Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 24
„ALLT SCLST - EN
GUÐRÚN MEST"
vísir
Þriðjudagur 18. desember 1973.
FÉLLÁ
JAFNSLÉTTU
OG LÉZT
Miðaldra maður lézt i Keflavik
i gærmorgun, cr hann féll á
jörðina á jafnsléttu.
Maðurinn var að ganga fram á
hafnargarðinn, cn þar er mjög
hált. liann mun hafa fallið og
skolliö með höfuðið I jörðina. Var
talið, að hann hefði rotazt viö
falliö.
Stuttu eftir að maðurinn var
kominn á sjúkrahúsið, sögðu
læknar, að hann væri látinn.
Slysið átti sér staö klukkan
11.4(1 I gær.
—ÓH
„Yitlaust
að gera"
— en veður setur I
strik í reikninginn
— langir biðlistar
hjó litlu
flugfélögunum
1 nógu er nú að snúast hjá leigu-
flugfélögunum, þegar stóru
félögin eru lömuð vegna flug-
frey juverkfallsins.
Iljá Vængjum h.f. var Vísi I
morgun tjáð, aö allt væri
„vitlaust að gera”, og væri margt
fólk á biölista sem biði eftir flug-
fari til margra staða.
„Við getum flutt f jörutíu manns
á dag, ef allar vélar fljúga, en
veðrið hamlar mjög, að þetta
gangi snurðulitið fyrir sig”, sögöu
þeir hjá Vængjum.
„Nú erum við t.d. aö leggja upp
til Blönduóss, en veðriö fyrir
noröan er vitlaust og ekki að vita,
nema viö veröum að snúa við.
Þá er hér allt að fyllast af
varningi, og inn á milli verðum
við að fljúga vöruflug.
Verst þctta meö veðrið — viö
fljúgum af og til, sætum lagi að
komast til Vestmannaeyja, og
fyrir vestan er allt ófært”.
Vængir h.f. ráða yfir fjórum
flugvéluni, og er ein þeirra
atærst, getur flutt átján manns I
einni fcrð.
„Við eigum von á annarri svo
stórri — cn þvi miður kemst sú
vél ekki i gagnið núna”.
Þeir máttu naumast vera að
þvi, flugkapparnir á Reykja-
víkurflugvclli, að tala i simann I
morgun — og siöast, þegar vitað
var, var ekki annaö sýnt en tækist
aö koma nokkruin inanneskjuin
til Blönduóss aö halda jól. —GG
,,Það seljast allar
bækur núna — en bók
Guðrúnar Á. Simonar-
dóttur mest— sú bók er
uppseld hjá mér”,
sögðu allir þeir bók-
salar, sem Visir hafði
tal af i morgun.
Og þaö virðist greinilegt,
hvaða bók verður metsölubók
ársins. I morgun kvörtuðu bók-
Verkfalli flugfreyja
var að ljúka i morgun,
og voru aðilar sammála
um, að samkomulag
væri orðið um meginat-
riði kjaradeilunnar.
Aðeins var eftir að
ganga frá ýmiss konar
minni háttar atriðum
um orðalag ákvæða i
komandi kjarasamning-
um. Flug hefst þvi
væntanlega eftir hádegi
i dag bæði innanlands og
milli landa.
salar undan þvi að fá ekki bók
Guörúnar frá forlaginu.
Aðrar bækur seljast einnig
vel. Einkum má nefna bók eftir
Emil Jónsson, „Milli
Washington og Moskva”.
Flestir bóksalanna voru á einu
máli um, að sú bók seldist sér-
lega vel.
Aðrar helztu sölubækur:
„Gullnir strengir”, viðtalsbók
Tómasar og Sverris, Vest-
mannaeyjabækurnar þrjár^ en
mest er salan i bók eftir Guöjón
Armann Eyjólfsson. Vest-
Samningur flugfreyja við flug-
félögin gildir til eins árs. Almenn
launahækkun veröur 10%, en
siðanhækkalauninum 3% 1, marz
ogafturum 3% 1. júliá næsta ári.
Byrjunarlaun hækka nokkru
meira eða um þaö bil sambands
18% samtals á samningstimabil-
inu.
