Vísir - 18.12.1973, Blaðsíða 10
10
Visir. Þriöjudagur 18. desember 1973.
CHIPPENDALE
Hopeakeskus Oy
OLIVETTI SKOLARITVELAR
■ r ■ ••• #• # r
Jolagjofin i ar
BJÓÐUM 4 GERÐIR OLIVETTI SKÓLARITVÉLA
2 ára ábyrgð
Skrifstofutœkni h.f.
Laugaveg 178 -R
Eiltfog virðuleg silfurhönnun.
Látlaus glœsileiki CHIPPENDALE
matsilfurs flytur hátiðleika gamla
timans inn á nútimaheimili.
fíað var fyrir um pað bil 2oo árum
að Thomas Chippendale skapaði
þessa klassisku línu !
(SitU ng Silfur 1.
Laugavegi 35 simi 20620
Vísir vísar ó viðskiptin!
SAMNINGARNIR
VIÐ RÍKIS-
STARFSMENN
HÁLFNAÐIR
— röðun í launaflokka öll eftir
„Segja má, aö þcssir samn-
ingar BSKB og rikisins, sem
voru undirritaöir i fyrrinótt, séu
ckki nema hálfgeröir. Starfs-
matiö, scm tckiö var upp i siö-
ustu samningum, feilur nú úr
gildi og alveg á eftir aö skipa
starfsfólki rikisins I launa-
flokka. Þetta sagði Kristján
Thorlacius i samtali viö Visi i
gærkvöldi.
,,Ég vil leggja áherzlu á, að
núverandi launaflokkun getur
öll breytzt. Samkvæmt 7. grein
kjarasamningsins er báöum að-
ilum ljóst, að vegna saman-
burðar við kjör á almennum
vinnumarkaöi og öðrum orsök-
um getur verið nauðsynlegt að
færa einstök starfsheiti eða
starfshópa milli launaflokka”,
sagði Kristján ennfremur.
,,Þetta er rammasamningur
og einstök aðildarfélög innan
BSRB eiga eftir að gera sinar
tillögur um röðun sinna félags-
manna innan launakerfisins.
Þvi á að vera lokið fyrir 15. mai
næstkomandi. Ef samkomulag
næst ekki fyrir þann tima, verð-
ur þvf visað til kjaradóms til úr-
skurðar”, sagði Kristján
Thorlacius að lokum. 1 siðustu
kjarasamningum BSRB var
samið um röðun i launaflokka,
svo að þvi leytinuenusamninga-
mál rikisstarfsmanna skemmra
á veg komin nú en við fyrri
samninga. Hér mun vera um
sömu þróun að ræða og i
samningum Alþýðusambands-
ins við vinnuveitendur. Þar var
I siðustu samningum gerður
rammasamningur og siðan var
samið um ýmis sérákvæði við
einstök félög. Var ekki gengið
frá mörgum þeirra atriða fyrr
en mörgum mánuðum eftir að
rammasamningurinn var
undirritaður.
Hér fyrir neðan er birt launa-
tafla rikisstarfsmanna eins og
hún er i dag með fullum visi-
tölubótum. Þarna er rætt um
þrep, frá 1. til 5. þreps.
Röðun starfsmanna i þrep
ræðst af starfsaldri hjá riki eða
sveitarfélögum og einnig starfs-
þjálfun i viðkomandi starfi,
hvort sem er hjá þvi opinbera
eöa einkafyrirtæki. Laun geta
breytzt eftir starfsaldri i allt að
6 ár, en starfsþjálfun tekur i
mesta lagi 12 mánuði.
Miðað við þá röðun i launa-
flokka sem gilt hefur hingað til,
má nefna, að fjölmenn starfs-
stett svo sem barnakennarar
eru i 18. launaflokki. Gagn-
fræðaskólakennarar eru i 18.-20.
flokki. Hjúkrunarkonur eru i 16.
launaflokki. Fjölmennur hópur
skrifstofufólks — vélritarar —
er i flokkunum 11., 12., 13. og
einhverjir i 15. launaflokki.
Fulltrúar, sem er mjög algeng-
ur starfstitill karlmanna, sem á
skrifstofum rikisins vinna, eru i
flokknum 18.-24. flokki.
1 flokkunum 7., 8., 9., sem nú
falla niður, voru ýmsir starfs-
menn rikisins, sem unnu að
iðjustörfum, verkamenn við
vöruafgreiðslu, simaverðir og
fleiri. Þessar starfsgreinar
hækka nú i það minnsta upp i 10.
launaflokk.
— ÓG.
KJAHASAMNXMOUR
mllll
fJármálaráöherra og Bandalags starfs-
manna rlkis og bæja fyrir timabiliö
1. janúar 197^4 til 30. júní 1976.
1. gr.
Föst laun. ,.
Föst mánaöarlaun starí’smanr.s, sem gegnir fullu starfi samkvaEmt
8. gr., skulu vera sem hér segir í neöangreindurn launal'lokkum, frá
og meö 1. janúar 197^, samkvaamt nánari ákvæöum samnings þessa, miöaö
viö vísitöluna 1^9,89.
Launa-
flokkur 1. þrep 2. þrep 3i- þrep 4. þrep 5. þrep
10. 29.271 30.611 32.228 33.945 55.661
11. 30.611 32.228 33.945 35.661 37.377
12. 32.228 33.945 35.661 37-377 39.265
13. 33.945 35.661 37.377 39.205 41.667
14. 35.661 37.377 39.265 41.667 44.070
15. 37.377 39.265 41.667 44.070 46.315
16. 39 ■ 265 41.6o7 4'!. 070 46.31 ■ 48.560
17. 41.667 44.070 46.315 48.500 50.806
18. 4 4.070 46.315 48.360 50.806 53.051
19. 46.315 48.560 50.806 53.051 55.297
20. 48.5ö0 50.606 63.051 66.297 57.542
21. 50.806 53.051 53.297 57.5 2 59.787
22. 53.051 35.297 57.3 ‘2 59.707 02.033
25. y ■.297 37.5't? '■4.7 '7 02.035 64.278
2J|. - '7.342 '.9.787 tr.093 64.278 67.325
25. 59.787 62.033 o4.2?8 67.325 70.372
26. 62.033 64.278 07.325 70.372 73.420
27. 64.278 67.325 70. 572 73.420 76.467
28. 67.325 70.372 73.420 76.407 79.514
B 1 83.074 83.074 83.074 83.074 83.074
B 2 87.886 87.886 87.886 87.886 87.886
B 3 92.697 92.697 92.697 92.697 92.697
B 4 97.509 97.509 97.509 97.509 97.509
B 5 103.122 103.122 103.122' 103.122 103.122
Grunnlaun samkvaant þessarl grein skulu hækka um þann
1. desember 1974 og þau grunnlaun skulu haakka um 3a þann
1. september 1975.
Hve lengi viltu
biða
eftir fréttunum?
Viltu fá þærheim til þín samdægurs? Eða viltu bíða til
næsta morguns? V ÍSIR flytur fréttir dagsins ídag!