Vísir - 15.01.1974, Blaðsíða 11

Vísir - 15.01.1974, Blaðsíða 11
11 Visir. Þriðjudagur 15. janúar 1974. ^ÞJÓÐLEIKHÚSID 1.EÐURBLAKAN miðvikudag kl. 20. Uppselt. BRÚÐUHEIMILl 10. sýning fimmtudag kl. 20. LEDURBLAKAN föstudag kl. 20. Uppselt. KÖTTUR ÚTI i MÝRI eftir Andrés Indriðason Leikmynd: Jón Benediktsson Leikstjóri: Gisli Alfreðsson. Frumsýning laugardag kl. 15. KLUKKUSTRENGIR laugardag kl. 20. LEÐURBLAKAN sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15-20. Simi 1-1200. FLÓ A SKINNI þriðjudag. — Uppselt. VOLPONE miðvikudag kl. 10,30. SVÖRT KÓMEDÍA fimmtudag kl. 20,30. FLÓ A SKINNI föstudag. — Uppselt. VOLPONE laugardag kl. 20,30. SVÖRT KÓMEDÍA sunnudag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. HÁSKÓLABIO i ræningjahöndum Kidnapped Stórfengleg ævintýramynd i Cinemascope og litum gerð eftir samnefndri sögu eftir Robert Louis Stevenson, sem komið hef- ur út i isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Michael Caine, Jack Hawkins. isl. texti: Bönnuð innan 14 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABI THE GETAWAY 'TTK ji w McQUEEN^ t MacGRAW THE GETAWAY er ný, banda- risk sakamálamynd með hinum vinsælu leikurum: STEVE McQUEEN og ALI MACGRAW. Myndin er óvenjulega spennandi og vel gerð, enda leikstýrð af SAM PECKINPAH („Straw Dogs”, ,,The Wild Bunch”). Myndin hefur alls staðar hlotið frábæra aðsókn og lof gagnrýn- enda. Aðrir leikendur: BEN JOHNSON, Sally Struthers, A1 Lettieri. Tónlist: Quincy Jones ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15. Bönnuð börnum yngri cn 16 ára. Lúlli, . er arfi arfur? | Já, en injög óvelkom inn arfur frá -iþvi i fyrra! 1 j. rj. ■ i' " fl Ító: Pabbi, þvi þarf ég að fara i menntaskóla? Ég get hætt eftir landspróf og farið að vinna. Ég fæ vinnu ^ i hljómplötuverzlun strax og skólinn er búinn. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Tapað- fundið VISIR lyrstur með fréttimar MUNIO RAUÐA KROSSINN VÍSIR flytur helgar- fréttirnar á mánu- dogiim. Degi fyrrenönnur dagblöð. *—w ' (gerisl áskrifendur) Pyrstur með fréttimar vism HEIMDALLUR SAMTÖK UNGRA SJÁLFSTÆÐISMANNA í REYKJAVÍK SJALFSTÆÐI REYKJAVÍKUR OG ANNARRA SVEITARFÉLAGA Heimdallur S.U.S. í Reykjavik efnir til al- menns félagsfundar um sjálfstæði Reykjavikur og annarra sveitarfélaga, miðvikudaginn 16. janúar n.k. kl. 20.30 að Hótel Esju. Birgir isleifur Gunnarsson borgarstjóri flytur inngangsorð og svarar fyrirspurn- um. ALLIR VELKOMNIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.