■ Byrjunarlaun flugfreyja verða
þvi rúmlega 36.000 á mánuöi aö
meðtöldum flugstundagreiðslum.
Hæstu laun eftir sjö ára starf
verða rúmlega 61.000.
Flugfreyjur fengu kröfum
sinum varðandi dagpeninga nær
alveg framgengt. Verða þeim
greiddir fullir dagpeningar miðaö
við aðra flugliða — að frátöldum
flugstjórum — eftir hálfs árs starf
I stað fimm ára áður. Fyrstu sex
mánuðina veröa dagpeningarnir
mannaeyjabók Árna Gunnars-
sonar fréttamanns selst töluvert
og þá aðallega ætluö til gjafa
erlendis.
Sala á Ragnheiöar bók
Brynjólfsdóttur mun aö mestu
dottin niður, en sú bók seldist
mikið i byrjun bókavertiðar.
„Yfirvaldiö” eftir Þorgeir Þor-
geirsson mun ofarlega á vin-
sældalistanum, sömuleiðis
„Stungiö niður stilvopni” eftir
Gunnar Benediktsson, svo og
„Ráðskona óskast i sveit” og
„Upp meö simon kjaft”. Ráðs-
70%. A þeim tima eru þær á
reynslnsamningi við flugfélögin.
Veruleg lenging verður á or-
lofstima flugfreyja við þessa nýju
samninga. Orlof er 37 dagar á ári
eftir 15 ára starf, 33 dagar fyrir 10
ára starf, 30 dagar fyrir tveggja
ára starf og fyrstu tvö árin 27
dagar. Ávallt skulu þær þó taka i
það minnsta helming orlofsins að
vetri til. Samkomulagið um orlof
gildir til tveggja ára, en eins og
áður sagði, gildir samningurinn
aö öðru leyti til eins árs.
Auk almennra launahækkana
fá flugfreyjur hærri greiðslur
fyrir flognar flugstundir og auk
þess eru þeim tryggðar fleiri
flugstundir.
Krafa þeirra um starfsleyfi
vegna barnsfæðinga og óskert
konan er eftir Snjólaugu Braga-
dóttur frá Skáldalæk og Simon
eftir Svein Sæmundsson.
Ef aðeins er talin sala i skáld
verkum, þá virðist Guðrún frá
Lundi vera ofarlega meðal vin-
sælla höfunda, svo og Snjólaug
Bragadóttir — en Truntusól
eftir Sigurð Guðjónsson virðist i
öllum bókaverzlunum seljast
vel — jafnvel meðal hinna sölu-
hæstu.
Nýlega kom i búðirnar bók
með kinverskum ljóðum i
þýðingu Helga Hálfdánarsonar,
og höfðu bóksalar orð á, að sú
bók virtist ætla að verða vinsæl,
ásamt með ljóðaúrvali sem
nefnist „Til móður minnar”,
þessar tvær seljast einna bezt
ljóömæla.
En metsölubókin er án efa
„Eins og ég er klæddi’
starfsréttindi af sömu orsökum
fékk að nokkru viðurkenningu.
Bifreiðastyrkur vegna aksturs
til og frá flugvelli hækkaði nokk-
uð.
Ekki kom til þess, að Loftleiðir
létu vélar sinar koma með
farþega frá Bandarikjunum — án
flugfreyja, en með „öryggis-
vöröum”. Til þesshafði félagið þó
alla tilburði, og var búið a.ð senda
fimm manna hópa út til að koma
með vélunum heim. Annar hópur-
inn fór á sunnudaginn en sá siðari
með Air Bahama vél, sem lenti á
Keflávikurflugvelli siðari hluta
dags i gær.
í þessum hópum voru nokkrir
yfirmenn Loftleiða og skólapiitar.
