Vísir - 15.01.1974, Blaðsíða 4

Vísir - 15.01.1974, Blaðsíða 4
4 Visir. Þriðjudagur 15. janúar 1974. DOMUR LESIÐ ÞETTA Hvað má bjóða yður? Lagningarvökva með lit i, sem hverfur úr við þvott, eða viljið þér láta tóna hárið, sem er tilvalið, ef þér aðeins viljið skira upp hinn eðlilega háralit. Við litum einnig með varanlegum háralit, setjum stripur i fyrir þær, sem þess óska. Við viljum gjarnan kynna yður þær nýjungar i háralitun, sem við höfum upp á að bjóða. Fagfólk er yður til þjónustu. Verið velkomnar. HÁRGREIDSLUSTOFAN VALHÖLL LAUGAVEGI 25 - SÍMI 22138 í dag geta allar dömur orðið ánægðar með háralit sinn. _______________ALBÚJVL Myndaalbúm. Póstkortaalbúm. Minningarkortaalbúm. Frímerkjaalbúm. Myntalbúm. Vindíamerkjaalbúm. FRÍMERKJAMIDSTÖÐIN Skalavöröustig 21 A-Simi 21170 VELJUM iSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ ÞAKRENNUR Óskaddaður eftir 38 metra fall I)ar Kubinsson kastaftist fram af ný- byggingu i Los Angeles. Hann féll 38 mctra með fallhraða, sem reiknast að hafa verið 145 km á klst. En hann braut ekki eitt einasta bein. Hann siapp með öllu óskaddaður frá fallinu. Þetta var heldur ekki eins mikið slys og ókunnugir kynnu að halda. Hér var verið að kvikmynda eitt atriði sjón- varpsmyndar, sem hefur verið valið það ágæta nafn: „Skollinn sjálfur, þú ert dauð, Jenny”. Og þar sem hér var engin aivara á ferðum, þótti rétt að gera lendinguna fyrir Dar nógu þægi- lega. Hann kom niður á tveggja metra háan „loftbelg” (sjá myndina lengst til hægri). Hvað varð af honum? 1. (2). I love, You love, me love. Gary Glitter. „2”. 93. 2. (-). Helga. Maggi Kjartans. „1”. 82. 3. (1). When I am a kid. Démis Roussos. „4”. 74. 4. (-). Eitthvað undarlegt. RIO. ,,1”. 71. 5. (5). Take me high. Cliff Richards. „2”. 63. 6. (3). Dynamite. Mud. „3”. 57. 7. (4). Roll away the stone. Moot the Hoople. ■ „3”. 45. 8. (-). Piparsveinninn. Litið eitt. „1”. 33. 9. (-). Tequila Samba. Roof Tops. „1”. 27. 10. (9). Helen Wheels. Wings. „4”.,19. Féllu af lista Broken down angel. Nazareth. ,,6.” Just you and me. Chicago. „4”. Step into christmas. Elton John „3”. A song I’d like to sing. Kris & Rita. „1". Everything will turn out fine. Stealers Wheel. Ný lög. 11. Nutbush city limits. Ike & Tina Turner. 12. Hello it’s me. Todd Rundgren. 13. The Joker. Steve Miller Band. 14. Showdown. E.L.O. 15. The most beutiful girl. Charlie Rich. Getraun: Hver syngur lagið „time in a bottle”? Úrlausn siðustu viku: ROXY MUXIC flutti lagið Street life, og þaö vissi Svala Eiriksdóttir, Háaleitisbraut 26, Rvk. Tina Turner Magnús Kjartansson Hér urðu nautinu heldur en ekki á mistök. 1 stað þess að renna að hinum unga nauta- bana og reka i hann hornin og tukta hann svolitið til, lyfti það herramanninum upp yfir höf- uð sér, þannig að hann rann niður eftir hryggnum og hafn- aði að baki bola. Svonalagað getur einnig átt sér stað i Frakklandi, þar sem nautaat er leyft mönnum til skemmtunar — með þvi skil- yrði þó, að nautinu séu ekki veittir neinir áverkar. Það hefur vist verið reynt að fara fram á það við nautin, að þau sýni af sér gagnkvæma tillits- semi, en án árangurs. Hvort nautabananum unga hafi orðið meint af byltunni? Nú jæja — það var jú hann sjálfur, sem byrjaði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.