Vísir - 15.01.1974, Blaðsíða 1
FANGARNIR VILJA
KOMAST Á SJÓINN
BAKSIÐA
Hún er hreint
frábœr
Þrettán ára stúlka, hin ástr-
alska Jenny Turrall er lik-
lega mesta undrabarn
iþróttanna. Nýlega setti hún
alveg einstakt heimsmet i
1500 metra skriösundi, endá
þótt hún ætlaöi ekki aö taka
þátt I þessari keppni.
Nánar á fþróttaslöu
I opnu
MIÐHERJI
SKAUT „
MARKVORD
TIL BANA
— sjá erlendar
fréttir á bls. 5
•
STÖÐUGT
RÝRNAR
GILDI
„USTANS"
Sffelit berast blaöinu yfirlýs-
ingar fólks, sem skrifaöi
undir lista lyftingamann-
anna, sem svo mjög hefur
veriö til umræöu undanfarn-
ar vikur, en ilklega eru þó
fæstir sem hafa uppburö í sér
til aö gera athugasemdir
opinberlega. Ein stúlkan var
látin skrifa undir, enda þótt
hún „væri aö hugsa um aö
fara i handbolta eftir
áramót”, en heföi fram til
þessa ekki stundaö iþróttir.
Eins og kunnugt er, ræddu
lyftingamen um listann sem
lista „100 beztu Iþrótta-
manna landsins”. — Sjá les-
endabréf á bls. 2.
Albert í
prófkjör
til þing-
kosninga
— bls. 3
Talið við Hannibal
um þetta
## — segir Einar Ágústsson um tilboð
Bandaríkjamanna, sem Hannibal
skýrði fró ó ísafirði um helgina
Bandarikjamenn hafa
boðið ríkisstjórninni þrjá
kosti varðandi nýskipan
varnarmálanna# að því er
Hannibal Valdimarsson
skýrði frá á almennum
fundi á isafirði um helg-
ina.
Aö sögn Hannibals, þá hafa
Bandarikjamenn boðið, að hluti
starfsliðs Bandarikjamanna i
Keflavik verði kallaður heim.
Myndu þá Islendingar taka við
störfum þeirra. Einnig bjóða
þeir, aö þeir Bandarikjamenn,
er þá verða eftir við gæzlustörf
hér, búi allir innan girðingarinn-
ar kringum Keflavikurvöll. Þeir
Amerikanar sem utan vallar búa
nú, flytjist inn fyrir giröinguna.
Þá bjóða Bandarikjamenn, að
sögn Hannibals, að almennt flug
og hernaðarlegt flug verði skýrt
aðskiliö, og annist islendingar
alla þjónustu við almenna flugið.
Einnig munu Bandarikjamenn
hafa boðizt til að vera islending-
um hjálplegir við uppbyggingu
mannvirkja i sambandi við
almenna flugið.
Visir reyndi að ná i Hannibal i
morgun, en hann var þá á leiðinni
frá lsafirði til Reykjavikur.
— Leynilegir samningar,
segi ekkert um þetta
„Þetta eru leynilegir samning-
ar, sem fram fara milli rikis-
stjórnar lslands og Bandarikj-
anna,” sagði Einar Agústsson
utanrikisráðherra, þegar Visir
náði tali af honum i morgun.
,,Eg vil þess vegna ekkert um
málið segja.”
Vildi Einar engum spurningum
svara varðandi þetta tilboð
Bandarikjanna.
„Það er þá helzt að tala við
Hannibal um þetta,” sagði Einar
Agústsson.
Samningaviðræður islenzku
stjórnarinnar við þá bandarisku
um breytta tilhögun varnarmál-
anna eða brottför varnarliðsins
hafa legið niðri um hrið, en
samningsaðilar munu hittast á
fundum um næstu mánaðamót.
— r.c,
VETRAR-
STEMNING
VIÐ
HÖFNINA
Loönuvertíð er aö hefjast.
Reyndar verða þau víst seint
send á loðnu, flutningaskip
Eimskipafélagsins eöa
annarra skipafélaga, en
eflaust verða þau á næstunni
hiaðin frystri loðnu. Bragi
tók myndina seint i gærdag.
Nýr ávöxtur
á borðum
íslendinga, -
— og býður
upp á vítamín-
stafrófið allt
— sjá bls. 7
Fyrsta skákin
Þessi mynd var simsend VIsi i
morgun, en hún var tekin,
þegar kapparnir Robert
Byrne og Boris Spassky hófu
fyrstu einvigisskák sina á
Puerto Rico i gær. Þarna er
keppt um, hvor skuli halda
áfram að tefla um réttinn til
þess að mæta heims-
meistaranum, Bobby Fischer.
Spassky (t.h.) valdi Sikil-
eyjar-vörn, en hann er meö
svart, eins og myndin ber meö
sér. Þótti skáksérfræðingum
það benda til þess, aö hann
ætlaði sér ekki að láta skákina
koðna i jafntefli, heldur tefla
stift upp á vinning eöa tap.