæmis flogiö til Kaupmannahafnar eftir vörum. —EA Ekið ó kyrr- stœða bíla ö Hellisheiði Það getur orðið dýrt að þurfa að skilia bilinn eftir einhvers staðar úti á vegum vegna ófærðar. Það fengu þeir að reyna, þeir sem urðu að skilja bila sína eftir á llellisheiði um helgina vegna ófærðar, eða að bilarnir gengu ekki lengur. Þar sem bílarnir stóðu misjafn- lega langt inni á veginum, voru þeir tiðum árekstursstaðir ann- arra bila. Bilstjórar þeirra bila komu ekki auga á kyrrstæðu bil- ana fyrr en um seinan. Bilarnir munu yfirleitt ekki hafa skemmzt mikið. —óH „Fellihýsí" skal það heita — góð uppbót fyrir jólin fyrir vinningshafa Það kemur sér sjálfsagt vel fyrir vinningshafann i samkeppn- inni um nýtt orð fyrir hjólhýsi, sem hægt er að leggja niður, að fá 10 þúsund krónur svona rétt fyrir jólin. Orðið „Fellihýsi” varð fyrir valinu, en það var flutningsfyrir- tækið Gisli Jónsson & Co hf., sem efndi til keppninnar um nafn á nýrri tegund hjólhýsa, sem má fella niður, og kemur það sér al- deilis, vel, þegar ferðazt er með hjólhýsin um islenzka vegi. Um þúsund tillögur bárust i 150 bréfum. Margar skemmtilegar tillögur bárust, en 12 komu með sama nafnið „Fellihýsi” . Dóm- nefnd valdi það, en draga varð úr, hver skyldi hreppa vinninginn. Upp kom nafn Birkis Leóssonar, Unufelli 27. Og hann fregnar ekki um vinninginn, fyrr en hann les það i blöðum. Og þá veit hann það. Hann getur vitjað vinnings sins hjá fyrirtækinu við Klettagarða 11. ‘ — EA „Það er í lagi þó það komi fram, að við, þessir glimu- og lyftingamenn, sem tókum að okkur dyravörzlu á Hótel Sögu sl. laugardag, crum fyrir löngu hættir að hafa samúö með þjónum. Viö höfum sjálfir ætlaö að fara á dansleiki og þeir þá stöðvaö okkur með látum. Finnst okkur þaö nokkuð iangt gengið á borgaraleg réttindi”, sagði Finnur Karlsson í viðtali við Visi vegna atburðanna við Sögu á laugardag. Fjárlaga- og hagsýslustofnunin veit ekki hvað rikisstarfsmenn eru margir. Þeir treysta sér ekki til að telja i frumskógi rikisstjórnarinnar. Á timabilinu frá 1. júli til desember 1972 fjölgaði rikis- starfsmönnum úr 6798 i 7383 eða um 585 manns. Þessar upplýsingar komu fram Og Finnur lýsir atburðum eins og þeir komu honum fyrir sjónir: „Það var ekkert óviljaverk, að rúðurnar brotnuðu. Þegar þjónarnir sáu að þarna voru komnir lyftingamenn fóru þeir að tala um aö ná i barefli. Og Grétar nokkur Guðmundsson gekk svo langt, að hann náði i stóran skiptilykil eða slaghamar. Fyrst hoppuðu þjónarnir og spörkuðu i rúðurnar, en siðan notaði Grétar þetta barefli sitt til að mölva rúðurnar inn. Og það skipti hann i ræðu Matthiasar Bjarnasonar alþingismanns við aðra umræðu fjárlaga. Benti Matthias á, að skrá yfirstarfsmenn væri nú ekki lengur i fjárlagafrumvarpinu, en svo hefði verið um mörg undan- farin ár. Taldi Matthias þetta ekki góða frammistöðu af núverandi ráða- mönnum, sem fyrr á árum hefðu engu máli, þó að fyrir innan stæðu fjöldi forvitinna gesta hússins auk nokkurs hluta starfsfólksins, sem fékk yfir sig glerbrotin”. „Það er ekki rétt, að okkur glimu- og lyft- ingamönnum hafi veriö sigað út eins og blóðhundum, eins og for- maður þjóna kemst að orði i frétt Visis i gær,” heldur Finnur áfram. „Ég einn fór út ásamt einum dyravarða hússins, þegar þjónarnir gerðu sig liklega til að loka dyrunum með keðju. Og það er tóm vitleysa, að við höfum talað mikið um að fækka opinberum starfsmönnum veru- lega. Þingmaðurinn spurði, hvort hægt væri að fá talningu á opinberum starfsmönnum og taldi hann það ekki óeðlilegt að slikri talningu yrði lokið fyrir afgreiðsiu fjárlaga. —ÓG staðið i átökum við þá. Við bara vörnuðum þeim inngöngu f húsið og búið. En þeir spörkuðu og kýldu eins og óð villidýr. Ég ber menjareftir þennan slag þeirra”. „Ég bannaði öllum dyra- vörðum og glimumönnum að rétta hendi að þjónunum. Bara hanga saman i keðju og varna þvi, að þeir færu inn”, sagði Finnur. „Það er ekki rétt, að Gústaf Agnarsson heimsmethafi i lyft- ingum, hafi gengið i skrokk á mönnum”, hélt Finnur áfram máli sinu. „Gústaf er maður, sem ég hef aldrei séð skipta skapi — nema þá við stöngina — né ráðast á neitt nema lóðin sin. Og það eru vitni að því, að hann stóð innan dyra allan timann á meðan stimpingarnar áttu sér stað fyrir utan”. Þá vildi Finnur loks að það kæmi fram, að þjónar þyrftuekki að látá það koma sér á óvart að hitta lyftinga- og glimumenn við dyravörzlu í danshúsum. „Þeir vita ósköp vel, að við höfum um langan aldur leyst dyraverði húsanna af i foröllum og eitt húsið að minnsta kosti hefur- aðeins glfmumenn við dyrnar”, sagði Finnur —ÞJM Ekki vitað um fjölda ríkisstarfsmanna! skrá um þá ekki lengur í fjárlagafrumvarpinu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.