Vísir - 15.01.1974, Blaðsíða 14

Vísir - 15.01.1974, Blaðsíða 14
14 Visir. Þriðjudagur 15. janúar 1974. TIL SÖLU Svefnsófi og saumavél til sölu, ódýrt. Uppl. i sima 13292. Til sölu er sófasett og sjónvarp. Simi 23641 eftir kl. 5. Til söluCrown-kassettusegulband 2x15 w ásamt tveim hátölurum og heyrnartæki. Uppl. i sima 32632. Til sölu einangrunarplastbútar 1 1/2 tomma, ennfremur heilar og og hálfar hörplötur. Verö kr. 1.500,- simi 40201 kl. 17-18 i kvöld. Til sölu eldhúsinnrétting með stálvaski. Uppl. i sima 32869 eftir kl. 19. Hestur til sölu.Sagður 10 vetra — rauður — bráðviljugur. Valgarð Briem. Simi 10176-13583. Til sölu nokkur notuð sjónvarps- tæki. Hagstætt verð. Nordmende verkstæðið, Skipholti 19. Sirni 21999. Dual stereofónn HS 38 með inn- byggðum magnara til sölu. Uppl. 1 sima 21661 eftir kl. hálfsjö. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suöurveri. Simi 37637. Nýlegt Premier trommusett með 22” bassatrommu, tveimur tom tom, einni hliðarpáku, sérsmið- uöu nótnastativi og fl. Simi 99- 1672. Settið er i Reykjavik. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýöi s.f. Simi 71386 e.h. Kaupum og seljumgamlar bækur og listmuni, umboössala og vöru- skipti. Málverkasalan Týsgötu 3. Simi 17602. ÓSKAST KEYPT Vcl meö farinn isskápur ca. 150- 180litra óskast til kaups. Vinsam- legast hringið i 21160. Vil kaupa vatnsgeymi allt að 2000 1. A sama stað til sölu litið notuð 5' kw rafstöð með jeppamótor. Uppl. I sima 25135. óska eftir tveimur einsmanns svefnbekkjum, mega þarfnast lagfæringar. Uppl. I sima 35221. óska eftiraö kaupa litinn Isskáp. Uppl. i sima 36284. FATNAÐUR Verksmiöjuútsala. CJtsala aðeins þessa viku, mikill afsláttur. Prjónastofa Kristinar, Nýlendu- götu 10. Halló dömur. Stórglæsileg ný- tisku pils til sölu. Svört sið tungu- pils i öllum stærðum, ennfremur skáskorin, einlit og köflótt. Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. i sima 23662. HJOL-VAGNAR Til sölu er 250 cc BSA Victor tor- færumótorhjól. Til sýnis á Bíla- söluEgils Vilhjálmssonar. Uppl. i sima 36303 eftir kl. 6 á kvöldin. HÚSGÖGN Boröstofuborð og stólar til sölu. Uppl. sima 82506. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Opel Kapitan árg. ’63. Góður bill. Uppl. á kvöldin, simi 72972. Tilboö óskast i Ford Consul árg. ’62 I góðu ástandi. Uppl. i sima 43155 eða i sima 40618 eftir kl. 7. Hillman Ilunter ’67 til sölu. Simi 37026 eftir kl. 6,30. P.M.C. Gloria árg. 1966 til sölu með bilaðri vél og nýjum nagla- dekkjum. Uppl. i sima 52908. Taunus 12 M ’63 i sæmilegu ástandi til sölu, verð 25 þús. Uppl. i sima 36133. Til söluRambler Classic ’65 mjög glæsilegur bill, ekinn 50 þús. mil- ur, verð mjög hagstætt, ef samið er strax. Uppl. i sima 27353. Opel Rckord ’65, mótor ekinn 22 þús. km, 4 dyra bill. Þarfnast , smálagfæringar. Selst mjög ódýrt, miðað við möguleika. Uppl. i sima 16265 og 26349. Óska eftirvél i VW 1300. Uppl. i sima 20759 eftir kl. 6. Ilisel jcppi: Hef til sölu nýyfirfar- inn Rússa-jeppa með Benz disel- vél og Benz 4 gira kassa. Uppi. i sima 37151. Chevrolct Impala 1960 til sölu eft- ir árekstur, gangverk i topp- standi. Uppl. i sima 86885. Trabant '67 til sölu. Uppl. i sima 41596. Peugeot árg. ’7l til sölu að Grensásvegi 58. Simi 81499. Kaupum flöskur merktar ATVR i glerið. 1/1 flöskur á kr. 10. 