Þó að flug muni nú væntanlega
hefjast af fullum krafti eftir
hádegi i dag, er ekki meira en
svo, að flugfélögin anni
eftirspurn. Fullbókað er i allar
áætlunarferðir fram að jólum og
einnig mun vera nær fullt milli
jóla og nýárs. — ÓG
—GG
Svona lita flugfreyjur út eftir 44 klukkustunda vöku. Þessar fimm höfðu skroppið niður á kaffistofuna f Tollstöðinni f morgun, meðan verið var
að ganga frá vélritun væntanlegra samninga. Reyndar voru þær furðu hressar að sjá, þó lftið viidu þær taia viö biaöamenn. Annars sást
bregöa fyrir vindsængum i herbergjum samninganefndanna, svo einhverjir eru grunaðir um að hafa kannski fengiö sér smáblund á
fundinum, sem var oröinn 46 stunda langur á hádegi Idag.
Flugfreyjur fá 16% hœkkun
— í þrem áföngum 10% + 3% + 3% þœr lœgst launuðu
— semja til eins árs — unnu sigur í dagpeningadeilunni
Ef eitthvað blœs, þá
u
blœs allt hér inni
• r
— 17 stiga frost í Arbœ, og lögreglan dúðuð i
!##
bráðabirgðahúsnœði sínu
„Ef veðurspámenn gefa logn,
þá er hér notalegt. En ef eitthvað
blæs þá er það öfugt, þá gustar
hér inni. Við verðum bara að
klæða af okkur kuldann, og i
morgun sýndi mælirinn 17 stiga
frost. Nú sýnir hann 16 stig”,
sagði lögregluþjónn i Arbæ, sem
við röbbuðum við i morgun, en
húsnæði þeirra er kannski ekki
alveg eins og bezt veröur á kosið.
Það er bráðabirgðavinnuskúr.
Ekki likar öllum þaö, en það er
vist oröiö nokkurn veginn sama
hvar menn eru þessa dagana, þaö
dugar ekkert annað en að dúða
sig I öll sin beztu og hlýjustu föt.
14 stiga frost var til dæmis i
Reykjavik I morgun.
Bilstjóri úr Hafnarfiröi mældi
20 stiga frost við jörð, en hita-
mæling er gerö i 2ja metra hæö,
og i þeirri hæö er hlýrra en alveg
niður við jörö.
I dag er svo spáö 12 til 15 stiga
frosti hér i höfuðborginni, svo
ekkert lát virðist ætla að veröa á
kuldanum. Vetur konungur er
ekki beint bliður á manninn þessa
dagana.
Svo má geta þess að minnsta
frost á landinu i morgun var 11
stig. Minna gat það nú veriö.
Frost fór viða yfir 15 stig aö sögn
veðurfræðinga. Til dæmis var 18
stiga frost fyrir austan fjall i
morgun. Minnsta frostið var á
Gufuskálum á Snæfellsnesi. Allt
útlit er fyrir, að frost haldist
svipað á landinu áfram. —EA
Króaði þjófinn af
við Hegningarhúsið
— Þjófurinn lét sér ekki duga fœrri
en þrjár gœruúlpur vegna kuldans
Athugull lögregluþjónn náði i
nótt þjófi, sem hafði stolið
fatnaöi fyrir uni 80 þúsund
krónur úr verzluninni Casanova
i Bankastræti.
Lögregluþjónninn, sem heitir
Kristján Árnason, var að koma
af vakt og ók niður Skólavörðu-
stiginn. Þá sá hann, aö niðri við
Laugaveginn var maður, sem
honum þótti ástæða til að
athuga nánar. Ók Kristján þvi
niðureftir. Þegar hann kom að
manninum, tók sá á rás, en
Kristján elti á lögreglubilnum.
Maðurinn var með stóran bunka
af fatnaði undir höndunum.
Eltingaleikurinn barst um
bæinn og endaði þegar
maðurinn hljóp eftir Skóla-
vörðustignum. Þar tókst
Kristjáni að stoppa hann, með
þvi að króa hann af. Og
staðurinn, sem hann valdi til að
króa hann af, var ekki af verri
endanum, nefnilega Hegningar-
húsið við Skólavörðustig.
Þurfti Kristján ekki einu sinni
aö fara út úr bilnum, þvi hann
þröngvaði manninum upp að
veggnum með honum.
Eitthvað hefur manninum
verið kalt, þvi að hann hafði
stolið þremur gæruskinnsúlpum
úr Casanova, einum
skinnjakka, einum jappafötum
og einu pari af skóm.
—ÓH