Vísir - 07.01.1974, Síða 16

Vísir - 07.01.1974, Síða 16
VEÐRIÐ í DAG Allhvass austan strekkingur og rigning i dag. Hiti 4 til 6 stig. t landskeppni milli USA og Kanada kom eftirfarandi spil fyrir. Jordan, USA, spilaði fjögur hjörtu suðurv Sheardown i vestur spilaði út laufa-kóng. A Af> V K954 ♦ KG * DG1063 * 8 V G8 ♦ 87643 * AK954 * KD743 V D76 4 D952 4 2 4 G10952 V Á1032 ♦ AlO 4 87 Lítill möguleiki virðist til að vinna spilið — fjórir tapslagir. En sjáum hvað skeði. Eftir laufa-kóng spilaði vestur út tigli og Jordan tók slaginn heima og spilaði litlu laufi á spil blinds. Eftir nokkra umhugsun tók vestur á laufa-ás — og spilaði einspili sinu i spaða. Tekið var á ásinn I blindum og siðan á tigul- kóng. Þá spilaði Jordan öllum frispilunum þremur i laufinu. Austur gat ekki trompað án þess að missa trompslag og kastaði þvi spaða tvisvar og tigli. Nú las Jordan skemmti- lega i stöðuna — spilaði hjarta-kóng og siðan litlu hjarta og lét tiuna heima. Vestur fékk á gosann, en var nú endaspilaður — varð að spila tigli i tvöfalda eyðu. Trompað var i blindum og Jordan, sem kastað hafði þremur spöðum á lauf blinds, losnaði á þann hátt við siðasta spaða sinn. Hann tapaði þvi aðeins tveimur laufslögum og einum á hjarta. A hinu borðinu var loka- sögnin einnig fjögur hjörtu i suður. Þar var byrjunin eins, en Roth tók ekki á laufaás, þegar suður spilaði laufi i 3ja slag. Eftir það fékk Murrey, Kanada, ekki nema átta slagi á spil suðurs. Austur trompaði laufið. A skákmóti i Karlsbad 1903 kom þessi staða upp i skák Russ og Viktors Tietz, sem hafði svart og átti leik. 1.- — Rel 2. Rf4 — Rcd3 3. f6. — Dxg2+ 4. Rxg2 — Rf3+ og nú er sama hvert kóngurinn fer Rf2 mát. ÝMSAR UPPLÝSINGAR • Kvonfélag l.augarnessóknar Fundur verður haldinn i Kven- félagi Laugarnessóknar mánu- daginn 7. jan. kl. 20.30 i fundarsal kirkjunnar. Bingó Kélagsstarf eldri horgara. Mánudaginn 7. janúar verður opiðhús að Hallveigarstöðum frá kl. 13.30. Þriðjudaginn 8. janúar hefst handavinna og félagsvist kl. 14.30. Kvenfélag Bæjarleiða. Fundur i safnaðarheimili Lang- holtskirkju þriðjudaginn 8. jan. kl. 20.30. Spilað verður bingó. Kvcnslúdentar. Opið hús að Hallveigarstöðum miðvikud. 9. jan. kl. 15-18. Mætið vel og takið með ykkur gesti. MINNINGARSPJÖLD • Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Islands fást i Fæðingardeild Landspitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæörabúðinni, Verzlunni Holt við Skólavörðustig 22, hjá Helgu Nielsdóttur, Miklu- braut 1 og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort islenzka kristni- boðsins i Konsó fást i skrifstofu Kristniboðssambandsins. Amtmannsstig 2b og i Laugar- nesbúðinni, Laugarnesvegi 52. Miuningarkort Sty rktars jóðs vistmanna Hrafnistu D.A.S. eru seld á eftirtöldum stöðum i Reykjavik, Kópavogi og Hafnar- firði: Happdrætti DAS. Aðalum- boð Vesturveri, simi 17757. Sjó- mannafélag Reykjavikur Lindargötu 9, simi 11915. Hrafnista DAS Laugarási, simi 38440. Guðni Þóröarson gullsm. Laugaveg 50a„ simi 13769. Sjó- búðin Grandagaröi, simi 16814. Verzlunin Straumnes Vesturberg 76, simi 43300. Tómas Sigvaldason Brekkustig 8. simi 13189. Blóma- skálinn við Nýbýlaveg Kópavogi simi 40980. Skrifstofu sjómanna- félagsins Strandgötu 11, Hafnar- .firði, simi 50248. Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum. Siguröur M. Þorsteinsson, Goð- heimum 22, simi 32060. Sigurður Waage Laugarásvegi 73, simi 34527, Stefán Bjarnason, Hæðar- garði 54, simi 37392. Magnús Þórarinsson, Alfheimum 48, simi 37407. Húsgagnaverzlun Guð- mundar Skeifunni 15, simi 82898 og Bókabúð Braga Brynjólfs- sonar. Minningarspjöld Barnaspltala- sjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Blómaverzlunin Blómið, Hafnarstræti — Skartgripa- verzlun Jóhannesar Noröfjörð, Laugavegi 5 og Hverfisgötu 49. — Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. — Vesturbæjarapótek — Garðsapó- tek. — Háaleitisapótek. — Kópa- vogsapótek. — Lyfjabúð Breið- holts, Arnarbakka 6. — Land- spitalinn. Og i Hafnarfirði fást spjöldin i Bókabúð Olivers Steins. Ryðvörn Ryðverjum flestar tegundir fólksbifreiða. Notum hina viðurkenndu NL-aðferð. Skoda verkstæðið. Auðbrekku 44-46. Simi 42604. Óskum að ráða starfsmann á smurstöð vora. Skoda-verkstæðið h.f. Auðbrekku 44-46. Simi 42604-42603. Starfsmenn óskast i Reykjavik og Hafnarfirði, karlar og konur, til framleiðslustarfa. Örugg og stöðug vinna, góð kjör og vinnuaðstaða. Samtal óskast við verkstjóra næstu daga i sima 21220. Ofnasmiðjan hf. Visir. Mánudagur 7. janúar 1974 I KVÖLD | | DAG HEILSUG/fZLA • Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51336. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411. APÓTEK • Kvöld-, nætur-, og helgidaga- varzla apóteka vikuna 4. til II. janúar verður i Laugarnesapó- teki og Ingólfs Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnu- dögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek. Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga til kl. 2. Sunnudaga milli kl. 1 og 3. Reykjavik Kópavogur. Dagvakt:kl. 08.00—17.00 mánud. —. íöstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstofunni simi 50131. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Lögregla-jslökkvilið # Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði,y simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. — Stjörnuspáin min segir, aö stóra ástin veröi rikjandi á þessu ári.... en það stendur ekki með hve mörgum! HEIMSÓKNAATÍMI • Borgarspitalinn: Mánudaga til föstudaga 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19-19.30 aila daga. Rarnaspitali Hringsins: 15-16 virka daga, 15-17 laugardaga og 10-11.30 sunnudaga. Fæðingardeildin: 15-16 og 19.30-20 alla daga. Læknir er til viðtals alla virka daga frá kl. 19-21, laugardaga frá 9-12 og 15-17, sunnudaga 15-17 á Landspítalanum. Samband frá skiptiborði, simi 24160. Landakotsspitalinn: Mánudaga til laugardaga 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Hvitabandiö: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30 Heilsuverndarstöðin: 15-16 og 19- 19.30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-16 og 18.30-19 alla daga. Vifilsstaðaspitali: 15-16 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæðingarheimiliðviö Eiriksgötu: 15.30- 16.30. Flókadeild Klcppsspitalans. Flókagötu 29-31: Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. Sólvangur, Hafnarfirði+ 15-16 og 19.30- 20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga, þá kl. 15-16.30. Kópavogshæliö: A helgidögum kl. 15-17, aðra daga £ftir umtali. D099Í Þið útgerðarmennirnir þurfið ekki að kvarta. Sjálfir hirðiö þið gróðann, en við skatt- borgararnir fáum að borga tapið.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.