Vísir - 07.01.1974, Page 4

Vísir - 07.01.1974, Page 4
4 Visir. Mánudagur 7. janúar 1974 AP/INITB ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖNDÍ Iljá öðrum þjóöum cr virkur dagur, cn i þessari skóverksmiðju sést cnginn þennan daginn nema þessi eini hreingerningamaöur. Gengur ekkert saman í vinnudeilum Breta Knn bólar ekki á neinni iausn i vinnudeilum Stóra-Bretlands, sem hafa valdiö efnahagslifi landsins miklum erfiöleikum — og átti þaö þó erfitt uppdráttar fyrir. ,,Hægagangs”-aðgeröir kolanámumanna og yfirvinnu- hann hefur nú staöiö i meira en sex vikur og kolaráö ríkisins upp- lýsti i dag, aö kolaframleiöslan heföi minnkaö um 38%. Segir kolaráöið reyndar, aö þessi framleiðsluminnkun eigi lika að nokkru leyti rætur að rekja til áramótagleðinnar. Samtimis þessu hafa eimreiðarstjórar i Skotlandi ákveðið að herða enn aðgerðir sinar, en þeir hafa haft „hæga hraðann” á sinum störfum i fimm vikur. I Lundúnum hefur samband flutningamanna efnt til fundar til þess að ræða um, hvort stiga eigi skerfið til fulls og fara i verkfall. — 1100 sjúkrabilstjörar hafa farið i verkfall i Skotlandi til stuðnings kröfum sinum um hærri laun. Ofan á kreppuástandið i Lundúnum hefur svo bætzt sprengjutilræði irskra hryðju- verkamanna um þessa helgi sem fyrr. briggja daga vinnuvika kom til framkvæmda á Bretlandseyjum strax um áramótin og er hún i gildi meðan orkukreppan stendur yfir, en svo verður enn um sinn, þar til kolanámumenn hefja full störf að nýju. Rafmagnsverkfræðingar, sem neituðu að hlýða útköllum og yfir- vinnubeiönum i orkuverum, hafa að visu samið, en það hrekkur skammt meðan kolaskorturinn er.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.