1/2 flöskur kr. 8, einnig erlendar bjórflöskur. Móttaka Skúlagötu 82. Barnarúm. óska eftir að kaupa barnarúm. Uppl. I sima 41517. Miðstöövarketill óskast. Vil kaupa miðstöðvarketil 5 til 6 ferm. Simi 50840 eftir kl. 7. Nýir snjóhjólbaröar i úrvali, þar á meðal i Fiat 127-128, einnig sólaðir snjóhjólbarðar, margar stærðir. Skiptum á bil yðar, meöan þér biðið. Hjólbarðasalan Borgartúni 24. Simi 14925. Moskwitch ’ 65. Oska að kaupa sæmilega vél I Moskwitch ’65. Sæmilegur bill til niðurrifs kæmi einnig til greina. Uppl. i sima 66156. BILAVARA- HLUTIR NOTAÐIR VARAHLUTIR I FLESTAR GERÐIR ELDRI BÍLÁ Ódýrt: öxlar bentugir i aftanikerrur gírkassar brettí drif hurðir hósingar húdd fjaðrir rúður o.fl. BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9-19 alla virka daga og 9-17 laugardaga. — Hefur þér ekki dottiö I hug, aö einhverjir gestanna hafi kannski áhuga á aö smakka á kökunni.... Til sölu Chrysler árg. ’53, góður bfll. Uppl. i sima 36312. Framleiðum áklæöi á sæti I allar tegundir bila. Sendum i póst- kröfu. Valshamar, Lækjargötu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. Bifreiöaeigendur. Athugið þá góðu aðstöðu, sem ykkur býðst til eigin viðhalds á bifreiöum ykkar. Bifreiðaþjónustan, Súðarvogi 4, simi 35625. HÚSNÆDI í BOÐI 4ra herbergja ibúð með húsgögn- um til leigu i 2 mán. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð merkt „1122” sendist auglýsingad. Visis. 2ja herbergja Ibúð til leigu strax. Þarfnast lagfæringar. Tilboð sendist augld. Visis fyrir fimmtu- dagskvöld merkt „Miðbær strax 3020”. Suöurstofa til leigu fyrir reglu- saman karlmann. Simi 19266. Til leigu góð 2ja herbergja ibúð i vesturbæ. Tilboð óskast send augl.deild Visis fyrir föstudags- kvöld merkt „2985”. Herbergi til leigu fyrir reglusam- an mann. Uppl. i sima 13770. Tvösamliggjandi smáherbergitil leigu i Norðurmýri. Reglusemi á skilin. Simi 22728 eftir kl. 7 e.h. HÚSNÆDI ÓSKAST óskum eftir að taka á leigu 2-3 herbergja ibúð. Fyrirfram- greiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 71077 eftir kl. 18. Stúlka með 2 börn óskar eftir litilli ibúð, fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Uppl. I sima 41842. Iteglusamur maður óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. i sima 20192. Piltur utan af landi óskar eftir herbergi sem næst Grensásvegi, þó ekki skilyrði. Uppl. i sima 85608. Miðaldra ekkjumaöur óskar eftir l-2ja herbergja ibúð strax, ein- hver fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 72123 fyrir hádegi og eftir ki. 8 I kvöld og næstu kvöld. Reglusamur maður óskar eftir herbergi i mið- eða vesturbæ. Uppl. i sima 21865. Sumarbústaður. Óska eftir sumarbústað til leigu frá 15. mai. Tilboð merkt „Sumar 2971” send- ist blaðinu fyrir 18. þ.m. óskum eftirað taka á leigu 2 til 3 herbergja ibúð tvennt i heimili. Uppl. eftir kl. 5 i sima 15085. óska eftir að ráða vana menn á loftpressu og J.C.B. gröfu. Uppl. i slma 35199 eftir kl. 7 á kvöldin. Stúlkur óskast i sælgætisgerð. Simi 81855. Ráöskonu vantarstrax á fámennt. heimili i Vestmannaeyjum. Uppl.! og tilboð óskast sent i pósthólf 266, Vestmannaeyjum. Röskur piltur óskast strax til starfa við garðyrkjustöð i Biskupstungum. Uppl. i sima 37208 milli kl. 19 og 20. Unglingspiltur óskast til ýmissa starfa á veitingahúsi I nágrenni borgarinnar. Uppl. i dag og næstu daga I simum 36066 og 36562. Piltur eöa stúlka óskast til sendi- ferða f. hád. nú þegar. Upplýsing- ar i sima 24030. Járnamenn óskast strax, helzt vanir, mikil vinna. Uppl. i sima 82764 eftir kl. 7 á kvöldin. ATVINNA ÓSKAST Tvær 18 ára stúlkur óska eftir vinnu strax, helzt saman. Simi 13708 milli kl. 6 og 8 i dag og á morgun. Ungan mann vantar pláss á góöum loðnubát, sem matsveinn. Uppl. i sima 43404 eftir kl. 7. Stúlka óskar eftir kvöldvinnu, er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 84768. 19 ára piltur óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Uppl. i sima 25752. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 83107. Tveir ungir menn óska eftir vel borgaöri kvöld- og helgidaga- vinnu, akkorðsvinna æskileg. Uppl. veittar i sima 11371 eftir kl. 6 eða tilboð á afgr. Visis merkt „2948.” Tek börnog unglinga i aukatima. Uppl. i sima 22343 fyrir kl. 5. Aukatimar i rafmagnsfræði ósk- ast fyrir nema i Vélskóla Islands. Tilboð sendist augld. Visis merkt „3003”. BARNAGÆZLA Óska eftirgæzlu fyrir 3ja ára son i Hafnarfirði eða Múlahverfi. Simi 81551 á skrifstofutima. Unglingsstúlka óskaststrax til að gæta 2 barna 4 daga i viku, 5 tima I senn. Uppl. i sima 27138. Kona eða stúlka óskast til að sækja 2 1/2 árs dreng á Bráka- borg v/Brákasund kl. 12 f.h. og passa hann til kl. 15,30. Uppl. i sima 34424 eftir kl. 16. Barngóö stúlka eða kona óskast til þess að gæta 2ja telpna, 4ra ára og 9 ára, meðan húsmóðir vinnur úti. Má hafa með sér barn. Uppl. i sima 36361. ÖKUKENNSLA ökukennsla - Æfingarimar. Fullkominn ökuskóli, útvegum öll prófgögn. Kennum á Volvo ’73 og Toyota Carina ’74. Þórhallur Halldórsson. Simi 30448. Friðbert Páll Njálsson. Simar 21712 og 35200. ökukennsia. Kenni akstur og meðferð bifreiða. ökuskóli, útvega öll gögn. Kenni á Volkswagen. Reynir Karlsson. Símar 22922-20016. ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Fiat 128 Rally ’74. Fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Ragnar Guömundsson, simi 35806. ökukennsla—Æfingatimar. Toy- ota Corona — Mark II ’73. öku- skóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simi 41349. Éldri hjónóska eftir 2 herbergja Ibúö sem allra fyrst. Góð leiga og e.t.v. fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 21890. Íbúð-Fyrirframgreiösla. Tveggja til þriggja herbergja ibúð óskast til leigu fyrir mæðgur. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 81548. Sjómaður óskar eftir herbergi, sjaldan heima. Tilboð sendist Visi merkt „Herbergi 2944.” 3ja herbergja ibúö óskast til leigu, þrennt fullorðið i heimili. Erum á götunni. Fyrirfram- greiðsla kemur til greina. Uppl. i sima 41791. óskum eftir 2ja herbergja ibúð i 4-5 mánuði. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 83177. Bilskúr.Oska eftir að taka á leigu bilskúr. Uppl. eftir kl. 7 i sima 30841. ATVINNA í Menn óskasttil verksmiðjustarfa I Garða-Héðin, Garðahreppi. Simi 51915. Kjötmaður óskast, einnig stúlka vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 81290. Stúlku vantar okkur nú þegar á fatapressu, hálfsdagsvinna. Simi 32165. SAFNARINN Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði. einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkja- miðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAÐ — FUNDIÐ __________L______ Sá, sem hefur tekið eöa fundið sparimerkjabók merkta Dagnýju Þórarinsdóttur, hringi i sima 36133. Sá.sem fékksvarta hálfsiða kápu með hettu og svörtum loðkanti i Glæsibæ siðastliðið laugardags- kvöld, vinsamlegast hringi i sima 72074. HEIMILISTÆKI Til sölu sjálfvirk Westinghouse þvottavél, kr. 10.000.00. Uppl. i sima 12881 eftir kl. 6. EINKAMAL Einhleyp kona óskar að kynnast traustum og reglusömum manni 50-60 ára. Tilboð sendist fyrir 20. janúar merkt „20. janúar 2999”. KENNSLA Tek að mér framburðarkennslu i dönsku, hentugt fyrir skólafólk og þá, sem hyggja á dvöl i Dan- mörku, próf frá dönskum kennaraskóla. Simi 15405 eftir kl. 5. Ingeborg Hjartarson. ökukennsla — Sportbill. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota Celica sport- bil, árg. ’74. Sigurður Þormar. Simi 40769 og 10373. ökukennsla — Æfingatimar Mazda 818 árg. ’73. ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168. HREINGERNINGAR Hreingerningar. Ibúðir kr. 50 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 5000 kr. Gangar ca. 1000 kr. á hæð. Simi 36075. Hólmbræður. Hreingerningar. Einnig handhreinsun á gólfteppum og húsgögnum. ódýr og góð þjónusta, margra ára reynsla. Simi 25663 og 71362. Hrcingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Þrif. Hreingerning — vélhrein- gerning og gólfteppahreinsun, þurrhreinsun og húsgagnahreins- un, vanir menn og vönduð vinna. Bjarni, simi 82635. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.